Alþýðublaðið - 18.04.1958, Page 4
AlþýðublaSið
Föstudagur 18. apríl 1958.
ÞAÐ er engum blöðum um
|>að að fletta, að agaleysi er mik
i0 meðal íslenclinga. Ég hef áður
sagt það, að þó að okkur detti
sízt í hug að koma hér upp her-
skyldu, þannig að ungir menn
:>éu skyldaðir til að lúta heraga
x nokkra mánuði áður en þeir
verða fullorðnir, þá vantar okk-
lar eitthvað, sem kennir surnt
|>að, sem ungir menn læra á slík
>im æfingastöðvúm.
EKKI DETTUK okkur í hug
að fara að kenna ungum möhii-
um hernaðaraðferðir, en v>ið
þurfum að kenna þeim aga,
-skyldurækni gagnvart þjóðfélag
inu, koma því inn hjá þeim, að
þeir eru ekki aðeins einstakling
ar heldur og einn hlekkurinn í
■ jöeirri keðju, sem þjóðarheildin
myndar.
ÞETTA er alls ekki nýtt mál.
'Ýmsir ágætir menn hafa skrifað
og rsett um þetta fyrir löngu, og
málið kemur hvað eftir annað
á dagskrá. Það er einmitt vegna
þiess, mönnum er ljóst, að
okkur vantar eitthvað það, sem
kennir sumt af því, sem ungir
menn erlendis læra, þegar þcir
eru í herþjónustu. Ýmsir hafa
lagt til að tekin væri upp þegn-
. skylduvinna til þess að ráða bót
a þessu — og hafa menn mjög
.skiptar skoðanir á því.
UNDANFARIÐ hefur mjög
‘taorið á agaleysi í skólum. Menn
minnast agabrota í Laugarvatns
Agaleysi er þjóðarlöstur.
*
Vantar eitthvað, sem kenn
. . ir ungum mönnm aga.
r*«n
Brottvísun úr skóla á Ak-
ureyri.
Nokkur orð af gefnu til-
efni.. .
skólanum og baráttu skólastjór-
ans, Bjarna Bjarnasonar, fyrir
því að hafa stjórn á nemendum
og freista þe-ss að fá þá til þess
að lúta þeim reglum, sem hverj-
um skóla eru nauðsynlegar, ef
hægt á að vera að stjórna og láta
nemendurna njóta þeirrar
kennslu, sem þar fer fram. —
Stundum varð skólastjóri að
grípa til þess óyndisúrræðis að
vísa nemendum úr skóla.
ÞÁ ÆTLAÐI allt vitlaust að
verða. En enga trú hef ég á því
að nokkur skólastjóri á landmu
grípi til þess að vísa nemendum
burt fyrr en sýnt er áð ekki er
annarra kosta völ að leita. Það (
er líka augljóst, að enginn skóia {
stjóri grípur til þess fyrr eu i1
fulla hnefana vegna þess, að það
sýnir að honum hefur ekki með
venjulegum aðferðum tekizt ao
fá nemendur til þess að fara að
settum reglum.
NÚ ER hér í bænum allmikið
rætt um það, að einn ágætasti
leiðtogi í menntámálum þjóðar-
innar, skólameistarinn á Akur-
eyri, Þórarinn Björnsson, haíi
orðið að vísa nemendum brott
úr skólanum vegna ítrekaðra
agabrota. Hver getur haldið því
fram, að slíkur maður grípt til
slíks úrræðis nema tilneyddur?
Um þetta þarf enginn að efast.
Og menn verða að gæta þess, að
með því að rjúka upp til stuðn-
ings eða afsakana fyrir nefnend-
ur eru þeir í raun og veru að
stuðla að agabrotum og upp-
lausn í skólanum.
ÉG GERI þetta að umtalsefni
af gefnu tilefni í bréfi til. mín.
Nemendur í skólum eru vitan-
lega mjög misjafnir, og það þarf
ekki nema einn gikk í hverja
veiðistöð. Jafnvel einn nemandi
getur eyðilagt skólalíf, hvað
þá ef nokkrir líkir mynda sam-
tök sín á milli. Það hygg ég að
gerzt hafi, þó að skólameistar-
inn hafi neitað að ræða þennan
atburð opinberlega. Ég sé enga
ástæðu til þess að ræða þetta
mál frekar. En það er víst, að
okkur íslendinga skortir yfir-
í leitt aga.
Hannes á horninu.
Framhald af 3. siðu.
livernig þeirra eigin herir hag-
aýta sér þessi vopn og beita
heim. í framkvæmd verður
Úetta þannig að ekkert eitt ríki
.mnan bandalagsins, og ekki
Ueidur Bandaríkjamenn, geta
Hafið kjarnorkustyrjöld á eig-
in spítur Þetta byggist á því
gagnkvæma trausti og sam-
vinnu, sem aðeins er hugs-
anleg með frjálsum þjóðum.
iÞannig ferst Rússum ekki í
SKEPAUTG6RB RÍKISíN,S
-vestur til Flateyjar 22. þ.m.
