Alþýðublaðið - 27.11.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.11.1928, Blaðsíða 1
laðið OefflO «t aff Alfcýðnfflokknirafi 1928. ©ÆÍWL& mti Næturlíi (En Nat i Maxim) Sprenghlægilegur gamanleikur í 8 þáttum. Leikin af frönskum úrvalsleik- uium. Aðalhlutverk leikur:Jl Nicolas Rimsky af framúrekarandi snild. Skemtileg mynd frá byrjun til enda. Böiii fá ekhi aðgang. Nýkomið: Hinir ódýra léref ts-nátt- kjólar og kven-lérefts- skyrtur, silkiundirföt, kvenbolir (20 teg) og ymsar prjónavörur handa kveníolki. Asg. G. Gimnlaugsson & Co. Ansturstrætil. Vantar yður f öt eða frakka? -Farið pá beina leið í Vöruhúsið pg spyrjist fyrir um verð og ath. vðrugæðin. Vöruhúsið hefir bezta, mesta og ódýrasta úrvalið af fötum og frökkum. JÞað kostar ekkert að skoða vörurnar. Beztn kolln i bolaverzlnn Gnðna Einarssonar & Elnars. Sími 595. Þriðjuudaginn 27. nóvember. 288. tölublaö. Hér m'eð tilkynnist vinum og vandamonnuín, að okkar kæri fiaðir og tengdafiaðir, Bjorn Hannesson firá Jörfia, and- aðist 21. p. m. Jarðarior hans ev ákveðln fiimtudaginn 29. í>. m. kl. l?/a e. h. firá taeimili taans, Njarðargðtu 61. Fyrir taðnd aðstandenda. Sigurður Guðmundsson. Þetta er ódýrt: Blóðrauð epli, kassinn á 18,50. Perur, 75 aura Va kg. Vínber, 75 aur------- Jólakerti, 50 aur. pk. Framúrskarandi lágt verð á sykri og matvöru. Verzl. Gnnnarshóimi, Hverfisgötu 64. Simi 765. Mr pnrflð elil að lelta lengur! Jólavörumar eru komnar í stórkostlegu úrvali. Þar getið pér valið úr öllum regnbogans lit- um silki og Crepe de Chine i ballkjölinn yðar og tilheyrandi blóm. Silkinærfatnaður og silkisokkar í samsvarandi litum. í peysu- fðt fáið pér ljómandi fallegt svart klæði fyrir 7,70 meterinn, silkisvuntuefni, svört og mislit, yfirleitt alt til peysufata. Mikið úrval af skinnhönzkum. Eioið íiér vetrarkápu ? Ef ekki, pá höfum við mikið úrval af nýtízku káputauum og skinnum. — Mislit klæði í mörgum litum. í olerroradeildinni fáið pér leirtauið, sem polir suðu og endist pví margfalt lengur; margar gerðir af matar- stellum. Þvottastell á kr, 9,75. í samsætunum dást gestirnir að Edinborgarkaffistellunum. Stórkostlegt úrval af bollapörum og diskum. Hræriföt [á kr. 1,80. Kaffikönnur og katlar. Pottar á 1,50. Hnifapör á 0,95; einnig hin vönduðu hnifapör og skeiðar með frönsku liljunni. Afar ódýrt. Þá eru nýkomnir sauma- kassar og ef pér purfið á barnavöggu að halda, pá leggið leið yðar uin Haffnarstræti i DINBORG Stærsta úrval i bænum af góðum fataefnum með sanngjðrnu verði. Komið strax bg pantið jölaf ötin. Fataefni og blá cheviDit seld, pð ekkj sé saumað ur peirrí hjá okkur. Verðið hvergi lægra né úrvalið sitærra. Kofi Tómasar frænda. Stórkostlegur sjóhleikur í 13 páttum, Tekinn eftir hinu fræga leikriti, og heimsins mest lesnu bók: „Onkel Toms Hytte" Aðalhlutverkin leika af mik- iíli snild: Margarita Fisener, James B. Lowe, George Siegmann o. fil. Þetta er mynd, sem allir verða að sjá og enginn mun verða fyrir vonbrigðum. H. Andersen & Sðn, j Aðalstræíi 16« HJ». EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „Ctallfoss" íer héðan á föstudag 30. nóvbr. síðdegis beint lil Kanpmannahaffnar. S. R. F. í. Fundur verður haldinn i Sálar- rannsóknafélagi íslands, fimtudags- kvöldið 29. hðv, 1928 kl. 8 r/s í Iðnó, Cand. phil. Halldór Jónasson flytur erindi um sálrænar rann- sóknii fiðlusnillingsins Florizels v. Reuter. Mikilsvarðandi félagsmál verða lögð fyrir fundinn. Stjórnin. Tæklfærisverð. 15-20% afsláttur er gefln pessa viku af ðllura kven-prjónatreyjum og peys- um, Alnllar- íreyjur frá 6,38, Peysur frá kr. 4,25. Alt nýjar vörur. Verzlunin Snót, Vesturgötu 16.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.