Alþýðublaðið - 12.04.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.04.1958, Blaðsíða 9
Laugardagur 12. apríl 1958 Elínborg Sigrún ísaksdóttir. Auðarstræti 15. Fjóla Guðleifsdóttir. Sörla- skjóli 44. Erna Lilja Hrólfsdóttir, Bai'óns. stíg 19. Guðrún Arnadóttir. Laugavegi 42. María Björk Skagfjörð, Iðn- skólanum, Skólvörðuholti. Rannveig Ólafsdóttir Stigahlíð 10. Sigfríð Þorvaldsdóttir, Nes- vegi 7. Sigurlaug Aðalsteinsdóttir, Dyngjuvegi |6. Piítar: Árni Friðrik Markússon. Heiða- gerði 124. Engilbert Kristinn Clausen, Hátröð 4, Kópavogi. Gunnar Guðmundsson, Nönnu- götu 9. Rudolf Ottó Röncke, Lindar- götu 63 A. Stefán Þór Hermannsson, Njarðargötu 49. Fermingar í Fríkirkjunni sunnudaginn 13, apríl, kl. 2 eh. Prestur séra Þorsteinn Björns- son. Stúlkur: Bergþóra Sigurjónsdóttir, Bakkastíg 4. Elísabet Pálsdóttir, Þórsgötu 15. Cuðríður Guðrún Jónsdóttir, Hæðargarði 22. Guðrún Gísladóttir, Ásvalla- götu 55. Jóhanna Andrea Ólafsdóttir, Freyjugötu 11 A. Kristín Þorbjörg Gísladóttir, Ásvallagötu 55. Kristín Gyða Jónsdóttir, Grettisgötu 31. María Sophia Bjarnadóttir, Sörlaskjóli 8. Pálína Helga Aðólfsdóttir, Hringbraut 119. Pálína Guðbjörg Ólafsdóttir, Grjótagötu 12. Sólveig Ingvarsdóttir, Hring- braut 113, i .■■***• Piltar: Guðbjartur Vilhelmsson, Laug- arnesveg 69. Hjálmar S'veinsson, Hólm- garði 46. Hilmar Karlsson, Heiðargerði 78. Jón Júlíus Haraldsson, Rauða- læk 4. Jón Valdimarsson, Eskihlíð 8. Oddur Hervald Oddsson, Grettisgötu 96. Ólafur Guðmundsson, Grettis- götu 27. Rafn Magnússon, Efstasundi 80. Sigurður Ragnar Blomsterberg, Heiðargerði 5. Stefán Örn Magnusson, Tún- götu 22. Sverrir Baldvinsson, Hverfis- götu 83. Þorstejnn Sæmundsson, Merk- urgötu 3. Hafnarfirði. Þráinn Bertilsson, Grundar- stíg 15 B. Ævar Lúðvíksson, Hverfisgötu .. 32- Örn Sævar Björnsson, Grett- isgötu 6. Neskirkja ferming 13. apríl, kl. 11. árdcgis. séra Jón Thor- arensen. Stúlkur: Hanna Brynhildur Jónsdóttir, Hagamel 8. Margrét Georgsdóttir, Kvist- haga 23. Margrét Snorradóttir, Ásvalla- götu 26. Hafdís Guðmundsdóttir, Grandavegi 38. Arndís Helgadóttir, Grenimel 22. AÐ venju fóru fram 3 um- ferðir í deildinni um páskahelg- ina og skýrast þá línurnar um það hverjir sigra og hverjii falla niður. Á laugardag fyrir páska var venjulegur leikdagur, en á föstudaginn langa og ann- an páskadag léku sömu lið saman heima og heiman. 1. deild. Arsenal — Wolwes 0:2, 2:1. Birmingham — Portsmouth 4:1, 2:3. Leeds — Everton 1:0, 1:0. Luton — Leicester 2:1, 1:4. Manch. City — Newcastle 2:1, frestað, Notth. For. — Chelsea 1:1, 0:0. Preston — Blackpool 2:1, 2:1. Sheff. Wed. — Burnley 1:2, 2:0. Sunderl. — Manch. Utd. 1:2, 2:2. W. Bromw. —• Tottenh. 0:2, 0:0. Bolton — Aston Villa 4:0, 0:4. 2. deild. Barnsley — Lincoln 1:3, 3:1. Blackburn — Doncaster 3:2, 5:1. Bristol C. — Cardiff 2:0, 3:2. Derby C. — Swansea 1:0. Fulham — Bristol R. 3:0, 2:2. Huddersfield — Leyton 2:0, 1:3. Ipswich — Sheff. Utd. 1:0, 1:1. Liverpool — Stoke 3:0. Notts C. — West Ham 1:0, 1:3. Middlesbro — Grimsby 5:1, 1:4. Rotherhám — Charlton 1:5, 0:4. LAUGARDAGUR 5. APRÍL. 1. deild. Arsenal — Notth. For. frestað. Aston Villa 2 — W. Bromw. 1. Blackpool 3 — Newcastle 2. Bolton 0 — Manch. City 2. Everton 3 — Tottenham 4. Leeds 2 — Sheff. Wed. 2. Leicester 5 — Burnley 3. Luton 0 — Chelsea 2. Manch. Utd. 0 — Preston 0. Sunderland 1 — Birmingham 6. Wolves 1 — Portsmouth 0. 