Alþýðublaðið - 23.04.1958, Síða 3

Alþýðublaðið - 23.04.1958, Síða 3
Miðvikudagur 23. apríl 1958 Alþýðublaðið 3 AJþýðublaöiö Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsíngast j óri: Ritstj órnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hiálmarsson, Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. MQRGU'NE'LAiBIÐ hefur fundið skýringu á því, hvers vegna Sjláltfstæðislflcikikurinn sé stefnulaus í efnahagsmál- unuim. Hún er eitthvað á þessa lund: Sjálfstæðisflokkurinn er ekki í ríkis&tjórn og nýtur engrar samvinnu við sérfræð- inga ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálunum eða hefur aðgang að plöggum þeirra. Þess vegna verður einskis af honurn krafizt. Stærsti sjórnmiáiafiokíkur landsinis ímyndar sér svo, að béssi aÆsölkun nægi. Út af fyrir sig væri ekki úr vegi aði spyrja, hvernig búið hefði verið að stjórnarandstöðuflokkunuim í þessu efn-i, þegar S.iálfstæðismenn vo«u þátttakendur eða for- ustuaðilar landsstjórnarinnar. Wm það er bó ástæðulaust að karpa. Hitt nær tsem isé engri átt, að iSjálfstæðisfloklc- iirinn þurfi iað vera vitneskjulaus um ástand efnahags- miáianna. Hotiutn var að minnsta kostí kunnugt um hvernig komið var, þegar Ólafur Thors, Bjami Bene- diktsson ojg Ingólfur Jónsson hrökkluðust úr stjórnar- ráðinu. Hvermig ætlaði Sjálfistæðisflokluirinn að leysa þeisisi mál, ef honuni hcfði orðið sigurs (auðið í alþingis- kosiiingununi sumarið 1956 einB og hann mæltist til? Þjóðlin. á kröfurétt á isvari við þeitii ispurnlngu. Eða er sannlcikurinn sá, að Sj álfstæðisflokkurinn hafi ekkert til efnahagsmálanna að leggja, hvort heldur hann er i ríkisstjóm eða istjórnarandstöðu? Morgunblaðið virðiist eirmig ,gefa í skyn, að Sjálfstæðis- flcikkurinn legigi ekki á sig vinnu og fyrirhöfn varðandi lausn efna!ha,g!stm!álanna af því að allt slíkt sé .unnið fyrir gýg —• hamn sé í stjórnarandistöðiu og fái þesis vegna engu ráðið. Sú aifisökun missir lí'ka marte, Sjáifstæðiilsiflckkurirjin myndi sannarl'e.ga auka hróður sinn með því að haifa eitt- hvað iálkvætt til þessara mála að leiggja. Farsæl stiefna sigrar fyrr eða síðar. Þess vegna verður minnilhluti að mieirihluta cg meírilhluti að mi,nnihluta í lýðræðislöndum. En hvað veldur rauniverulega þessu vonleysi Sjálf- stæðisflokksins? Er hann ailt í leinu gripinn minnimátt- arkennd? Það skyldi maður naumast ætla. En hann var staðráðinn í því á valdadögum isínum að gefa engan gaum að tillöguin stjómarandstöðunnar. Þess vegna mis- skilur hann hlutverk hennar, gefst upp og heltlur að sér höndum. Aiffieiðing all!s þs'ssa er svo sú staðrieynd, að stærsti fLoikk- •ur landsins hieifur ekikert að segja u<m mlesta vandamál sam- tíð-arinnar annað en vera fyrirfram á móti sérhverri ti.I- lögu og úrræði ríkisstjóxmarinnar. Og svo ætla'st Sj'álfotæð- isflokkurmn til þess, að þjóðin Miti hann sigra í næstu kosningum. Þv£ljk tiiætlunarssmi!