Alþýðublaðið - 18.04.1958, Page 2
2
Alþýðublaðið
Föstudagur ' 18. apríl 1958..
frumvarp Friðjóns Skarphéðinssonar um
sveifarsfjórnarkosningar í maímánuði.
Samþykkt með samhljóða atkvæðum í efri deild í gær
og vísað til neðri deildar.
FRUMVARP Friðjóns Skarp
héðinssonar um breyting á lóg-
■um um sveitarstjórnarkosning-
ar var sarrtþykkt með samhl jóóa
atkvæðum í efri deíld alþingis
x gær 'o'g vísað til neðri deildar.
Við aðra umræðu málsins fyrr í
;vikunni voru gerðar á því
nokkrar breytingar, sem hér
.skulu nefndar, en frumvarps-
ins var í heild getið, er það var
lagt fram.
Fjórða grein laganna orðast
.QÚ svo:
„Almennar svéitarstjórnar-
kasningar skulu .fara fram
fjórða hvert ár. Bæjarstjórnar-
fecsningar og hreppsne.fndar-
feosningar í þeim hreppum, þar
•sem fúllir 3A hlutar íbúanna
eru búsettir í kauþtúni, fari
fram síðasta sunnudag í maí-
mlánuði, sem ekki ber upp á
Iivítasunnudag, en aðrar hrepps
tíefndarkosningar síðasta.
sunnudag júnímánaðar.'1
11. gr. jaganna orðast nú svo:
> ,,'Sveitarstjórnir annast um,
að kjörskrár til sveitarstjórnar
feosninga seu samdar í marz-
máhuði á því árí, sem kosning
fer fram, og miðist þær við lög-
Iieimili mar.ria hinn 1. desem-
Samsköftón hjéna
brof á
skránnL
V
\
S
V
S '
^ FALLIÐ hefiir í Austur-
S ríki mjög athyglisverður,
S dómur. Er hann á þá lund, að
Ssamsköttun hjóna sé brot á
Sstjórnarskránni.
V Stjórnlagadómstóll'mn kvað
)upp fyrir skömmu þann dóm,
^að við skattaniðurjöfuun
væri óheimilt að leggja
^tekjur hjóna sameiginlega,
^og veitti dómstóllinn fjár-
^ málaráðherra árs frest til að
ý breyta iögunum um sam-
\ skiittun.
S SamskÖttun er brot á
S þeirri meginreglu, að állir
S séu jafnir fyrir lögunum.
VHéfúr það í för með sér, að
£ hjón, sem bæði vinna utan
Vheimilis, eigi að horga hærri
^ skatt, en karl og kona, sem
^ lifa í óvígðri sambúð. Svo
^'segir í forsendum dómsíns,
ber næst á undan. Kjörskrárn-
ar gilda frá 17. maí það ár, sem
þær eru samdar, til lb. maí
næsta ár á eftir.
Þegar kosningar fara fram
saimkvæmt 5. gr., ákveður ráð-
herra, hvenær kjörskrár skuli
samdar, ef kjörskrár, samdar
samkvæimt 1. mgr., eru úr gildi
fallnar.
Ufanríkisráðherra
Framhald af 1. síðu,
við 12 milna línu við Græn-
land, en fiskveiðar þeirra þar
eru tiltölulega nýjtilkoninar.
i Utanríkisráðherra sagði enn
fremur við hinn bandaríska full
trúa, að íslendingar væru enn
sem fyrr staðráðnir í því að
vernda iifshagsmúni sír.a í
þessu máli, jafnvel þótt við
blöstu aðgerðir á borð við lönd
unarbannið og án tiHits til þess
hver að þeim stæði.
HVAÐ ER AÐ GERAST
í GENF?
í sambandi'við hin örlaga-
ríku tíðindi frá Genf vill Al-
þýðublaðið rifja upp afstöðu
'Bandaríkjamanna á ráðstefn-
unni. Þeir virðast aðallega hafa
áhuga og hagsmuni af sjálfri
landhelginni, og töluðu í fyrstu
lítið um annað. Þegar Kanada-
menn báru fram tillögu um
þriggja mdlna landhelgi, en
tólf milna fiskveiðitakmörk
með einkarétti strandríkis til
fiskveiða innan þeirra marka,
tóku Bandaríkjamenn undir þá
tillögu, og virtist mönnum sú
afstaða þeirra auka rnjög vonir
til, að kanadiska tillagan næði
fram'að ganga. Þá gerðust þau
miklu og óvsentu tíðindi, að
Bretar, sem taídir hafa verið
sterkustu fýlgismenn þríggja
mílna landhélgirinar, breyttu
afstöðu sinni og' fluttu tillögu
um sex milna landhelgi og
Bandaríkjamenn komu í gær á
,ef.tir. Við þetta komst mikið rót
á málið.
