Alþýðublaðið - 18.04.1958, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 18.04.1958, Qupperneq 3
Föstudagur 18. apríl 1958. Alþýðublaðið 3 Alþýðubloöið Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglysmgast j óri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmunds'son. Sigvaldi Hjálmarsson. Emiiía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 AlþýSuhúsið Prentsiniðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10, Fréttirmar frá Genf SÍÐUSTU fréttir af sj óréttarrláðsteifnunni i Genf hljóta að valda ístendingum vonbrigðum. Bandaríkjanm.enn hafa þar á síðustu stundu flutt tillögu um, að landheJgin verði ákveðin :sex sjómlílur, en strandníki hafi emkarétt til fisk- veiða á sex sjémólna svæði að auki, þó með þairri undán- tekningu, að riíki, s'em stundað hafi fiskveiðar í meira en tíu ár á sax miílna svæðinu utan landhelginnar, halda þeian rétti framviegils. Munu allir hér heima taka undir þau orð Guðmundar í. Guðmundssönar utanríkis'mála!áðlherra, að hún taki brezku tillögunni ekkert fram. íslendingar beita sér þess v!e.gna eindregið gegn samþykkt hennar oig hafa lýst yfir fylgi við þá tillcgu fulltrúa Kanada, Indlands og Mexíkó, að landheligin verð.i sex sjómiílur og síðan komi sex sjómílur að auki, þar sem strandriíki hafi algeran einkarétt til fisfevaiða. AfstaS'a Baiidaríkjamanna í malinu er furðíuleg. Þeir höfðu iáður lýst yfir fylgi sínu við bá tillögu Kanada- . manna, að landhelgin yrði þrjár sjómiílur, en fiskveiði- svæðið tólf sjómílur og að enginn varnagli skyidi sleg- inn við einkarétti strandríkjamia tíl fiskveiða. Leynir sér ekki, að Bandaríkjamenn reyna á síðustu stundii að kcma tíl liffis við Breta, scm fást alls ekki til að viður- kenna bá staðreynd, að .sanngjörn lausn iandhelgismiáls- ins er lífsnauðsyn þjóffia, sem eiga iviffi sömu eða svipaffia aðstöðu að búa í þessu efn'i og við Islendingar. Bretar vilja njóta sérhagsmuna á kostnaði annarra. Og Banda- ríkjainenn hafa með tillögu sinni reynt að rétta þeim hjálparhönd, en tekizt injög klaufalega. Liggur í augiun uppi, affi samþykkt tillögu þeirra rnyndi verða rnjög til ills og alls ekki leiða til þess isamkcmulags, ,sem þeir virðast bera fyrir brjósti. Það er gctt og blessað að temja sér .imálamIffilun á ráðstefnu eins og þessarj, en bá verður að horfast í augu við staðreyndir ,og fullnægja réttiaeu. Slíkt imiistekst Bandai íkjaanönnum með þeim afleiðing- um, að Islendingar og margir aðilar affirir verða fyrir sárurn vonbrigðum, Auðvitað nær entfri átt að kenna Atlan'tehafsbandalaginu um afstöðu Breta og Bandaníkj amanna á ráðstefnunni í Genf ein's og Þjóðviljinn gerir í gær. Hins vegar hlýtui' tillaga Bandaríkj am'anna í Genf að toaifa ðheppilieg .