Alþýðublaðið - 23.04.1958, Side 4
AlþýíSublaðiS
Miðvikudagur 23. apríl 1953
.,/"FRÁ ÞVl að bandaríska g'ervi
tunglinu „Könnuði" var skotið
á loít frá Cape, Canaveral í
Jtf’lóridaífy.lki hinn 31: janúar s. 1.
íiafa sífellt borizffrá því mikil-
vægar upplýsingar ura hinn
ýtri geim. Jafnóðum og þessar
upplýsingar berast, birta Banda
ríkin þær opinberlega. Er þetta
gert samkvæimt ákvæðum í
samningi um gagnkvæm upp-
• lýsingaskipti, sem þær 67 þjóð-
ir, er þátt taka í rannsóknum á
alþjóðlega jarðeðlisfræðiárinu,
jbaifa gert með sér. Mörgum
mánuum ;áður en gervitunglmu
var. skotiö á loft, höfðu Banda-
íiíkin komið upp fullkomnu
Jkerfi mælingastöðva, en þær
-sru 10 öflugar útvarpsstöðvar í
JN.- og S.-Ameríku og Ástralíu.
ötö.ðvar þessar eru sérstaklega
útbúnar til þess að taka á móti
upplýsingum, er . berast frá
„Könnuði“ allan þann tírna,
sem hann heldur áíram ferð
sinni kringum hnóttinn.
Einni og háifri kiukkustund
■eftir að ,,Könnuði“ var skotið
-á. loft, bárust, íyrstu utvarps-
rnerkin til mælingastöðvanna,
enda þótt gervitung'.ið væri ó-
sýnilegt mannlegu auga og
færi með um það bil 13.000
xnílna hraða á klst. Þessi merki
Ibár.ust frá tveimur senaitækj-
iim í gerv.itunglinu, — annað
gengur fyrir rafhlöðu og endist
. aðehis í þrjér vikur, en. hitt. er
fclaðið sólarorku og fær það sí-
fellt nýja orku fxá ..sóllnni, ■—-
Gsrt er ráð fyrir, að síðar-
xiefnda senditækið endist í tvo
til þrjá mánuði, jafnvel í heilt
ár.
FULLKOMIN MÆIdTÆKI.
Aðfaranótt hins 31,. janúar
«nnu viísindamenn og tækni-
ifræðingar í 24 stundir sam-
fleytt í öllum útvarpsstöðvum
við hin nákvæniu tæki, sem
ættu að staðsetja gervitunglið
é braut þass kringum jörðina.
Samkvæm.t fyrirfram gerðri á-
ætlun átti að senda þær upp-
lýsingar, er bærust frá gervi-
tunglinu, án tafar' beint til
|i||Í |i'||
Washington, höfuðborgar
Bandaríkjanna. Þegar fundin
hafði verið staða gervitungls-
’in's í sveiflumælum í mælinga-
stöðvum, komu flatarmáls-
merki, er bárust frá gervitungl-
inu, fram í segulböndum og
kortum í hinum nákvæmu tækj
um. Um leið og garvitunglið
var farið framhjá, las hópur
sérfræðinga úr merkjunum og
sendi niðurstöðurnar síðan. til
Washington. Þar var þeim korn
,ið fyrir i rafeindaheila, sem
vann úr þeim á nokkrum sek-
úndum. Þessum upplýsingum,
er gáifu m. a. til kynna hæð og
harða gervitunglsins, var síðan
endurvarpað til mælingastöðv-
anna, svo að hver mælingastöð
gæti reiknað út hvenær gervi-
tunglið yrði aftur statt . beint
. yfir stöðinni, Fyrsta sólarhring
! inn, siem Könnuður var á lofti,
fór hann þrisvar sinnum yfir
ailar 10 mælingastöðvarnar, og
öllum þeim upplýsingum, sem
frá honum bárust, var jafn- j
skjótt endurvarpað til Wash- j
ingt'On. Á þennan hátt var hægt
að ákveða örugglega sporbaugs
braut Könnuðs, og reyndist
minnsta hæð hans frá jörðu
vera 350 kíló.metrar og mesta
hæð hans var 2529 kílómetrar.
i Frá mörgum athugunastöðv-
um víðsvegar um heim, sem
búnar eru stjarnsjám eða sterk
um sjónaukum, hafa borizt frek
ari upplýsingar, m.a. hefur tek-
! izt þar að ná myndum a-f gervi-
tunglinu. Með því að bera sam-
an útvarpss'endingar frá gervi-
tunglinu og þær myndir, sem
,af því ha-fa náðst, hefur t.ekizt
að afla áreið-anlegra upplýs-
inga.