2. deild. Barnsley 3 — Leyton 0. Blackburn 5 — Rotherham 0. Ingibjörg ívarsdóttir, Reyni- mel 45. Guðný María Finnsdóttir, Fálka götu 11. Guðrún Óskarsdóttir, Brávalla- götu 14. Ingibjörg Brynjólfsdóttir, Kára stíg 8. Sigríður Brynjólfsdóttir, Kára- stíg 8. Guðrún Birna Gísladóttir, Blómvallagötu 12. Sigríður Einarsdóttir, Greni- mel 39. Sigríður Júlíusdóttir, Kvist- haga 1. Ingunn Ósk Benediktsdóttir, Hjarðarhaga 26. Vigdís Fjeldsted, Reynimel 22. Pálína Osvald, Nesvegi 9. Ingijbjö'rg Sigríður Jones, A. götu 10 við Breiðholtsveg. Svava Kristín Jónsdóttir, Sól- vallagötu 31. Anna Margrét Ögmundsdóttir, Stangarholti 2. Anna Guðný Brandsdóttir, Stakkholti 3. Steinunn Guðbjörg Valdimars- dóttir, Sörlaskjóli 60. Kristín Guðmundsdóttir, Hjarðarhaga 60. Arndís Elín Pálsdóttir, Star- haga 6. Alda Bragadóttir, Hjarðarhaga 29. Valgerður Lárusdóttir, Tómas- arhaga 12. Gyða Sigurðardóttir, Vestur- götu 36 A. AlþýiSuHaSiS S> ) yrnan Bristol R. 3 — Bristol C. 3. Derby 0 — Cardiff 2. Fulham — Middlesbro frestað. Ipswich 4 — Huddersfield 0. Lincoln 1 — Stoke 3. Notts C. 2 — Grimsby 0. Sheff. Utd. 3 — Doncaster 0. Swansea 0 — Lieverpool 2. .. West Ham 0 — Charlon 0. 1. deild. Wolves 38 26 7 5 95-44 59 Preston 38 24 6 8 92-43 54 W. Bromw. 39 16 14 9 82-64 46 Manch. City 38 20 5 13 94-91 45 Tottenham 39 18 9 12 87-75 45 Luton 39 18 6 15 65-57 42 Manch. Utd. 36 16 9 11 80-62 41 Burnley 38 19 3 16 73-71 41 Blackpool 38 17 6 15 75-63 40 Nott. Forest 37 15 8 14 66-55 38 Chelsea 39 14 10 15 79-76 38 Arsenal 38 16 4 18 69-78 36 Bolton 38 14 8 16 61-77 36 Birmingh. 39 13 10 16 73-87 36 Everton 38 11 11 16 58-68 33 Aston Villa 38 14 5 19 67-83 33 Leeds Utd. 39 13 7 19 48-61 33 Portsmouth 38 12 7 19 68-79 31 Leicester 39 13 521 87-103 31 Sunderland 39 8 12 19 48-94 28 Newcastle 35 11 5 20 62-70 27 Sheff. Wed. 39 10 7 22 65 88 27 2. deild. West Ham 39 21 10 8 94-52 52 Charlton 39 22 7 10 96-63 51 Liverpool 39 21 8 10 76-52 50 Blackburn 38 19 11 8 81-50 49 Fulham 35 18 10 7 87-47 46 Sheff. Utd. 37 18 9 10 68-46 45 Middlesbro 38 18 7 13 77-65 43 Ipswich 39 16 11 12 66-62 43 Huddersf. 39 14 14 11 62-64 42 Bristol R. 38 17 6 15 82-70 40 Stoke C. 38 17 5 16 71-66 39 Leyton 39 17 5 17 74-74 39 Barnsley 38 14 10 14 68-65 38 Grimsby 38 16 4 18 81-78 36 Derby C. 38 13 7 19 58-72 33 Cardiff 37 13 8 16 57-67 34 Bristol C. 38' 11 9 18 53-79 31 Rotherham 37 12 5 20 58-92 29 Notts C. 38 11 5 22 40-70 27 Swansea 38 8 8 22 57-95 24 Doncaster 39 7 10 22 49-84 24 Lincoln 37 6 9 22 42-80 21 Tvíþæt! fímamof Framhald af 6. síffn. bandi við þetta þurfti að færa starfsemi sjóðsins og mennta- málaráðs til fleiri listgreina og í ríkari mæli en áður var hægt. Þegar núverandi menntamála ráðherra Gylfi Þ. Gíslason tók við embætti sínu sneri hann sér strax að .