Þessi bfeytta afstaða Breta
og síðar Bandaríkjamanna
varð til þess, að þær þjóðir,
sem höfðu haft forgöngu uni
tólf mílna fiskveiðitakmork,
tóku saman höndum tii að
styrkja málstað sinn. Kanda-
menn, Indverjar og Mexíkó-
menn, sem áður stóðu að
Dagskráin í dag:
11 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni
í sambandi við opnun íær-
eyskfar sjómánnastofu iséra
Joen Joensen prófastur í Þórs
höfn prédikar).
13.15 Erindi bændavikunnar.
18.30 Börnin'fara í heimsókn til
merkra marina. (Leiðsögumað
ur: Guðmundúr M. Þorláks-
sbn kennari.)
19.30 Tórileikar: Létt lög.
20.30 Daglegt mál (Árni Böðv-
arsson kand. mag.),
20.35 Erindi: St. Lawxence-áin
og Mikluvötn; fyrra c-rindi
(Gísli Guðmundsson).
.21 Elnsöngur: Lily Pons.
21.25 Útvarpssagan: „Sólon ís-
landus“ eftir Davíð Stefáns-
son frá Fagraskógi, XXIII
(Þorsteinn Ö. Stephensen).
22.10 „Mót sól“, Ítalíubréf frá
, Eggert Stefánssyni.
22.30 Frægir hljómsveitarstjór-
ar (plötur).
Dagskráin á morgun;
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn-
dís Sigurjónsdóttir).
16 Raddir frá Norðurlöndum.
16.30 Endurtekið éfni.
17.15 Skákþáttur (Baldur Möll-
er). — Tónleikar.
18 Tómstunclaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
18.30 Útvarpssaga barnanna:
„Drengur, sem lét ekki bug-
ast“ eftir James Kinross, I
(Baldur Pálmason).
18.55 Tónleikar (plötur).
20.20 Leikrit: „Til reynslu",
gamanleikur eftir Frederick
Lonsdale. — Leikstjóri Valur
Gíslason.
22.10 Danslög (plötur).
tveim tillögum, sameinuðu
þær í eina. Til þess að reyna
að tryggja sér stuðning Rússa
og fylgiríkja þeirra, sem vilja
bæði tólf mílna landhelgi og
fiskveiðitakmörk, settu þcir í
nýju tillöguna ákvæði þcss
efnis, að þjóðir, er hofðu
meiri en ,sex en þó ekki meiri
en 12 mílna landhelgi fyrir
ráðstefnuna, skyldu halda
henni áfram. Er það nú von
12 jnílna þjóðanna, að þessi
tillaga ilái fram að ganga og
hafa íslendingar að sjálfsögðu
lýst stuðningi sínum við þessa
tillögu.
Ríkisborgararétlur.
FRUMVARP um ríkisbovg-
ararétt fór í gegnum aðra og
þriðju umræðu í efri deild al-
þingis í gær og var vísað til
neðri deildar með samhljóða
atkvæðum.
Allsherjarnefnd deildarinnar
mælti með frumvarpinu, auk
þess sem hún lagði til, að þrem
nöfnum væri bætt inn í frv.
Var það samþykkt sarnhljóða
og á frumvarpið nú eftir að
fara gegnuin neðri daiid. Fá þar
m!eð 70 manns íslenzkan ríkis-
borgararétt, ef frv, verðux að
lögum.
imili Siglu-
og
íjarðar er að hefja 20. starfsár sitf
í fyrra komu alls 5663 gestir á heimilið«
Blaðinu hefur borizt skýrsla
um starfsemi Sjómanna og
gestaheimilis Siglufjarðar yfir
árið 1957, sem var 19 starfsár
þess.
Sumarið 1957 hóf Sjómanna
og gestaheimilið starfsemi sína
29. júní og starfaði til ágúst-
loka. Stúkan Framsókn starf-
rækti heimilið eins og áður.
