Alþýðublaðið - 18.04.1958, Page 8
AlþýSublaðið
Föstudagur 18. apríl 1958.
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
Bí L
liggja til okkar
asaian
Klapparstíg 37. Sími 19932
Húseigendur
önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
Bitalagnir s.f.
Símar: 33712 og 12899.
áki Jakobssðn
o x
Krisiján Elríksson
hæstaréttar- og héraðs
dómslögmenh.
Málflutningur, innheimta,
samningageirðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
IHlLlHlllESf
Viíasííg 8 A.
Sími 16205.
SpáriO auglýsíngar og
hlaup. LeitiO til okkar, ef
þér háfiö húsnæOi til
leigu eða ef yflur vantar
húsnæði.
&&UPUM
prjónatuskur og vafl-
málstuskur
hsesta verði.
Áiafoss,
JÞinghoItstræti 2.
SKINFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
r ."
Tökum raflagnir og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og vifl
geðir á öllum heimilis—
tækjum.
F^lnsiSngarspJöid
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sfmi 13786 — Sjómannafé ,
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs 1
vegi 52, sími 14784 — Bóka !
verzl. Fróða, Leifsgötu 4,1
sími 12037 — Ölafi Jóhanns
syni, Rauðagerði 15, sími
3309® — Nesbúð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyni gull
srnifl, Laugavegi 50, sími
13769 — í Hafnarfirði f Póst j
feúaiim, sfmi 50267.
Samuðarkort
Slysavarnafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í HannyjSaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
:oo
“ 18-2-18
Útvarps-
vSðgerðlr
viðtækjasala
RADIO
Veltusundi 1,
Sími 19 800.
Þsrvaidur ári Arájsön, tsdl*
LÖGMANNSSKItlFSf OFA
Skólavörðuatíg 38
c/o jPáll Jóh. Þorleifsson h.f. - Pósth. 621
Sítnar 15416 og 15417 - Simnefni: Ari
Framhald af 9. síðu.
vel, auk þess sem haldnir hafa
verið skemmtifundir fyrir
yngri flokkanna. Er nauðsyn-
legt að auka þessa fundi.
LOKAORÐ.
Hér á undan hefur verið
stiklað á því helzta úr starfsemi
íþróttabandalags Akraness.
Störfin eru margvísleg, eins og
skýrslan ber með sér, enda hafa
verið á árinu 1957 starfandi á
vegum Í,A. við íþróttakeppni,
æfingar og önnur félagsstörf á
5. hundrað manns, sem sýnir
bezt hversu þýðingarmikið í-
þróttastarfið er fyrir æsku
þessa bæjar.
Sigurður Óiason
hæstaréttarlögmaður
Þorvaldiir
Lúðvíksson
hér aðsdómslögm aður
Austurstræti 14
Sími 1 55 35
Banansr
Libbys niðursoðnir
ávextir
Sunkist
appelsínur og sítrónur.
Bndrllábúð
Þingholtsstræti 15.
Sími 17283.
Kaffi
Daglega nýbrennt og
malað kaffi í
cellofanpokum,
euba strásykur,
pólskur niolasykur
Indriðabúð
Þingholtsstræti 15.
Sími 17283.
Fæst í öílum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
Framhaíd af 7. siðu.
sig inn í nýjan heim mynda eða
ævintýra og er það því nokkur
áreynsla. Þegar því vex fiskur
um hrygg má gjarnan gera slikt,
en á yngsta skeiðinu er það
endurtekningin, sem er þvi fyrir
beztu.
Þegar svo barnið fer að issa
sjálft, les það gjarnan fleiri bæk
ur, en sækjist þá oft eftir að lesa
sem mest eftir sarna höfund. —
Það mun t. d. algengt hér á
landi, að börn bólrstaflega gleypi
í sig allar Nonnabækurnar. Þá
er það nær alltaf, að sitthvað
kemur fyrir í bókunum, sem
barnið ekki skilur til fulls, eða
viil fá að.vita meira um,.Er þá
nauðsynlegt,. að foreldrarnir
kúnri'i nokkur skil á þvi sem
bárnið las, svo að þeir geti leyst
greiðlega úr spurningum barns-
ins.
