Alþýðublaðið - 23.04.1958, Page 5
Mi-ðvikudagur 23. apríl 1958
AlþýðublaðíS
S
( Frá Sameinuðu Þjóóunum )
SPÉSPEGILL
Ferniing í Fríkirkjunrti í
Hafnarfirði á sumardaginn
fyrsta ki. 2.
Stúlkur:
Anna Margrét Ellertsdóttir.
Hiíðarbraut 3.
Anna Sigríður Jónsdóttir,
Kirkjuvegi 12 B.
Eentína Haraldsdóttir, Hverf-
isgötu 54.
pagbjög Hjördís Óladóttir,
Langeyrarvegi 7.
Pröfn Sumarliðadóttir, Lækj-
•argötu 5.
ÍElísabet Guðmundsdóttir,
Krosséyrarvegi 4.
ÍErla Sigrún Sveinbjörnsdóttir,
Öldugöíu 4.
Helga Katrín Sigurgeirsdóttir,
Kirkjuvegi 31.
Kolbrún Vilbergsdóttir,
Kirkjuvegi H.
Kristín Gróa Guðmundsdóttir,
Garðavegi 4 B.
Haríá Kristjánsdóttir,
Vörðustíg 7.
María Sveinbjörnsdóttir,
Álfaskeiði 30.
Sigurlína Björgvinsdóttir,
, Hörðuvöllum 4.
FISKIMENN framtíðarinnar
Bnunu ekki þurfa að ónáði sig
á beitifjörur, dundu við að ríða
Etet, eða beita haukalóðir. I>að
er að sjá, að veiðarfæri þau,
éem nú eru notuð til fiskveiða
Béu að verða úrelt og verði með
fimanum að víkja fvrir raf-
Btiagninu.
I þók, sem nýlega er komin
Út á vegum FAO — Matvæla-
Og landbúnaðarstofnurnar Sam
einuðu þjóðanna — er skýrt
frá því, hvernig hægt sé að
Véiða fisk með rafmagni. Höf-
íindurinn, sem heitir P.F. Mey
er-Waarden, segir, að með raf-
Bragni sé hægt að reka fisk upp
í ármynni eða inn í önnur af-
mörkuð svæði. Með öðrum orð-
lim, það verði hægt að reka
fiskitorfur í ,,réttir“ eins og
ísauðfé er rekið af fjálli! — Það
ítemur þó fram við nánari lest-
Ur bókarinnar, að enn skortið
Iiokkuð á, að rafveiðiaðferðin
sé revnd til þrautar og að hægt
sé að koma henni við hvar sem
er.
GEYSILEG VEIÐIAFKÖST.
Fiskveiðar með rafstraum
hafa þegar sýnt, að veiðiköst-
in geta verð geysilega mikil og
Eneiri en „dæmi eru til með
Xiokkurri annarj veiðiaðferð,
sem nú þekkist“, einsog s'egir
í bók FAO.
Höfundur skýrir bæði frá
kostum og löstum afveiðiaðferð
arinnar. Hvernig mismunandi
Straumur — riðstraumur, jafn-
Straumur o.s.frv. — hefur mis-
inunandi áhrif á fiskinn. T.d.
má með því að nota rafstraum
með mismunandi tíðni og styrk
leika ,,deyfa“ fiskinn eða gera
hr.nn máttlausan. Það er á hátt
hægt að láta hann snúa sér við
Og synda t.d. á móti eða með
Straumi, eða í þá átt, sem mað
lir vill. Þannig er hægt að ieiða
torfa af fiski, þangað sem mað-
ur vill fá fiskinn að vild, held-
«r er.hægt að velja úr þá stærð
íiskjar úr torfunni, sem talin
ér sækileg. Ajlt er þetta gert
með fjarstýrðum raftækium,
en með férðum
fylgzt í fiskjá.
fiskanna er
BRAGÐBETRI EN FÆRA-
FISKUR.
Höfundur þókarinnar um
raffiskiveiðarnar segir, að það
hafi komið í ljós, að fiskur, sem
veiddur er með rafmagni, sé
bragðbetri en fiskur, sem veid-
ur er á færi eða í net. Skýrir
hann þetta á þann hátt, að þeg-
a fiskúr sé deyfður með raf-
magni, sé ekki um neitt dauða-
stríð að ræða hjá fiskinum og
þarafleiðandi myndast engar
sýrur í fiskinum, eins og þegar
hann er dreginn á færi eða
veiddur í net.
NÁKVÆM VÍSINDAGREIN.
