Forvitin rauð - 01.03.1981, Page 7

Forvitin rauð - 01.03.1981, Page 7
7 \ \ QJ low'r \ 3J» = IJq „ 1 . T \ O 1 o\ n j)lc Lyf jafyrirtæki auglýsir hDrmónalyf sem talið er draga úr afbrotahneigð kvenna á tínabilinu fyrir túr. - Gætuð þið ekki verið svo vænir að finna upp eitthvað svipað handa manninum mínum? Það ætti helst að virka á hverjum degi. I lyf j arannsóknum, sem styðja lÆkningamátt Dydrogest- eron (Terolut) má benda á þann vankant a6 ekki hefur enn fund- ist neitt ðruggt orsakasam- hengi sem leiðir til FMS og þar af leiðandi hlýtur lyfjameðferð að beinast að einkennum og ekki sjúkdóni. Auk þess er áhrifa- virkni Terolut vafascin í sam- ahburði viö hveititöflur (place- bo). I nýrri nannsókn (Sampson 1979) er niðurstaðan sú að enginn tölfrœðilegur munur sé á jplacebo og progesteron (hor- mónið sem talið er vanta og Terolut kemur í staðinn fyrir) við meðhöndlun á FMS og í mörg- um tilfellum virkaði placebo betur, þó ekki sé það tölfrœði- lega marktaekt. Hvers vegna er hér verið að gera kvenleikan að sjúk- leika og þar með reyna að hagn- ast á honum? Sem svar við þvx af hverju Ferrosan fer af staö með þessa auglýsingaherferö og þar með von um nýjan sölumark- að benda læknamir á, að á ár- inu 1974, þegar háöstrogen pillan var tekin út af lyfja- skrá, hafi orðið mikil umrœða í fjölmiölum um pilluna og aukaverkanir hennar og varð það til þess að 1/3 af þeim konum sem þá notuðu pilluna hættu að taka hana. Það þýðir að loo þúsund konur í Danmörku haíttu á pillunni. Það gefur auga leið að pillumarkaðurinn er arð- vænlegur þar sem hann hefur að geyma stóran fjölda af annars heilbrigðum konum. Einhvem vegirai varö lyf j af yrirtækið að fylla upp þetta tap, sem þar fyrir utan jókst viö ákvörðun verðlagseftirlitsins um að verð- ið á pxllunni skildi lækkaö um 2o%. Hér voru góð ráð dýr og Ferrosan fór af stað með aug- lýsingaherferð sína. Mótmæli ladoiahópsins urðu þó til þess að lyf j afyrirtækið varö að éta ofan í sig staðtefingar sínar on útbreiðslu FMS og draga til baka auglýsingabaá<ling sinn. Það er mikilvægt að taka það fram aö læiknahópur þessi er ekki að vísa á bug míiguleik- anum á homónalegu ójafnvaegi hjá einstakri konu, sem þá gæti haft einhver af þeim einkennum, sem talin eru fylgja FMS. Eh þau mótmæla því að gengið sé svo óvísindalega til verks eins og Ferrosan gerði sig sekt un, og þvx að án fyrirvara skuli litiö á það að vera kona sem sjúkdón. Við viljum fá að vera í friði meö náttúrulegar sveiflur í tíðahring okkar, og ef kona er pirruö eða líður illa er ástæða til að líta fyrst á persónulegár qg félags- legar aðstæður. hennar áður en gefin er líffreBðileg skýring. Því má ekki gleyma að flestar konur burðast meö.tvöfalt vinnuálag og tvxræöa kvenúnynd, sem oft er erfitt að henda reiður á. Læknahópurinn béndir á að x rauninrá se FMS bara. nýp ruslahaugur t-d. eihs’og breyt- ingaskeiðiö. Ef koha er £ bam- eign og kvártar yfir höfuðverk leða svima, þá er það FMS, ef hún er gengin úr barneign þá er það breytingaraldurinn og báöar fá þær homonagjafir samkvænt hefð. Kynlífió. önnur umraöa hefur verið í gangi, Sem hefur sett mörg spumingamerki við kvenleikam og reyndar karlmennskuna lxka eins og við lítun á hana í dag. Þessi unrBBða hefur fyllt síður dagblaðsins Infomation frá því s.l. haust eöa fra því að bók Helle