“ Ur hörðmtu átt TÍMINiN sivarar í gær þeim umimæluim Moi'gunlblaðs- ins á suimudiag, að íslenzki málstaðurinn hafi etóki verið túlkaður nógu viel á ráðistefnunni í Gienf. Þar s'egir svo: „í Reykj avíkuribréfi Mbl1. á sunnudaginn er nokkuð rætt um land'helgteímlálið og m. a. látið í það skína, að sjón- armið íslandis hafi dkki verið fúllkuð nægileiga vel á erlend- um vettvangi. T. d. segir þar á þsssa leið: „Ef ísle.nzkir valÖamenn hetfðu eytt broti atf þeirri orku, sem hafði farið í ötflun samsfeotaláinainna, til að útskýra þýð- ingu fiis'feveiðilandihielginnar fyrir samstarfsþjóðum okkar í Atlantshafsbandalaginu, þá væri aðstaða okkar styrkari.“ Eins og kunnugt er, hefir ísland haft þrjá fasta fulltrúa á ráðstefniunni í iQenf, þá Hans Andierlsien, Davíð Ólafsson og Jón Jónssion. — Hlutverk þeirra heifir ekki aðeins verið að kynna mlálstað íslands á rláðsteifnunni, heldur og fyrir hinum einstöku geindinietfndum. Uimmæili Mbl. virðist helzt að skilja þannig, að þessir menn hafi ekiki sinnt 'hlutveriki siínu nógu vel, og að hin iurðuiega tiillaga B‘andaníkjanna kunni því að vera sprottin af óljósum upp'ýsingum um afstöðu Islands. Það er illt verk hjá Mbl. að ætl'a að skella sök Banda- ríkjanna á siendimenn okkar í Genf. Við þurfum nú miest á því að halida að standa samain um þesísi m!ál og eigum heMur að fylkja liði saman en að vera að ófræigja þá, sem verið hafa cikkur til fyrirsvars.“ Við þetta er því einu að bæf.a, að ummlæli Moi:gunblaðs- ins koma sannarlega úr hörðustu látt. Samtal við Evvind Johnson — VIÐ meigum aldrei táta I ógnir þess. ókunna vekja með okkur það óttaæði, að við föll- urn frá þieirri kröfu að vera frjálsir menn. Við verðum að gera táð fyrir því að líf mann- kynsins haldj áfraim hér á jörð, [ og baga okkur samkvæmt því, öll önnur afstaða er öllum í ó- hag en engum að gagni. Eftir síðustu kj arnorkutil raunir Rlúlasa sr gei’slamagn loftsins vf ir meginlandi Evrópu slíkt, að sénfræðin,g,ar segja engu mega muna að það verði hættulegt öllu lífi og þó veit enginn með vissu hverjar afleiðingarnar kunna að verða. En við megum þó ,ekk,i láta það hræða okkur friá ikrcfum okkar, — það er .óttaæðið c:g öngþveitið, sem ryð %-■■ einræðisvaldinu hvarvetna: brautina, og því verðum við að halda vöfeu okkar á hverju sem- gengur ®g standa vörð um frel/si og mannréttindi á meðan stætit er- Eyvind Johnson rithöfundur, sam 'hér er staddur í boði sæn'slku bókasýningai’innar, er hvorfei hávær í tali né áherzlu- Aprílbók Almenna bókafélagsins þegar hún kom út. Ég var þá tuttugu og fjögra ára, hafði dvalizt erlendis o.g hélt heim til að skrifa þessa sögu. Efftir út- komu hennar hé'lt ég að heim- an isnn og toom etoki aftur fyrr en þrítugur. Ég hef dvalizt mik ið larlendils, í Sviss, Frakklandi, Þýzkalandi ,og tæpt ár á Bret- landi; hélt þangað upp úr síð- ari styrjöldinni í boði brezlka útvarpsins og flutti nokkra fyr irlestra á vegum þess. Ég muni haifa ski'ifað fimm tii sex af sögurn mlínum í Frafeklandí, —• ein iþeirra, sem fjallar um Par- ís, kom meira að segja út í franisikri þýðimgu áður en húu kom út á fmmmálinu. AIls mun ég hafa skrifað tuttugu til tuttugu og fiimm