Alþýðublaðið - 15.04.1958, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 15.04.1958, Qupperneq 6
6 Alþýðublaðið Þriðjudagur 15. apríl 1953. Ræða Áka Jakobssonar í Gamla bíó: I OKKUR íslendingum hættir til að telja lýðræði í stjórnar- fari svo sjólfsagðan íhlut, að okk úr gleymis.t hvilíkt dýrmæti það er. Þetta mun stafa af því, að við þurfum ekkj að heyja eins harða baráttu fyrir að koma lýðræðisskipulagi á og margar aðrar þjóðir. Við höfum heldur ekki þurft að lifa það I böl að sjá einræðissinnaða flckka rísa upp og' hrifsa til sín völd og afnema lýðræðið, hefja miskunnarlausa herferð gegn öllum stofnunum lýðræðisins óg allri frjálsri hugsun, með til heyrandi ofsóknaræði gegn m'eintum andstæðingum. ís- lenzka þjóðin mó þó ekki láta þetta verða til þess, að hún vanmeti lýðræðisskipulagiö og gildi þess. Hún verður ætíð að gera sér Ijóst, að undirstaða allra framfara, þjóðfélagstim- þóta og bættra lífskjara er það, ,að reglur lýðræðis ráði ætið í stjórnarfari þjóðarinnar. Það er réct að athuga örlítið hánar hvað talið er lýðræð:. I hverju er lýðræði fólgið? Hvaða skilyrði þurfa að vera fyrir hendi til þess að hægt sé að telja þjóðskipulag lýðræðis- legt. í fyrsta lagi þarf stjórn þjóðfélagsins að vera í höndum fulltrúasamkundu, sem kosin er almennum leynilegum kosning- um, við þær aðstæður, að öllum sé heimilt að stofna flokka og félög í því skyni að koma fram skoðunum og stefnumálum við kjósendur. Með öðrum orðum fullkomið samtaka- og félags- frelsi verður að vera ríkjandi. Þá er það óhjákvæmilegt skil- yrði, að engin höft séu lögð á prentfrelsi, allir verða að bafa rétt til þess að gefa út blöð og prentuð rit, til þess að setja fram skoðanir sínar. Félags- frelsi án fullkomins prentfrels- is er hjómið eitt. Ef þetta tvennt er ekki fyrir hendi. fé- lags- og samtakafrelsi og prent frelsi, er fuíltrúasamkunda þjóð anna engin tiygging fyrir því, að um lýðræðislegt skipulag sé að ræða. Þó er þetta ekki nægi- legt, því auk þessa er nauðsyn- legt að ríkjandi sé fullkomið persónufrelsi, sem ekki verður tryggt með öðru en því, að til 'sé í þjóðíélaginu dómstólar, sem eru óháðir framkvæmdavaldi þjóðfélagsins, er starfræktir eru á þann hátt, að engan sé hægt að svifta frelsi nema þeir dæmi um réttmæti frelsissvift- ingarinnar og leggi á fangelsis- refsingar, ef þess er þörf. Þannig er það nú í öllum lýð- ræðisþjóðfélögum, að engan má setja í varðhald nema hann sé leiddur fyrir dómara, sem fell- ir úrskurð um réttmæti þess. Það var löngum háttur einræð- isstjórna fyrr a öldum að ríkis- valdið, lögregla þess og her. gat tekið menn, sem taldir voru valdhöfunum hættulegir og geymt þá í fangelsum árum saman, án dóms og laga. Þetta var sá háttur, sem hafður var á í Þýzkalandi nazismans og sem enn er viðhafður í Sovét-' ríkjunum og í hinum svoköll- uðu alþýðulýðveldum. RÆÐU ÞESSA flutti Áki Jakobsson alþingis maður á fundi Frjálsrar menningar í Gamla bíó fimmtudaginn 10. þ. m., en á þeim fundi flutti danski þingmaðurinn Frode Jakobsen eiinnig erindi um austur og vestur og barátt una um mannssálina. Áki ræðir hér um lýð- ræðið og vernd þess út frá sínu sjónarmiði og persónulegri reynslu og þekkingu. I Áki Jakobsson 2 Enn einn ófrávíkjanlegur þáttur lýðræðisins er friðhelgi