þessu aðkallandi verk- pfni og fyrir hans frumkvæði flutti svo ríkisstjórnin í heild frumvarp sitt um menningar- sjóð og menntamálaráð og ann- að um vísindasjóð — og frum- vörpin urðu að lögum. Það er víst of langt mál að rekja þessi nýju lög í heild, enda hefur það nýlega verið gert í Alþýðublaðinu af öðru tilefni, en eins og áður segir gjörbreyttu lögin starfsskilyrð- um þessara stofnana. Tekjur menningarsjóðs allt að því sex- faldast og verða um 3 milljónir króna. Jafnframt þessu er starf semin stórkostlega aukin. Með- al annars leggur nú menning- asjóður fram fé til handa hinum ynýja vísindasjóði og fær nú það hlutverk að styðja og styrkja al hliða listastarfsemi í landinu. — Enn er ýmislegt í sambandi við hinar breyttu aðstæður og nýju starfsmöguleika á um- ræðu- og athugunarstigi, og er ekki tímabært að skýra nánar frá því á þessu stigi. Eg er mjög ánægður með þessa nýju löggjöf og ég er sannfærður um að ef vel tekst til um framkvæmd hennar, þá megi margt gott af henni leiðá. Sérstaklega þykir mér vænt um, að í lögunum er sérstakii ákvæði um að að minnsta kosti 5% af árlegum tekjum sjóðs- ins skuli lögð í sérstakan sjóð, sem nefnist stofndeild menning arsjóðs. Höfuðstólinn má aldrei skerða, en fé hans má verja til kaupa á fasteignum fyrir menn ingarsjóð og stofnanir hans. Þetta gefur manni vonir um, að hægt verði að eignast eigið hús næði, en svo þröngt er nú um alla þessa starfsemi, að það stendur henni fyrir þrifum. —■ S'tarf menntamálaráðs og menn mgarsjóðs er mjög vaxandi. Þessum stofnunum hefur nú verið skapaður örug.gur grund- völlur til að starfa á — og það mun verða til þess, að auðvelda þeim að rækja þær skvldur, sem þeim hafa verið lagðar á herðar. vsv. , Drengir: Halldór Lárusson, Þvervegi 16. Halldór Þórðarson, Kvist- haga 9. Magnús Rinar Jóhannsson, Álf- heimum 72. Hjörtur Hannesson, Melhaga 6. Guðmundur Óskar Skarp- héðinsson, Melahúsi við Hjarðarhaga. Grétar Magnús Hansson, Sörlaskjóli 32. Jón Guðnason, Tómasarhaga 51. Steinn Sigurðsson, Tómasar- haga 39. Guðmundur Teitsson, Baróns- stíg 3. Þorsteinn Kárason, Ásgarði 13. Hörður Filipps Filippusson, Hagamel 29. Gunnar Kenneth Wane Mosty Ásvallagötu 17. Björn Ágúst Einarsson, Hjarð- arhaga 40. ; Sigfús Ragnar Sigfússon, Víði- mel 66. Othar Örn Petersen, Flókagötu 25. Sigurður Bergmann Guðmunds son, Nesvegi 12, Ragnar Snorri Magnússon, Holtagerði 6. Kristbjörn Albertsson, Faxa- skjóli 24. Sveinn Jón Valdimarsson, Shellvegi 4; Guðbrandur Ármannsson, Hringbraut 39. John Andrew Dobos Ágústsson Ægissíðu 95. SENDIRÁÐ BANDARÍKJANNA vantar neðantalda starfsmenn, karla eða konur: Aðstoðar" menn í ræðismannsskrifstofu, s'krifstofumann, þýðanda (enska-íslenzka). Vélritun og enskukunnátta nauðsynleg. Uppl. hjá Mr. Linde, administratire officer. í skugga afómvopna Hr. Frode Jakobsen flytur erindi, sem hann nefnir: í skugga atómvopna, á fundi Frjálsrar menningar að Hótel Borg í dag kl. 4. Inngangur um suðurdyr. Að fyrirlestrinum loknum mun ræðumaður svara fyrirspurnum. Öllum heimill aðgangur. Frjáls menning. MERKJASALA LJÓSMÆÐRAFÉLAGS REYKJAVÍKUR Mæður, leyfið börnum ykkar að selja merki Ljós- mæðrafélags Reykjavíkur á morgun, sunnudaginn 13. apríl. — Merkin verða afgreidd í Barnaskólunum og' Rauðarárstíg 40 frá kl. 9 árdegis. — Komið og seljið. Góð sölulaun. Verðlaun fyrir hæsta sölu. Stjórnin. Minningarguðsþjónusta um prófessor ÁSGRÍM JÓNSSON listmálara, fer fram að tilíhlutan ríkisstjórnar íslands í Dómkirkjunni i Reykjavík þriðjudaginn 15. apríl 1958 kl. 10 árd. Jarðsett verður að Gaulverjabæjarkirkju sama dag kl. 3 síðdegis. : i 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.