Húsakynni heimilisins voru hin
sömu og áður. Um mánaðarmót
júní og júlí var talið, að um
160 skip væru komin til síld-
veiða fyrir Norðurlandi, síðar
bættust allmörg skip við og
munu þau hafa orðið alls um
230. Margt aðkomufólk var
komið til Siglufjarðar til að
vinna við síldarsöltun, og mun
fleira fólk hafa dvalið í Siglu-
firði en mörg undanfarin ár.
Starfsemi heimilisins var
með sama sniði og áður. For-
stöðukona heimilisins var Lára
Jóhannsdóttir. Heimilið var op-
ið daglega frá. kl. 10 f.h. til kl.
23,30 e.h. Veitingar voru fram-
reiddar í veitingasal alla daga,
þar lágu frammi flest blöð og
mörg tímarit til afnota fyrir
gesti. Útvarp var í veitingasal
og píanó og orgel höfðu gestit?;
til afnota. Annast var um mót->
töku og sendingu bréfa pen-i
inga og símskeyta.
í bókasafni heimilisins ena
um 2000 bindi bóka. Bækuri
voru lánaðar í skip eins og
fyrr. Einn bókakassi í skip„
með allt að 10 bókum. Einnig
voru lánaðar bækur til verka-
fólks í landi. Alls voru lánuð
út 568 þindi.
Böð heimilisins voru starfi-
rækt eins og áður. Alls komij
5663 gestir á heimilið í fyrra.
í stjórn Sjómanna og gesta->
heimilis Siglufjarðar eru: Pét-
ur Björnsson, Andrés Hafliða-
son og Jóhann Þorvaldsson. j
Qperan
(armen eftir Bizet verður tluil
í næslu viku í AusturbæjarbíóL
Stefán íslandi syngur atðalhlutverkið.
SINFÓNIUHLJOM—
SVEITIN mun í næstu viku
efna til konsertsflutnings á
óperunni Carmen cftir Bizet.
Verður þessi konsertsflutning
um með svipuðum hætti og
á óperunni II Trovatore, sem
flutt var í fyrravetur. Er þetta
stærsta viðfangsefni, sem
liljómsveitin hefur tekizt á
hendur hingað til. í tónleikum
þessum taka þátt alls um 80—
Jón Þórarinsson, fram—
kvæmdastjóri Sinfóníuhljóm
sveitarinnar, ræddi við frétta—
menn í gær. Sagði hann, að
efekert hefði verið til sparað,
að gera þennam Ikonsertflutn—•
ing sem beztan úr garði. Og
þótt Carmen væri glæsilegt
verk á leiksviði, váeri óperan
svo full af „dynjandi músife“
að hún nyti sín m.jög vel í
þessu formi. Enda hefur hún
90 manns. í hljómsveitinni eru oft verið flutt þanni-g ytra. —
50 manns, 25 manna kór og 9
einsöngvarar. Þrír gestir er—
lendis frá munu taka þátt í
hljómleikum þessum. Wilhelm
Briihner—Rúggeberg, frysti
hljómsveitarstjóri við Ríkis—
ópcruna í Hamhörg mun
stjórna hljómleikunum. Banda
ríska söngkonan Gloria Lane,
frá City Center óperunni i New
York, fer með titilhlutvcrkið.
Hefur hún sungið Carrnen 200
sinnum bæði austan hafs og
vestan. Þá er Stefán Islandi
kominn hingað til lands, og
mun hann syngja aðaltenór—
hlutverkið, Don José.
Aðrir sör.gvarar verða:
Þuríður Pálsdóttir,
Ingibjörg Steingrímsd.,
Guðmunda Elíasdóttir,
Guðmundur Jónsson,
Árni Jónsson.
Kristinn Hallsson,
Jón Sigurbjörnsson.
Þjóðleikhússkórinn aðstoðar.
Æfingar hafa staðið yfir að
Carmen er fyrsta franska óper
an sem flutt er hér á laridi.
Óperan verður flutt á mánu
dagskvöld og miðvikudagS'—
kvöld í Austurbæjarbíói og
hefst hún kl. 21,15 bæði kvöld
in. Aðgöngumiðar verða seldir
í Austurbæjarbiói frá kl. 14
í dag.
Vegna anna gestanna verður
ebki hægt að endurtaka óper
una nema í örfá skipti.
