Forvitin rauð - 01.03.1980, Side 4

Forvitin rauð - 01.03.1980, Side 4
/ Á þessum svift- ingasömu tímum hafa 'ýmsir óvæntir at- buróir gerst í jafn- réttis- og kven- frelsismálunum á Fróni, og okkur undi& ritaðar langaði til aó leggja þar oró I belg og reyna að bera fram nokkrar spurningar4 sem undui gott væri að fá svör vió. Tilefnið eru nokkrar mis-herskáar greinar; Margrét Sigurðardóttir skr- ifaði í Þjv^. .18.11. Soffía Guðmunds- dóttir skrifaði (enn sem fyrr) 22.12 og Svava Jakobsdóttir iagði sitthvaó til málanna í Þjv. 30. 12 . , auk þessa hafa fleiri tekið þátt í þessari umræöu um jafnrétti og stöóu Rauðs okk ah rey f in g- arinnar (Rsh) - safnast þegar saman kemur. Fleiri - fleiri - fleiri ... og hvað svo? Fyrir kosningam- ar ræddum við í Rsh mikið og rækilega kröfuna um jafn margar konur og karla inná þing. Vió vorum öll hjart- anlega sammála um þaó# að það væri mannréttindakrafa að konur (almennt) njóti sama réttar og karlar (almennt) til að skipa efstu sæti framboóslista flokk- anna til alþingis- kosning^a? Sem jafn- réttishreyfing styój- um við þá kröfu - að sjálfsögðu. Vió sjáum þaó líkc mætavel, eins og allir Islendingar með opin augu, aö allir flokkarnir hundsa þessi sömu mannréttihdi allir flokkarnir hafa innan sinna vébanda duglegar, klárar og hæfar konur, sem fá að taka pokann sinn þegar kemur að stóra vinningnum - þing- sætinn-; Þetta ligg- ur alveg ljóst, fyrir og rauðsokkar yróu síðastir manna til aó styöja eóa styrkja þetta fyrirkomulag karlrembusvína í s t j órnmála f lokkunum. En malið er ekki afgreitt þar með. Þetta er ekki svona © einfalt. Við vitum það mætavel, að það er fullt af málum, sem til jafnréttis horfa í þessu þjóó- félagi, sem veróa flutt og unnin á þingi; það eru lög og reglur um dag- vistarmál (ef þeim er fylgt eftir), um fæóingarorlof, um vinnulöggjöf, um rétt eldri kvenna á vinnumarkaði o.fl. o.fl. Við erum líka alveg viss um aó róttækar konur sem fara inn á þing# geta verið betri talsmem kvenna þar á bæ heldur en róttækir karlar, af því aö þær hafa lifað og lifa þá kúgun sem þær eru aó tala gegnf - en gleymum því ekki, að sú kúgun gerir þær bæði sterk- ari og veikari í baráttunni. Um það mætti tala langt mál - en höldum okkur við efniö. Konur sem taka virkan þátt í starfi f lokkanna, hafa tal- að um það við okkur* aó þeim sé þrýst inn í mynstur* sem þær vilja alls ekki vera í, þær séu gerðar óskaðlegar af körlunum, flokks- bræórum sínum, þegar verst lætur, og auð- mýktar á þúsund vegu,og fyrr en vari séu þær farnar aö myndu sumir svara, "Miklu" - myndu aórir svara og enn aðrir myndu svara með því aó hún skipti engu máli fyrir sósíalista. Rauðsokkar fóru milliveg x haust og fóru þar beinlínis eftir stefnuskrá hreyfingarinnar annars vegar, þar sem segir aö barist skuli fyrir kven- frelsi á öllum víg- stöðvum - og reynslu hins vegar. Hnífar í ermunum. Þegar Rsh. var miklum mun breiðari pólitísk hreyfing en hún er nú - þá var talað um það, aó jafnrétti væri komið á#ef næðust jafn margar konur inná þing og karlar, jafh margar konur yrðu bankastjórar og karlar, jafn margar (eóa jafn fáar) kon- ur sætu í stjórnum, nefndum og topp- stöðum og karlar. I þá daga unnu veru- lega íhaldssamar konur og róttækar konur hlió við hlið - hreyfingin var pólitískt sundruö og ágreiningur ríkti um öll grundvallar- atriöi. En hreyf- ingin var fjörug og lífmikil og sumir eldri rauðsokkar gylla þetta tímabil hún