Alþýðublaðið - 23.04.1958, Page 6

Alþýðublaðið - 23.04.1958, Page 6
6' Alþýðublaðið Miðvikudagur 23. apríl 1953 Ræða Gylfa f>. Gíslasonar mennfamálaráðherra: Vinur aldrei bre „BÓKADRAUMNUM, bögu- iglaunmum, breyt í vöku og starf.“ Svo 'kvað eitt mesta skMd íslendiniga fyrir meir en sextíu árum. Öldum saman b.afði íslenzk iþjóð unað við bók og bögu. 'Hún erjaði jörðina eins og hún hatfði gert í þúsund ár, og hún hatfði til skamms tíma sótt sjó- inn á sama hátt og í aldaraðir. En hún átti ekki aðeins fornar bækur, heldur ritaði nýjar. Hún kunni efcki aðeins gamlar bög- ur, íhelkiur orti nýjar. Hún ireyndi ekki að varpa a-f sér oki fátæktar (með aukinní tækni, heldur leitaðist við að gleyma anmæðu sinni með því að glugga í bók eða þylja bögu. Skáidið gerðist boðberi nýs !tíma. Vaka og startf skyldi levsa draum og glaum aí hólmi. Vél- ar og tækni ryðja nýjar brauí- ir og breyta 'högum fólksins. Þjóðin gerði það, sem skáld- ið hvatti hana til. Á hálfri öld hefur hún hafizt úr fátækt til bjargálna, jafnvel góðra efna. Orkan leysir erfiðið af hólmi í æ ríkara mæli, vélin kemur í stað handarinnar. Bók og baga settu svip sinn á íslenzkt þjóð- líf áður fyrr. Nú mótast það af 'orku og vél. Þetta er auðvitað ekki íslenzikt fyrirbæri, heldur alþjóðlegt. Á niítjándu öld hafði vélin meiri áhrif á sógu manns ins en nokkuð annað. A þessari öld virðist orkan ætia að móta hana fyrst og fremst. Nútímaimaðiurinn á tækninni mikið að þa'kka. En hann hefur .einnig Motið mörg sár og djúp með ihjálp hennar, Iúkiega er það mesta vandamál mannsins á miðri tu'ttugustu öld, að hann skuli þurifa að vera í óvissu um, hvort hann. á að gleðjast eða skelfast ytfir mestu sigrum sínum á sviði tækninnar. Þessi etaðreymd vekur til umhugsun- ar uim, hvort ekki sé kominn tami til þess að hverfd aftur í ríkara mætti ti‘1 bóikarinnaf og bögun'nar, — hvort slíkt aftur- hvarif mundi ekki einmitt 'stuðla að eflingu þeirra verð- 'mæta, siern. erú manninum mik ilvægust: virðingu fyrir sjálf- fflíi sér og kærleika til náung- ans. Framtíð mannkynsins er koimin u:ndir þnoska einstak- lingsins. Það er enn satt og rétt, að ekkert menningartæki er einstaklingsþroskanum jafu imikiijvægt og bókin. .Hún er ó- þrjótandi bruninur þekkingar. 'Hún er ævarandi uppspretta ’vizku, hún er eins og lífið, stundum glatt, stundum dap- urt, hún er sannasti spegiílinn, sem þú getur horft í, nún sýnir þór réttustu myndina af samfé- Q.aginu, toún getur bæði hrellt þig og ■ huggað, hvatt þig og llatt, en hún er áyailílt hrein- ■'skilin. Þiess vegna er hún alltaf vinur þinn, hún er eini vinur- 'inin, síem aMrei g!etur brugðazt þér, því að hún er aliltaf söm, 'óumbfeytanleg á hverj.u sem gengur tfyrir sjálfum þér, hluti af sjálifri ei'Iífðinni. Víst þartf vaka og starif að vera grunídivölluj- þjóðfélags, ssim veitt ge.ti borgurum sínum velmegun, En bók og baga verða að vera meðal hornstein arma, ef um m.enn ingarsamfé- lag á að vera að ræða. Við opn- un þessarar glæsilegu bókasýn ingar Iangar mig ti} þess að undirstriki hið mifcla gildi, sem bókin hetfur í mienninigarlifi sér hvenTar þjóðar. Sérstöik ástæða S RÆÐU þessa flutti Gylfi' S Þ. Gíslason menntamálaráð- • S herra við opnun sænsku ^ bókasýningarinnar í Bogasal, ■ Þjóðminjasafnsins, en sú at-, ^ höfn fór fram ó laugardag ^ m.eð virðulegúm hætti að i viðstöddiun fjölda gesta. S í er til þess vegna þess, að hér er um sænska bókasýningu að iræða. Menning þarf ekki að byggjast á velmegun og vel- megun getur verið menningar- snauð. Mér er til efs, að nokk- ur þjóð veraldar sameiiii í rík- ara mæli en Svíar trausta vel- megnu og glæsilega menningu. Þeim hetfur einnig tekizt að flétta saman á farsælan hátt frelsi og skipulag, að styðja hinn veika, án þess að lama hinn