Alþýðublaðið - 12.04.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 12.04.1958, Blaðsíða 12
VEÐCRIÐ: Sunnan og suð-austan. kaldi, rignmg. Alþgöublaöiö Laugardagur 12. apríl 1958 Rétfur strandríkis til einhliða íisk verndarráðstaíana samþykktur Ennfremyr samþykkt grein um sigiing- ar herskípa innan iandhelgi. GENF, föstudag, (NTB-AFP). ÞriíSia nefnd sjóréttarráð stefnunnar í Genf samþykkti með naumum meirihluta í dag grein, sem gefur strandríki rétt til að gera siálft ráðstafanir, er miða a.ð bví að vernda fiskstofninn, ef samningaumleitanir viðkomandi ríkja bera ekki árangur innan sex mánaða. Ef önnur ríki ekki geta fall- i.zt á ráðstafanir strandríkisins, gefur hvert ríki, sem hagsmuna hefur að gæta, heimtað, að mál ið .sé t'ekið fyrir í gerðardómi. mannafélags ísafjarðar . ’Fregn til Alþýðublaðsins . ÍSAFIRÐI, 25. marz 1958. IÐN AÐ ARM ANN AFÉLAG ísfirðinga hélt aðaifund sinn '23; marz s.l. Félagið verður 70 ára á þessu hausti, og var á fundinum rætt um fyrirhugaða afínælishátið þess. Það mun þegar ákveðið að iðnþing íslendinga verði hala- xð hér á ísafirði í byrjun júlí- mánaðar n.k., og fer þinghald- ið fram hér í tilefni þessa rnerka afmælis Inðarmannafé- lags ísfirðinga. Guðm. B. Jónsson járnsmið- ur, sem verið hefur formaður félagsins, baðst undan endur- fcosningu. Formaður var k.jör- inn Daníel Sigmundsson, húsa- fsmíðameistari. Aðrir í stjórn voru kosnir: Óskar Eggertsson, Tafvirki, ritari og Kjartan Guð- mundsson, málari, gjaldkeri. í varastjórn eru: Júlíus Heigason, varaformaður, Óli J Sigmundsson, varagjaldkeri og. Samúel Jónsson, vararitari. Á fundinum var ákveðið að .Viglda áfram gróðursetningu trjáplantna í landi félagsins í .■ikógræktargirðingunni í Tungu ukógi. I félaginu eru 72 félagsmenn. Eígnir þess eru 65 þúsund kr. Gilda ráðstafanirnar þá, þar til niðurstaða er fengin. Greinin var samþykkt með 27 atkvæðum gegn 22, Bretar og Rússar greiddu atkvæði á móti, en Kanadamenn og Banda ríkjamenn með. Menntamálaráð efnir til verðiaunasaiR keppni um íslenzka skáldsö: félags Hafnarfjarðar ^Skemmfifundur Kven- s s s s s s S flokksins í Hafnarfirði held-) £ ur skemmtun n. k. þriðjuÁ ■ dagskvöld kl. 8,30 í Alþýðu- ^ ^ húsinu við Strandgötu.---• ^ Mörg skemmtiatriði, Aiþýðu ^ flokkskonur fjölmennið á ^ ^ fundinn. ( KVENFÉLAG Alþýðu-) Garðyrfcjufélag íslands hyggsf halda flelri fræðslufundi um garðyrkjumál Hélt slíkan fund nýlega og þótti takast mjög vel. GARÐYRKJUFELAG Islands hélt |iiýiega fræðlslufund um garðyrkjumái. Formaður Jón H. Björnsson skýrði fyrst frá starfsemi féiagsins, en það hef- ur s. 1. ár m. a. gengist fyrir II útvarpsfyrirlestrum um garðyrkju, gefið út garðyrkju- ritið og unnið að því að kom i á stofn grasgarði í Reyk.iavík. I vor mun koma út matjurra- bok, Hafliði Jónsson, garðyrkju- stjóri Reykjavíkur flutti erindi um skipulag og ræktun lóða í kaupstöðum. Taldi hann fuila þörf á því að settar yrðu reglur um lóðirnar og staðsetningu húsanna á þei’m um leið og göt ur og húsahverfi eru skipulögð. Síðan sýndi Hafliði líkan af húsi og lóð í sm'áíbúðarhverfi.nu í Reykjavk og arbbaði við fund armenn u mskipulag og ræktun slkrar lóðar. Komu fram mörg sjónarmið bæði