átorif á samibúS Mendinga við þá og mó búaS't við að sú sambúð versni til stórra muna, eí Bandaríkjamenn hald'a fast við síðiust'u tillöig.u sína og fást ekki til að fallast á lausn, sem íslendingar gfeta við unað. S'tó'rveldin, sfem ,um ræðir, fara hér út á mjicig hættulega braut, ef litið er á framkomu þeirra og afís'töðu frá stjcirnimi'álalagu sjónarmiði. Sérhags- tmiunir Brzta um fiskveiðar er.u ekki í samræmi við nútám- ann og þivií síður framtíðina. Þess veg.na e.r vonlaust fyrir Bandáríkjamlenn að ætla að fr.amlengia víxil þeirna. . Rök íslénzka rrálstaðarins ligg.ja Ijóst fyrir. Hann nýtur í dag mikillar viðurkenningar sanngjarnra manna úti um heim eins og meðal annas befur sannazt ó ráðste'fnunni í Genf, hver sem úrlslit hennar verða. Og heima fyrir eru íslendingair á einni skoðun í lanidhelgis'mlálinu. FJiokkadrátt- ur og rígur feemst ekki að í þvá sambandi. Þess vegna bíða allir ísliendimgar sam einn maður úrslitanna á Genfarráð- stcifnunni og tr,úa því efeki fyrr en á reynir, að lífsnauðsyn okkar verði þar fyrir borð borin. í fótspor Mánudagsblaðsins MORiGUNiBiLAÐlÐ heldur áfraim í gæ.r að þyrla upp imioldviðri út af fyriríhuiguðum róðisitöifunuim ríkisisitjórnar- innar í efnalha'gs'miálunu'm. Blaðið hefur raunar ekki hug- mynd um, hverjar þær tillög.ur miuni verða, en lætur sér detta því fLeira í hug sem það veit minna. Það fefar með öðrum orðum í fótspor Mánudagsblaðsins. Hinis ve-'gar forðast M'Orgunblaðið að gera grein fyrir, hvað Siálfe'tæðisifllokkurinn æt.li til bésisaira imlála að lelggja; Það kamst ekki lengr,a en vera fyririfram á móti því, som níkisstjórnin kann að æt.la og vilja. Og út á þett,a á fylgið að stineyma til Siálfs'tæði'sflokksins ú,r öllum áttum! Væri ekki betra ifyrir Sjólif'stæðiisiflokkinn að láta Mánudagsblaðið eitt um að ræða efnáhagsmálin? ( Utan úr fieimi ) ÞÆR UMRÆÐUR, sem stað ið hafa síðustu mánuðina í mörgum Evrópulöndum varð- andi varnir Vestur-Evrópu og hvort taka beri upp kjarnorku- vopn til varnarvígbúnaðar, hafa | á stundum verið nokkuð á reiki. Það er í sjálfu sér mjög | skiljanlegt. Fyrst og fremst er I hin tæknilega þróun svo hröð að mönnum vinnst ekki tími til að taka afstöðu til vissra atriða hennar fjrrr en sú afstaða er orðin úrelt. Þetta leiðir til ei- lífra rökræðna um hvernig við- horfið verði að morgni, og inn í þær rökræður er svo þrætt staðreyndum dagsins. í þessum umr^ðum varðandi varnir Vestur-Evrópu er þessi sam- þætting staðreyndanna varð- andi NATO í dag og viðhorfs morgundagsins sér í lagi aug- Ijós. En það liggur líka önnur or- sök til þess að umræður þessai’ verað svo óljósar, sú að almenn íngur á Vesturlöndum er, hugs- analega séð, ekki enn kominn inn á tímaskeið kjarnorkuald- ar, af þeirri einföldu ástæðu að menn hafa ekki kynnzt henni neitt af raun. Einkum á þetta við um Norðurlöndin. Það er því sízt að undra, þótt fólki þar gangi illa að átta sig á þess um umræðum og skoðanir þess verði verulega á reiki, mótist annars vegar af reynsluskorti hins vegar af ótta. Það er nauðsynlegur grund- völlur að öllum skynsamlegum I umræðum varðandi þessi mál, að það er staðreynd hvað sem hver segir að varnaráætlanlr Atlantsh-afsbandalagsins í dag eru fastákveðnar og liggja lióst fvrir, og það verða öllu frem- ur tæknileg þróunaratriði en siðgæðislegt mat eða tilfinn- ingar, sem ráða því hvað verð- ur á morgun. í öðru lagi verður ekki ann- að sagt en þau kjarnorkuvopn, sem við ráðum yfir í dag, hljóti að teljast „eðlilegur“ vígbúnað ur, og því er ekki eins og verið sé að velja um hvort Vestur- veldin eig'i að vígbúast þeim eða ekki, — heldur hitt hverra þeirra og hve mikils af þeim muni við þurfa til að vega upp á móti þeim kjarnorkuvopnum, sem Sovétveldin hafa þegar búizt. Varnaráætlanir A.