Alþýðublaðið - 18.04.1958, Síða 12
VEÐRIÐ : Norðan gola; létt skýjað; þíðviðri.
Alþýbublaöiö
Föstudagur 18. apríL 1958.
Genfarrððifefnan gulfið fækifæri fi! að
kynna sérstöðu Isiands
-- segir dr. Gunnlaugur Þórðarson, en
doklorsritgerð hans um landhelgismálið
er nú komin út á frönsku.
Dr. Gunnlaugur Þórðarson.
ÚT ER KOMIN .á frönsku rit
gsrð dr. Gunnlaugs Þórðarson-
ar um landhelgismálið, sú, er
hann varði til doktorsnafnbói-
ar við Sorbonne-háskóla í Par-
ís árið 1952. Hún var fyrir sex
árum gefin út á íslenzku, þá
m’eð formála eftir dr. Einar
Arnórsson. Bókin er gefin út af
Talið, að Rússar vilji ræða við
hvern sendiherranna fyrir sig
Ameríski sendiherrann kallaður einn á fund Gro-
mykos. Yesturveldin talin andvíg slíku.
MOSKVA, fimmtudag. — Sendiherra Bandaríkjanna,
Llewellyn Thompson, var í dag kallaður til fundar við utan—
ríkisráðherra Sovétríkjanna, Andrej Gromyko, og átti við hann
40 mfnútna viðræður. Hann sagði við blaðamenn að fundinum
loknum, að sér skildist, að Gromyko ætti að vera fulltrúi Rússa
við sendiherraviðræðurnar um undirbúning að fundi forsætis—
J’áðherra.
Fyrr í dag áttu sendiherrar
Vesturveldanna þriggja viðræð
iir og æddu hvernig hafa skyldi
. sámband við Sovétstjórnina,
eftir að þeir höfðu árar.gurs-
láust toeðið eftir svari Rússa
við orðsendingum Vesturveld-
anna frá því í gær, þar sem þau
féllust á sendiherrafund í
Moskva á fimmtudag.
Það lá ekki ljóst fyrir, hvort
ð>jóðerníssinnar í
S.-Afrí
Leiðtogi sambands-
flokksins féll. Smá-
flokkar þurrkaðir út,
JOHANNESBURG, fimmtu-
áag. Stjórnarflokkurimi í Suð-
ur-Afríkuríkjasambandínu,
ýjóðernissinnaflokkur Strij-
doms, sigraði í kostnngumim
h'ér og í fyrsta sinn í sögu lands
ins helur stjórnarflokkur verið
endurkjörinn í þriðja sinn í
löð. Kosningarnar liafa einnig’
orðið til þess, að smáflokkarnir
í landinu hafa goldið geysilegt
afhroð og eiga nú engan fuil-
trua á þingi,
Fyrir aðalandstöðuflokk
scjórnarinnar, Sambandsflokk-
inn, gengu kosningarnar heldur
. ekki eins vel og hann hafðf bú-
izt við. Þannig féli foringi hans
Sir De Villi'ers Graf í sínu kjör
dærni.
í kvöld hafði þjóðernissinna-
(fíokkurinn öruggt .forskot yfir
sambandsflokkinn og hafði
hlctdð 61 sæti á móti 48 stæum
andstöðuflokksins. Þau -47 kjör-
dæmi, sem úrslit eru ekkj kom
in úr, hafa allta-f kjörið þjóð-i
ernissinna á þing, — Á síðasta
þingí hafði þjóðernissinnaflokk
u-rinn 96 sæti, sambandsflokkur
ion 52, jafnaðarmenn 4 og óháð-
ÍF 4.
sovétstjórnin féllist á tillögu
Vesturveldanna um, að sendi-
herrarnir skuli einnig ræða
stefnuatriði til að Ijóst verði,
hvort nokkur von er um, að for-
sætisráðherrarnir geti náð sam
komulagi,
Framhald á 2. síðu.
Stefán Júlíusson.
Siefán Júfíusson for-
ma|ur Félags ísl,
rihöfunda.
FÉLAG íslenzkra rithöfunda
hélt aðalfund sinn 15. þ. m.