leikara og lærð ra gaðyrkjumanna, enda er smekkur manna að sjálfsögðu misjafn. SÝNIKENNSLA, Paul Michelsen í Hveragerði sýndi allmörg pottablóm og kenndi verklega hvernig gróð- ursetja skyldi og hafa potta- skipti o. s .frv. Hann lýsti enn- fremur ehntugum jarðvegs- blöndum handa innijurtum á- burði, vökvun o. fl. Mun Mich- elsen eiga mikið úrval potta- blóma. Fundurinn var fjölsóttur og mun félagið ætla sé^ að halda fleiri fræðslufundi um garð- yrkjumál. Öllum er heimill ó- keypis aðgangur. Kunnáttumenn í garðyrkju munu jafnan vera á fundunum og svara fyrirspurnum. Heitir 75 þúsund króna verðlaunum í’, Ákveður að gefa út rlt íslenzkra merkisskálda frá sídari öldym. I TILEFNI AF 30 ára afmæli sínu hefur Menntamálaráffi Islands ákveðið »ð efna til verðlaunasamkeppni um íslenzka skáidsögu, sem sé ca. 12—20 arkir að stærð. Heitið er þús- und króna verðlaunum fvrir skáldsögu, er dómnefnd telur verðlaunahæfa. Frestur til að skila handriti í samkeppni þessa cr eiít ár, til 12. apríl 15)59. Munntamálaráð áskilur sér f. h. Bókaútgáfu Menningar- sjóðs útyáfurétt á því handriti, sem verðlaun hlýtur, án þess að sérstök ritlaun komi til. Þá áskilur Menntamálaráð sér rétt til að semia um útgáfu á fleiri skáldsögum, sem berast kunna, en bsirri. er verðlaun hlýtur. Frá þessu skýrði Helgi SæmundSson, form Mennta. málaráðs, á fundi með blaða mönnum í gær. 30 ÁRA AFMÆLI í DAG. Menntamálaráð íslands var stofnað með lögum 12. apríl 1928 og er því 30 ára í dag. Mj e nn’ ingarsj óður var stofnað ur 7. maí sama ár. Bæði þessi nýmæli voru borin fram á al þingi af Jónasi. Jónssyni, þá- verandi menntamálaráðherra. Núverandi menntamálaráð er þ'annig skipað: Helgii Sæ- mundsson, formaður, Haukur Snorrason. varaformaður, Birg ir Kiaran, .ritari, Magnús Kjart ansson og Vilhjálmur Þ. Gísla son. a nepiunusi og Júní dæmdir í 75 þús. kr. sekf Báðir áfrýjuðu til hæstaréttar SKIPSTJORINN á togaran- em „Neptúnus“ var í gær •dæmdur í 74 þúsuhd. króna uekt til Landhelgissjóðs íslands ®g afli og veiðarfæri skipsins gerð upptæk. Skipstjórlnn á- frýjaði dómnum til Hæstnréíi- ar. Þess skal getið, að skipstjór- i>.in var sofandi, þegar vp.rðskip ið „Ægir“ tók togarann að veið um, en 1. stýrimaður var við stýri. Hins vegar ber skipstjóri sem slíkur ábyrgð og því mál höfðað gegn honum — Dóm- kvaddir menr. rannsökuðu rnæli tæki varðskipsins og togarans í fyrrariag og staðfestu, að þau væru í mjög góðu lagi á báð- um skipunum. Við yfirbeyrsl- ur neituðu skipstjóri og st.ýri- maður a5 um brqt væri að ræða. en „Ægir“ mældi stöðu togarans 0,37 sjómilur innan fiskveiðitakmarkanna ao veið- um. TOGARINN „JÚNÍ“. Skipstjórinn á togaranum ,,Júní“ frá Hafnarfirði, var dæmdur þar í gær. Hlaur. hann 74 þúsund króna sekt og afu og veiðarfærí gert upptækt. — Var hajin tekinn af flugvéi Landhelgisgæzlunnar 3,6 sjó- mílur fyrir innan landhelgi. Skipstjóri áfrýjaði dómnum til Hæstaréttar. ,,Júní“ var með um 150 tonna afla. Brezki Alþýðuífofckurinn hafði þegar í gær unnið 48 sæti í sveitasljórnum Hafði m a. fengið hreinan meirihluta í einu greifadæmi til viðbótar London, föstudag. ALÞÝÐUFLOKKURINN hef ur til þessa unnið 48 ný sæti í bæja- og sveitastjórnarkosn- ingunum