Alþýðublaðið - 18.04.1958, Síða 9

Alþýðublaðið - 18.04.1958, Síða 9
Föstudagur 18. apríl 1958. AlþýðublaSið Q ÍÞróffir 13. ÁRSÞING íþróttabanda- lags Akraness var haldið dag- ana 16. og 24. marz s.l. For- maður I.A., Guðmundur Svein- björnsson, setti þingið, bauð fulltrúa velkomna og flutti síð- an skýrslu stjórnarinnar. Þá las gjaldkeri upp reikningana og skýrði ýmsa þætti þeirra. Formenn ráða fluttu skýrslur um hinar einstöku greinar, sem bandalagið leggur stund á. Nókkrár umræður urðu um skyrslurnar. 1. forseti’ þingsins v-ar kjörinn Óðinn S. Geirdal, 2. forseti Óli Örn Ólafsson. Ritarar voru. kjörnir þeir Karl Helgason og Hallur Gunnlaugs- son. Margar tillögup og álykt- anir voru lagðar fyrir þingið. STJORNARKOSNING. í Stjórn Í.A. fyrir næsta ár voru tilnefndir þessir menn: Frá K.A.: Karl Helgason og Lár us Árnason. Frá Kára: Ársæll Valdimarsson og Guðmundur Sveinbjörnsson. Frá Sundfélagi Akraness: Magnús Kristjáns- son. Frá Sk'íðafélagi Ákraness: Sighvatur Karlsson. Stjórnin skipti með sér verkum þannig: Formaður: GuSmundur Svein- björnssow. Varaform.: Lárus Árnason. Ritari: Lárus Helga- son. Gjaldkeri: Magnús Krist- jánsson. Bréfritari: Sighvatur Karlsson. Meðstjórnendur: Ár- sæll Valdimarsson. I héraðsdómstól voru kjörn- ir: Óðinn S. Geirdal, Ólafur Fr. og var þeim öllum vísað til' Sigurðsson og Helgi Júlíusson. Hinir sigursælu knattspyrnumenn Akraness. hinna ýmsu nefnda þingsins á f.yrra degi þess. Á seinni degi þess skiluðu nefndir áliti og skal getið nokkurra ályktana, sem samþykktar voru á þing- inu. 1. 13. ársþing í. A. samþykkir að fara þess á leit við bæjar- stjórn Akraness, að hún hækki árlegan styrk til Í.A. úr kr. 10.000,— í kr. 30.000,—. 2. 13. ársþing Í.A. samþykkir að endurvekja hljólreiða- keppni pg skorar á væntaníega stjórn Í.A. að láta nú í sumar fara fram landsmót í hjólreið- um, ef samþykki Í.S.Í. fæst þar um. o. 13. ársþing Í.A. samþykkir að skora á væntanlega stjórn I.A. að athug-a möguleika á að koma á æfingum í róðri og síðar keppni í þeirri grein. 4. 13. ársþing Í.A. þakkar öll- um þeim, er tekið hafa þátt í keppni á vegum Í.A. s.l. ár, og lýsir yfir ánægju sinni yfir hinum afburð-a árangri, sem knattspyrnulið Í.A. náðu á s.l. ári, með því að hljóta íslands- meistaranafnbót í tveim ald- ursflokkum, þ.e. 1. deild og 3. fl. Þakk-ar þingið þeim áhuga þeirra og starf, og hvetur alla íþróttamenn til áframhaldandi æfinga og þátttöku svo að veg ur íþróttanna á Akranesi megi eflast sem mest. 5. 13. ársþing samþykkir að kjósa skuíi ráð, sem nefnist ferðaráð. Skal verksvið þess vera að vekja áhuga og efn-a til ferðalaga um landið í lík- ingu við strafssemi Ferða- félags íslands. Endurskoðendur voru kosnir: Ólafur Fr. Sigurðsson og Sig- uður Vigfússon. Á ársþingi Í.A. að þessu sinni höfðu 50 fulltrúar seturétt og skiptast þeir þannig á félögin: K.A. 19 fulltr. Kári 19 — Sundfél. 6 — Skíðafél. 6 — Hér á eftir fer þ-að helzta úr ský-rslu Í.A. fyrir starfsárið 1957—1958. KNATTSPYRNA. Á s.l. ári voru knattspyrnu- menn Í.A. yfirleitt sigursælir. Á ísl. móti 1. deildar bar Í.A. sigur úr býtum og hlaut 10 stig, skoraði 14 mörk gegn 2, og bar með titilinn „Bezta knatt- spyrnufélag ísl. 1957“. Alls lék meistaraflokkur Í.A. 10 leiki á árinu, vann 9 og tapaði einum gegn tékkneska unglingalands- liðinu og skor-aði 41 mark gegn 10. Akranes sigraði Reykjavík tvívegis í bæjarkeppni, svo og Akureyri og Keflavík. Leik- menn Í.A. léku með í flestum úrvals — og pressuliðum, er léku á sumrinu. í landsliðinu léku alls 9 leikmenn frá Í.A. og í leiknum gegn Norðmönnum voru 8 leikmenn. Á árinu lék Ríkharður Jónsson sinn 20. landsleilc, og heíur enginn leik- ið jafnoft í íslenzka landslið- inu. Knattspyrnufélag Akraness sigraði Kára í keppninni um Skaft-abikarinn með 4 mörkum gegn 2, og hlaut titilinn „Bezta knattspyrnufélag Akraness 