Þóroddur Guðmundsson baðst
undan endurkjöri í formanns-
starf. Stjórn félagsins skipa nú:
Stefán Júlíusson form., Glsli
J. Ástiþórsson ritari, Ingólfur
Kristjánsson gjáldkerí og með-
stjórnendur Sigurjón Jpnsson
og Þóroddúr Guðmundsson.
Varam'enn: Axel Thorsteinsson
og Indriði G. Þorsteinsson. í
stjórn Rithöfundasambands ís-
lands voru kosnir: Guðm. G.
Hagalín, Indriði Indriðason og
Stefén Júlíusson. Til vara Þór-
oddur Guðmundsson.
Hlaðbúð og prentuð í Ingólfs-
prenti. í tilefni af þessu hefur
Alþýðublaðið átt stutí viðtal
við dr. Gunnlaug.
„Það var auðvitað svo til ætl-
azt, þegar ég varði ritgerðina
við Sorbonne háskóla í Par.|'s,“
sagir dr. Gunnlaugur, ,,að hún
yrði gefin út á frönsku, en þá
voru einungis lögð fram af
henni fimm vélrituð eintök.
Á alþingi 1956 var samþykkt
að veita styrk af ríkisfó til að
gefa ritgerðina út á frönsku.
Þessi upþhæð dugir þó auðvitað
skammt til að kosta útgáfuna."
— Er nokkurt sérstakt til-
efni til þess að ritgerðin er lát-
in koma út einmitt nú?
„Eiginlega ekki annað en
það, að mér þótti vel við eiga“,
segir dr. Gunnlaugur, „að hún
kæmi út um það leyti, sem
landhelgisráðstefnan í Gefn
stendur yfir. Ég gat þess í við-
tali við Alþýðublaðið 1952, rétt
eftir að ég varði ritgerðina við
Sorbonne, að þett væru fyrstu
ýtarlegu rannsóknirnar í sögu-
legum rétti íslands til hafssvæð
Framhald á 2. síðu.
Þjóðabandalagshöllin í Genf.
armenn unnu síór-
Stórjuku meirihluta sinn í London eftir 22 ára stjóm
og hafa 101 á móti 25. Hafa alls unnið 233 ,1
sæti í Englandi og í Wales.
LONDON, fimmtudag. Jafn-
aðarmannaflokkurinn vann yf-
irgnæfandi sigur á íhaldsílokkn
um við kosningarnar í Lundúna
héraðinu, sem nær vfir alla
London og útborgir (Greater
London). Endanleg úrslit iágu
fyrir síðari hluta dags í dag og
eru þau, að jafnaðarmenn hafa
101 sæti á rnóti 25 sætum íhalds
manna. Jafnaðarmenn liafa
haft meirihluta í „Stærii“
Djakartasfjórnin segisf hafa lekið Pad-
ang, höfuðborg uppreisnarmanna.
Segjast nú sækja að Bukittinggi. Uppreisnar-
menn bera á móti þessum fréttum.
DJAKARTA og SINGA-
PORE, fimmtudag (NTB—
AFP). Hersveitir Indónesíu-
;stjórnar hafa tekið Padang,
fyrrverandi höfuðborg upp-
ireisnai’manna á Mið-Súmötru,
segir í fréttasendingu frá Dja-
karta-útvarpinu í kvöld, Bær-
inn var tekinn af fallhlífaher-
mönnum, sem lentu á Tabing-
flugvelli, Dg af landgönguliði
flotans, sem gekk á land í Mu-
ara Enam, sem er um 1 kíló-
metra fró Padang. — Stuttu áð
ur en þessi frétt var send út frá
Djakarta, sagði útvarpsstöð
uppreisnarmanna í Padang, að
tilraunþ- stjórnarhersins fil að
setja á land hermenn af sjó og
úr lofti hefðu mistekizt, segir í
fréttum frá Sihgapore.
Sagði í sendingu Padang-út-
varpsins, að skipin. sem flutt
hefðu landgönguliðið. hefðu
orðið að halda sig utan skot-
v'íddar strandvígjanna, og flug-
vélarnar hefðu orðið að fljúga
of hátt vegna skothríðar loft-
varnavirkja, Sagði í sending-
unni, að fréttir Djakarta-út-
’várpsins af landgöngu væru
sendar út til að draga kjark úr
fólkí á þeim svæðum, sem upp-
reisnarmenn ráði fyrir.