-banda- lagsins byggjast á því hve mik ilvæg' Vestur-Evrópa er vörn- um þess. Skjöldurinn og sverð ið eru enn grundvöllurinn að hinum sameiginlegu vörnum. varnarmáttur fastaherja þar er skjöldurinn, en sverðið flugher ir Breta og Bandaríkjamanna, sem þar hafp aðsetur. Hin svonefndu varnar-kjarn orkuvopn eru einn hlutinn af skildi A.-bandalagsins. Það var ákveðið þegar árið 1954, og enn eru það aðeins herir Breta og Bandaríkjamanna á Vestur- Þýzkalandi, sem búnir hafa ver ið slíkum vopnum. Það hefur hins vegar lengi verið tilætlun- in að herir fleiri þátttökulanda fengju slík vopn til umráða. Og umræðurnar á Vestur-Þýzka landi hafa snúizt um það hvort vestufþýzki herinn skyldi búast þessum varnar-kjarnorku vonnum eða ekki. Nánar tiltekið eru vopn bau sem hér um ræðir loftvarnaeld- flaugar og stórskotalið vopnað eldflaugum. Þessi varnarvopn eru að því leyti frábrugðin þeim vopnum sem teljast í flokki með sverðinu, að þau eru ekki eins hreyfanleg eða lang- dræg. Hinar frægu „Matador- eldflaugar“, sem Þjóðverjar hafa falast eftir hjá Bandaríkja mönnum fara með 1000 km. hraða á klukkustund, en mið- drægiseldflaug eins og „Jupi- ter“ fer með 16,000 km hraða. „Matador“ dregur 450 km en „Jupiter“ 2,500. Þetta varðar sjálf vopnin, en eins og vitað er má hlaða þau kjarnorku ef vill. Norðmenn hafa til dæmis fengið vopn svip uð þessum, en þeir vilja ekki hlaða þau kjarnorkutundri. Flest önnur lönd innan A,- bandalagsins munu hins vegar kjarnorku hlaða þau, þeirra á meðal Vestur-Þýzkaland. En þar með er líka komið að kjarna þessa máls hvað snertir sameiginlegar varnir A.-banda- lagsins. Þessar kjarnorkuhleðsl ur eru, og munu verða enn um langt skeið undir banda- rísku eftirliti. í framkvæmdi þýðir þetta það að bandalags- þjóðirnar ráða að vísu sjálfum skeytunum en Bandaríkjamenn hleðslunum, og er tilgangurinn með því sá að kjarnorkuvopn- um verði ekki dreyft víðsvegar til varnar. Annað er það að þátttökuríkin eru sjálfstæð og eiga því kröfu til að ráða sjálf að sínu leyti tilhögun þeirra varna, sem þau eru aðilar að. Þau ráða því fyllilega sjálf Framhald á 4. síffiu. MARGIR eru þeirrar sfeoð unar, að leiðtogar Sovétríkj anna hafi takmarkaðan áhuiga á afvopnun o,g viðraoðum æðstu manna, og allt tal þeirra um þau efni sé áróður einn. Þetta er ekki rétt að öl?u levti. Allt bendir til þess, að Sovétleið togarnir vilji einmitt að dreg ið verði úr spcnnu á alþjóða vettvangi. Óttinn við kjarnorku styrjöld er ek'ki minni í Sovét rtíikjunum en á Vestur’öndum. Þeir óttast að vígbúnaðarkapp hlaup leiði til styrjaldar, og af eðlile'gum ástæðum er þeim illa við, að Vestur-Þjóðverjar fái umráð yfir vetnisvopnum, Leið togar Sovétríkjanna óttast einm ig að staðbundnar skærur