eignarréttarins. Þjóðfélagið set ur með stjórnarskrá og lögum ýmsar reglur um réttindi manna yfir eignum, sem þsir komast yfir, um skattgreiðslur til þjóðfélagsins og annað slíkt. En undirstöðuatriði í þeim efn- um er það, að ekki sé rofin sú grundvaliarregla, sem fest er í stjórnarskrám allra lýðræðis- þjóða, að eignarrétturinn sé friðhelgur. Þegar fjárhagsörð- ugleikar steðja að þjóðféiögun- um, er alltaf mikil hætta á því, að ríkisstjórnir grípi til þess í vandræðum sínum að brjóta þessa grundvallarreglu lýðræð- isins, enda eru deilur um þetta atriði algengustu deilurnar í þeim þjóðfélögum, þar sem lýð- ræðið hefur fest rætur. Með vaxandi afskiptum þjóðfelags- ins af velferðarmálum þegn- anna, einkum þeirra, sem minna mega sín, hefur að sjálf- sögðu orðið að ganga lengra en áður á braut skattlagningar og eru tekjuskattar yfirleitt orðn- ir mjög háir í þeim þjóðfélög- um þar sem kjör almennings eru bezt. Þó eru þar gildandi takmörk, sem ekki má fara út fyrir og eru þau einkum í því fólgin, að lögmætar eignir manna séu friðhelgar fyrir beinni eignarupptöku. Ég tel, að hér á landi séu skattar á tekjum orðnir mjög miklir, svo miklir ao allar líkur benda til þess að þeir séu orðnir einn mesti bölvaldur í íslenzku efnahagslífi. Þrátt fyrir þetta hefur nú ekki verið látið sitja við tekjuskatta eina, heldur hefur verið lagður skatt- ur á eignir, sem mér virðist vera brot á því grundvallarat- riði sjálfs lýðræðisþjóðfélagsins að eignarréttur þjóðfélagsþegn- anna skuli vera friðhelgur. — Það er engum vafa undirorpið, að slíkt brot á einnj. grundvall- arreglu þjóðfélagsins velaur meira tjóni en gagni. Það skap- ar slika óvissu og örvggisleysi, að sjálfum grundvelli efnahags liífs þjóðarinnar er hætta þú- in. Ég tel að þegar gengið verð- ur að því að leysa efnahags- vandamál hins íslenzka þjóðfé- 'ags með meiri festu en nú hef- ur verið um sinn, sé nauðsyn- legt að afnema lög þau um eignaskatt, sem nú hafa verið sett, með því að hann felur í sér eignaupptöku, sem brýtur í bága við grundvallarreglur iýðræðisins. Þá er eitt atriði enn ótalið, sem er óhjákvæmilegur þáttur lýðræðisþjóðfélagsins, það er rétturinn til þess að mynda stéttarfélög til þess að gæta hagsmuna meðlima sinna. — Þetta er mjög veigamikill þátt- ur lýðræðisins, en þó því að- eins að stéttarfélögin hafi fu.!l- an rétt til að beita samtaka- mættinum, jafnvel með verk- falli ef á þarf að halda. Þessi réttur er ekki einungis mikiis- varðandi til þess að tryggja al- menningi góð lífskjör, heldur einnig til þess að knýja fram tæknilegar framfarir í atvinnu- lífinu. Það hefur sýnt sig, að þar sem stéttarfélög eru bönn- uð eða algerlega lögð undir rík- isvaldið og svipt verkfallsrétti og samningsaðiíd fvrir með- limi sína, eins og í löndum kommúnismans, leiðir það af sér hvorutveggja í senn, bág lífskjör alls almennings og kyrr stöðu í þróun atvinnuveganna. 