Forvitin rauð - 01.03.1981, Side 11

Forvitin rauð - 01.03.1981, Side 11
hjá konum, sem taka pilluna er af þeirri stærftargráðu a6 tölur yfir sjúkdóna- og dánar- tilfelli sým fram á vissa hætrtu. Vi6 vitum aö pillan hefur áhrif .á hæfileika lifrarinnar til a6 brjóta ni6ur ýmis efni. Viö vitum aö þaö verÖa breytingar á hæfileikum margra hormóna til aö bindast eggjahvítu- efnum í bóöinu. Viö vitum aö pillan hefur áhrif á mjólkurmyndunina, t. d. hefur vísindamaðurinn Jórgen Wiese bent á aö hjá 30 % kvenna, sem taka pillufa, minnkar mjólkurmyrriunin. Samt sem áöur heldur Kjærsgaard því fram aö þaö se allt í lagi aö taka pillurm þó konan sé_með barn á brjósti. íg álít einnig aö þaö eigi aö vera grundvallarslcLlýröi , aö í bók um pilluna sé á þaö minnst aö sveppamyndun í leggöngum sé langtum algengari hjá þeim sem taka-pillum, en öörum. B.P.: Þaö er umhugsunar- vert aö gefa pilluna , af þeirri einföldu ástæbu aö viö vitum ekki hvaöa áhrif hún hefur á næstu kynslóð. K.H.: Kyn fósturs ákvarðast á fyrstu vikum fósturskeiös, svo ef móðirin fær hormóniö gestagen í pillunhi í byrjun meögöngutímansú, e.t.v. vegna þess, aö hún hefur gleymt einni pillu og veit ekki að hún er ófrísk. Þá kcmast þessi tynhormón; inn í kynkirtla barnsins. Viö getum alls ekki veriö viss um'að þetta gerist á eðli- legan hátt. Bamiö getur þroskast eölilega aö því er viröist'í í konu eöa karl, því hugsanleg skemmd mun ekki kcma í ljós fyrr en barnið þarf aö sanna eigin hæfileika til aö geta bar^. B. P. Einn af fremstu hormónasérfræöingum okýar, Svend G.: Johnsen, varaöi viö því, þegar jDÍllan kom á markaöinn áriÖ 1966, aö á næstu 25 árum gætu myndast leyrriir gallar í fólki, sem erfitt yröi aö fá viöurkennda. HEF SJáLF NDTAÐ PILIiUNA. Sp.: _Hvað segir þú, sem ksen- sjúkdóiafraöingur, viö konu.- san biður um pillurH. ? R.P.: £g spyr, hvort hún viti eitthvaö un áhrif hennar, um kosti og galla. Qg ég spyr, hvort hun viti eitthvað um aörar getnaöarvamir. Ef hún hefur kynnt sér málin og vill pillura, og éf ég kan ekki auga á neinar sérstakar ástæður, sem rnæla gegn því, aö hún fái hana, segi ég aö þetta sé eflaust góö getnaöar- vörn fyrir hana. I Ærum tilfellum læt ég hana hafa góöar upplýsingar um kásti og galla hinna ýnsu getraöar- varra og læt hana hafa bókina "Undgaa usJnsket svangerskab". Eg legg til aö hún fari heim tali við vin sinn eöa mann um þetta og kani svo aftur eftir 2 vikur. Hún á sjálf aö hafa tækifæri til ab taka ákvöröun. £g vil ekki taka ákvöröun fyrir hana, en auövitaö læt ég ekki konu J1 meÖ afturbeygt leg fá hett- una, frekar ?n konu sem tveimur árum áöur fékk lungna- blóötappa, fá pilluna. B.P.: f!g hef sjálf nötaÖ pilluna og skrifa sturrium upp á hana handa ungum stúlk- um, sem eiga viö mjög erfiðar félagslegar aöstæöur aö búa. Ef kona er ákaflega hrædd viö að verða ófrifek, getur pillan veriö góö getnaöarvöm. £g hætti sjálf viö pilluna vegna aukaverkana, meöal annars sveppamyndunar í leggöngum. Eg held ekki aö ég gæti tekið hana aftur. K.H.: Ég hef ekki tékiö pilluna sjálf og myrrii, ef ég heföi sjúklinga, ég hef bara fáeina núna vegna vinnu minnar, reyna, vegna samábyrgöar minn- ar, aö fá þær til aö reyna hettuna. Hettan er bara rctuö af 1% -nárar tiltekiö 12000- EFTIRMáLI: Þaö var tilgangur okkar meö þessum skrifum aö vekja athygli á hversu víötæk áhrif pillan hefur á líkamsstarfsem- ina. iJtknisskDÖun ætti því skilyrðislaust aö eiga sér staÖ áöur en laknir