okkur nokkrar ljótar og grimmar sögur af "samvinn- unni" við íhaldið um kvennafrídaginn - og þaó voru sko ekki. sögur umsystra- lag eða samstöóu. Gott og vel - önnur okkar hafói svo sem líka kynnst hreyfingunni lítil- lega áóur en upp- gjörió við hægri konurnar varó endan- legafog þaó var ósköp ömurlegt; allir sátu meó hnlfana í ermunum, fólk þagnaði og sussaði hvert á annað í miójum sam- tölum - ekkert um- ræðuefni var tæmtf af því að "gervi- samstaðan um ekki- neitt" var boðoró dagsins. Það voru Alþýðu- bandalagskonurnar, fyrst og fremst, sem hjuggu á hnút- inn og lögðu grund- völlinn að þeirri Rsh. sem nú er við lýði. Fyrir þau timamót hafði rauðsokka greint á um næstum allt, orsakir og afleiö- ingar, markmið og leióir - en eitt greindi menn ekkert ofsalega á um, og það var viss trú á hina þingræóislegu bar- áttu. lúta leikreglunum - einfaldlega til að lifa af. Og þær hætta að þrasa um illa liðnu málin - kvennamálin. Og þá etum viö komin aó þeim mikilvæga punkti - hverjar eru leik- reglumar á þingi , hvað er hægt að gera sem fulltrúi kúgaðs hóps á þingi, og hve miklu máli skiptir hin þing- ræðislega barátta fyrir kvenfrelsis- sinna? "Öllu" - mjög fyrir sér. Viö, sem komum inn í Rsh. eftir aó síðasta íhaldskonan var flúin brott, fengum eitt heilræði frá Alþýóubandalags- konu sem var að taka sér veróskuldaó frí frá puðinu. Hún sagói: "Reynió ekki að vinna með íhald- inu, stelpur mínar, þaö borgar sig ekki. Það er ófrjótt, árangurslítió og slítandi." - Þessu til sönnunar sagði Kauðsokkahreyf- ingin eignaöist talsmann sem um munaói á þingi - Svövu Jakobsdóttur, sem hafói gefió hreyfingunni dýr- mætan hugmyndalegan grunn með bókunum sínum - og hún lét ekki sitt eftir liggja. En síöan hefur mikið vatn runniö til sjávar, og sjáum nú hvað Svava segir um "björtu" hliðarnar á jafnréttismála- baráttunni á árinu 1979: "Á síðasta Alþingi voru einnig samþykkt lög um heimild til handa Húsnæðismálastjórn, að lána sveitarfél- ögum til að byggja dagvistarheimili,^ en þau lög eru^því miður dauóur bók- stafur, þar eð ekki var séö fyrir fjár- magni til sllkra lána og því ávísað á tómt." og "þaö er víst almennt ekki vitaó, að á árinu 1975 samþykkti Al- þingi sem lög, að ríkisstjórnin skyldi tryggja tekjustofn til fjármögnunar fæðingarorlofs til allra kvenna í land- inu fyrir 1. janúar 1976. Þessi lög hundsaði rikisstjóm Sjálfstæöisflokks og Framsóknarflokks þrátt fyrir ítrekað- an eftirrekstur margra alþingismanna í formi tillögu- og f rumvarps flutnin gs auk fyrirspuma. Þetta er eitt af mörgum málum sem Alþýóuflokkurinn skildi eftir í al- geru reiðuleysi með st jómarb rotthlaupi sínu. Um fæóingar- orlofið gildir sem sagt hið sama og um dagvistarmálin: vió höfum lögin en þurf- um að herja á fjár- veitingamar.11 (Þjv. 30.12.'79).. Þetta voru björtu hliða rnar f')- þær svörtu viróast eftir sömu grein að dæmaf helst vera afstaóa Rsh. til kvenna og kosninga í haust. Vió biöjum les- endur aó lesa aftur tilvitnunina í Svövu og lá Rsh. þaó svo^ aó hún hafi fyrir alllöngu síöan gert sér grein fyrir því aö kvenfrelsisbar- áttan verður - að sósíalískri fyrir- mynd - ekki háó alfarið eftir flokks og þingræðislegum leióum. Alþingi (karla) á íslandi - og vel aó merkja karla,sem sameina þaó að vera lög- fræði- og/eða vió- skiptafræðimennt- aóir eða á hinn bóginn "toppmenn" í einhverjum félögum

x

Forvitin rauð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.