í Bretlandi, sagði tals maður flokksins í kvöld. Fyrstu kosningarnar fóru fram í dag og var kosið í 20 af 62 greifa- dæmum í Englandi og Wales. Alþýðuflokkurinn, sem íyrir ko'sningar hafði oneirihlutann í aðeins ,sjö af greifadæmunum, hefur nú náð meirihlutanum í Northumberland að auki. —— Frjálslyndi flokkurinn hefur einni gunnið á á kostnað íhalds flokksins. Kosningarnar í þessurn 20 greifadæmum sýna annars nokkurn sigur Alþýðuflokksins. í Buckinghamshire vann flokk- urinn 8 sæti og í Staffordshire 7 sæti. Til þessa hefur Alþýðu- flokkurinn unnið 56 sæti en tapað 6, þannig að nettógróð; er 48 sæti. Við kosningarnar 1955 tapaði Alþýðuflokkurinn 25 sætum við kosningar um sömu sæti. íSLENZK SKALD SIDARI ALDA. Auk verðlaunasamkeppmnrB ar, sem fyrr er getið, hefuíP Menntamálaráð á 30 ára af- mælinu ákveðið, að Bókaút gáfa Menningarsjóðs hefji út gáfu á ritum íslenzkra merkis) skálda frá síðari öldum, er enrj hafa ekki verið gefin út á víð hlítandi hátt. Skal útgáfan vi6 það miðuð, að uppfylla fræði- legar kröfur um vandaðam texta og skýringar, en þess jafnframt gætt eftir föngum,. að búa henni aðgengilegt sniði til lestrar bókfúsum almenn- ingi. Þe,ga,r hefur verið rætt um útgáfu á verkum eftirtal- inna skálda:: Frá 17 öld: Einar SigurðssorB í Eydölum, Ólafur Einarsson £ Framhald á 2. síðu. Reykjavíku rmótið J í badminlon REYKJAVÍKURMÓTIÐ í badminton fer fram í dag í KR- húsinu við Kaplaskjólsveg og; hefst kl. 2. Keppt verður í öll- um greinum og fara úrslit fram síðdegis. .T.B.R. sér um mótið. Þess miá geta að Vagn Ottós- ,són, einn bezti badmintonleik- arinn, tekur ekki þátt í ein- liðakeppni að þessu sinn; vegna meiðsla. Er því reiknað meSi mjög tvísýnni keppni milll Ragnars, Lárusar og Karls, sem taldir eru alljafnir og líklegip til sigurs. iðnrekendur halda fund um gjaldeyrismál á miðvikudag Féiag þeirra æskir uppiýsinga um gjaldeyrisþarfir iðnaðarins IÐNREKENDUR efna til fundar tí næstu viku til að ræð« gjaldeyrismál. Undanfarið hafa fulltrúar þeirra nokkrum sinn- um átt viðræðúr við ríkisstjóm ina um ,þau mái, og nú boðar stjórn Fél. ísl. iðnrekenda til Alþýðuflokksfólk í Hafnarfirði! ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK í Hafnarfirði, sem fékk senda m.iða í ferðahappdrætti Sambands ungra jafnaðar manna, er vinsamlega beðið að gera skil hið allra fyrsta og eigi síðar en 20. þ. m. Dregið verður 1. maí, — For maður F.U.J., Árni Gunnlaugsson, Austurgötu 10 veitir greiðslu móttöku, svo og Albert Magnússon, Sendibila- stöðinni, sími 50941. almenns félagsfundar í Þjóð- leikhúskjallaranum á miðviku- dagskvöldið í næstu viku og verður þar ræfct um gjaldevr- iserfiðleika iðnaðarins. Fimdur inn hefst kl. 3 e. h. I sambandi við þetta ruál ci’ stjórn Félags íslenzkra iðnrek- er.da að afla upplýsinga ura gjaldeyrisþörf iðrtaðarins. Æsk- ir hún þess að iðnrekendur látÉ skrifstofu félagsins í té upniýs- ingar um, hve mikinn gjaldeyri þeir hafa fengið það, sem a£ er þessu ári, og eirmg á sama tíma í fyrra. enn fremur, hve mikinn gjaldeyri þeir ielj -> sig þurfa nú þegar til bess að geta haldið fyrirtækjum sinutn gang andi.'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.