Gotved kcm út qg fýrsta blaðagreih hennar birt- ist. Bókin heitir á dönsku: Muskler og orgasme, eða á íslensku: Vöðvar og kynferðis- leg fullraging. Tildrðg þessarar bókar eru þau að Helle, sem er sjúkraleik- fimikennari, hefur í mörg ár þjálfaö upp sparigarvöðva (bakk- enbundamiskler) hjá konun san m.a. áttu í erfiðleikum með aö halda vatni. Astæöan fyrir erfiðleikum þeirra var talin vera sú að þær hefðu of slaka spangarvöðva. Konur þessar fóru svo hveT af annarri að segja Helle fra því, að ekki nóg meö að þær fengju bata við meini sxrvu heldur hefðu þær fengið mun betra kynlíf en áður. Helle fór að stúdera samhengið milli þessara vöðva og kynferð- islegrar fullr@gingar og bók hennar varö til. Helle Gotved er meö bók sinni og blaðaskrifun upp á síðkastið talin hafa brotiö þagnamúrinn um mál san er al- mennxngi mjög viðkvœmt. Henni hefur verið neituö birting á einni grein sinni í stóru dagblaði hér £ borg. Og sál- fraðirgur, sem hafði skrifað bók um sama efni fyrir 25 árun, igat sagt fra þv£ að bók hans þá var hreinlega þöguö £ hel. Hvað er svona viðkvæmt? Jú, kenning sú san Helle kanur með £ bók sinni um kynl£f kvenna, byggir á þv£ að eigi kona að geta fengið rokkuð út úr kynlifi verði hún að vera virkur þátttakandi £ þv£. Hún verður að geta veriö virk £ þv£ að taka á móti og gefa til baka. Hún verður að þekkja lxkama sinn og þykja vænt um hann og geta notað hann virkt (aktivt), og hér £ liggur leyndardónurinn um spangar- vöðvana: Ef kqnan notar pessa vöðva £ samförum nýtur hun sam- faranna, ef hún er óvirk og b£ður bara eftir þv£ að karl- maðurinn veiti henni fullnaeg- ingu, þá má hún b£ða lengi. Og hér liggur hundurinn graf- inn. Rxkjandi hugmyndir um konuna eru að hún er þolandi (objekt) og óvirk (passiv) á kynferðissviðinu. Hún tekur óvirk á móti og karlmaðurinn, gerandinn, kemur £ allri sinni virkni og vftaliteti og veitir konunni fullreegingu. Þar san þessi óvirka kona fékk aldrei fullnægingu og rannsóknir gátu sannað að svo var, var ástæöa til að hafast eitthvaö að. AstaBÖan fyrir þv£ að svo fáar konur fengu fullrægingu hlaut að liggja £ misnunandi likamsbyggingu, það voru bara örfáar konur sem fengu vaginal- fullragingu, þ.e. við svo kall- aðar eðlilegar samfarir og eitthvað varð að gera fyrir allar hinar konumar. I byrjun 7. áratugarins fundu Masters og Johnson rað við þv£. Þau full- yrtu að vaginalfullnæging væri eJcki til, til væri aðeins clit- aris- (sn£pur) fullnæging og hana gætu allar konur fengið. Það væri bara spuming xm tækni stellingar, forspil og að losa sig við nokkra fordóna. Hinn rónantfski Casanova með stemn- ingu og kertaljós varö að litl- um tæknimanni: _NÚ var um að gera að reyna á leikni s£na og veita konunni fullrægingu með öllum tæknibrellum. Konan er einu sinni svo gölluð fra nátt- úrunnar hendi að hún er ékki sköpuð til aö' fá fullnægingu á eðlilegan máta. Ffelle Gotved segir að þetta sé alrangt. . Konur erxi- skapaðar til að.geta notið kyn- lxfs en þær eru ekki aldar upp til þess að geta notið þess eðlilega. Helle bendir á að £ ýnsum samfélögxm fyrr á tímum hafi konxrr verið mxin betur bún- ar undir sitt kynl£f. íær voru m.a. æfðar £ að herpa saman leggangsvöðvana. Hér nefnir Helle að konur séu verr settar en karlmenn, þar sem vöðvar þeir sem nota skal £ ástarl£f- inu séu innvortis hjá þeim