3. Ég hef nú talið upp þau höfuð atriði, sem þurfa að vera til staðar til þess að um lýðræð- isþjóðfélag geti verið að ræða. Að sjúlfsögðu koma mörg fleiri atriði til g'reina, en það er ekki ætlun mín að fara nánar út í það að skýra eðli lýðræðisþjóð- félagsins, eða reg!ur þær sem það er hyggt á. Þær eru margar og flóknar og er mikill vandi að setja þær og halda á þann veg, að ekki raskist svo jafn- yægi þjóðfélagsins, að sjálfu lýð ræðinu sé hætta búin. Það hef ur ætíð skapað ríkisstjórnum vandamál, að fylg.ja til fulls öll um reglum lýðræðisins og jafn- an ganga klögumálin á víxl milli stjórnmálaflokka í þeim efnum. Freistingarnar eru sem kunn úgt er margar og eins og gerist og gengur standast nienn þær misjafnlega vel. Ein er sú freist ing, sem í lýðræðisþjóðíélagi er þýðingarmeira, að menn stand- ist en allar aðrar. Það er sú freisting, sem hver sá maður stendur frammi fyrir, sem hef- ur fengið í hendur vald yfir þjóðfélagirru eða þáttum þess. Fyrir þann, sem valdið hefur, er það óneiteanlega þægilegra að geta gert það, sem hann óskar sér og telur heppileg- ast, eins og ætíð á sér stað í einræðisríkjum. Ég býst við, að flestir valdhafar séu í þeirri hættu að vilja iaka sér mairi völd en þeim ber og rétt er, að vísu m:smunandi mikilli hættu, eftir gerð mann- anna og aðstæðum öllum. En einmitt vegna þessarar Kæt u, geta allar reglur týðræðisins á hvaða tíma sem er, verið * í háska staddar. ef lýðræðisþjóð- félagið i heild sinni nýtur ekki óskoraðs trausts yfirgnæfandi meirihluta þjóðfélagsþegnanna, sem daglega vakir yfir því að enginn. sem ssttur er til valda í þjóðfélaginu eða lögmætum samtökum innan þess, misnoti vald sitt. Hér er komið að allra þýðing armesta og veigamesta þætti íýðræðisþjóðfé!agsins. Við höf- um séð mörg lýðræðisríki rísa af grunni, þar sem allar þær reglur, sem ég hefi talið fram hér voru fyrir hendi, síðan hafa þeir menn, sem fyrst voru kjörnir til þess að fara með völd tekið öll völd í sínar hendur og afnumið lýðræðisskipuiagio. — Um þetta eru til ótal dæmi nú á hinum síðustu árum, svo sem í Mið- og Suður-Ameríku, Afr- íku og víðar. En hvernig stend- ur á þvi að þetta er hægt? Á- stæðan er sú að í þessum ríkj- um hefur skort þann þroska einstaklinganna, sem er hinn óhj ákvæmilegi grundvöllur hvers lýðræðisþjóðféiags. Lýð- ræðisþjóðfélagið veitir þegnun- um mikinn rétt, mikið vald, en ef þeir hafa ekki þann þroska til að bera, að fara á réttan hátt með vald, sem þeim er fengið í hendur, þá glatast lýðræðið og þj óðfélagsvaldið færist aftur í hendur eigingjarnra valdabrask ara. myndaðist og fastmótaðist í hinum miklu byltingarátökum í Evrópu á 19. öláinni og var ekki orðið fastmótað fyrr ert í lok hennar. Verkalýðshreyfingm átti verulegan þátt í mynclun lýð- ræðisþjóðiélagsin'S, en húm hcfst í Evrópu um miðja sið- ustu öld. Allir frumherjar verkalýðs'hrevfingarinnar og fræðimenn, sem hneigðust að henni, s ,o sem Karl Marx, voru fylgjendur aukins lýðræð- is. Þeir gagnrýndu þær tak- markanir sem voru á lýðræði þeirra tíma og kröfðust endur- bóta. í stuttu máli, verka’ýðs- hreyfingin. studdi lýðræðið þeg ar í upphaíi....Hún fann að bezta kjarabótin hinum vinrt- andi lýð til handa, var almenn- ur kosningarréttur og ö.unur lýðréttindi almenningi , til handa, Þannig urðu Sósíaldemo kratafiokkarnir, sem uxu upp úr verkalýðshreyfingunni boð- berar aukins lýðræðis og áttui verulegan þátt í því að fast- móta lýðræðisþjóðfélagið við lok síðústu aldar. Allir fræðl- menn sósíalismans voru tals- menn . lýðræðis og prédikuðu ekki valdarán eins flokks, sem allsherjarlækningu þjóðfélags- meinsemda. Það er ekki fyrr en Lenin og bolsévikar konia fram á sjónarsviðið, sem tekin var upp barátta fyrir algjöru flokkseinræði, sem komið yrði á með vopnaðri uppreisn. Þetta hefur að sjálfsögðu meðai ann- ars sprottið af því, að rússnesk- ur almenningur hafði aldrei not ið neinna lýðréttinda, enda átti hann við afar bág kjör að búa. Lenin reyndi að reisa ein- ræðiskenningar sínar á ýrnsum fræðiritum sósíalista í Vestur- Evrópu. erí þar vai- að mestu um hreinar blekkingar að ræða. 5. 