Alþýðublaðið - 12.04.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.04.1958, Blaðsíða 2
2 AlþýðublaðiS Laugaraagur 12. apríl 195® Sáíyrnessa Brahms fluft á háskélatónleikiim Hóbért A. Ottósson flytur inngangsorð og skýringar HÁSKÓLATÓNLEIKAE sniSi. Hún er t. d. ekki flutt á verða ,i hitíðasal skólans á morgun, sunnudag 13. apríí, og hefjast kl. 5 e. h. stundvíslega. Flutíur- verður jjá af hljém- plötutækjum skólans fyrri Irelnrjnginn af Sálumessu — j(„Ein deutsches Requiem“)eftir Brahms, en síðari hlutinn verð- ur fluttur næsta sunnudag. Þessi sálumessa er mjög' sér- stæð, bæði að efni'og formi, en •ekki með hinu hefðbundna Hsnniamáfaráð ■ Framliald af 12. iíðu. Kirkjubæ, Olafur Jónsson á Söndum, Bjarni ■ Gizurarson í Þingmúla. Frá 18. öld: Páll Vidalín, lög maður, Gunnar Pálsson í Hjarð arholti, Eggert Ólafsson, Jón Þorláksson á Bægisa. Frá 19. öld: Benedikt Jóns son Gröndal, Ei'gurður Péturs son, sýslumaður, Steingrímur Thorsteinsson, Gestur Pálsson. Síðar yrðu gefin út rit ýmissa fleiri skálda. þar á með al ; stórskaldanna HaUgríms Péturssonai’, Stefáns Ólafsson ar O-g: Matthiasar Jochumsson- ar. Nokkur undirbúningur er þegar hafinn að fyrrgreindri út gáfu. Verður innan skamms r.kýrt nánar irá utgáfufyrirætl unum þessum. (JTANFAKARSTYRKIR TIL LÍSTAMANNA. Loks hefur Menrbtamálaráð samþykkt að veita þremur v!3- 'urkenndum listamönnum styrk á þessu ári til utanfarar, tón iistaijmanni, myndlistarmanni •og leikara. Æuk þess sem Mennta- málaráð aimast stjórn Menn : ingarsjóðs, hefur það með ; höiidum ýmis önnur störf. Náhar er sagt frá starfsemi ráðsins í viötali við fram- : kvæmdastjóra þess, Gils Guð iniíndsson, a sjöttu síðu blaðs iusí dag. latínu, heldur þýzku, og tón- skáldið hefur sjálft valið til "hennar þá biblíutexta, sem því þóttu vel til fallnir m. a. úr apókrýfu bókunum. Sálu- messan er undur falleg og hríf- andi og eitt vinsælasta kirkju- legt tónverk, sem til er, en hefur þó aldrei verið flutt cp- inberlega hérlendis. Hún er hér flut± af kór St. Hedwigsdóm- kirkjunnar í Berlín, Fíiharmón ísku hljómsveit Berlínar og einsöngvurunum Dietrich Fisc- her-Dieskau (baritón) og Elisa- beth Gríimmer (sópran). Stjórn andi ef Rudolf Kempe. Róbert A. Ottósson flytur inn gangsorð og skýrir verkið. Tónlistarkynningunni verður lokið um kl. 6,30. Aðgangur er ókeypis- og öll- um heimill. Sovéísíjórnin. Framhald af 1. stðu. Diplómatar í Washington telja, að ástæðan fyrir því að Eisenhowef og Dulles bregðast þannig við brófinu sé sú, að vesturveldin hafi hvað eftir annað lagt áherzlu á, að undir búa beri fund æðstu manna mjög nákvæmlega. í orðsend- ingu vesturveldanna til Sovét- ríkjanna 31. marz var þetta aðalatriðið. Ameríska stjórnin, og eftir öllu að dsema aðrar stjórnir NATO-ríkjanna, eru þeirrar skoðunar, að strax sn.emma í undirbúningsviðræð um verði að koma skýrt fram, hvort nokkur jnöguíeiki er á því, að raunverulegur, póiitísk- ur árangur náist, en fundurinn verði ekki aðeins áróðursfund- ur. Viðbrögð Eisenhowers og Dulles eru einnig í samræmi við ummæli Dullesar fyrir nokkru, er hann sagði, að Bandaríkin mundu eins fljótt og mögulegt væri setja frarn skoðanir sínar á vandamálun- um svo að Krústjov yrði ekki e.ins einráður og oft heíir verið undanfarið. Dagskráin í dag: 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14.00 Fyrir húsfreyj.una: Hend- rik Berndsen talar um sán- ingu blómfræja. 