ávísar pilluna og hann á aö kynra hvaöa aðrir möguleikar eru fyrir hendi. Viö vonum svo aö þessi grein hafi vakiö ykkur til umhrgsunar um getnaöarvarnir, kosti þeirra og galla. Halldóra Helga Inga Margrét Sjöfn Þórdís sudUr-afríka frh. þeirra dönsku kvenna, sem nota getnaöarvarnir. Því veldur trúlega goösögn um erfiöleiia viö notkun hennar. Mörgum I finnst hún ógeöfelld, en er þaö ekki þeirra eigin líkami, sem þasr hafa óbeit á, því þaö getur tæpast veriö gúmmí- hringur ? HETTAN VER GEGN KRABBAMEINI I MCSURLIFI. K:H.: Eg myndi reyna aö út- skýra fyrir sjúklingum, hverhig. nota á hettuna, en þaö tekur tiina og ég veit vel aö maigir ladcnar’ segjast ekki hafa tima til þess, en þá finnst mér þeir hafa of marga sjúklinga. Ef þaö er rétt ættu þeir aö skipta sjúkling- unum á milli sín á annan hátt, því þaö er engin ástæöa til að hafa yfir 2000 sjúklirga til aö fá d.kr. 350-400.000 í árslaun. Þaö eru margir atvmnulausir læknar, sem vilja fá sjúklinga og ef viö skiptum sjúklingunum á milli þeirra gætun viö veitt betri þjónustu. Eiginlega get ég ekki skil.ið hverjar ættu ekki aö geta notað hettuna. 1 Englandi sýna rannsóknir fram á aö hettan.sé öruggari, en lykkjan fyrir þar konur ssn sætta sig viö hana. Jafn- framt þessu er hettan góö vöm gegn legkrabba. Hettan myndar vöm gegn sæöi karlsins qg getur þaö veriö gott § meöan hreinlæti viö samfarir er ekki á hæsta stigi. B.P.: Hettan og fóstureyöing, ef hettan brygðist, sem ^erist ekki oft, hefur laqgstu dánar- tíöni allra getnaöarvama. K.H.: Á kvennarannsóknaráð- stefnu fyrir lækna, sán hald- in var nýlega, könnuöum viö hsaöa getnaöarvarnir konumar, sem sjálfar eru læknar, notuöu. Mér fannst koma fram mjög..... óvaantar tölur, þótt ekki megi taka þær allt of bókstaflega. Þaö kcm fram aö helmingur þess- ara 70 lækra notaði hettuna eöa karlinn smokk og mjög fáar, ég held 6, notuöu pill- uib. Tölumar eru ööruvísi éf litiö er á danskar konur í heild. Af þeim 1,2 millj. kvenna, sem eru á frjósömum aldri, nota bara 320.000 kvenn- anm sjálfar getnaöarvarnir og af þeim nota 240.000, eöa 75%, pilluna. ÞaÖ þýkir mér mikið. Sp.: Kjærsgaard álítur pill- una vera forsendur fyrir frelsun konunnar. / K.H.: Því neita ég aö trúa. En aftur á móti er um að raaÖa óheppilega tilviljun, því pillan kom fram um leið og viÖ, m.a. vegna "Kærlighedens ABZ" eftir Inge og Sten Hegeler, fórum aö tala frjálslegar un kynlífiö. Pillan var misnot- uÖ sem ástæÖan fyrir því aö nú væri ha^gt aö gefa eftir löngun sinni án' þungunar- hrtóslu. (Greinarlok) Frelsishreyfingin African National Congress (ANC) var stofnuö áriö 1912. í upphafi var hennar höfuö- markmiÖ að vekja upp skilning og samviskubit hvítra manna yfir meöhöndlun á svörtum, og vonir stóöu til aö þá leiöina væri hagt aö ná einhverjum um- bótum fram. Fyrir og eftir síöari heimsstyrjöldina, var auknirg iönvæöirgar mikil og hundruö- ir þúsunda afríkana flutrti til bæjanna. Stór hluti þeirra skipulagöi sig pólitískt í ANC, sem þróaöist jafnt og þétt x átrt til fjöldahreyf- ingar, þar sem markmiðið var ekki einungis aö skipta um valdhafa,'þeas. láta svarta menn í staö hvítra í valda- stólaná, heldur brjóta niöur auövaldsskipulagið, sem getiÖ haföi af sér "aöskilnaöar- stefnurva",' sem berjast þurfti gegn. Meö þessu má segja aö ANC hafi tekiö á sig mynd stétrtarbaráttuhreyf ingar. Barátta kvennanna. 