Alþýðublaðið - 16.04.1958, Page 7
Miðvikudagur 16. apríl 1958.
AlþýðublaSið
aði rækilega hreinsun á skóm,
að lokinni ierð.
, Mér er tjáð, að velmegun sé
jhér meiri en í nokkru öðru
Jylki Bandaríkjanna, enda eru
náttúruauðæfi hér með fádæm
um. Auk hins frjósama jarð-
vegs ér hér að finna í jörð ó-
■hemju af olíu- og gasi, kolum
zinkí, blýr, gipsi, leir til múr-
steinagerðar og síðast en ekki
sízt salti. Fróðir menn þykjast
hafa reiknað út að saltið í Kans
as nægi til þess að uppfylla
saltþörf Bandaríkjanna í 500
jþúsund ár, ef þeir taka þá ekki
;iippá því að byggja úr því múr
umhverfís fylkið, tveggja mílna
breiðan og 1000 feta háan, eins
-og þeir segjast geta. Fylkið rek
nr umfangsmikið fiskiklak og
segjast þeir hafa nógan fisk,
séu jafnvel aflögu færir, þótt
íslendingar væru sennilega
ekki ginnkeyptir fyrir að borða
þann fisk.
En jafnvel hér er ekki upp-
talið. Hér var Buffalo-Bill og
hér var stofnað fyrsta sam-
vinnufélagið í Bandaríkjunum
— um olíuvinnslu- og hreinsun.
Slíkt hefur löngum þótt gott
vörumerki heima á íslandi og
geta þeir, sem af því hafa að
státa séð, með því að líta í eig-
inn barm, hvílíkur öndvegis-
staður þetta er.
Vegakerfi er hér með ágæt-
um, sennilega helzt sambæri-
legt víð vegi Hitlers sálaða í
Þýzkalandi og járnbrautanet
allþétt liggur um fylkið. Mennt
un og menning í bezta lagi og
vel að skólum búið á alla lund.
ALFA-ALFA OG
HÁRPRÝÐI.
Ég sé við nán-ari yifirlit á
bæklingi, sem þessar upplýsing
ar eru teknar úr, að mér hefur
láðst að geta eins, sem hér er
mikið ræktað, sem sé alfa-alfa.
Þetta gaf mér tækifæri til að
gera á því athugun, hvort fólk
væri ekki hárprúðara hér en
heima. En, því miður leiddi sú
athugun til allt annarrar nið-
urstöðu en vænta hefði mátt.
Mér virðist skalli miðaldra
manna hér fullt svo algengur
og heima á íslandi, svo að eitt-
hvað er bogið við alfa-alf-a
galdurinn, sem sumir iðka
heima við ásókn skállans, eða
þá, að Islending-ar eru þetta á
undan Kansasbúum í notkun
þessa dýrmæta lyfs. Máske eru
3íka fleiri þjóðir en við, sem
gætu sagt: „Þetta land á ærinn
auð, ef menn kunn-a að nota
sann.“
En þrátt fyrir allt. „Skiótt
getur sól brugðið sumri“ víðar
en heíma á Fróni. Aftur hefur
kólnað í veðri og tekið að snjóa,
jafnvel hér í hjartast-að Banda-
ríkjanna. Og í herberginu
mínu er engin upphitun. Það er
jafnvel ekki laust við að mér
finnist heilög María hafa sveip
að ögn betur að sér skikkjúnni.
Eg vona að það sé ekki fyrir
nærgöngult augnaráð mitt. Og
postularnir og dýrlingarnir eru
heldur grámyglulegri yfirlit-
lim en áður. Þetta er svo sem
engiun klæðnaður og þeir upp-
aldir í suðrænni sól þar sem í-
mvnd paradísar var skuggasæl
aldinþung tré og svalar streym.
andj lindir ásamt fögrum kon-
"um hjúpuðum í blæju, eins og
fegúrðin á að vera. En þetta
síðasttalda mega þeir, aumingj
arnir, ekki einusinni hugleiða,
sízt svo að það haldi á þeim
hita.
> ÚTBREIÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ!
'Seu-ciii-ciii'íiii-ct-ati-cr-a-íiii-
óorækf í Skorradal til mir
ior haris úr Hvanneyrarskóla
hafa hundizt samtöknm um
framkvæmd málsins
HINN lfi. marz s.I. komu
nokkrir Hvanneyringar frá
stjórnartíma Halldórs Vil— j
hjálmssonar skólastjóra saman
á fund í Rsykiavík.
Á fundinu-m var rætt um
að hsiðra minningu Ha’ldórs
Viihjálmssonar hins ágæta
skólastjóra ,c? ræktunar—
marms á bann hátt, að stofna
til skógræktar í minningu ucn
h:\nn. Skyldi athugað að fá
í þsssu skvni reit til umráða
í landi Skógræktar ríkisins í
Skorradal. þar sem komið h-sfur
í Ijós. að barrtré þrífast þar
óevnjulega vel. Margir fund—
armer.n tóku til máls. og voru
fundarmen'n einhuga um þess
ar framkvæmdir.
