Alþýðublaðið - 23.04.1958, Side 2

Alþýðublaðið - 23.04.1958, Side 2
2 Alþýðublaðið Miðvikudagur 23, apríl 1953 Á myndinni sézt Þrái-inn Siíurðssori afhenda Hai'aldi Stein Jjórssyni form. Fram styttu sem gjöf í tilefni 50 ára afmœli fétagsins. Keppa skal um styttuna og hlýtur það félag hana, sem fær flest stig samanlagt yfir keppnistímabilið, en vinna Jjarf síyttuna þrisvar í rö'ð eða fimm sinnum alls til að vinna hana til eignar. Þráinn Sigurðsson var formaður Fram um árabil, en fluttist alfarinn tH Bandaríkjanna fyrir noklcrum ávum. Haun kom í heimsókn hingað tll lands nýlega og var viðstaddur áfmælishátíð Fram. Brðiðfirðingalélagið efnir fii fjársöfn- unar fil björpnarskúfu Breiðafjarðar BREIÐFIRÐINGAiFÉL'AGIÐ áiif óvísí um, hvað verður « umfir- búningsviðræður að fundi æðsfu manna Rússar haMa fast við kröfu um jafnau fulltrúafjölda við sendiherraviðræðwr. London, þriðjudaig. í Reykjavíik gengst fyrir ekemimtisarnkcmu í Breiðfirð- ingabúð að kvöldi síðasta vetr- ardags hinn 23 apríl. Félagið hefur ýmis menningarmlál í rsambandi við breiðfirzkar byggðir á stefnuskrá sinni. En eitt helzta áhugamálið nú er að efl'a björgunarakútusjóð Breiðafjarðar. og verður aíiur Dagskráin í dag: 12,50—14.00 „Við vinnuna'': Tónleikar af plötum. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur (Ingólfur Guðbrandsson námsstj.). ,18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.10 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar: Óperulög — I (plötur). 20.00 Fréttir. 2p.20 Lestur fornrita: Harðar- 1 Saga og Hólmverja; ; (Guðni Jónsson próíessor).: 20.45 Úr stúdentalífinu; samléild ; dagskrá háskólastúdenta. ■- 22.00 Fréttir. 22.10 „Víxlar með afföllum“, . framhaldsleikrit Agnars Þórð- arsonar; 7. þáttur, endúrtek- ipn. 22.50 Dans- og dægurlög (plöt- ur). ,2(3,45 Dagskrárlok, Dagskráin á morgun: (Sumardagurinn fyrsti) (3.00 hMIssö sumri: ! a) Ávarp (Vilhjálmur Þ. , Gíslason útvarpsstjóri). ; b) Vorkvæði (Lárus Pálsson leikari les). c) Vor- og sumarlög (piíitur). Jl.00 Skátamessa í Dóm.kirkj- í þennan'sjóð svo og gjafir sem áliugamenn vildu leggja fram í sambandi við samlkomu þessa. Hyggst félagið að helga þenn a.r, dag framvegis til eflingar þessu máli. Aðalstjórn Breiðfirðingafé- lagsins skipa nú. Sr. Áreiíus Níeisson formaður, Aifons Odds son gjaldkeri, og Erlingur Han- son ritari. unni (Prestur Sr. Óskar J. Þorláksson). 13.15 Frá útihátíð barna í Rvk.: Lúðrasveitir-drengja leika. — Söngur og upplestur. 14.30 Messa í Ðómkirkjunni, í tilefni af stofnun sambands ungtemplara (Prestur Sr. Árelíus Níelsson). 15.15 Miðdegisútvarp. 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar: íslenzk píanó- lög (plötur), 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Náttúruskoðun á Seljalandshéiði (Guðmundur Kjaftanssön jarðíræðingur). 20.55 Kórsöngur: Karlakór Reykjavíkur syngur. Söngstj.: Sigurður Þórðarson. Einsöngv arar: Guðmundur Jónsson og Guðmundur Guðjónsson. — Píarióleikari: Fritz Weisshapp el (hljóðr. á tónl. í Gamla Bíó 14. þ. m.). 21.40 Upplestur: Kafli úr skáld- sögunni „Sjávarföll“ eftir Jón Dan. (Lárus Pálsson leikari). 22.00 Fréttir. 22.05 Dansiög, þ. á m. leika hljómsveitir Jónatans Ólafs- sonar Oig Kristjáns Kristjáns- sonar. Söogvarar: Ellý Vil- hjálms og Ragnar Bjarnason. 