og ekki útvortis eins og hjá karl- manninxm. Það liggxir þv£ ekki eins beint viö að þeir séu brúkanlegir. Helle vitnar £ rannsókn, sem sýndi fram á að konur sem höfðu slaka spangar- tryggu hjónabandi getað prófað sig fram til fullnægingar. Þetta hljónar kannski eins og £ lélegri ástarsögu. En^stað- reyndin er sú að þessi mál hafa verið rædd mjög einlæglega og talað hefur verið persónulega xm tilfinningalega reynslu, sem sagt talað hefur verið xm allt það sem annars hefur verið algjör bannhelgi á að nefna á nafn. Og svo þeystu karlmenn- irnir inn á ritvöllinn. Það er alls ekki eins gaman að Vera karlmaður ein og við héldum. Þeir kvarta yfir fullrægxngarkapphlaupi 7. og 8. áratugsins og kvððinni að duga nú til og geta fullnægt kon- unni. Þeir hafa upplifað Sig sem mislukkaða elskhuga og segja að. þaö sé t£mi til kom- inn að þeir fái að tala xm s£n kynl£fsvandamál, þv£ þau hafi þeir £ rfkxm iraeli. Þaö sé bara alltaf þagað um þau, þv£ samkvasnt hugmyndafreBðinni eru þeir gallalausir, skapaðir til að geta allt ög alltaf. Þess vegna er það erfitt fyrir carlmanninn að viðurkenna að hann eigi £ erfiðleikum qg það á kynl£fs sviðinu. Þeir hafa afhjúpað goðsögnina um að carlmenn fái alltaf fxxLlnæg- ingu og fái alltaf eitthvað xt úr samförxm. Það er blekk- Lng eih segja þeir, karlmaður- inn getur vel fengið sáðlát án þess að xipplifa nokkra full- ragir^u. Og það er danigerð kvöð á karlmanninxm að þurfa alltaf að sýna karlmennsku s£na' gagnvart konunni með þv£ að langa alltaf og geta alltaf, .árangurinn af þv£ er bara tilfinningalaust hjakk, segja þeir. Þeir segjast fagna þv£ að tonan vilji taka ábyrgð á eigin fullnægirgu, þeir eigi nóg með s£nar eigin tilfinn- vööva, sögðu aö þær gætu ekki fengið fullnægingu en tonur sem höfðu stinnari vöðva upplýstu a( þær gætu bæöi fengiö vaginal- og clitorisfullraegingu. Helle Gotved heldur áfran og segir að allar konur geti fengið vag- inalfullnægingu, l£kamsbygging sé engin fyrxrstaða. Það sé bara spximing um að æfa upp leggangsvöðva og þrófa sig áfram qg s£ðast en ékki sist spuming um jákvæöa upplifun af eigin lxkama og samlyndi við elskhugann, þv£ kynferðisleg nautn er ekki s£st bxindin til- finningunum. Margar tonur hafa skrifað svargreinar og þakkaö Helle fyrir að hafa tekið mál þessi upp og nætrt þau svo hispurs- laxist. Þær hafa staöfest kem- ingar hennar á sjálfxm sér, m.a. sagði afr£kanskur læknir, sem er Jbúsett Jiérna £ Eaimörku frá þv£ að þrátt fyrir umskurö (þá er snfpur skorinn burtu), sem gerður var á henni þegar hún var t£u ára gdrnul, hafi hún £ ingalegu xipplifanir eða stort á þeim. Og xmræöan er enn £ fullum gangi. 5g hef meö þessu greinar- korni viljað taka upp málefni á döfinni, san mér finnst vera mikilvæg fyrir okkur tonur og réttindabarattu okkar. Hve lergi getum við látið viðgang- ást að við séxm álitnar óareið- anlegar, veiklaðar og £ alla staði ver útbúnar en karlmenn? Mér finnst mikilvægt að við höfum það stöðugt £ huga að baráttuna fyrir jafnrétti verð- xm við að heyja sjálfar, hana háir enginn fyrir Qkkur. Þv£ fagna ég öllxm aðgeröxm £ oröi o^ á borði, sem stuðla aö nyjxm viöhorfum til kvenna. Guðrún önfjörö. Byggt á: Stud.Med, sept 198o og greinum £ Infoimation á txmabilinu okt."80 - feb. '81

x

Forvitin rauð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.