Eftirfarandi tillaga var sam
þykkt samhljóða:
„Fundur lialdinn í Mjólkur—
stöðinni í Reykiavik af nokkr
um nemendum Hvanneyrar—
skóla þann 16. marz 1958,
saniþykkir að ’l' f ta skrfi tiil
sem flestra, er nám hafa stund
að á Hvanneyri, árin 1907—
1936 — að báðum meðtöldum
— um fjárframlög til skóg—
ræktar tsl minningar umHall—
dór Vilhjálmsson skólastjói a.
Skal samið við Skógrækt
ríkisins um skógplöntun í
Skorradal. Byrjað verði strax
á næsta vori að pnlanta fyrir
það fé, er safnast kann nú í
vetur og fram á vorið. Fyrir
það fé, er síðar kynni að inn—
heimtast, væri plantað næsta
ár.
Til hess að annast fjársöfn—
unina og annað þessu við—
komandi, kíósi fundurinn 5
menn, er starfi ókeypis.”
Þessir menn voru kosnir í
nefndina:
Gunnlaugur Clafsson, Lauga
vegi 162 Halldór Jónsson frá
Arngerðareyri. Rauð. 26 Ingi—
mar Jóhannesson, Laugar-ás—
vegi 47. Kristcfer Grímsson,
Si furteisi 4 og Magnús Kristj
ánsson, Eskihlíð D.
FrEmkvæmdanefndinni var
falið að hafa sa-mbánd við
alla nemendur Hvannsyrar—
skóians frá umræddum tíma,
sem til næst. Óskar nefndin
þeir Hvanneyringar, sem viija
taka þátt í þessu starfi, til-—
kynni nef-ndmni það sem fyrst.
E G I L L
.-•‘Vi
/M~r( r (- < •<
>■ V"
Ú i >
FRIMERKJAÞATTUR
Framhald af 1. siTíu.
ómögulegt að ná til þeirra. j
Margir íslenzkir prestar hafa og
löngum unnað þjóðlegum íróð-
leik og sumir þeirra unniö mjög
þýðingarmikil störf á þeim
vettvangi. Virðist því eðlilegt
ng nauðsynlegt að kveðja þá til
samstar-fs í þessum efnum.
Ættu á þennan hátt að fás-t
traustar heimildir til siijald-
skrárgerðarinnar án þess að því
fylgi ýkja mikii aukin fyrir-
höfn.
Um -frum-varp þetta hefur ver
ið haft sa-mráð við biskup, þjóð
skjalavörð og æviskrárritara.“
SAGA FRÍMERKISINS.
(Útvarpserindi flutt á s. i.
vetri).
ÞJÓNUSTA sú er við póst er
kennd, er æfafornt fyrirtæki og
mun eldra en frímerkið, og þar
eð ég hyggst ekki segja þá sögu
hér, skulum við strax komast að
efninu, sem sé sögu frímerkis-
ins.
í 25 mínútna útvarpserindi, er
því miður algerlega ómöguiegt,
að gera þessu efni full skil, en
stiklað verður á stóru og helztu
atriðin rakin og þá á þann liátt
að til ánægju megi verða fyrir
fleiri, en þá er frímerk.jum
safna, eða stunda söfnunina?sem
fræðigrein.
Bretar krefjast þess með miki
um rétti, að hafa gefið út fyrsta
frímerkið. Það er að verðgildi 1
penny og svart að lit. Merkið
kom út 1. maí árið 1840, en var
fyrst tekið til almennrar notk-un
ar 6. sama mánaðar.
Hinn raunverulegi höfundur
merkisins, Rowland Hill, skrifar
TVÆR aðalárstíðir tízkunnar
eru vitanlega vor og haust og
það þarf vitanlega ekki að taka
það fram, að vorið og vortízkán
hafi margt fram yfir haustið.
Þá eru nýjar línur skapaðar,
nýir tízkulitir verða til og sem
sagt nýjungar á tízkusviðinu
spretta fram eins og kanínur úr
hatti töframanns. Það kemur
eitthvað nýtt fyrir alia. Aðal-
línan er gefin, auk þess eitthvað
nýtt fyrir þrekvaxnar konui.
þær háu og grönnu, þær lág-
vöxnu, svo að ekki sé gleymt
því, sem tilheyrir höttum, hár-
greiðslu, töskum, hönzkurn og
skóm. Jafnvel skartgripafram-
leiðendur reyna að fylgjast meó
og framleiða eitthvað nýtí, sem
sérstaklega á við vorið.
Enska vortízkan er fremur
einföld og einnig ódýr, eins og
sjá má af meðfylgjandi mynd.
Fyrir hina háu grönnu gí'.dir
sem sé að vera í fremur víðum
fötum, sem ekki falla of þétt að
líkamanum og' gefa möguieika
til frjálsmannlegri hreyfinga en
áður.
