Alþýðublaðið - 16.04.1958, Page 11
Miðvlkudagur 16. apríl 1958.
AlþýSublaðiS
11
í DAG er miðvikudagurinn
16. apríl 1958.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Læknavörð
ur LR (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Laugavegsapó
teki, sími 24048. Lyfjabúðín Ið'-
unn, Reykjavíkur apótek, Lauga
vegs apótek og Ingólfs apótek
fylgja öll lokunartíma sölubuða.
Garðs-apótek og Holts-apótek,
Apótek Austurbæjar og Vestur-
bæjar apótek eru opin til kl. 7
daglega nema á laugardögum til
kl. 4. Holts-apótek og G.arðs apó
tek eru opin á sunnudögum milli
kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21.
Helgidaga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlæknir er Kristján Jóhann
esson.
Kópavogs apótek, Alfhólsvegi
9, er opið daglega kl. 9-—20,
nema laugardaga kl. 9—16 og
helgidaga kl. 13-16. Sími 23100.
Bæjarbókasafn R^ykjavíknr,
Þingholtsstræti 29 A, sími
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les-
stofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4.
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina. Útibú: Hólmgarði
84 opið mánudaga, miðvikudaga
og íöstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Læknavörð
ur LR (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15030,
Næturvörður er í Vesturbæj-
ar apóteki, sími 22290. Lyf'ja-
búðin Iðunn, Reykjavíkur apo-
teli, Laugavegs apótek og Ing-
ólfs apótek fylgja öll lokunar-
tíma sölubúða. Garðs apótek og
Holts apótek, Apótek Austurbæj
ar og Vesturbæjar apótek eru
opin til kl. 7 daglega nema á
laugardögum til kl. 4. Holts apó
tek og Garðs apótek eru opin á
sunnudögum milli kl. 1 og 4.
FLU GFERÐIR
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilandaflug
vélin Hrímfaxi fer til Oslóar,
Kaupmannabafnar og Hamborg-
ar kl. 8 í fyrramálið. Flugvélin
er væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl. 23.45 samdægurs. Miili
landaflugvélin Gullfaxi fer til
Lundúna kl. 10 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áællað
að fljúga til Akureyrar, ísa-
fjarðar og Vestmannaeyja. A
morgun er áætlað að fljúga til
Ákurcyrar (2 ferðir), Bíldudals,
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa-
skers, Patreksfjarðar og Vest-
mannaeyja.
LEIGUBÍLAR
Bifrtíiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
—o-
Bifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20
SENDIBÍLAR
Sendibílastöðin Þröstur
Sími 2-21-75
Loftleiðir.
Edda kom til Reykjavíkur kl.
8 í morgun frá New York. Fór
til Stafangurs, Kaupmannahafn
ar og Hamborgar kl. 9.30. Hekla
er væntanleg til Reykjavíkur kl.
19.30 í dag frá London og Glas-
gow. Fer til New York kl. 21.
SKIPAFKÉTTIK
Ríkisskip.
Esja kom til Reykjavíkur í
gær að vestan úr hringferð,
Herðubreið er væntanleg til
Reykjavíkur árdegis í dag að
austan. Skjaldbreið er á Skaga-
firði á leið til Akureyrar. Þyriil
er í olíuflutningum á Faxaflóa.
Skaftfellingur fór frá Reykjavik
í gær til Vestmannaeyja.
Skipadeiltl SÍS.
Ilvassafell er í orlákshöfn.
Arnarfeil fór í gær frá Reykja-
vík áleiðis til Ventspiis. Jökul-
fell er væntanlegt til Reykjavík
ur frá New York 19. þ. m. Dís-'
arfell fór 1 gær frá Reykjavík tiþ
Húnafólahafna. Litlafell fór 12,
þ. m. frá Rendsburg áleiðis til
Reykjavíkur. Helgafell fór 12.'
þ. m. frá Reykjavík áleiðis til
Kauprnannahafnar, Rostock,
Rotterdam og Reme. Hamrafell
fór 9. þ. m. frá Reykjavík áleið-
is til Palermo og Batum. Ater.a
er í Keflavík. Wilhelm' Barendz
er á Paterskfirðí.
Eimskip.
Dettifoss kom til Vestmanna-
eyja í gær. Fer þaðan í kvöid til
Hamborgar og Ventspíls. Fjall-
foss fór írá Hamborg 14/4 til
Rotterdam, Antwerpen, Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
New York 10/4 til Reykjavíkur.
Gullfoss fór frá Leith 14/4 til
Reykjavíkur. Lagarfoss kom til
Ventspils 13/4, fer þaðan til
Reykjavíkur. Reykjafoss kom til
Akureyrar 14/4, fer þaðan í
kvöld.til Hjalteyi-ar, Siglufjarð-
ar, Húsavíkur, Raufarhafnar,
Norðfjarðar, Reyðarfjarðar og
Reykjavíkur. Tröllafoss kom til
New York 12/4 frá Reykjavik.