1 baráttunni gegn "aöskilnaðarstefnunni", hafa konur ætíö barist jafnfætis körlum. I hinni daglegu bar- áttu hafa þær veriö sérstak- lega virkar og þaö hefur kcrniö í þeirra hlut aö verja heimil- in gegn óeiröalögreglunni, sem var tiður gestur á heimilum þeirra. Fram til ársins 1956 höföu konumar möguleika á löglegifn pólitískum aögeröum, sem karlmenn höföu aftur á móti ekki vegna "skilrxkja-^ laganna", og þær notfæröu sér þessa möguleika. En ariö 1956 tilkynntu yfirvöld aÖ ný -skilrikjalcg - tækju gildi frá 1. janúar 1956, og allar innfæddar afrxkanskar konur skyldu bera vegabréf. Kbnumar höföu æma ástæðu til aÖ hata vegabréfin eftir aö hafa séÖ hverja þýö- ingu þau höföu fyrir eigin- menn þeirra. Þær höföu ekki svo ósjaldan upplifaö rassíur aö næturlagi, líkamsskDÖanir, stöÖvanir á götum úti í túna og ótúna, fangelsanir, hvemig þeim var úthýst frá vinnu og síöast en ekki síst, hvemig margir karlmenn hurfu spor- laust eftir fangelsanir og síðan settir í þvingunarvinnu í þágu landbúnaöarins. Á þessum túna var ekki séö fyrir þær afleiöingar, aö fjölskyldum var miskunnarlaust stíaö í sundur, konur og menn fangelsaÖir og bömin latin vera ein og hugsa um sig sjálf Andstaöan hófst þegar og til- kynnt var um lögin, og voru famar mótmælagöngur og hafnar undirskriftasafnanir, og bar- áttan varð mjög víötæk. En yfirvaldiÖ gekk hart til verks. Konur voru reknar úr vinnu og þær konur sem brenndu vegabréfin sxn í mót- mæLaskvni vbru handteknar, rassíur á heimilunum fylgdu einnig í kjölfarið og konur voru baröar á götun úti og inni á heimilunum, þetta varÖ til þess aö fjöldi kvenna var drepinn. Á þennan hátt tókst yfirvöldunum aÖ þvinga í gegn "skilrxkjalögunum'.', sem nú giltu bæöi fyrir karla og konur, Aö lokum. Því sem lýst hefur veriö hér aö. framan, er aðeins lítiö. brot .þeirrar baráttu,: sem fram fer í'S-Afrxkú, gegn "aöskiln- aöarstefnunni" . Þó ekki sé farið í neira greiningu á vandamálun svartra kvenna né kcmiö meö niðurstöð- ur þar aö lútandi, þá vonum viö aö þessi grein veröi til þess aö vekja athygli á félagslegri og pólitískri stööu kvenna í S- Afrxku. Þeim san vilja afla sér frekari upplýsinga er bent á: Landskcmiteen Sydafrika - Aktion Hejrevej 38 2400 Köberihavn NV. Guðrún ögmurrisdóttir Halldóm Gunrarsdóttxr Laufey Guöjónsdóttir Rannveig Traustadóttir Sigríöur Einarsdóttir BARNIÐ "MITT" barniö mitt hví verður þú svo auöveldlega skotskífa takmarkalausror óþolirmæöi eilxfra aöfinnsla vegna framferöis þxns vegna smámina sem fá bikara mislyndis (og óöryggis) okkar fullorönu til þess aö fljóta yfir bakka sína vegna hluta san þú - í sakleysi þínu - taldir vera sjálfsagöa en konst fljótt aö hversu mikið brutu í bága viö siöferöisreglur uppalanda þinna sem telja sig vera aö hlúa aö þér en reyna helst aö móta þig eftir sjálfum sér og gera þaÖ meira aö segja oft aö óyfirveguöu máli barniö mitt' ' • * 1 hví er þér svo oft kastaö á milli karla jafnt sem kvenna sem halda því fram aö meiri geti rækt okkar við þig ekki orðið hvort sem viö erum tengd þér fjölskylduböndum eía erum ráöin til þess aö móta þig í skjóli þess hvaö er þér fyrir bestu bamiö mitrt er ekki kaninn túni til þess að viö viöurkennum mistökin að viö tökun til endurskoðunar afstöÖu okkar til þín aö viö lærum aö meta þig taunlausan vilja þirin óskipta ást þxna hispurslausa gagnrýni þína óhrekjandi bjartsýni þxna því aö slxk endurskoðun gæti sameiraö kynslóðirnar í baráttunni fyrir betri heimi Gyða >í

x

Forvitin rauð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.