Allar ungar stúlkur vilja klæð
ast eftir tízkunni. Nú er einmitt
sá tími sem konur fá sér föt fyr-
ir sumarið, ýmist kaupa þær til-
búin eða sauma þau sjálíar.
En svo er bara vandinn hvað á
að velja og hvað klæðir bezt, því
að stúlkur eru auðvitað misjafn-
ar í vexti. Tízkuritstjóri blaðs
eins í Englandi gefur lesendum
sínum ýmsar góðar ráðleggingar
í þessu vandamáli þeirra. Fyrst
nefnir hún stúlkuna af milli-
stærð, sem engin vandamál hef-
ir gagnvart vexti sínum. Hún
klæðist t. d. dragt, eins og' þeirri
er myndih sýnir. Dragtir sem
þessi eru nú mikið í tízku, enda
mjög klæðilegar. Frakkinn fell-
ur ekki að mittinu, en er hafður
sléttur og fellur mjúklega að
mjöðmunum og er fremur stutt-
ur. Jakkinn á myndinni er með
spæl á bakinu og er skreyttur
með tv'enn hnöppum.
Hávöxnum stúlkum, sem einn
ig clu þreklegar og fremur vel
vaxnar, gefur hún eftirf&randi
ráð. Blússa samkvæmt nýjustv
pokatízku og sem nær niður á
mjaðmir, er tilvalin til að áraga
úr hæðinni. Á slíkum blussúm
getur verið fallegt að hafa kvart
n. I
11*1::
ermar, því að þær virka 'stytt-
andi á langa handleggi. Stóraf
stúlkur mega gjarnan nota stór-
mynstruð kjólaefni og stóra
skartgripi, berandi hanzka og
Framhald á 8. síðu.
í dagbók sína morguninn i. rnaáí
„Fór á fætur klukkan átta. Fr.í-
merki til aimennra nota kom út
í dag í fyrsta sinn í London. -U
Mikil þvaga við frímerkjasöi-
una.“
Þannig var þá fvrsta frímerk-
inu, er kom út, tekið. Þótt ekkí
væri um fyrsta dags stimplanir
að ræða eins og nú, var ös ai'
fóiki til að kaupa það og fagna
því, engu síður en enn þann dag
í dag hvar í heiminum sem ný
frímerki eru gefin út.
Eins og ég sagði áðan krefjast.
Bretar þess með miklum rétti
að hafa gefið út fyrsta frímerkiö,
en þetta merki ásamt þeim
næstu var aðeins framkvæmd
hugmyndar, sem átti sér mikla
lengri sögu. Mismunurinn var
aðeins sá að nú var það ríkiS
hinn opinberi aðifl, sem hóf út-
gáfuna í þágu almennings, en áð
ur vorú það einstaklingar, eöa í
hæsta lagi borgir og héruð ei
höfðu gefið út frímerki.
Þegar árið 1653 stofnar mað-
ur að nafni M. de Villayer einka
póst með frímerkjum, sem
greiðslu fyrir burðargjaldi, í Par
ís. Bréf þau er hann tók til fluta
ings urðu að vera í sérstökum
umbúðum, sem voru um leiö
einskonar kvittun fyrir greiddu
burðargjaldi. Ekki er þó til neiít
eintak af umþúðum þessum, þar
sem þær hafa verið eyðilagðar
þegar bréfin voru tekin úr þeírA
af móttakanda, en sagt er at> a
þeim hafi verið miði, sem þjón-
aði hlutverki því er frímerkiSi-
gegnir nú.
Og ekki voru þetta einu fri-
merkin, sem út voru gefin fyrir
1840. Bæði voru notuð hlið,-
stæð merki í Grikklandi og Suð-
ur-Afríku fyrir þann tíma. Þé
er þeirra merkja, er mest iíkjr
ast fyrstu frímerkjunum, a@
leita innan Bretlands sjálfs. —■>
Voru það merki er notuð voru
á hverskonar bréf og skjöl og
var á þeim mynd konungs þess
er ríkti á hverjum tíma. Nægú'
að nefna að þau höfðu einkenn-
isbókstafi í hornum og báru-
þessa mynd, til að færa rök fyr-
ir því hve'rsu mjög þau líktust'
frímerkjum þeim er seinna vorn
gefin út og þá úm leið álykta>,
að þau hafi gefið Rowland Hiö
hugmyndina að fyrsta frímerk-
inu, frekar en nokkur önnrp?
merkí.
Ekki aðeins frímerki, heldur
og bréfspjöld og bréfsefni meé
áprentuðum frímerkjum vora
þekkt fyrir 1840.
Eitt af hinum þekktari dæm-
um eru „litlu hestarnir“ frá
Sardinu. „Litlu hestarnir“ vœru
prentaðir á bréfsefnapappír og
var myndin á þeim af póstmanni
á hestbaki, en verðgildi þeirra,
sem var í centesimi, var undir
myndinni. Rammi var svo utan
um þetta allt saman, kringlóttur
um 15 centesimi, egglaga um 25
centesimi og áttstrendur um 50
centesimi. Táknuðu þessi merki
Framhald á 8. síðu.