14.25 ,,Laugardagslögin!:. 16.00 Fréttir. Aaddir frá Norðurlönaum; 17. Danski leikarinn Pouel Kern es „Ásynet“, eftir Ma<-tin A. 'Sanesn. 16 3Ö Endurtekið efni. 17 15 Skákþáttur (Guðm. Arn- laugs'son). — Tónleikav. 18.00 Tómtsundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: • — ,,Miðnætursónatan“, eítir Þórunnu Elfu Magnúsdóttur; II. (Höfundur les). 18.55 Tönleikar (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit: „Garðskúrinn” • — eftir Graham Greene, i þýð- ingu Óskars Ingimundarssor). — Leikstjóri: Gísli Halldórs- son. 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. vantar alnrgiinga til að bera blaðið í þessi hverfi: Skjólín. ’v;' Talsð vsð afgreiðsluna, Sími 1-4900. Á mótinu fer fram sýning á kynbótabrossum og gæ^ ingum og auk þess kappreiðar. || í DAG kl. 4 efnir félagið Frjáls menning íil fundar að Hótel Borg,, þar sem (danski stjórnrnála(- c-g imenntamaður inn Frode Jakohsen flytur er indi. Nefnir hann það í skugga atómvopna. Frode Jakobsen er hinn ágæt asti ræðumaður eins og þeir vita, er hlustuðu á fyrirlestur hans í Gamla bíói. í heimalandi sínu hefur hann orð á sér fyrir að vera sérfræðingur í varnar málum og þarf ekkf að efa, að hann mun í ræðu sinni í dag gera fróðleg skil því efni, sem segja má, að varði nú á tímum hvern einstakling í heiminum meira en nokkuð annað. Að fyrirlestrinum .loknum svarar ræðurmaður fyrirspurn um, sem fundarmenn kunna að bera upp við h&nn. Öllum er heimill aðgangur að fundinum og sér hótelið um veitingar handa þeim, er þess óska. Miðsyefrariánleik- ar hjá léniisfar- skéla ísafjarðar Fregn til Alþýðublaðsins ÍSAFIRÐI, 25. marz. LÚÐRASVEIT ÍSAFJARÐ- AR hélt hljómleika í Alþýðu- húsinu 21. marz s.l. við mjög góðar undirtektir áheyrenda, Efnisskráin var fjölbreytt og skemmtileg. Stjórnandi Lúðra- sveitar Isafjarðar er Harry Her lufsen. Helztu atriði hliómleikanna voru: Kiarinett-dúett, Bragi Þor- steinsson og Alfreð A.lfreðsson, en undirleik annaðist Frank Herlufsen. Trompet-dúett, Sigurður Her lufsen og Haukur S.igurðsson með undirleik Franks Herluf- sen. Básúnusóló, Frank Herlufsen, undirleikari Ragnar H. Ragnar-. Harmonikudúett, Vilberg Vil bergsson og Baldur Geirmunds son. Auk þess lék lú.ðrasveitin mörg lög, þar af þrjú stærrj verk: Kafla úr ,.Les Preludes“ eftir Liszt. Themes frofn ,,Ca- pricco Italien“ efti.r Tbai- kovsky, og Fail Jerico-borgar eftir Maillocchand. Á KOMANDI sumri heidur Landssamband hestamannafé- laga 3. landsmót sitt í Skógar- hólum við Þingvelli. Mótið fer fram dagana 17. til 20. júlj og verður með svipuðu fyrirkomu lagi og fyrri landsmót sam- bandsins. Á mótinu fer fram sýning á kynbótahrossum og gæðingum og auk þess verða háðar þar -kappreiðar. Skógarhólar eru í iandi Svartagiis, sunnanundir Ár- mannsfelli, við þjóðieiðina yf- ir Uxahryggi. Staðurmn og um hverfi hans er sem kunnugt er ágætlega fallinn til samkomu- haids