Tunugfoss fór frá Hamborg
10/4, væntanlegur til Reykja-
víkur í gær.
Listamannalaun
rædd í Listamannaklúbbnum.
í kvöld er Listamannaklúbbur-
inn opinn í baðstofu Naustsins.
Rætt verður um framtíðarskipu
lag listamannalauna, og er út-
hlutunarnefndinni og öðrum
hlutaðeigendum boðið á funa-
inn. Umræður hefjast kl. 9
stundvíslega.
Frá skrifstofu borgarlæknis.
Farsóttir ‘í Reykjvík vikuna
23.—29. marz 1958 samkvæmt
skýrslum 18 (12) starfandi
iækna. Hálsbólga 58 (37). Kvef-
sótt 95 (71). Iðrakvef 19 (20).
Kveflungnabólga 2 (2). Rauðir
hundar 6 (5). Skarlatssótt 3 il).
Munnangur 1 (2). Hlaupabola
2 (4). Ristill 1 (0).
J. íwlagriiás BJargiasoBi:
NK 74
IRIKUR HÁNSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
að mér var ekkert kærara en
að ganga menntaveginn.
,„A-huim!“ sagði herra Sand
ford. „Á morgun verður að
kaupa Eirífci ný föt, og næsta
daga byrjar hann að ganga til
prófessors Harrington, sem ég
hef þegar beðið að kenna
drengnum undir skóla, svo að
hann geti byrjað námið við
Dalhousie-latínuskólann strax
í haust. Mjög svo“.
OÞetta reyndist líka meira en
ráðagerðin tóm, því að tveinmr
dögum eftir að ég kom í hús
/herra Sandfords, var ég far
•inn að læra undir lærðan skóla
hjá prófessor Harrimgton, sem
var allra elskuverðasti maður,
!og gekk ég til hans fimm daga
vikunnar, fjórar stundir á dag,
"mestan hluta sumarsins, og
náði ég inngöng-uprófi við Dal-
housie-háskólann í september
um haustið, og var ég þá langt
kominn á fimmtánda árið, að
aldri til.
Ég skrifaði nafna mínum og
Jóni litla, vini mínum stráx eft
ir að ég var seztur að hjá herra
Sandford, og lét þá vita um
breytingu þá, sem komin var
á hagi mína. Þeir skrifuðu mér
aftur og létu í ljós ánægju sína
yfir þeirri breytingu, og óskuðu
jafnframt, að ég gæti orðið sem
1-engst hjá þessu velgerðarfólki
mínu.
Það var ei-nn dag, nokkrum
vikum eftir að ég kom til Sand
fords-fólksins, að ungur maður
sat í litiu setustofun.njj og var
að taila við Löllu, þegar ég kom
heim frá kennslustofu prófess-
ors Harringtons. Lalla gerði
okkur undi-r eins feunnuga, með
því að segia un-ga manninum
nafn mitt og að ég væri svo
gott sem bróðir sinn, og með
því að segja mér, að þessj ungi
maður héti Alfonso Picquart
og ætti heima í Cape Breton og
væri hann vinur sinn og for-
eldra sinna. Sagðist hún vona,
að við yrðurn strax góðir kunn
ingjar. Við Alfonso tóku-mst í
hendur og heilsuðum hvor öðr
um mjög kurteislega. Hann var
meðalmaður á hæð og mjög
fallegur í vexti og prúðmann-
legur í látbragði. Hár hans var
svart og of-urlítið hrokkið. Efri
varar skegg hans, sem efeki! var
mikið, var vel til haft o-g prýddi
andlitið mikið, sem þá í sjálfu
sér var sérlega frítt; en bar
ekki nein sérstök merki um
gáfur, en lýsti öllu heldur létt
úð og kæruleysi. A-ugun vor-u
að sönnu nokkuð hvöss og skýr,
en það var langt frá að þau
-Iýstu neinum verulegum mann
kostum, og -mér fanns.t þau
fremur hrinda frá manninum,
heldur en laða mig að honum,
o-g þótti mér fyrir því, sökum
þess að hann var vinur vina
minna.
Þéssi ungi mað-ur, sem var af
frákkneskum uppruna, borðaði
með okkur kvöldverð og dvaldi
hjá okkur nokkuð fram eftir
kvöldinu og talaði mest við
Lölllu. Mér fannst ég sjá það
á honum, að honum mundi
vera það kærast ,að þau mættu
hafa setustofuna útaf fyrir sig
eingöngu, á meðan hann stæði
þar við. En það atvi-kaSist ein
hvern veginn svo, að annað
hvort Sandford eða kona hans,
og stundum þau bæði, — sátu
þar líka þétta kvöld.
Nokkram dögum síðar kom
þessi sami ungi maður og borð
aði- aftur kvöldverð með okfeur
og sat nokkuð fram eftir kvöld
in-u í setustofunni og talaði við
LöH-U. En mér f-annst efekert
naáiikvert v,*ið tal ,han:s, það
sem ég heyrði af því.