4. Lýðræðisþjóðfélagið er ekki öFuggt í sessi fyrr en yfirgnæf- andi meirihluti þjóðfélagsþegn- anna hefur’ í hjarta sínu orðið lýðræðissinnaður. Þessvegna verður hver maður að temja sér hógværð og umburðarlyndi gagnvart öðrum þegnum þjóð- félagsins, berjast fyrir skoðun- um sínum og hugðarefnum eft- ir settum reglum> og meta lýð- ræðisskipulagið sjálft ofar öll- um dægurmálum, hversu þýð- ingarmikil sem þau kunna að vera. I hagsmunastreytum, sem alltaf eiga sér stað, þurfa þjóð- félagsþegnarnir að hafa það taumhald á eigingirni sinni að ekki raskist það, sem alla skiptir mestu máli, það er sjál-ft lýðræðið í landinu. Með þess- um hætti skapast sterkt al- menningsálit til stuðnings lýð- ræðinu. Hver sá maður eða flokkur, sem misnotar það vald, sem þjóðfélagið hefur fengið honum í hendur, mun þá reka sig á vegg ískaldrar fýnrlitn- ingar og andstöðu, sem óhjá- kvæmilega myndi leiða t.il þess, að hann yrði sviftur því valdi, sem honum hefur verið trúað fyrir. Þegar svo er komið, er lýðræðið fyrst orðið fast í sessi. Það er þetta, sem svo víða hef ur vantað þar sem valdabrösk- urum hefur tekizt að hrifsa til s!ín öll völd í lýðræðisþjóð'félög- um. Lýðræðisþjóðfélagið í þeirri mynd, sem við þekkjum, á sér ekki langan aldur. Það er sprott ið upp úr stjórnarbyltingunni miklu í Frakklandi og sjálfstæð isbaráttu Amerí-kuma-nua. Það Einn af þaim fræðimönnumi sósíalismans í Vestur-Evrópu, sem rússneskir kommúnistar hafa reynt mest að flagga með til stuðnings einræðisstefnu sinni var Rcsa Luxemburg. — Hún var einn nánasti samstarfs .maður Lsnins meðal sósíalista í Vestur-Evrcpu og einn af stofnendum Spartakusbund í Þýzkalandi, sem var undanfari þýzka kommúni'staflokksins, en var myrt af ofbeldismönnum í janúar 1919. Hún lifði þó að sjá valdatöku Lenins og flokksi hans í Rússlandi og ofbauö svo aðfarirnar að hún skrifaði bæk], ing, sem hún kallaði ,,Rúss- neska bylti'ngin“. Þar konist hún svo að orði: „Auðvitað hefur hver lýð ræðisstafnun sínar takmark- anir og galla, svo sem allar aðrar mannlegar stofnanir. En sú lækning sem þeir Trozky og Lenin hafa fundið, afnám alls lýðræðis, er verri en sá veikleiki. sem hún á að ráða bót á, hún tortímir sjáliri lífs: uppsprettunni, sem ein getur bætt þá galla sem fram koma í þjóðfélagsstofnuninni, — hið virka óhindraða og ötula þjóð félagsdtarlf þjóðárheildarinn- ar. Hin þögula forsenda einræð iskenningarinnar að • áliti þeirra Lenins og Trozkys er sú að byltingarflokkurinn hafi í 'vasa sínum fulígerða for- skrift um það, hvernig hin sós- íalistiska umbreyting eigi að fara fram, sem aðeins þurfi að framkvæma. Þessu er því míð ur eða ef til vill, sem betur fer, ekki þann veg farið. Hið neikvæða — niðurrifið er hægt að fyrirskipa, en hið jákvæða — uppbyggingu þjóð

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.