skáldsögur. — Annars hafa bókakaup aukizt mjög í Svíþjóð að und- antförnu, segir ihann og víkur enn að útbreiðslu bóka sinna. Það er hi-n ódýr-a almenningsút- Framhald á 9 siðu. Eyvind Jolmson þuneur, en rödid hans er þrung in einlægri sannfæi'ingu. — Það er þassi afstaða, bæ.tir hann við, siam ég tel að hverjum rithöf- undi berí að gæta fyrst og fremst, einmitt á þessum tím- um. Eyvind Johnson er fæddur off uipp ailinn í Norrbotten í Sví þjóð. Á æiskuérum hans herj- aði hvíti dauðinn það hérað og S'vipti fj'Cilda föl-ks lífi og heilsu á bezta aldri. Eyvind Johnson slann við þá hólmgöngu, ipn bræðu.r hanis tveir létust úr veikinni cg hónur skólasystk- ina hans. Þetta fólk h-áði hetju- lega varnarbaráttu á meðan það mátti, og það var einkenni- leffa bjartsýnt unz yfir lauk. Eyvin'd Johnson hefur orðið fyrir miklum á'Krifum af þeirri barfáttu; heffur og skrifað skáld- sö<ra ba,r slern segir frá henni, „Ljumsjukan“. Annars er skláldsagnag'erð hans iafn f;öl- br.eytt og hann er maður víð£ör ull. — og þó fjal.la állar hans skláil:d®ög,ur, hvar og á hverjum tíma sem þær gerast um aitt og hið isama; manninn og örlög hans. — Það er maðurinn sem ein- staklinigur og heildarvera. ör- Tög ha.ns og barátta, sem lilýt- ur að verða m,e,ginyiðfangsefni sklálda og rit:hö,funda á öllum tímium, segir hann. Samtíð sk'áldsins eins og hún birtist bví í áhritfum sínum á mann- inn. Ég h’f oft tfært samtíðina nokikuð aiftur í aildir í þvf skyni að ég fenigi frjálsari hendur til að draga mvnd hennar sterk- ar.i og hnit.miðaðri dráttum. Þannig er bað til dæmis í skáld sögu min.ni einni, sem gerist á tímum Ody'siseifs,, efti-r heini- komu hans, og í annarrí skáld- sö.gu mi.nn.i see'ir frá galdra- brennumlá-lum í Frakklandi um 1600. Ek-ki vill Eyvin'd Johnson láta mikið yifir því að bækur slínar séu fjöllesnar í Svíþjóð. —- Það ex viss hópur, segir hann, ssm leis þær, og raunar he'fur hann alltaf farið stækk- andi. En þeir voru fáir, sem lásu fyrstu slkáildsöguna mína, NÝ BÓK EFTIR JÓN DAN Almenna bókafélaginu er það mikil ánægja að geta tilkvnnt félagsmönnum sinum. að fyrsta mánaðarbök þess verðulr ný skáldsa'jga eftir ungan íslenzkan höfund, Jón Dan. Með fyrsta smásaö'nasafni sínu, Þytur um nótt, er kom út 1956, skinaðj Jón Dan sér í fremstu röð íslenzkra smásagnahöfund'a, — Sjávarföll er lengsta sagan, sem frá honum hefur komið til þessa,, um 150 bls. SJÁVARFÖLE. er nútímasaga um ungan mann, sem vill ráfta örlögum sínum, saga u'm mann, sem kemur í dögun með aðfalli og fer um miðnætti, þegar sjórinn hefur sigrað hann. SJÁVARFÖLI er í órofa tengslum við jörð og haf. þetta er saga úm baráttu, þar sem öllu er fórnað og allt tapast nema það, sem mestu varðar. Bókin er af-greidd til féla.gsmanna í Reykiavík að Tjarnargötu 16. Hún fæst auk bess hjá umboðs- mönnum og í bókaverzlunum. f ; í.j; tyj i:v;r^htntööieal-i'diJ)íiofe', ,Íít?,w.juJi^ajW! í"ivh'U/, r.Ö; í 2<C!»-V v.-v..-W'Vi . V ,VW\AlVVVV • v,'S..'V j 'ítiöfiiíi

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.