Margs verður að get-a áður
en menn leggja út í rafveiðar,
segir Mayer-Waarden. Rafveið
■ar eru nákvæm vísindagrein og
ef ekki er farið eftir ákveðnum
reglum er voðinn. vís. Eitt af
aðalatriðunum, áður en byrjað
er að með rafmagni, er að
kvnna sér hevrnig vatnið, sem
veiða á í leiðir rafmagn. Það er
hægt að skilja, að þetta er mik
ið atriði þegar þess er gætt, að
saltvatn — eða sjór — getur
leitt altað 500 sinnum betur -en
ferkst vatn. Jafnvel minnsta
breyting á straumi, sem stefnt
er í vatnið getur haft öfug á-
hrif við það sem ætkast var til.
Hæfni vatns til að leiða raf-
magn getur breytst eftir því
hvaða efni eru fvrir hendi í
vatninu, t.d. sjávar gróður,
botnlagið, jafnvel við að lauf
af trjám falla á vatnið. Hita-
stig vatnsins er enn eitt atriði
áður en maður rennir fvrir fisk
með afmagni.
TAMARKANIR OG
HÆTTUATRIÐI.
Á þessu stigi eru rafveiðar
ekki komnar lengra, en að það
er aðeins hægt að koma þeim
við á takmörkuðum svæðum.
Það verður einnig að taka til-
lit til hvort rafveiðar séu
æskilegar vegna stofnsins.
Einnig getur höfundur FAO-
bókarinnar þess, að það' geti
verið um alvarlegar hættur að
ræða fyrir menn, að stunda
rafveiðar án þess að þeir hafi
nægjanlega þekkingu á raf-
magni og eðli þess. Hann varar
menn eindregið við að nota
heimatilbúin veiðitæki vegna
hættunnar, sem af þeim stafi.
Léggur hann til, að menn reyni
aldrei að veiða með rafmagni
nem með tækjum, sem gerð séu
af sérfræðingum og sem hafa
góðan öryggisútbúnað.
Loks eru yfirvöld hvött til
þess að setja reglur urn rafveið-
ar hið fvrsta og stungið er upp
á að krafist sé sérstaks leyfis-
bréfs fyrir þá, sem þessar veið-
ar ætla að stunda.
í mörgum löndum hafa þegar
verið sett lög um rafveiðar, þar
á meðal t.d. í Þýzkálandi, Sviss
landi og í Bandaríkjunum.
„ilann hefur ckkert viljað borða vikiim saman, læknir!“
við Kaupfélag Stein'grímsfjarðar. Hólmavík,. er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt með
œælum og upplýsingum um fvrri störf send ist fyrir 15. mai n.k. til formanns félagsins,
Jóns Sigurðssonar,, Stóra-Fiarðarhcrni eða til Kristleifs Jónssonarý Sambandi ísl. sam
bandi ísl. samvinnufélaga, sem gefa allar nánari upplýsingar.
Stjórn Kaupfélags Steingrímsfjarðar
Sigrún Ársælsdóttir, Skúla-
skeiði 16.
Soffía Gunnlaug Karlsdóttir,
Nönnustíg 6.
Drengir:
Arnbjörn Leifsson, Fögru-
kinn 18.
Bjarni Hafsteinn Geirsson,
Hringbraut 5.
Björn Jónsson, Köldukinn 18.
Eggert Ólafur Fjeldsted,
Kirkjuvegi 18.
Erling Ólafsson, Kaplakrika
við Hafnarfjörð.
Gísli Eiríksson, Álfaskeiði 41.
Gunnlaugur Stéfán Gíslason,
Fögrukinn 18.
Hilmar Þór Sigurþórsson,
Hverfisgötu 23 C.
Karl Gunnar Gíslason, Keldu-
hvammi 32.
Ólafur Haraldsson Ólafsson,
Suðurgötu 28.
Páll Árnason, Ásbúðartröð 9.
Sigurður Ólafsson, Selvogs-
götu 18.
Vigfús Árnason, Tjarnar-
braut 9.
Þorgeir Guðmúndsson,
Tjamarbraut 5.
!f@rn dreymir ekki usn dásamleg! mm-
arieyíi hér á landi eSs erlenii!
Ferðahappdrætti Sambands ungra jafnaðarmanna getur gert þann
draum að veruleika, ef heppnin er með. Þar eru á boðstólum: sumaríeyfis-
ferðir til London, Hamborgar, Kaupm annahafnar og um allt ísland.
Kauptu miða strax í dag, dregið verður 1. maí og ]iá munu hinir ham-
ingjusömu verða flestuní mönnum glaðari. Viltu vérða einn af þeim fyril*
aðeins 10 krónur ?
Samband ungra jafnaðarmanna.