Þeir íoreldrar sem þannig
geta alið upp börn sín og auk-
ið þroska þeirra eftir því sem
þeir finna að barnið getur tekiö
á móti meiru, munu sjá síðar,
að svo sem þeir sáðu, munu þeir
uppskera.
með blessun páfans, sem vafa-
lítið mun endast þeim vel og
lengi. Fjallamenn og annað úti
legufólk gengur aftur að sínum
daglegu störfum í bænum. Við,
sem dvöldum í Þórsmörk þökk-
um guði góða veðrið, sem við
fengum, Ferðafélaginu gisting-
una og sjálfum okkur þá skyn-
samlegu og happasælu ráðstöf-
un að velja einmitt. þennan
dvalarstað í páskaleyfinu.
Bílstjórar í þessum páska-
leiðangri Ferðafélagsiins voru
Sigurgarðar Sturluson, Barð-
strendingur að uppruna, kom-
inn af vestfirskum galdraætt-
um, og Gísli Eiríksson, einn
færasti og ötulasti öræfabíl-
stjóri landsins, og stóðu báðir
sig með mikilli prýði eins og
vænta mátti.
Gestur Guðfinnsson.
ÞorsmörK
Framhald af 6. síðu.
ýmist að fölna eða roðna. Það
eru ekki allir við því búnir að
láta skyggna sig og skoða þann-
ig niður í kjölinn. Þetta er eins
og að standa nakinn frammi
fyrir sjö þúsund manns. Að
lokum var gengið til náða.
Svo hófst konseft næturirin-
ar.
Þeir, sem héldu kyrru fyrir
í bænum um páskana, hafa
sjálfsagt átt náðuga og góða
daga. Sumir segja, að hamingju
samastur sé sá, sem aldrei fer
út úr húsi sínu. Suðurgöngu-
mennirnir eru komriir aftur
urænianðsmaii
Framhald á 5. síðu.
bak við alla þá, sem. v.inria að
því að þau höfuðm.ái verðii
leyst. Þau geta haft svo ómet-
aniega þýðingu fyrir hamingju
þjóðarinnar og lífsafkomu á
komandi áruan. Gleymum þvi
ekki í sambandi við öll þéssi
þrjú mál hinu forr.a spakmæli:
Sameinaðir stöndum vér; en.
sundraðir föllum vér!
Þorkell SigúrSsson,
vélstjóri.
Framhald af 1. síðu.
1. Með því ,að reka F.élags-
málaskólaon, er starfa skal í
stuttum eð'a löngum námskeið-
um, er ha]da má á ýmsum stöð-
um í landinu, éftir því sem
henta þykir. Kennsluefm skal
yera i sámræmi við 1. g'r. eftir
nónari ákvörðun stjórnár
Fræðslustofnunar launþega
hverju sinni.
2. Með því að gargast fyrir
almennu fræðsluístarfi, t. d.
fyriiiestraferðum, öflun og
sýningu myndriæma, skugga-
mynda eða kvikmynda, útgáfit
fræðslurita, blaða og boka,
s.tofnun og rekstur bókasafris
viðkomandi verlcafni stofnunar
innar, samvinnu við blöð og
útvarp o. s. frv.“
íw i
.iJkL
STJORN OG STARFSLIÐ
„Stj órn Fræðslustoíriunar
launþeiga skipa fimm menn.
Skulu þrír þeirra kjörnir af
miðstjórn Alþýðusambands ís-
lands, einn kjörinn. af stjórn
Bandalags starfsmanua ríkís og
bæja og einp skipaður af
menntamálaráð!héfra. Stjórnin.
kýs sér formarin. Stiórnin skal
kjörin til fjögurra áa í senn.
Stjórnin ræður framfcvæmda
stjóra, er jafnframt sé skólá-
stjóri Félagsmólaskólans, svo
og annað starfslið og settir því
erindisbréf.
Stjórn stofnunarinnar semur
reglugerð um starfsemi
Fræðislusto'fnunar lau.nþega, en
staðfest skal hún af mennta-
miálarláð1herra.“
... Þökkum i'iinilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
móður okkar og tengdamóður,
MARGRÉTAR guðmundsdöttur.
Jón Arnórsson,
Guðrún. Guðrnundsclý ítir,
Arnfríður Arnórsdóttir,
Guðmundur Ólafsson,
Jóhann Arnórsson.
I )■ FtlíU
: ; I > i 13 *6i i