Forvitin rauð - 01.03.1981, Qupperneq 5

Forvitin rauð - 01.03.1981, Qupperneq 5
STAÐA KVENNA í S-AFRÍKU Eftirfarandi efni var gefið út í tilefni Alþjóð- legu kvennaráðstefnunnar, sem haldin var í Kaup- mannahöfn ■£ sumar, með það fyrir augum að vekja athygli á því hvað kynþáttaaðskilriaðarstefna þýðir í raun fyrir konur í S-Afríku. Þar sem ryri______________ skortur er á aðgengilegu efni á íslensku um stöðu kvenna í S-Afríku og baráttu þeirra, þótti okkur tilvalið að þýða hluta bæklingsins "Kvinder under apartheid" til kynningar. Kúgun kvenna í S-Afríku er f ems konar. I fyrsta lagi eru þær lojgaöar sem konur, allar suðurafríkanskar konur eru kúgaðar á svipaÖan hátrt og konur eru kúgaöar í flestum löndum heims. Þetta lýsir sér fyrst og fremst í ýnsum lagagreinum, sem ná jafnt yfir hvítar, hrúnar, svartar og gular konur. 1 ööru lagi eru þær kúg- aöar sem afríkanskar konur. Lögg jöf in ætlar þeim mjög- lágan sess, sem grundvallast á túlkun hinra hvítu á hinum heföbundnu gönlu lögum. Yfir- völdin hafa dregið fram í dags- ljósið mjög fom og afturhalds- scm sjónarmið í hinni gömlu ■' löggjöf, sem frystir konrjrrar inni í mjög ósveigjanlegu skipulagi þar sem þær eru gjörsamlega háðar karlmannin- um. . Meðan þær eru ungar eru þær skv. lögunun algerlega háðar umsjón föður síns (eða föðurbróður). Eftir giftingu eru þær á sama hátt háðar eigirmanni sínum. Ef hann deyr og þa»r veröa ekkjur, missa þasr öll sín réttindi, jafnvel réttinn til að halda jarðarskikanum, sem fjöl- skc/ldan hefur ræktað í sam- einingu. Konur iafa mjög takmarkaðan erfðarétt. 1 þriðja lagi eru þær kúgaðar sem AfriJomenn á sama hátt og aðrir landsmenn af sama kynþætti. Þær skulu bera vegabréf og eru alger-I sem engin. 1 S-Afrfku eru verkalýðsfélög fyrir svarta ekki leyfð. Þar er þvx engin verkalýðshreyfing sem getur barist fyrir bættum kjörum. Verkalýðurinn er kúgaður og konur eru verst settar f ■ þeirri kúgun. Konur í boreum. Eitt ákvæöi í suðurafrík- önskum lögum segir að enginn afrxkajxi megi dveljast á svæð- um hvítra, nena geta sannað að hann eða hún: A. hafi búið þar frá fæðingu. B. hafi unnið hjá sama atvinn- urekanda í amk, ,10 ár, eða 'egabr íáðar lega háðar stjórn yfirvalda meo. tilliti txl vinnu, búsetu o.s.frv'. Þetta hefur haft . mxklár afleiðingar fyrir bar- áttu kvenna í S-Afrx5cu. Bar- attan gengur fyrst og fremst út á að halda fjölskyldunni saman. Farandverkamannakerfi-ð og þau lög sem skylda.alla Afrxkumenn til að bera vega- bréf og lögin um búsetu í bæjum, hindra hjón í að búa saman og^foreldra í að hafa bömin sxn hjá sér. Konur hafa verið lögsóttar fyrir að bua meö eiginmönnum sínum á ólöglegan hátt, fyrir það að vera í sama bæjarfélagi og að búa í sama húsi og hann, án leyfis yfirvaldanna. Það er nefnilega glæpsamlegur verkn- aður samkcæmt "lögum um inn- fædda í þæjum" frá 1952. í fjórða lagi eru afrxk- anskar könur kúgaðar san verka- konur. Þær fá lang verstu störfin, t.d. starfa þær sem vinnukonur fyrir smánarlaun. Sem vinnukonur eru þær alger- lega háðar yfirráðum húsbasnda sinna og verða að vinna mjög langan vinnudag, allt eftir dyntum og veisluhöldum þeirra. Auk þess eru þær oft á tíðum beittar kynferðislegum þvirg- unum af þeirra hálfu. . Úti.