Alþýðublaðið - 18.04.1958, Page 11
Föstudagur 18. aprál 1958.
AlþýðublaðiS
1
í DAG er fösíudagurinn 18.
apríl 1958.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarsíöðinni er opin
allan sólarhringinn. Læknavörð
ur LR (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18-—8. Sími 15Ö30.
Næturvörður er í Laugavegsapó
teki, sími 24048. Lyfjabúðin Ið-
unn, Reykjavíkur apótek, Lauga
vegs apótek og Ingólfs apctek
fylgja öll lokunartíma sölubúða.
Garðs-apótek óg Holts-apótek,
Apótek Austurbæjar og Vestur-
bæjar apótek eru opin til kí. 7
daglega nema á laugardöguin til
kl. 4. Holts-apótek og Garðj apó
tek eru opin á sunnudögum milli
kl. 1 og 4.
HafnarfjarSar apóíek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19’—21.
Helgidaga kl. 13-^-16 og 19—21.
Næturlæknir er Kristján Jóhann
esson.
Kópavogs apótek, Alfhólsvegi
9, er opið daglega kl. 8—--20,
nema laugardaga kl. 9—13 og
helgidaga kl. 13-16. Sími 23100.
Bæjarbókasafn Reykjavíknr,
. Þingholtsstræti 29 A, stmi
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, Iaugardaga 1—4. Les-
stpfa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina. Útibú: Hólmgarði
34 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstydaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.3Ö—
7.30.
SlysavarSstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Læknavörð
yr LR (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næíurvörður er í Vesturbæj-
ar apóteki, sími 22290. Lyfja-
búðin Iðunn, Reykjavíkur apo-
tek, Laugavegs apótek og Ing-
ölfs apótek fylgja öli iokunar-
tíma sölubúða. Garðs apótek og
Holts apótek, Apótek Austurbæj
ar og Vesturbæjar apótek eru
opin til kl. 7 daglega nema á
laugardögum til kl. 4. Holts apó
tek og Garðs apótek eru opm á
sunnudögum milli kl. 1 og 4.
FLU GFERSIR
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilandaflug
vélin Hrímfaxi fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 8 í
dag. Væntarilegur aftur til
Reykjavíkur kl. ?.2.45 í kvö'ld.
Flugvélin fer til Osíóar, Kaup-
mannahafnar og Hambnrgar kl.
10 í fyrramálið. Millilandi)íhrg-
véfin Gullfaxi er væntanleg til’
Reykjavíkur kl. 21 í kvöld ífá
Lundúnum. Innanlandsílug: í
dag er áætlað að fljúga lil Ak-
ureyrar, Fagurhólsm., Hólraa-
víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og Vest-
mannaeyja. Á morgun er.áætlsð
að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
LEIGUBÍLAR
Bifmðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20
SENDIBlLAR
Sendibílastöðin Þröstur
Sími 2-21-75
ir), Blönduóss, Egilsstaða, fsa-
fjarðar, Sa-uðárkróks, Ves:-
mannaeyja og Þórshafnar.
Loftleiðir.
Hekla kom til Reykjavíkur kl.
8 í morgun frá New York.' Fór
til Ósló, Khafnar og Hamborg-
ar kl. 9.30. Edda er væntanleg
til Rvíkur kl. 19.30 í dag frá
Khöfn, Gautaborg og Staf&ngri.
Fer til New York kl. 21.
SKIPAFRÉTTIK
Ríksskip.
Esja fer frá Reykjavík kl. 17
í dag vestur um land í hringferð.
Herðubreið fer frá Reykjavik
kl. 21 í kvöld austur um land til
Fáskrúðsfjarðar. Skjaldbreið er
á Húnaflóa á vesturleið. Þyrill
er í»olíuflutningum á Faxafióa.
Skaftfellingur fer frá Reykjavik
í dag til Vestmannaeyja.
Skipadeiltl SÍS.
Hvassaféll er í Reykjavík.
Arnarfell fór frá Reykjavík 15.
þ. m. áleiðis til Ventspils. Jökul-
fell er væntanlegt til Reykjavík
ur á morgun frá New York. Dís
arfell er á Blönduósi. Litlafeli
er væntanlegt til Vestmannaeyja
í dag. Helgafell er í Kaupmanna
höfn. Hamrafell er væntanlegt
til Palermo á morgun.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Vestmanna-
eyjum í gær til Hambprgar og
Ventspils. Fjalifoss fer frá Rott-
erdam í dag til Antwerpen, Híill
og Reykjavíkur. Goðafoss fór
frá New York 10/4, væntanieg-
ur til Reykjavíkur um hádegi í
dag. Gullfoss kom til Reykjavík
ur í gær frá Leiíh og Kaupm.-
höfn. Lagarfoss fer væntaniega
frá Ventspils á morgun tii Ivaup
mannahafnar og Reykjavíkur.
Reykjafoss fór frá Siglufirði í
gær til Hjalieyrar, Húsavikur,
Raufarhafnar, Norðf jarðar,
Reyðarfjarðar og Reykjavíkur.