kunni að leiða til heimsstyrjald ar. Það má því telja víst, að þeim sé talsvert í mun, að hreinsa andrúmsloftið í hinum reykfylltu sölum alþjóðaráð stefnanna. Þessi afstaða Sovétríkjanna er tilkomin vegna hinna nýju viðhorfa í hernaðartækni. Þeir hafa orðið að endurskoða alla afstöðu sína til auðvaldsheims ins. Þetta kom greinilega í ljós á 20. fl'ckksiþinginu 1956, eink um í ke'nninigunum um að stríð yrði að forðast, friðsamleg sam ski'pti haig'kerfanna og um hinar ýrnsu leiðir til sósíálisma. Ályktanir þéssar benda til þe'ss, að leiðtogar Rússa vilji komast hjá hernaðarátökum við Vesturveldin, og þeir hafi kom izt á þá sfeoðun. að kommúnis manum verði efeki rudd braut með vopnum eins oig málum nú er háttað. Það er þó ekki óttinn einn, sem knýr Rússa til þess að leita eftir samkomu lagi við Vesturveldin. Þeir hugsa langt fram í tímann og reyna að búa svo í haginn að kommúnisminn sigri í ófyrirsjáanlergi framtíð. Á- róðurstækni þeirra beinist að því, að koma á friðsamlegri: samkeppni þióða. Þeir vita að nýir landvinninigar kommúnis mans verða litnir illu auga af almenningi vestan járntjalds og því forða'st þeir að til shiks kæmi eins og stendur. En þeir gæta þess að sjálfsögðu að semja aðeins um þau atriði, sem þeim sjálfum er til fram dráttar. Og' hvað vilja leiðtogar Scvétríkjanna semia um? For sendur fyrir pólitískum samn inguim er 'íiðurkenning á ó breyttu ástandi í Evrópu. Rúss ar fást eklki til þess að ræða Þýzkalandsmálið eða ástandið í Austur-Evrópulöndunum. Þessi afstaða kom gremiilega í ljós í sambandi við uppreisn ina í Ungverialandii. Þá sýndu Sovétríkin, að þau munu gera hvað sem er, til þess að við halda cg veria unnin lands svæði. Afur á móti er Sovétríkju'n um mjög í mun að ræða ástand ið í Austurlöndum nær. Rússar eru hlynntir því að gerður verði ekki —• árásar- samningur, en hit er vafasamt, að þeir séu fúsir að fallast á allsherjar afvopnunarsamning, eins og rnálum nú er komið. Þeir virðast hafa meiri áhuga á því, að samið verði um tak markaða afvopnun án samn inga eða eftirlits. Það kom vel í Ijós á fundum afvopnunar nefndarinnar í Lundúnum, að Vesturveldin fallast elcki á af vopnun nema því aðeins, að komið verði á ströngu eftirliti með benni, en slíkt gátu Rúss ar ekki faRizt á, en þessar um ræður höfðu þá rutt veginn fyr ir frekari sambomulagstilraun um. En atburðirnir í Ungverja landi urðu til þess, að þessum umræðum var slitið. Rússar virðast ganga að því vísu, að lýðræðisþjóðirnar muni afvopnast af siálfu sér um leið og eitthivað dreigur úr spennunni á alþjóðavettvangi. ÁfvcpRun var revndar hafin ár ið 1956 en Ungverjalandsupp reisr.in bom í veg fyrir þá þró un. Afvopnun án eftirlits er tak mark Rússa, en þeir eru til búnir að fara aðrar leiðir ef sú bregzt. Þeir eru því íylgj andi ta'kmarkaðri afvopnun ef vissum skilyrðum er fullnægt, en þeir munu varla nofekurn tíma fallast á að komið verði á fót eftirliti með vopnafram Framhald á 4. siffiu. . £ .-1^1 V i. - \ " •' '■ • V' -r ■ ■ ■ . i . .,,• vt | !kj

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.