HÆTTAN AF GEIMRYKI.
Auk þeirra undirstöðuupplýs
Inga, sem gera rafeindaheiían-
um kleift að reikna út hraða
, og stöðu Könnuðs, sendir gervi
fungiið frá sér margskonar aðr-
ar upplýsingar, seim eru mikil-
vægar fyrir könnun geimsins
í framtíðinni. Vísindamönnum
var það.t. d. mikið áhyggjuefni,
að geimgeislar, sem fyrir eru
í rafeindasviðinu, myndu valda
dauða þeirra manna, sem fyrst-
ir yrðu til að ferðast út í geim-
inn. Örlítil 'gerð af Geigerteij-
ara, sem. komið var fyrir í
gervitunglinu, hefu.v nú veitt
nægilegaa’ upplýsingar um þetta
Fjölbreytt mælitæki og móttökustöðivar taka á mótj öllum
skeyíum frá Köniuiði. Á myndinni sést', þégstr verið er að taka
á móti skeyíum frá senditækjum gervitunglsins.
UETTVAi
FRÁ M. G., sem síaddur er í
Vondelíaan 8, Hilversum, Hol-
landi, hef ég fengið alllangt bréf
um sölu á íslenzkum hestum og
áróður þann, sem agentinn beit-
Ir. Bréfriíarinn heldur þvi fram
að konan, sem stendur fyrir söl-
unni, og oft hefur verið minnzt
á hér í blöðum, beiti rógi um ís-
lendinga í áróðri sínum fyrir
solunni. M. G. segir meðal ann-
ars: „Það særir mann, að kerl-
tngin þýzka, sem stendur fyrir
söluáróðri á íslenzkum liestum,
skuli beita í þessu taumlausum
rógi um íslenzku þjóðina.
Á ÞENNAN HÁTT er hún bú-
in að troða þeirri trú ínn í hug-
skot milljóna manna, að Íslend-
ingarséu á níðingsleganoghrylli
iegan hátt að útrýma íslenzka
hestinum — og sé það því skylda
manna að þjarga honum, Þetta
hefur þirzt í þlöðum og útvarpi
í Þýzkalandi og víðar. Að vísa
munu henni hafa blöskrað afleið
ingarnar aif róginum, því að hún
sendi einhverja leiðréttingu, en
vægilega orðaða, og hafði hún
engin áhrif.
NÝLEGA VAR IIÚN á ferða-
iagi hér I Hollandi ásamt ann-
arri konu, og gerði hún sér þá
lítið fyrir og kallaði saman blaoa
mannafund og cndurtók þá allar
hinar alröngu fullyrðingar sínar
um níðingshátt íslendinga gagn-
vart hestinum. Þó að þaðsékann
ski gott að geta selt npkkur
tryppi úr landi, þá tel ég að þsð
sé dýru verði keypt ef við eig-
Bréí frá Hollandi.
Rógur um íslendinga not-
aður í auglýsingaskyni um
sölu íslenzkra hesta.
íslenzkir kaupsýslumenn,
sem svíkja út vörur
erlendis.
um að fórna heiðri okkar í stað-
inn.
EN FYRST ÉG ER farinn að
minnast á þetta, þá er rétt að ég
minnist á það, að það þarf að
taka í lurginn á fleirum, sem
auglýsa íslenzku þjóðina á þann
hátt, að það er henni til van-
sæmdar. Það er til dæmis afar
leitt til þess að vita, hversu oft
er kvartað undan framkomu svo
kallaðra íslenzkra „bissniss“-
manna, sem flækjast um önnur
lönd. Það eru mörg dæmi umþað
að þeir svíkja út vörur hjá fyr-
ir.tækjum.