01.00 Dagskrárlok. Jén NordaS Framhald aí 12. síðu. að áheyrendur hafi verið eins margir og salurinn frekas,t rirai aði. Flestir gagnrýnenda harma það, að þeim hafi lítið tæki- færi gefizt til að hlýða á ís- lenzka hljómiist og verði því ekki um það dæmt hvort tón- verkið sé með skýrum þlóðleg um blæ. En þeir eru sammála um, a, hér ,sé um vandað, at- hyglisvert og áheyrilegt nú- tímaverk að ræða. í söngskránni er prentuð skýr og ítarleg greinargerð um ís- lenzka hljómlist að fomu og nýju, byggð á ritgerð í MGG alfræðabókinni eftir dr. Hall- grím Helgason. Sumargjöf Framhald af 12, sfðu. Kvikmyndasýningar verða í eft irtöldum kvikmyndahúsu-m: — Nýja Bíó kl. 5, Gamla Bíó kl. 5 og 9, Hafnarbíó M. 5 og 9, Stjörnubíó kl. 5 og 9, og í Autsurfoæjarfoíói kl. 5 og 9. Leik sýning verður í Iðnó M. 8, •— Leikfélag Hveragerðis sýnir Draugalestina. Danslei:kur verð ur í Alþýðuhúsinu um kvöldið. „Sumardagurinn fyrsti“, — „Sólskin“, merki dagsins, merki félagsins og íslenzkir fánar, — fást á eftirtöldum stöðum: í skúr við, Útvegsfoankann, í Grænubiorg, Barónsborg, Steina hLíð, Brákarborg, Drafnarborg, Viesturborg, Laufásborg, og and dyri Melaskóians. Rit og merki dagsins verða afgreidd til‘ sölu- barna frá kl. 1 í dag. Miðar að barnaskemmtunum sum- ardaginn fyrsta og kvifemynda- sýningum yngri barna verða seldir í Listamannaskálanum frá kl. 5—7 í dag og. kl. 10—1.2 á morgun. Aðgöngumiðar að barnaskemmtunum ko,sta 10 kr. og að kvikmynda'sýr) ingum yngri barna, 8 kr. Foreldrar ættu að láta börn sín vera vel klædd í sikrúðgöngunni ef kalt verður í veðri. Barnablaðið „Sumardagur- inn fyrsti“ er fjölbreytt að efni að vanda. Meða-l efnis er: Lóan, sem er hugvekja um sumar- komuna, eftir Halldór Kiljan Laxness, ag lag við, „Surnar- kveðju til íslenzkra barna“, eft- ir Jón Þórarinsson. Sumargjöf héfur b'orist annað lag við þetía kvæði, er það eftir Sigfús Halldórsson, verður það gefið út sérprientað. Þrúður Kristjáns dóttir gerði tei-kningu á kápu og 2. síðu blaðsiris. I „Sólskini11 er.u margar sög- ur og kvæði eins og venju- lega. Fósturskóli Sumargjafar ,sá um útgáfuna undir stjórn Valfoorgar Sigurðardóttur. Einn af nemendum skólans, Þrúður Kri'stjánsdóttir hefur gert nsarg ar teikningar í bókina. Rússar gagnrýna (Frn ai i siDn.i fremur í !jós von um, að flokks þingið gerði breytingar á stefnuskránni, áður cn hún yæri samþykkt. Þá endurtók Pospelov gagn- rýnina hinum fyrrveandi sovét rleiðtogurn Malenkov, Molotov, Kaganovitsj cg Shepi’ov og hélt því fram, að þeir hefðu lagzt gegn endurskijpulagningu atvmnulífsins og stofnun efna hagsráðanna í héruðunum. „En þrátt fyrir þau rök, sem þeir báru fram á sínum tíma, var stálf ramlei ðsla Sovétríkj anna á fyrsta ársfjórðungi í ár meiri en Bandaríkjanna“, sagði ræðu maður. (NTB-AFP). SENDIHERRAK vesturveld- anna þriggja í Moskva hafa nú samhand saman til þess að ræða h.vert skuli vera næsta skrefið eftir að undirbúningsviðræðurn ar að fundi æðstu manna við sovétfulltrua fóru út um þiifuv, sagði tal smaður brezka utamúk isráðuneytisins í dag, Hann kvað sovétstjórninni hafa ver- ið tilkynnt ósk vesturveldanna um, að undirbúningisviðræðurn ar væru sameiginlegar, en Sov- étríkin hefðu vísað henni á bug. Góð heimíld í London sagði í dag, að Sovétstjórnin héldi fast vð þá kröfu siína, að tölu- legt jafnvægi yrði að Vera í fulltrúafjölda á fundunum, svo að annað hvort verði Gromyko að tal'a við sendi'herra Banda- ríkjanna einan eða Pólland og TékkóslóvaMa yrðu einnig að S. V. s. Framhaid af 1. síSu. brezkra þingmanna, sem ksemu th íslands í vikunni, og munu þeir tala á vegum samtakanna í fyrstu kennslustöfui Háskói- ans kl. 6 á föstudagskvöld. STJÓRNARKJÖR. A.