Tröllafoss kom til New York
12/4 frá Reykjavík. Tungufoss
kom til Reykjavíkur 15/4 frá
Hamborg.
A F M Æ L I
Fertugur er í dag Ögmundur
Jónsson verkstjóri, Laugarnes-
vegi 106, Reykjavík.
FCNDIPi
1. maí-nefndarfundurinn. sem
boðaður hafði verið á laugardag,
féllur niður. Tilkynnt síðar um
fundártíma.
Frá Guðspekifélaginu.
Septíma heldur fund í kvöld
kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu.
Séra Jakob Kristinsson flylur
fyrrilestur: „Andleg reynsla1-.
Gestir eru velkomnir. Kaffiveit-
ingar eru í fundarlok.
SÖFNIN
Listasafn Einars Jónssonar að
Hnöbiörgum er opið frá 1.30—
3.30 á Minnudögum og miðviku-
dögum.
J. ^agnús Bjarnason:
Nr. 75
EIRIKUR HANSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
minnið er skarpast, og Jundin
kátust og léttust, og hugsjón
irnar bjartastar og ljúfastar,
þegar maður fer að þrá að kom
ast „áfram og upp á vi'ð“ til
mannvirðinga og sjálfstæðis,
og þegar hann ilangar jafn
framt til að komast út í fjör
ið og frélsið og glauminn og
gleðina, aldursskeiðið, þegar
maður ér næmastur fyrir öll
um ytrji áhrifum, illuan og. góð
um, og fer að finna til þess, að
hann sé upp úr þvi vaxinn, að
aðrir Váðleggi honum o:g á
minni hann. Aldurskeiðið, þeg
ar manni þykir tíimí vera til
korninn að hann fáj að njóta
unaðssemda og sætieika lífsins
alveg óár.eittur, aidurskeiðið,
þegar maður fer að hafa yndi!
af að lesa um ástarævintýri og
sjá elskendur deikna á opinber
um leiksviðum og þráir að vera
sem oftast í danssalnum og leik
húsinu, — sérstaklega dans
salnum og fer að finna til þess,
að hann v'erður ósjálfrátít hrif
inn af rjóðum kinnum og rauð
um vörum og hvelfdum brjóst-
um, fer að verða var við það,
aðsfe'gurð himrnsins og rósir og
blóin dalanna er ek'kert í sam
anburði við djúp og skír meyjar
aúgu, og að frá þeim augum
getur á stundum streymt yfir
tilvhans eitthvert óskiljanlegt
aft. getur læst sig eftir taugum
hans, getur tekið hiarta hans
hertakí og latið honum verða
hughvarf. afl. sem getur látið
hann aigerlega breyta hinum
staðföstustu áformum hans og
fyrirætlunum, afl, sem getur,
ef ffl vill, gjört hann betri og
göfúgri en hann áður var, og
ef til' vill Verri og lítilfj.örlegri,
afl, scm getur, ef til vill, gjört
hann hugrakkari og einbeittari
en hann áður var, og ef til
viíl feimnari og hlæ-gilegri, afl,
sem getur fjötrað hugsanir
har.s og viljakraft og dáieitt
taugar hans, ómótstæðileigt
toírááfl, aldurskeiðið, þegar hin
innsta og helgasta hjartans þrá
mannsins fer að nera vart við
sýg í brjósti hans, fer að gera
vart við sig og snerta hina allra
viðkvæmustu og fínustu
strengi manneðiisins, snerta þá
og leiða fram.dularfullar, ang
urbliðar, titrandi raddir, —
hinar ljúfustu og þýðustu og
guðdómlegustu, s,em til eru, —
raddir ástarinnar.'
Ég var kominn langt á sex
tánda árið. Ég var léttur og
frískur og elskaði fjör og gleði,
og þó hafði barátta og mæði
fyrri ára skilið eftir skugga
mynd sína í huga mínum. En
æskufjörið reyndi til að afmá
þá mynd, svo hennar gætti
varla, á meðan blóðið var svo
heitt og hjartað svo ungt. Já,
ég elskaði gleði og glaum, og
fjör og frelsi. Ég elskaði feg
urð náttúrunnar, — ég eiskaði
hinar grænu 'grundir og grös
ugu hlíðar og engi og akurlönd
með sínum marg.breyttu grös
um og blómum: sóleyjum, fifl
um, rósum liljum og fjólum.