á landsbyggðinni standá konur í erfiðisvinnu á ökrunum og launin eru lítil afrxkanar innan "hvítu" svæð- anna myndi fjölskyldur. Fjöl- skylduna er erfiðara að flytja fram og aftur eftir geðþótta. og oft sækir fólk til fjöl- skyldunnar þann siðferðilega styrk sem þarf til að gera uppreisn, - til að berjast fyrir því að bömin fái etv. mannsæmandi lxfsskilyrði. Iferri konur en menn upg- fylla skilyrðin til að búa á svæöum hvítra. Skýringin er sú að bæði hafa færri konur atvinnu og algengt er að þær dveljist um txma annars staðai Margar kcmur fara t.d. heim til foreldra ‘sinna þegar þær fxöa börn. Flestar konur ■ vinna lxka við þjónustustörf á heimilum hvítra. íær skipta oft um vinnustað og eiga því erfitt með að uppfylla skil- yrðin um lo ár hjá sama atvinnurekanda eða 15 ára samfellda búsetu. Ef hjónin eru nú svo lán- söm að mega búa saman er eins gott að konunni haldist vel á manni sínum. Húsin eru alltaf skráð á hans nafn og ef hann deyr, eða hjónin skilja^hefur hun ekki rétt til aö búa þar Skipting ibúanna í S-Afríku var árið 1980 áætl- uð eftirfararrii: Afríkumenn 22.500.000 Litaðir 3.000.000 Hvítir 4.400.000 Asíumenn 880.000 30.780.000 Þrátt fyrir yfirg;næfandi fjölda afríkumanna fá þeir aðeins um 13% landrýmisins fyrir sig. Af- ganginn nýta hinir hvitu. Heimild: Objectiv Justice, vol. 9, no. 4. búið á sama staö í amk. 15 ár samfleytt og hafi ekki verið dænri/ur fyrir alvarleg laga- brot, né haft atvinnu utan svcrfiisins. C. sé yngri en 16 ára og gift/ur syni eða dóttur ein- hvers sem uppfyllir ofangreind skilyrði. D. hafi fengið sérstakt leyfi til að, búa á svæðinu. Afrxkönum sem uppfylla skilyrðin til að búa á svæðum hvítra er þó hagt að vísa burt þaðan, geri þeir sig seka um leti, (sem oftast þýðir atvinnuleysi) eða séu yfir- lýstir óæskilegir einstakling- ar ( sem yfirlertt þýðir virk/ur í pólitískum samtökum eða stéttarfélagi). Það er sem sé, þrátt fyrir allt nokkur hluti afrxk- ana sem hefur rétt til að búa á svæðum hvítra og sleppur við vonleysið í "bantustan"+. I raun verða þeir þó alltaf færri og færri og fjölskyldu- fólki er næstum gert það o..!. , ókleyft. Kbnur frá "bahtustan’ sem giftast manni frá "hvítu" svæðunum hefur ekki, rétt til að búa þar með honum, heldur verður að láta sér naqgja að hitta hann einu sinni á ári,- í sumarleyfinu hans. Jafnvel þótt bæði hjónin uppfylli ofantalin skilyrði mega þau búa saman því aðeins að þau hafi dvalarleyfi á sama svæÖi annars veröa þau einnig að láta sér nægja leyfin. Þessi ónannúðlega stefra er einn mikilvægur liður í "aðskilnaðarstefnunni" san beinist að því að hirrira að börn einsttóra maaðra. Ért þá blasir nýtt vandamál við. Þegar bömin veröa 16 ára eiga þau að vera skráð á^ dvalarstað föður síns. Sé engum föður til að öreifa eru bömin send til "babtustan". Jafnvel bðrn giftra kvénna geta átt á hasrttu að vera serri þangað geti þau ekki^sýnt fæðingavottorð. A því er oft misbrestur, basði vegna ólæsi foreldranna san ekki geta fyllt út þar til gerð eyðubl® og vegna þess að böm sém 1 fæöast utan sjúlorahúsa fá ekki fæðingavottoro nema foreldr- áfram. Ef henni tekst aö lei- gja sér húsnæöi.hjá annarri fjölskyldu og fá til þess leyfi yfirvalda, gildir það aðeins fyrir hana sjálfa, en ekki fyrir börnin. Margar konur halda því áfram aö lifa í óhamingjusömu hjónábandi, heldur en að eiga á hættu að bömin verði send til "bantus- tan". Augljóst er að vegna allra þeirra vandkvæða sem eru á hjónaböndum innan "hvítu" svaáianna, velja margar konur að vera ógiftar.