Tekið á móti flutningi til
ÓJafsvíkúr,
Grundár
iSltylklIijishQlms — og
Flateyj ar
í dag.
. Farseðlar seldir á mánu—
dag.
Austur- og Mið-Evrópu, har
sem stöðvar kjarnorkuvopna
hafa verið settar upp fyrir
löngu síðan.
Þýzkaland er þannig sjálf-
stætt ríki, sem samkvæmt varn
aráætlun . Á.-bandalagsins fær
umráð vfir varnarvopnum, sem
hlaða má kjarnorku. En nú
þafa Bandaríkjamenn öll ráð
yfir karnorkuhleðslunum, eins
og á Vestur-Þýzkalandi og ann-
arstaðar á A.-bandalagssvæð-
inu. Og vesturþýzka stjórn-
in viðurkennir ekki aðeins
þetta fyrirkomulag, heldur
æskir og að það haldist óbreytt.
Það eru eklci Þjóðverjar, held-
ur Frakkar, sem eru með upp-
steit gegn þessum ákvörðunar-
rétti Bandarílcjanna og Bretar
að vissu leyti.
Svo sagt sé í fáum orðum, —
umræðurnar snúast um venju-
leg vopn, og það eru Banda-
ríkjamenn, sem hafa vfirráðin
varðandi kjarnorkuhleðsluna,
ef gera á þau að raunveruleg-
,um kjarnorkuvopnum.
G.A.
Sala áfengis og
tóbaks á Kefla-
STJÓRNARFRUMVARPÍÐ
úm sölu áfengis, tóbaks o, fl. á
Keflavíkurflugvelli til farþega
í framhaldsflugi fór í gegnum
tvær umræður í efri deild al-
þingis í ;gær. Var frumvarpinu
að þeim. loknum vísað til heðri
deildar með samhljóða atkvæð-
um.
AUsherjarnefnd efri deildar
hafði athugað frv. og lagt til, að
það yrði samþykkt með þeim
breytingum, að heimildi.n næði
til annarra vara en áfengis og
tóbaks, ef slíkt hentaði. Þá
gerði nefndin að tiUögu sinni,
að fyrirsögn frumvarpsins yrði:
Frumvarp til laga um heimiíd
fyrir ríkrsstjórnina til að selja
áfengi, tóbak o. fl. á Kefiavík-
urflugveili til farþega í fram-
haldsílugi. \
Félagslíf
. fer göngu og skíðaferð yfir
. Kjöl næstk. sunnudag, Lagt
af stað kl. 9 um morgun-
inn frá Austurvelli og ekið
, Fassá. Gengið þaðan upp
Þ rán d ars t a ð a f j a 11 og yfir
. Kjöl að Kárastöðum í Þing—
vallasveit. El?ið þaðan til
j Reykjavíkur. Farmiðar eru
seldir í skrifstofu félagsins,
T'úngötu 5, til kl. 12 á láug—
ardag.
Framhald af 3, síðu.
leiðslu eða tilraunum á sovézku
landi.
Rússar vilja láta þróunina
ganga sinn gang í Mið-Austur-
löndum, en forðast eftir mætti
að þar komi til hernaðarátaika.
Þróunin í Asíu Qg Afríku er
hagstæð Sovétríkjunum og því
gæta Sovétleiðtogarnir þess,
að ekkert það verði gert, sem
haggi valdahlutföllum á þeim
pörtum jarðarkringlunnar.
Ef þetta mat á afstöðu Sovét
leiðtoganna er rétt, á hvaða
grundvelli geta þá Vesturveld
in gengið til samninga? Fund
ur æðstu manna ætti að geta
orðið til nokkurs gagns í þá átt
að hreinsa andrúmslotfHið og
skýra iínurnar í alþjóðavið
skiptum. Vígbúnaðarkapphlaup
ið er óvinsælt hjá öllum al
menningi og steík öfl krefjast
þess, að samið verði um bann
við framleiðslu vetnis og
kj ar nor'ku vopna. Ví gbúnaðar
kapphlaujpið er afleiðing en
ekki orsök andstæðnanna í .sam
skiptum stórþjóðanna. Hin póli
tísku vandamál eru því, það
sem leysa verður áður en geng
ið er til saimi^inga um ajlls
herjaraf'vopnun. Ef þau vanda
mál verða ekki leyst, igetur
tangaspeTina og ótti leitt til
kjarnorkustríðs. Það er því
raunar öllum aðilum í hag, að
hið snarasta verði fundin leið
til samningagerðar um afvopn
iun og bann yið notkun og
framleiðslu kjarnorkuvopna.
í fjölbreyttu úrvali
svissnesku drögtunusn
fySgJa 2 piis
Verzlunin
>
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Z i g - Z a g
Þýzkar Zig—Zag saumavélar í eikarskáp nýkomnar.
Kaupfélag Hafnfirðinga
Strandgötu 28 — Símar 50 224 — 50 159
S
V
s>
s
s1
s'
>
s
s
s
s
s
s
Tízkudaman hér á myndinni skartar með hatt, sem er hvorki
meia né minna en kenndur við prinsinn af Wales.