Framhald af 12. síðu. I
Að amerís'ki sendiherranri
skyldi vera kallaður einn til
fundar við Gromyko cr túlkafS
svo, að sovétstjórnin óski eftirj
að hafa viðræður við hvern.
sendiherrann fyrir sig. Taiið eij
að Vesturveldin muni leggjast
gegn slíkum aðferðum. Sendi-
menrv Vestur veld.anna vilja, að
viðræðurnar fari fram mefS
fyllstu lieynd, þar tii annað-
hvort liggur fyrir árangur eðsj
þær hafa strandað. Sovétríkin,
sem bæði hugsa um almerin-
irigsálitið í heiminum og gruná
Vesturveldin um að vilja tefja
fyrir fundi æðstu martna, óskai
eftir að undirbúningsviðræðuruí
ar fari fram eins opinbtírlega og
hægt er. j
Þingsköp
Dr. Gunnlaugur
Framhald af 12. síðu.
anna umhverfis það. Benti ég
þá á hcfuðnauðsyn þess að gera
enn ýtarlegri rannsókmr í því
efni t. d. á skjölum í dónskum
söfnum. — Þjóðin þarf að nota
sér eins og unnt er sögulegan
rétt sinn í þessu mikilsverða
rrJáli.“
HINN SÖGULEGI
RÉTTUR.
„Ráðstefnan ,er hins vegar
Framhald af 12. jiðu. i
þátt í atkvæðagreiðslu, er<
slík ákvæði hafa verið í þing-
sköpum um alllangt skeið.
Gúnnar Thorotldsen undi
þessu ekki sern bezt og taldl
þingsköpin brjóta í bága viS
stjórnarskrána að þessu Ieytis
en viðurkenndi annars iir«
skurð Bernharðs .’nögíunarííÉ
ið. Frumvarpinu var síðar*
vísað til 3. umræðu með 0>
samhljóða atkvæðum.
undanförnu. Við æfingarnar
hafa aðstoðað þeir — og Ragn Sullið tækifærí til að kynna
ar Björnsson.
Carmen er einhver vinsæl—
asta ópera sem um getur, og
finnst sumum hún taka öllum
óperum fram. Ópepran verður
flutt hér miÖ£ lítið stytt, en
upphaflega voru í henni samtöl
sem síðar var sldppt, en tón—
list samin í þeirra stað, sú tón
list er ekki eftir Bizet, þar
sem hann lézt skömmu eftir
að hann lauk við óperuna. —
Þessum aukalögum verður
slepppt hér.
sérstöðu íslands, sögulegan
rétt landsins og efnahags
lega sérstöðu o. fl. Hefðí visu-
lega verið rétt, að í upphafi ráð-
stefnunnar hefði legið frammi,
höfuðrit um landhelgismálið,
sem færustu menn okkar á
þessu sviði hefðu sameiginlega
tekið saman og í því hefðj m. a.
verið fjallað um sögu íslenzku
landhelginnar, sérstöðu okkar í
því efni, mikilvægi þeirra mála
fyrir efnahagslíf og afkomu
þjóðarinnar og órétt þann, sem
íslendingar hafa orðið að þola
í sam'bandi við ágengni og rán-
yrkju erlendra fiskimanna o. fl,
)
TILLÖGUR ÍSLENDINGA. 1
— Hvað segir þú um tillögusí
okkar á rláðstefnunni? 1
„ísland hefur lagt fram tvæjj
tillöguj- á ráðstefnunni, sem ég|
hef reyndar ekki haft aðstöðia
til að kynnast. Ön/iur er una
notkun flugvé]a til landlielgis-
gæzlu og er sú tillaga að mín-
. um dómi mjög tíma'bær og þöarf,
hefur raunar borið fyrir áður.
Hin er uim að fá viðurkenndai
sérstöðu okkar og hann hefðfi
ég viljað láta orða eitthvað é,
þá lund, að undantekning verði
gerð frá 12 mílna fiskveiðiland
he1gi, þar sem strandríki hefuþ
rétf til stærri landheigj byggð-
an á sögulegum rökum.“
Ritgerð dr. Gunnlaugs er 1521
blaðsíður að stærð. Henni fylg^
ir og skrá yfir greinar, sem dr«
Gunnlaugur hefur ritað uni
landhelgismálið. Þær eru alls
24, þar af birtust 13 í Alþýðu-
blaðinu. 'j