Dj akarta-útvarpið segir, að
þúsundir hermanna takí þátt í
aðgerðum þessum, sem e'ru hin
a.r. míestu, síðan uppreisnin
hófs.t, segir útvarpið. Taka Pa-
dang er me&ti sigur stjórnar-
innar til þessa. Hringnum er nú
lokað um næststærsta. bæinn
Bukittinggi, sem er uppi í fjöli-
unum. Sækir stjórnarherinn
þangað í þrem fylkingum. Til-
kynn,t er, að mestur hluti
hinna 100 000 íbúa Padang hafi
verið flúinn, er borgin var tek-
in, og hafi hún því verið líkust
draugabæ.
Útvarp uppreisnarmanna í
Bukittinggi hélt því enn fram í
kvö.ld, að árásinni á Padang
hefði verið hrundið og hvatti
íbúana til að láta kommúnista-
áróður frá Djakarta ekki skelfa
sig.
London í 22 iár, en hannjiefur
aldrei verið eins yfírgnæl’andl
og nú. Meðal stjórnmálainanna
er talið, að úrslit kosningarinn-
ar bendi ótvírætt til þess, að
víðtæk óánægja sé með þá á-
kvörðun ríkisstjómarinnrir að
hækka húsaleigu — og þar ineð
lífskostnaðinn.
Jafnaðarmenn unnu einnig
aftur m'eirihlutann í Middlesex,
sem er mjcg fjölmennt hérað £
næsta nágrenni London, unrns
10 sæti af íhaldsflokknum, sem
vann meiri'hlutann þar við
kosnimgarnar 1949.
Með kosningunni í London en
lokið toæja- og sveitastjórna-
kosnirigum í Stóra-Bretlandi. í
60 greifadæmum i Englandi og
Wales hafa jafnaðarmenn unn-
ið 233 sæti og tryggt sér meiri-
hluta í mörgum mikilvægum;
héruðum, þar á meða.1 í Lanea-
s'hire og Ess'ex.
ALÞYÐUFLOKKSFELAGt
Kópabogs heldwr spilakvökl
í kvöld í Alþýðuhúsinu vifS
Kársnesbraut kl. 8.30. Mæt-
ið stundvíslega og takið meði
ykkur gesti.
íhaldið í efri deíld véfimgdi
að Beniharð kynni þin
VIÐ atkvæðagreiðsln um
frumvarp til veitingasöiu o.
fl. í efri deild alþingis í g&r
báru íhaldsmenn í deildinni
— með Gunnar Thoroddsen í
fararbroddi — brigður á, að
atkvæðagreiðsla væ:i lögleg
o-g vefengdu álit forseta deiltl
arinnar, Bernharðs Stefáns-
sonar, í því efni. Forsaga
ínálsins er sú, að borin var
upp til atkvæða tillaga frá
minnihluta samgönguniála-
nefndar, þ. e. íhaldsmanna, og
felld á jöfnum atkvæðum 7:7.
Var hún þess efnis, að vísa
mólinu íil fíkisstjórnavinhar
tij frekari athugunar. Alfreð
Gíslason studdi þá tillögu, on
aðrir stjórnarsinnar ekki.
Meiri hluti samgöngumála-
nefndar mælti raeð samhykkt
frv. og voru 1.—9. greinaœ
saniþykktar umyrðalaust. —i
Mótatkvæðj var 1 gegn í, gr.,
en 6 gegn 2.—9. grein. 10.—<
13. greinar voru samjri kktaf
með 8 samhljóöa atkvæðum,
8 sátu h.já og 1 var fjarveff
andi. Var nafnakall viðhaft.
Gunnar Thoror'.dsen vefc ngdi
lögmæti atkvæðagreiðslunnar
sakir ónógrar þáittöku, að
hann taldi. Porsetj deildar-
inanr gerði fu idarhlé og las
að því búnu úr 44. -grein þing
skapa, þar skýrt var kveðið á
um það, að þeir, scm sælu hjá
við nafnakall, teldust iaka
Framhald á 2. síðu.