Ég elskaði hinn skrúði klædda
skóg með rjóðrunum sínum og
forsælunni, með fuglasöngnum
sínum og lauifa'þytnum og
mörgu ilitunum og angandi
ilimnum. Ég elskaði ár og læki
með silfurtæru vatninu sínu,
með fossunum og straumhrað
anurn og niðnum, með hringið-
unum sínum og vatnshólunum
og ótal bugðunum. Ég elskaði
hafið í þess mörgu myndum,
með .mdiklu' lognaldunum sín
um og með ógurlega æðisgang
inum sínum: holskeflurótinu
og grunnsævisbrotunum, með
þrumandi gnýnum sínum, og
méð fjörunum sínum og flóð
unum og röstunum. Ég elskaði
hafgoluna hressandi og lífg
andi, ég elskaði nóttina, þegar
himinninn var heiðskír og
stjörnuríkur, því að ég elskaði
himininn með óteljandi stjörn
unum sínum, og með norður
ljósunum sínum og vetrar
brautinni og mánanum. Ég elsk
aði skólskinið. og sumarylinn
og svarta skýið í austrinu, þeg
ar regnboginn sást á því. Ég
elskaði sólina og kvöldroðann
og morgunroðann. Ég elskaði
dýr og fugla og maurinn og
hunangsfluguna. Ekki svo að
skilja, að ég elskaði ekki menn
ina líka ,en ég elskaði náttúr
una og fegurð hennar og tígu
leik meira, eða eins o.g Byron
lávarður kemst að orði í
„Childe Harold's Pilgrimage“:
„I love not man the less,
but nature more“
Jú, ég elskaði líka mennina, —
góða menn og góðar konur, —
fríðar konur og fríska og hug
ra'kka menn, menn og konur,
sem átt'U hjörtu, sem gátu fund
ið til. Ég var hrifinn af hinu
fagra og góða, sem mennirnir
höfðu gjört. Ég hafði yndi af
að heyra fagran hijóðfæraslátt
og söng, og ekkert var mér kær
ara að lesa en þýð og viðkvæni
Ijóð. Og ég var sériega næmur,
fyrir öllum ytri áhrifum: var
glaður meðal hinna glaðværu,
og gat líka grátið með grát
endum. —
Ég var búinn að vera mikið
á annað ár 'hiá Sandfords,
fól'kinu, og mér hafði í allai
staðið liðið mjög vel hiá því,
Herra Sandford og kona hans
höfðu alltaf verið mér sein
beztu foreldrar, cg Lalla, dóttir
þeirra, var mér setið sem elskn
leg systir. Hún var enn ekki1
gift, en það átti bráðum að
vera, þegar hér var komið sög;
unni. Ég var nú búinn að
stunda nám við Dalhousie-skól
ann heilan vetur. Ég var frert*
ur námfús og þótti vel í meðal'
lagi gáfaður. En ég viildi helzt
sjálfur mega velia það, sem égi
las. Og mér var iila við curricull
um skólans. Þegar ég átti að
lesa Cæsar's Beiluim gallicum,
þá vildi ég heizt rýna í fjórðu
bó'k Eneaskviðu, þar sem segir
frá ástum Dídóar. En þegar ég
átti að lesa En-easkviðu, las ég.
einmitt Ecloga Quinta í Bucol
ica, sem mér hefur ætíð þótt
það fallegasta, sem Virgilíu.s
hetfur ort. '
Ég njan mjcg vel eftir fyrsta
deginum, sem ég var á Dal-
housieskólanum. Herra Sanct
ford kom þangað með mér urrt
morgunimn, til þess, — einsi
Qg hann kemst að orði, — „að
Semja. við skólaráðið og gjöra
hinar nauðsyniegu ráðstafanir1'
fyrir mána hönd. Við gengumj
inn í litla stofu, sem ,var fram
við aðalinngang skólans. Það
var skrifstofa skólaráðsins.
Þar sat maður við borð, og var
hann önnum kafinn ,við að yfir
|fara ínokkuir laúsaskjö.l, serni
lágu á borðinu fyrir framani
hann. Þessi maður var skrifari'
og gjaidkeri skólans. Hann hét
Robert West. Hann var hár
maður vexti, en ákaflega granu
ur, þunnleitur og langleitur óg|
mjög meinleysislegur.. Á
vöngum hans var dökkt og gis
ið skegg, en hakan var rökuð,
og eins efrivörin. Neðrivörin
var mikil og huldi til hálfsi
efrivörina, en munnvikin dróg
ust niður, og var því munnur
inn skeifumyndaður eins og á
barni, sem berst við grát.
„Ahum!“ sagðí herra Sand
ford, þegar við komum inn.
„Sæll vertu, herra West“.
„Sæll vertu, herra Sandford"
Tveir menn voru önnum kafn
ir við að klippa hár sitt og Fil-
ippus horfði á þá. „Hvar er
greiðan, Pétur?“ spurði annar
þeirra. Maðurinn, sem nefndur
var Pétur, tók til að leita í vös-
um sínum. Einmitt á því and-
artaki liljóp Fiiippus til þeirra
með nokkrar greiður í hend-
inni. „Veljið þið eina,“ sagði
hann glaðlega, „ég get lofað
ykkur að þær eru ekkj dýrar.“
Fyrst í stað virtust mennirnir
alveg undrand, en síðan völdu
þeir sér eina greiðu og Filipp-
'us setti peningana í vasann og
þakkaði kurteislega fvrir. Jón-
as brosti ’ánægjulega. „Þetta er
■greindur piltur,“ sagði hann við
'sjálifan sig og lallaði af stað á
eftir li'tla lærlingnum sínum.