Forvitin rauð - 01.05.1975, Side 19
19
LFE-35-38 (mynd I sýnir tveggja lækna vottoröa-
kerfiö -35, en mynd II sýnir landlæknisnefndina
-38), I staö tvegg 1a leiöa (I og II) eftir
ástæöum konu kemur ein leiö (III),
Skýringar: L þýöir læknir, YL yfirlæknir aögeröar-
sjúkrahúss, IX landlæknisnefndin, F félagsráögjafi).
Leiöin aö markinu veröur þannig aöeins ein, þ.e.
gegnum sérfræöinga (NB. fyrsta skrefiö er enn tvl-
skipt eftir ástæöum kont) af einni sort og þannig
komiö í veg fyrir aö fáfróöur læknir sem ekki
kann á kerfiö komi í veg fyrir aö kona meö lög-
legar ástæöur fái fóstureyöingu. Nýja kerfiö
hins vegar þýöir aukiö vafstur fyrir milligöngu-
manninn, þ.e, lækninn eöa félagsráögjafann sem
tekur ástæöur konunnar gildar og kemur umsðkn
hennar á framfæri viö sérfræöingana. Þeir veröa
e.t.v. ekki alltaf á þvf aö samþykkja aö aöstæöur
sem félagsráögjafinn og konan telja of erfiöar séu
nema mátulega erfiöar. Hefst þá píslarganga
félagsráögjafans eöa læknisins (vonandi aö þeim
endist áhugi og þrautseigja) milli sérfræöinganna
sjö, sjö vegna þess aö líklega veröa fóstureyöingar
hér á suövesturhorninu bundnar fæöingardeild Land-
£pftalans, þar sem starfar hálft dúsfn sérfræöinga,
Reynslan ein getur skoriö úr um hvernig nýju
lögin veröa túlkuö og framkvæmd, og er erfitt
aö gerast spámaöur f þeim efnum. Reglugerö er
ekkert töfraprik sem getur hókus pðkusaö lögin f
lag, en kannski kýlt f verstu götin. Reglugerö,
sem setti skýr ákvæöi um afgreiöslufrest sér-
fræöinganna, innkallanir kvennanna og synjana-
rökstuöning. Koaa þarf á samhæföri
skýrsluskyldu um alla framkvæmd laganna og þá
ekki sfst um synjanirnar, en upplýsingar um þær
(skv. 2 lækna vottoröi ) hefur alveg vantaö-
Einnig er sjálfsagt aö negla niöur meö reglu-
gerö atriöi sem sjálfkrafa réttlæta fóstur-
eyöingu, t.d. að vera 17 ára og yngri, aö
eiga 5 börn eöa fleiri o.s.frv. Ymislegt
fleira mætti týna til svo sem um framkvæmd
12.gr.-á hvaöa stigi málsins konan skuli frædd
ura fólagslega aöstoö, áhættu f sambandi viö
aögerö, hverjir eigi aö sjá um þessa fræöslu,
og hvar hún eigi aö fara fram.
Fyrir áhugafólk er sjálfsagt aö fylgjast náiö
meö framkvæmd nýju laganna, safna gögnum, reka
á eftir setningu reglugeröar og framkvæmd
hennar. E.t.v. veröur hægt meö tfmanum aö
benda fólki á ákveöna lækna og félagsráögjafa
sem í verki hafi reynst fylgja þeirri skoöun
stjórnar Læknafélagsins aö miöa beri fyrst og
fremst viö mat konunnar á eigin aöstæðum.
Greinilegt er þó aö áfram veröur nauösynlegt aö
hafa milligöngu um fóstureyöingar erlendis.
E.t.v. mætti safna upplýsingum um félagslega
aöstoö og áhættu samfara aögerö til að miöla
þeim konum, sem færu f fóstureyöingar til
útlanda, þar eö þær fara á mis viö alla
fræöslu. Peningavandinn er og veröur erfiöasturj
þó er aldrei aö vita nema hafa mætti upp á
bitlingabankastjórum sem sæju aumur á skoö-
anasystrum sfnum er kæmu til þeirra og bæöu
um vfxil upp á framtíöina, þaö er þó alltént
göfugt málefni. Ef auraleysiö stæöi ekki f
vegi, mætti auglýsa eins og nýja sendibfla-
stööin : "Sfmi okkar er 2 87 98, Rauösokkar"
Allir f vandræöum vissu hvaö þetta þýddi.
Ekki er ástæöa til aö leggja upp laupana
eftir þessi málalok núna. Nýju lögin standa
varla til eilffðar og einhvern tfma fæst
sjálfsákvöröunarrétturinn f þessu máli.
Umræöurnar um fóstureyöingar sföustu tvö
árin, athyglin sem þær hafa vakiö og sjðnarmiöin
sem fólk hefur fengiö aö kynnast hafa tvfmæla-
laust gert sitt gagn ekki aðeins til aö
flýta fyrir sigri f FE-málinu heldur einnig til
aö örva umhugsum um jafnréttismálin f heild.