•Meira_en helmirgur bama eru því arnir séu vakandi fyrir varria- málinu og snúi sér til yfir- valdanna stirax eftir fæðingu. ímsun fleiri aðferðun er beitt við að stía sundur fjöl- skyldum. Kbnur sem vinna við þjónustustörf á heimilum mega t.d. ekki hafa böm hjá sér í bústöðum sínum, sem oftast éru í bakgarðinum. Ef upp kemst um húsbændur sem horfa framhjá þessum lö§um, þurfa þeir að greiða fjarsekrtir. Vinnubúðir■ Hvítir vilja vimuafl og vinnuaflið á að vera í formi sinstaklinga, ekki fjöl- skyldna. Við manntal í nokkr- um hinna stærri borga í S- Afrxku kom x ljós að ca. 85% af afrxkönskum vinnukrafti lifa sem einstaklingar. Reynt er að breyta borgarhlutum svartra, sem áður samanstóðu af bárujárnsskúrum þar sem fjölskyldur bjuggu, x svæði með risastórum "vinnubúðum" með þúsundum xbúa. Hver "vinnubúð" er auðvitað aðeins fyrir annað kynið. Við hverja "vinnubÆ" er lögreglustöð og fangalclefi. Aðeins er einn inrgangur, sem lokað er með mfknúinni hurð sem stýrt er úr stjórnklefa. Konurnar búa fjórar saman í herbergi, mennimir átrta. Ellefu konur ,hafa samelginiega einn vask, |fjórtán sameinast um eitt (klósett og þrjátíu og fimm um exna sturtu. Fólki af gagn | stæðu kvni, mökum sem öðrum er bannaöur aðgangur og böm mega ekki dveljast í hxbýlúm þessum. Aðeins við sérstakar aðstasður s.s. veikindi geta 'konur haft þau hjá sér, en verða þá að leigja fyrir þau sérstaka gestakróka, fyrir 10 cent á sólahring. Kbnumar eru lokaðar í fanj|akléfanum við minnsta brot a þessum reglum. Allir xbúar "vinnu- búðanm" eru merktir sérstök- um númerum, san eiga við þá og þeirra fylgihluti. Vegna þess aö stöðugt verður erfiðara aö fá dvalarleyfi í borgunum og stöðugt.eru byggöir fleiri_ risakumbaldar af þessu tagi, .er lxklegt að í framtíðinni muni æ Eleiri eyða ævinni við þessi skilyrði. Vinna og laun. Kbnur eru varavinnuafl í S-Afrxku eins og annars staðar og laun þeirra eru talsvert lægri en .karlmanna. Vegna hins mikla atvinnuleysis (25% af vinnukraftinon) er samkeppnin á vinnumarkaðnum hörð, og oft- ast sigra karlmennimir. I - borgunum skiptast afrxkanskar konur niður á eftirtalin störf ( ca. 65% við þjónustustörf á 1 heimilum, 10% í iðnaði, aðal- lega matvæla- og fataiönaði, 7% eru kennarar og hjúkrunar- konur. Afrxkanskar konur eru svo til útilokaðar frá þeim störfum sem eru algengust méðal kvenna á Vesturlöndum, þ.eþ verslunar- og skrifstofu- störfum og við heilsugæslu og við félagslega þjónustu. Þessi störf eru í höndum hvítra kvenna, indverja, litaðra og einstöku afrxkanskra karlmanna Þær fáu konur sem eiga tök á kennara- og hjúkrunarmenntun eiga samk*ÆBiít lögum að hætta námi ef þær gifta sig eða verða barnshafandi á náms- txmanum. Frelsisbaráttan■ Þó svo, að segja megi, að konur séu kúgaðri en karlar í S-Afrxku, er þó eitt kúgunar- mynstur sameiginlegt fyrir bséii kynin, "afleiðing kyn- þáttaaðskilnaðarstefnunnar". Því hefur baráttan fyrir jafn- rétti ekki haft mikla þýöingu né möguleika innan þessa kerf- is. Afrxkarar - hvort sat þeir eru karlar eða konur - hafa engin pólitísk réttindi, ekki einu sinni kosningarétt. Þess vegna er aðeins um eina leið að ræða í baráttunni fyrir auknum réttirrium og betra lífi til handa svörtum, en það er hin pólitíska og vopnaða barátta fólksins. frli. ila.U. * ’^bantustan’’ eru. lokuð lancjssvæði sem yfirvöld S-Afríku hafa uthlutað svörtum. Þéssi svaaði eru oftast illræktanleg 'og þar ríkir fátakt og örbirgð

x

Forvitin rauð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.