Alþýðublaðið - 27.11.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.11.1928, Blaðsíða 2
ALPÝÐUfaLAÐIÐ iALÞÝÐDBLABie ; kemur út á hverjum virkum degi. : Afgrelðsle i Aipýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frA kí. 9 árd. til kl. 7 siðd. : Skrifstofa á sama stað opin kl. 9>/,-10»/i árd. og ki. 8-9 síðd. : ; Simar: 988 (afgreiðsian) og 2394 j (skrifstofan). I j Verðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á j ; mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ; j hver mm. eindálka. j ; Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan ; (í sama húsi, simi 1294). j SJátfsvðrn - skattstjérans. (Frh.) Hér á eftir sný ég mér að ein- stökum atriðum í vörn E. A„ sean í fám otðum má ]ýsa svo, að harn kanmast við allar ásakanir mínar á skattstjóra og skattstofu, en telur sér ýmist ekki skylt eða þá ómögulegt að hafa meira eftir- lit en hann hefir haft og í gegn- um línurnar gægist ávalt það álit hans, að meira eftirlit sé óheppi- legt og Jafnvel órétt. Lýsir sér í þessum alhugasemdum hans vel hugsunarháttur þeirra, sem aldrei þora annað en stamda í stað. Ég hafði getið þess, að skatt- stjöri tæki að vísu ekki öll framtöl gild athugasemdaiaust, en ef þau væru vefengd, væri það af þeirri ástæðu aðallega, að ekki væxi rétt formáþeim og einstöku sinnum biðji hanin gjaldendur um upplýsingar - um einstaka liði framtalanna. Þessu isvarar E. A. með því að telja upp hve marg- ar kvaðningar á skattstofuna séu sendar gjaldendum, vegna öljósra framtala, en hinu neitar hamn ekki, að svo að segja allar þess- ar kvaðningar eru um ómerki- leg aukaatriði, sem iitlu munar um til skatts samtals. En aðalat- riðið kvað ég vera þetta: „Sbattstjórinn lætur aldrei sjálfur frain fara sjálfstæða gagnrýningu eða endurskoðun á sjálfri bókfærzlu gjaldendanna né fullvissar sig um, að skatt- skýrslur peirra séu í samræmi við bækur þeirra" Þetta verði í framkvæmdinni hlífð við eignamenn og hátekna- rnenn, sem alþýðan og millistétt- irnar gjaldi. — Þessu svarar E. A. svo sem ég tali um bókhalds- skijldui ménn og vilji láta rann- 6aka hag þeirra frekar en hinna, sem ekki eru bókhaldsskyldir. En auðvitað á ég við rannsókn á bókhaldi allra, sem bókhald hafa, hvort heldur sem þeir eru bók- haldsskyldir eða ekki. Slíka rann- sökn er aftur auðvitað ekki hægt Etð gera hjá þeim, sem ekkert bökhald hafa,' en tekjur þeirra og eignir veröur þá að finna á ann- an hátt, með upplýsingum þeirra sjálfra og annara, E. A. reynir hér að koma með lélega rang- færslu á orðum ininum og kemur ekki nálægt merg málsins, sem er, að hann hefir alls ekki látið slíkt eftirlit fram fara. Þar sem hann vitnar til þess, að hann hafi í „nokkrum tilfellum'1 litið í bækur aðilja, þá hefir það að eins örsjaldan komið fyrir — og að eins um úkuedid atridl í reikningí aðilja, Það skín enn betur út úr svari E. A., hversu ógeðfelt hon- um er að slíkt sé rannsakað og framtölin staðreynd af bókunum, er liann segist ekki vilja „elta bókHaldsskylda“ (sic) menn sér- staklega með tortryggni út af framtölum! Hann leyfir sér einn- ig, án þess að geta haft nokkra reynslu í því efni, að halda 'því fram, að þeir sem hafi „gott bök- hald" muni ekki hætta sér út í það að telja rangt fram. Sjálft bókhaidið getur verið rangt frá skattasjönarmiði, þó að það sé „gott“ frá bókhaldarans sjónar- miði- „Það er viðurkend staðreynd erlendis,að stærstu skattsvikin þar eru ávalt hjá einstaklingum eða fyrirtækjum, sem hafa bókhald í „prýðisgóðu lagi“ svo göðu lagi, að skattsvikin finn- ast ekki fyr en eftir nákvæma rannsókn skattstofunnar á sjálfu bökhaldinu. Að vísu eru skatt- svikararnir í stórum stíl ekki margir, og. fleiri þeir, sern vilja teygja skattalögin öeðlilega langt sér í hag, en pvi fleiri verða skattsvikaramir, sem peir vita aðhaldið minna. Hið opinbera á sámnarlega ekki að leiða menn í slíka freistni með því að hafa svo að segja ekkert eftirlit. Eina ástæðan til þess að hafa ekkert eftirlit á þessum svið- um gæti verið sú, að þeir, sem •réðu, vildu að menn kæmust und- an réttmætum skatti. Bókhald „sér- kunnáttumanna", sem E. A. tel- ur mikils virði, tel ég harla íít- ils og jafnvel einskts virci fyrir skattstofuna, meðan þeir eru ekki eiðsvarnir merrn. Þá fer E. A. að bera í bætifláka fyrir sér um það, að sjálfsmat manna á húsffögmim þeirra er oft hlægilega Oágt og fá því þeir, sem eiga dýra innanstokksmuni, þar frádrátt í eignaskattj. E. A. telur