ð ræðu fonmanns lokinni Voru lesin upp drög að lögum fyrir samtökin, sem undix'bún- mgsnefndin hafði gengið frá, og voru þau samþykkt. Því næst var gengið til stjórnar- kosningar. Pétu.r Benediktsson var einróma kjörinn formaður, en í stjórninni eiga ennfremur sæti: Þórarinn Þórarinsson rit- istjóri, Sigurður A. Magnússon blaðamaður, Lúðvík Gizurar- son stud. jur., Ásgeir Pgturs- son fulltrúi, Kristján Benedkts s;on kennari og Sigvaldi Hjálm- arsson fréttastjóri. Formaður inn sagði nokkur orð í fundar- lok og sleit síðan stofnfundin- um. eiga fulitrúa ásamt Bret.Iandí og Frakklandi. Ekki vilja menis segja um, hver mwni verSa a£- staða vesturveidar.na gagnvart kröfu Rússa. Áiþað or hins veg~ ara bent, að Rússar hafi eftiis öl'lu að dæma ákveðið að losna við tugtalldð „Hihir fjórir stóru“, sem notað var í hvert sikipti sam Evrópuimál vorií ædd allt fúá, síðasta stríði fram að Genfarfundinum 1955. > Framhaid af t. sJ3n. 1 sem áður er litið á hana sens öflugt svar við steínu Rússá gagnvart Júgóslavíu. Er það talið munu koma í ijós næstUi daga hvað verður úr sóku þeirri á sviði kennisetning- anna, sem sú stcLna er taiiul boða. Tito ætlar í opinhera heimsókn til Póllands og Voroshilov til Júgóslavíu. Ef heimsóknum þessum verðul? aflýst, getur það bcnt tií, að> samband Jú-góslavíu og Sové t- ríkjanna sé orðið svipað og það var, ter Jiúgóislavíu var vikið úr Kominform, segjá menn. ; 1 Tito kvartaði yfir „vissuins félögum“ í Auistur-Evrópu, sierffl væru skammisýnir' og dónalegi r að vllia draga Júgóslavíu inn f sovétblökldna. Kvaðst haml eiga erfitt mieð að skilja slíkai menn. Kvað hann þstta ekidl leiðina til að styrl:ia traust og gott samband imilli sósíalist- ísku rílkjanna og mundi ÖlluMÍ fvrir beztu, að þessir féiagaP iétu af iðj.u:sinni, er aðieins gætf skaðað og gerði erfitt fyrir u;U þróun samband's, ríkjanna. Við júgóslavar erum oft sakaðir mn að vera ekki aí- þióðasinnnar, af því að viff stöndum lutan sovétblakkar- innar. Þeir félasrar, scni gagu- rýna tsefnu oklcar, virðast vera þeirrar skoðiinar, að al- þióðahvggia isé komin undií aðild að snvéthlökkinnl og b’Ú um sósíaMstíska Mrai í víðarl merkingu,“ sagði Tito. —4 S! s: s s: s w 1 \ ,s! s! N S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Kaupið miða strax og FERÐAHAPPDRÆTTX Samhandis ungra jafnaðar- manna hefur verið í fullum gangi undanfarið og verður dregið 1. mai. Nokkrir miðar eru óseidir enn og er tak- markið að allir miðar seljist Eru þeir, sem ekki hafa tryggt sér miða í þessu glæsilega happdrætti, hvattir til að draga það ekki lengur. Aðalvinningar eru þessir: Ferð til Hamborgar með Loftleiðum fyrir tvo og vikuuppihald þar. Ferð til London með Flugfélagi íslands fyrir einn. Ferð til Kaupm.hafnar með Gullfossi fyrir einn. Ferð um ísland með Skipaúígerð ríkisins. Innanlandsferð á vegum Orlofs og BSÍ. Ferð um ísland á vegum Páls Arasonar. Innaniandsferð á vegum Ferðaskrifstofu ríkisins. Aukavi'nningar: Rafha eldavél. 1 'f' fslendingasögur o. fl. bækur. Kuldaúlpa frá VÍR. Loks eru þeir, sem fengið hafa senda miða, vinsamlegast beðnir að gera skil, þegar í stað. í Reykjavík í skrif- Stofu SUJ, Alþýðuhúsinu, sími 1 67 24. í Hafnarfirði hjá Árna Giunnlaugssyni, Austurgötu 10, sími 50 764, eða Alhert Magnússyni, Sendibílastöðinni, sími 50 941. 1 S1 s ágóði þessarc'i’ sa>'íkomu la-g6ur

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.