1957“. Dönsk og norsk d a g b I ö ð. flokks og skoraði alls 14 mörk gegn 3. Er þetta í fyrsta skipti, sem lið utan Reykjavíkur sigr- -ar í landsmóti 3. fl. I lands- móti 4. flokks komst lið Í.A. í úrslit, en tap-aði úrslitaleikn- um. Alls voru skoruð 95 mörk gegn 61 í þeim 33 leikjum, sem I.A. tók þátt í á árinu. Ákveð- ið er, að 2. fl. f.A. fari í keppn- isferðalag til Finnlands og Sví- þjóðar á komandi sumri; einn- ig standa yfir samningar um utanför fyrir meistaraflokk. Ríkharður Jónsson þjálfaði meistara- og 1. flokk, en Helgi ^ Dan. yngri fl. SUND. Sund hefur verið æft -af kappi og stunda þær æfingar að staðaldri 35 manns. Fimm sundmót voru haldin á Akra- nesi, og sundmenn tóku bátt í ^ fjórum sundmótum utan Akra- ^ ness. Akurnesingar töpuðu ^ bæjarkeppninni við Keflavík, ^ en sigruðu þá í samnorrænu sundkeppninni. Hallur Gunn- laugss., er hefur verið þjálfari sundfólksins undanf-arin ár lét af því starfi nýlegá, en við tók Magnús Kristjánsson. HANDKNATTLEIKUR. Handknattleikur var stund- aður af kappi í okt,-—des. af { körlum, en eftir áramót hefur \ hann að mestu 1-agzt niður. S Handknattleiksmenn háðu enga S leiki við lið utan Akr-aness. S S SKÍÐI. S s Sex skíðaferðir voru farnar S á árinu, en aðalstarf Skíðafé- ^ lagsins var -að annast og sjá s um framkvæmd skíðalandsgöng S unnar á Akranesi, en Akranes S varð 6. í röðinni af kaupstöð- S landsins, en langefst af S HREYFILS- búðin S í iti i 22 4 20 I MATINN TIL HEL6AR- KjúMingar' i 1 og hœnsni. Hafnarstræti 5 — Sími 11-2-11 um kaupstöðum og íþóttahéruðum á suður. og suðvesturlandi. Skíðakennsla var nokkur á veg um Skíðafélagsins og annaðist Aðalsteinn Jónsson, íþrótta- kennari, hana. Allt í maiinn lil helgarinnan Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16. Sími 12373. ÍÞRÓTTAIIÍÍSIÐ. í íþróttahúsinu, sem er eign Í.A., fer fram íþróttakennsla á S vegum bandalagsins frá kl. 7— S 11 síðdegis auk annarrar starf- S semi. Knattspynufldkk-arnir, S hver um sig, hafa tvo S tíma í viku, svo og handknatt- £ leiksmenn. Badminton er iðk- £ að talsvert af konum og körl- ^ um, og eru kennar-ar þau Halla ^ Árnadóttir og Benedikt Her- ^ mannsson. Einnig er frúarflokk ^ ur í leikfimi og körfubolta ý, kvenna, hvort tveggja undi-r s stjórn Sigrúnar Eiðsdóttur, í- S þóttakennara. Þá er „Old Boys“ 1 flokkur, sem leggur -aðallega stund á Blak og körfubolta, og er hann undir stjórn Þórarins Ólafssonar. Trippakjöt, reykt — saltað og nýtt. Svið — Bjúgu. Létt saltað kjöt. VERZLUNIN Hamraborg, Hafnarfirði. Sími 5 - 07 - 10 ÓBARINN VESTFIRZKUR HAHÐFISKUR. Hilmarsbúö Njálsgötu 26. Þórsgötu 15. Sími 1-72 S s s s s s s s s s * s s s s s1 s s s s s s1 \ s1 $ s s s! s' s1 V s1 s! V s s s s( s' 67 Kjötfars Vínarpylsur Bjúgu Kjötverzl. Búrfell, Lindargötu. Sími 1 - 97 í íþóttahúsinu er og félags- heimili Í.A. Salurinn er smekk- lega búinn húsgögnum og tek- Ur um 50 manns í sæti. Þar fara fram flestir fundir stjórn- ar í- A. og ráða bandalagsins. Þar eru einnig haldnir ýmis konar fræðslu og skemmtifund ir, aðallega fyrir vngstu með- limina. Á vegum Í.A. fer fram árlega skákmót, er nefnist Í.A. sigraði í landsmóti 3. iFriðriksmótið. Er keppt um bik S •-*' ar, er Friðrik Ólafsson, skák-^ meistari gaf. og er það farand-^ bikar. „Friðriksmótinu“, hinu ^ 3. í röðinni, er nú nýlokið og^ voru keppendur 12. Sigurveg-S ari að þessu sinni v-ar GuðniS Þórðarson, leikmaður úr 2.S flokki, og hlaut hann 10 vinn-S inga, næstur var Karl Helga-S son með 9 vinninga. ^ S S Nýtt lambakjöt Bjúgu Kjötfars l]W: frj . lí FRÆÐSLUFUNDIR. Einn fræðslufundur var hald Fiskfars Kaupfélag KópBVOgs Álfhólsvegi 32 inn á árinu og tókst hann mjög^ Framhald á 8. síðu. ) Sími 1-96-45 V s V s s s s s s s s1 \ « s1 s1 V S’ V V $ s s I V s V V s s s s s s V s s V I s V s c ■•^•^•^'•^•S',& 50. i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.