ömögulegt að virða slíkt; hvers vegna ekki það? Mestur hluti gjaldenda yrði þö undanskildur því mati, allir þeir, sem ekki' kem- ur til'mála að eigi ait að 6000 kr.. eign. En hdnir hafa velflestir vá- trygt húsgögn sín og venjulega nærri sanmi, svo að við það má styðjast. Þeir sem ekki vátryggja þau og exu þó eignarskattsskyld- ir, munu ekki vera fleiri en svo, að smám saman sé hægt að finna þá..Sumir kunna að segja, að hús- gögn ættu ekki að vera skatt- skyld, en samkvæmt lögunum eru | þau það, og þó ber að gæta þess, að einungis þeir, sem eiga 6000 kr. eignir, greiða eiignaskatt, svo að mestöll húsgögn verða und- anþegin skatti. E. A. hneykslast á því, að þessar eignir gjaldenda skyldu athugaðar af skattstjóra sem aðrar, og sýnir það eitt, að Leikfélan Regkiavikur. Foðnrsystir Charley’s eftir BRANDON THOMAS verður leikin í Iðnó miðvikudaginn 28. þ.m. kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl 4—7 og & morgun frá 10—12 og eftir kl. 2. ATH.: Aðgöngumiðar, sem keyptir voru tii sunnudagsims, giida að þessari sýningu eða verða teknir aftur meðan á aðgöngu- miðasölu stendur. Simi 191. hann telur sitt álát um slík mál meira virði en lögirn, sem fynir- skipa framtal húsgagna og þá auðvitað rétt framtal. Hlutabréf teliur E, A. að hafi verið matin eftir reikningum fé- laganna, en þetta skiftir litlu máli. Eignir félaga eru pó um 5(.4 mjllj. Ar. og ætti nokkru máli að skifta, hverir þær eignir ættu- En ég staðhæfi, að E. A. segi algerlem ó&att, er hann segir að blutabréf séu matin eftir reikningum félaig- anna. Ef skattskýrslurnar væru opinber gögn, væri hægt að sanna, að um slík verðbréf lætur E. A. yfirleitt gilda sjálfsmat eigenda, sem oft er langt undir raunver- ulegu verði bréfanna samkvæmt reikningum félaganna. Skattstjórinn telur ógeming að hafa eflirlit með birgð italningiim verzlana, en lætur svo sem hims beri að gæta að sett sé sams kon- ar verð frá ári til árs. Nú er það svo, að E. A. hefir alls ekki haft neift eftirlit meo pví, ad vsrdlagij) héldist sams konar frá ári til árs á vörubirgðum — enda væri það oft algerlega rangt — heldur kref.st hann\ yfirleitt aUs ekki ad fá afrtf af birgTámkýr lum verzl- ana, né einu sinni útdrátt úr þeitm. Einn líður á reikningi er látilmn nægja! I istað þess ættu auðvitað trúuaðarmenn skattstofunnar öðm hvoru um áramöt og fyrirvara- laust að hafa eftirlit með slíkum vömtalningum verzlana og at- huga þá jafnframt bæði vöru- imgnid og verdib á birgðunum, hjá verzlunum og engu síður hjá útgerðarfélögunum. Það veit hvert barnið, að hægt er fyrir þá, sem það vilja, að draga mikið fé undan. skatti með römgum vöru- j talningum og rörngu verði, bæði 1 tekju- og eigna-skatti, og það um langan Uma. Er það algerlega ö- verjandi, að iskattstofau skuli ekki hafa minista eftirlit með slíku, og hlýtur annaðhvort að stafa af hirðuleysi eða því, sem verra er: öbeit skattstjóra á því að hafa nokkurt eftirlit með þeim, sem eru atvjnnurekenduí í þjöðfélag- inu. Framhald. Hébinn Valdimarsson. Samtðkin. Sðngflokknr F. U. J. Eins og menn hafa séð hér í blaðinu hafa ungír jafnaðarmenn stöfnað söngflokk ininan vébanda F. U. J.; hefir söngflokksstofnunin: vakið töluverða athygli meðal á- hugasamra Alþýðuflokksmanna, því margir þeirra hafa fundið ti| þess á síðustu árum, að verklý&s- félögin vantaði tilfinnanlegá söngflokk til að skemta á árs- hátíðum félaganna og einnig á fundum þeirra. Ungir jafnaðar- menn þektu þessa þörf. ÞeiH kusu því nefnd þegar í fyrra vet- ur til að athuga möguleikana fyr- ir istofnun söngflokks, en sú nefnd gerði lítið. Var svo í haúst á fyrsta félagsfundinum kosin nýj nefnd og tök hún ótrauðlega tií starfa þá þegar, og nú hefin fiokkurinn byrjað æfingar af krafti, 24 ungir piltar eru í flokknum; eru þeir allir, eins og gefur að skilja, félagar í F. U. J, Æfingar hafa þeir fjórum sinmun í viku og þar að auki samæfingti á sunnudögum. Æfa þeir nú af kappi ýms íslenzk lög og jafn- aðarmannasöngva. Bjami Þórðar- ®on er stjórnaodi flokksins. Stjórn flokksins skipa þeir Janus Hall- dó'rsson verzlunarmaður, Guðr björn Ingvarsson verkamaður og Sigurðiur Þorleifsson stud, art, Eins og gefur að skilja er erfitt fyrir svo ungt og öríkt félag, sem F. U. j. er, að stofna til fyrjrtækja, er hafa kostnað í för Fallegar Skyrtur, hvítar og l Hálsbindi, Nátfföi Flibbar, allar teg. Vasaklútar, Axlabðnd. Nýkomið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.