sem þessa. Landsasmband hestamanna hefur látið gera þar skeiðvöll og sýningarsvæði ásamt girðingum til geymslu á hrossum sýningargesia. Þing. vallanéfnd hefur sýnt Lands- sambandinu góðvilja og skiln- ing, með því að levfa að mót- ið sé háð þarna og þær fram- kva?mdir gerðar, sem nauðsy.n- legar eru, til þess að það fari vel fram. SÝNING KYNBÓTA- IIROSSA. Einn veiga-mesti þáttur rnóís ins og sýning á kynbótahross- um, en Búnaðarfélag í'slands er auk Landssambands hesta- mannafélaga aðili að beirri sýn ingu. Búizt er við, að á sýning- una komi á annað hundrað kyn bótahross, stóðhestar og hryss- ur, úr öllum landsfjórðungum. Mikið starf er að meta þessi hross og dæma og mun dóm- nefndin starfa að bví fimmtu- daginn og föstudaginn 17 og 18. júlí. GÖÐHESTAR DÆMDIR. Góðhestar verða einnig dæmdir þessa daga, en hvert félag innan Landssambandsins hefur rétt tii að senda þrjá gæð inga á þá sýningu, þó heí'ur ,,Fákur“ í Reykjavík rétt til að senda þangað s]ö hesta, vegna þess hve fjölmennt það félag er. Gert er ráð fyrir, að 30—40 góðhestar komi á sýn- ingúna og mun óhæll að full- yrða að á meðai þeirra verði jjbieztu gæðingar landsins. KAPPREIÐAR OG FL. J Mótið verður opnað almenii- ingi iaugardaginn 19. júli. Þanife dag cg sunnudaginn 20. júlí verða kynbótahross og góðhest- ar sýnöir í dómhring og dóm- um lýst. Þá fara kappreiðar einnig íram. Keppt veröur í 30® og 400 m. stökkj. og 250 m. skeiði. Keppní í 400 m. stökkí er nyiunda, þvf ekkí hefur áð- ur vcrið keppt á svc. lóngn sprettfœri. Er þsss að vœnía, að áhorfendum þyki íengur að letigí.ngu hlaupsíns. Skeið- keppni fer einnig fram m.e.2| nokkuð öðrum hættl en áður. Að þessu sinni verði> hverj- um hesti hleypt tvisvac og ræð- ur betri tíroi úrslitura. Þettal hefur það í för með ser, að hes| ur feliur ekki úr kepprJ, þa hann „hlaupi upp“ í fyrsta sprelti. Í1 Fyrirhugað er, að kappreiðafl með boðhlaupsfyrirkomulagí fari fram milli hestamaRnafé-i laga, en slík kep-pni heíur ekkl farið fram á landsmótum fyrr, Er sennilegt, að þessi þáttuu. verði vinsæil af áhorfendum. , 4» 1C HESTAMANNAFÉLÖG.. Lardssamband hfestan::.rna-< félaga var stofnað árið .1949 og eru nú starfandi 16 hestamauna' felóg :r.nan vébanda þess. Hlui? vevk þess er að vinna að rækt« un íslenzka reið-hestsins og hefja hestamennskima til þesg vegs, sem henni ber að skipa: sem öndvegisí-þrótt þjóðarinn- ',ar. Þau tvö landsmót, seipj Landssambandið hefur efnt til* hafa tekizt með ágætum ojg hafa reynzt hestamennsku og hrossarækt mikil lyftistöng, —i auk þess sem þau hafa crðið fjölda hestaunnenda, sem hafaj sótt mótin, til mikillar ánægju, Fvrsta landsmótið var háð S Þingvöllum árið 1950 en áriíj, 1954 var annað mótið haidið 4' Þver'áreyrum í Eyjafirði. )| Það er von allra þeirra, sení að mótinu í sumar standa, aS j?að verði til þ-ess nð efla á- huga á íslénzka hestinum og styrkja hin fornu tengsl þjóðaij mnar við. þennan astvin sinn. j Hteiðursverðlaunahesturinn „Hreinn“, eign Hó labúsins í Hjaltadal. Páll Sigurðsson heldur I tauminn, en hjá Páli stendur Kj.'istján Karlsson, skólastjóri að Hólum. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.