Svo kom hann í þriðja skipt
ið og í fjórða og fimmta sinn og
dvaldi alltaf lengur og lengur
og hafði alltaf meira og meira
að tala vi-ð Löllu. Ein-u sinni
fór hún ein með hon-um til
kirkj u og í annað sinn í 1-eik-
húsið. Svo leið langur tími, að
hann kom ebki, og var mér
sagt, -að hann væri fari-nn heim
til foreldra sinna á Cape Bre
ton, en rnundi koma aftur til
Halifax, þegar fram á haustið
! kæmi.
Það var ekki friitt við, að ég
fengi strax einhvern ýmugust
á Monsíeur Alfonso Picquart,
þó að hann væri fr-íður og kurt
eis. Mér fannst hann einhvern-
veginn draga eftirtekt Löllu frá
mér til sín, sem ég gat ekki
skillið, að han-n hefði hinn
minnsta rétt til, og þó var langt
frá því, að Lalia væri mér síð
ur góð og- sys-turleg, þó að
hann vendi þangað komur sín-
ar. En þrátt fyri-r það fannst
mér hann standa ein’s og nokk
urskor.ar vegg-ur á milli mín og
hennar. Og ég fann — e-n mjög
óljóst samt, — til þeirrar til
finningar eða sálarástands, sem
menn kalla áfbrýðisemi, en þó
í mildasta skilningi.
Það var eitt laugardagskvöld
seint um sumarið, að við Lalla
sátum sem ofta.r á einum mosa
vaxna bekknum í lystiigarðin'
um á hólnum. Það var heiðríkt
og bjart, og mániimn var kom
inn hátt á loftið. Undir mán
anum var löng og mjó skýrák,
og svo önnur styttri rétt fyrir
neðan, svo hin þriðj-a og fjórða
enn minni en hinar efri, og
neðst var ofurlítill skýdepill.
Og var þstta svo eimkennilegt,,
að við Lalla horfðum nokkra
stund á það og töluöum um,
hve fallegt það væri. Ég sat
við hKð hennar, og hélt hún £
hönd mína, eins o-g hún var-
vön að gera, þegar við sátum
saman.
„Þetta er yndislég sjón!!B
sagði ég. „Sjáðu hvað efsta rák
in er bjartari en sú næsta fyr
ir naðan, og þær neðstu tvær
svo langtum dekkri, og depill
inn svartastur“.
„Og rákirnar eru áb/eg eins
margar og við“, sagði Lallai
brosandi, ,,Pabbi er efsta rákin,
mamma -hin næsta, þú sú
þriðja og ég neðsta rá'kin“.
„Nei, ég er neðsta rákin, því
að ég er ykkar yngstur“, sa-gðil
ég. ",',En hver er þá depillimn,
sem er neðan við rákirnar?“
„Kannski það sé hann AJ
fonso", sagði Lallia og brosti.
„Kannske“, sagði ég. En mér
þótti -ekkert vænt um að
heyra hann nefndan í svona
nánu sambandi við okkur.
Við þö-gðum svo litla stund'
og horfðum á mannþyrping;
una, sem alltaf var að
streyma fram hjá okkur. Allt
í einu datt mér dálítið í hug,
en af hverju ég fór að birta þá
hu-gsun fyrir Löll-u-, -get ég ekkjj
g-ert mér grein fyrir nú.
„Mig langar til að spyrja þig-
að nokkru“, sagðj ég við Löllu.:
„O-g hvað or nú það, elskui'
E i rí-kur ? “ s agði Lalla.
„Heldurðu, að þú -gætir átt;
ísle-nding fy-rir mann?” sagði
ég hálf feiminn.
„Áttu við það, hvort ég gæti'
átt íslending þjóðernisins
vegna?“ sagði Lallla.
„Já“, sagði ©g. „Setjum nú .
svo að ungur og myndarlegur \
íslendingur bæði þig að verða-
koman sín, — því að íslending.l
ar eru alveg eins myndarlegir
og hérlendir menn. Mundir þú
geta átt hann? Ég ætlast náttúr
lega til að hann sé góður mað
ur, hár og rennilegur“.
un
,,Það er kominn tími til þess
að fara á fætur, Jónas,“ -kallaði
Pilippus og hristi vin sinn. Jón
as geispaði og teygði letilega úr
sér og sneri sér á hina hliðina
aftur. „Farðu á fætur, letiblóð,“
sagði Filippus hlægjandi, „það
er fjöldinn allur af mönnum,
sem eru farnir að baða sig og
við missum af góðri verzlun.“
Jónas stokk á fætur glaðvakn-
aður. Filippus glotti, því að
hann vissi, að orðið „verzlun"
verkaði sem tö-frameðal á vin
hans. „Alveg rétt hjá þér, dreng
ur minn,“ sagði Jónas, „við ætl
um að slá heimsmetið i sölu á
greiðu-m í dag.“ Þegar þeir fóru
nið'ur á ströndina, sáu þeir að
fjöldi manns var í sjónum.
„Bara að þá vanti alla greiö-
ur,“ hugsaði Filippus ánægður.