ÞESSIR MENN, margir hverj
ir, hafa hvorki gjaldeyri nó inn
flutningsleyfi. Svo eru vörurn&r
sendar heirn — og þá gerist það,
að Eimskip verður að bjóða vör-
urnar upp og selja þær fyrir á-
föllnum kostnaði. En þá koma
þessir menn og kaupa vörurnar
fyrir lítið. Utanríkisráðuneyíið
ætti að láta sendifulltrúum sín-
um í té sérstök eyðublöð fyrir
kærur erlendra fyrirtækja á ein
staka menn, sem þannig haga
sér. Síðan, þegar svikin hafa
sannast á þá, á að svipta þá
verzlunarleyfum.
ÉG YIL SEGJA ÞAÐ, að mér
er sjálfum kunnugt um fram-
komu nokkurra slíkra manna,
en. ég tek það fram, að margir
íslenzkir kaupsýslumenn eru
líka stétt sinni og þjóð til sóma,
,en hinir valda ekki aðeins álits-
hnekki, heldur og stórtjóni. Einn
svikahrappur getur eyðilagt yið-
skiptamöguleika fjrnir fjöida
niörgum. Það er heldur leiðin-
legt verk ,að vera að gera þessa
smán að umtalsefni opinberlega,
en ég tel mér skyldu til bera að
gera það, og biðja þig fyrir bréf
mitt.“
AF TILEFNI þessa bréfs frá
M. G. er rétt að gera fyrirspurn
um það, hvort blaðadeild utan-
ríkisráðuneytisins hafi ekki bor
izt úrklippur úr blöðum með
greinum þýzku konunnar. Það
væri að minnsta kosti ástæða til
að gera athugun á því, hvernig
hún hagar áróðri sínum fyrir
sölu á islenzkum hestum. Ann-
ars mun Gunnar Bjarnason vera
þessum málum kunnugastur.
Honum hefur næstum þvt tek-
izt að gera þessa þýzku konu að
þjóðhetju á íslandi.
Hannes á horninu.
efni, og.gefa til kynna, að geisla
magnið, út í geknnum er aðeins
12 sinnu'm meira heldur en við
yifirborð jarðar, og vísindamönn
um er kunnugt um, að svo lítilj
aukning er mönnum' ekki skað-
l'eg. Þá hafa einnig. borizt frá
Könnuði upplýsingar um eyð-
ingarhættu af völdum geim-
ryks o.g loftsteina, sem ferðast
með miklum hraða og gætu sett
gat á veggí gervitunglsins. —■
Utan á gorvitunglinu liggja 12
vírþræði.r, sem eru tengdir sam
an við tækin innan í garvitungl
inu, og er þannig hægt að mælj
af hve miklu afli slíkir loft-
steinsa rekast á gervitungiið*
Þær upplýsingar, sem þegaf
hafa borizt, gefa til kynna,
að engin sérstök hætta staíar
af geimrykinu. Könnuður send-
ir einni'g frá sér upplýsingar
um hitastig, bæði úti og inni,
en það hefur yerið eitt af erfið-
u'st'u vandamálum geimfara. —«
Vísindamie.nn þeir, sern hafa
kynnt .sér upp]ýsingar um hi(:a-
jbreytingar úti í geimnum, haís
'komizt að. þeirri niðurstöðu. acS
það váldi ekki neinum erfiðleik!
um í sambandi við geimferðir f
framtíðinni.
Allair þessar upplysingar eru
birtar opiniberiega um leið og
þær berast, þrátt fyri,x það að
'vísindamenn geti ails ekki gerÉ
sér fulla grein fyrir, hyernig
megi mota þæir. Ef til vill auð-
velda þær og flýta fyrir ferða-
lötgum út í geiminn, veita ör-
uggari aðferðir til að búa till
regn og bæta veðurspár. Hvaða
ákvörðun, seim endanlega kanrs
að vea'ða tekin um hagnýta
notkun þessara upplýsinga, bá
kemur vísindamönnurn samais
um, að þær upplýsingar, sem
þegar hafa borizt, séu langtum
fullkomnari og víðtækari erj
menn þorðu að gera sér yoniff
um í uphafi jarðeðlisfræðiárs-
ins. i
Dönsk og norsk
d a g b i ö ð
EYFILS-
kúðin
S í m i 22 4 20
Ingólfscafé
Ingólfscafé
í Ingólfs Café í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Óskars Cortes leikur.
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12-8-26.
S
S
V
s
s1
s
V
s
s'
s!
s1
s
s1
s1
s
*
s
V
V
S'
s
V