stierka. AUt veldur þetta því, að þótt Svíar séu smáþjóð, mega þeir feallast stórþjóð. Það er okkur íslendingum miikið ánægjuefni að efnt skuli hafa verið til þessarar bókasýn ingar ,svo að við megum kynn- ast bókaútgáfu stærst.u bræðra þjóðar okkar á Norðurlöndum. Þetta eru ekki fyrstu kvnnin, sem Íisiliendingar hafa af sænskri bókagerð. Fyrsti prentarinn, sem kom hingað tií lands, var sænskur maður, séra Jón Matt- híasson, en Jón biskup Arason réði hann hingað um 1530. Hin gömlu kynni hafa ekki gleymzt/ Það er einlæg ósk mín og von, að hin nýju kynni, sem við fá- um nú atf sænskum bókum og þeirri menningu, sam í þeirn speglast, verði til bess að treysita þau bönd, sem tengja Svía og íslendinga. SiníóníuhSjómsveif ísinds. Óperan Carmen verður flutt í. Austunbæjarbíói á föstudagskvæld kl. 9.15 og á sunnudag kl. 2. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæj arbíó eftir kl. 2 í dag. Srenskj riíhöfundurinn Eyvind Johnson og Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra ræðast við á sænsku bókasýningunni. SKÁKÞINGI íslands er fyr- ir skömmu lokið. Fór þar, sem ýmsan grunaði, Ingi R. Jó- hannsson varð íslandsmeistari. Sigur hans var verðskuldaður og miiklu stærri en menn óraði fyrir. Hann var greinilega of- jarl allra hinna 'keppendanna, enda þeirra reyndastur ef frá eru taldir Eggert Gilfer og Lár- us Johnsen. í öðru sæti var Ingimar Jónsson frá Akureyri. Hlaut hann átta vinninga og var tveggja vinninga munur á honum og Inga og sömuleiðis honum og Jóni Kristjánssyni frá Hafnarfirði. Má því með sanni segja að Ingimar hafi bor ið höfuð og herðar yfir alla keppendur nema Inga, en náð 'ion.um í öxl. Ungir utanbæjar- n'enn settu venju frernur svip sinn á þetta mót og er það gleði 'ifni. Engu að síður ber að 'iarma þáð, að gamlir og reyr.d- ir synir hctfuðhorgarinnar hafa dregið sig inn í skelina og frem ur kosið að liggja í páskaværð- inni en að fara á fjörur við skák gyðjuna. Er ekki að eí'a að henni er eftirsjón í þessum ;öml'u aðdáendum sínum. Mundi það vafalaust gleðja ^cmlu augun hennar ef Szabo ’aæmi hingað í sumar og tefldi 'ið gamla og reynda Reykvík- 'nga auk efnilegra ungra utan- hæjarmanna, en þeir, sem gengj.u í augun á gyðjunni, vrðu svo sendir á Ólympíumót ið í Múnchen á hausti komanda. Enda þótt 'hin gamla kempa Lárus Jiohn'sen hafi efekj náð þeim árangri, sem við mátti bú ast á þessu þingi, var hann þó í ( Utan úr heimi ) ÞVÍ HEFUR verið fram hald ið í sambandi við kjarnorku- vopnum vestur-þýzka hersins, að hún mundi til þess leiða að kjarnorkuvígbúnaður hæfist fyrir alvöru austan járntjalds. Áður hef ég skýrt frá því í þessum greinum að eingöngu verður um staðbundin varnar- vopn að ræða í sambandi við vesiur-þýzka herinn, en kjarn- orkuhleðslurnar verða undir umsjá og umráðum Bandaríkja manna. Þetta er í stuttu málí eðlileg þróun síaukinnar varn- arþarfar Vestur-Evrópu, en þeg ar allt kemur til alls verður að miða varnir hennar við bað, sem gerist með hinum aðilan- um, austan járntjaldsins. Það er vitanlega erfitt að spá kunni að hafa austur bar. Hinsmeð hverri grein þar sem frá vegar ber nauðsyn til að vita væri sagt hversu vel rússneski með vissu hvernig þessum mál herinn er kjarnorkuvopnum um er hagað þar í dag, ef menn búinn. vilja reyna að gera sér Ijóst hvað verða kunni á morgun. Hvað löndin í Austur-Evrópu snertir má benda á það að Rúss nokkru um það hvaða áhríf ■auknar varnir Vestur-Evrópuþaðan mundu hin bezta sönnun Fyrsta staðreyndin, sem mað ar hafa komið upp loftvarnar ur verður að horfast í augu við, |stöðvum með kjarnorkuhlöðn- er sú að rússnesku setuherirnir ! um eldflaugum við úraníum- í leppríkjunum, — að maður ; námurnar í Jackimov í Tékkó- tali ekki um heimaher rúss-1 slóvakíu, en geymslustöðvum neska samveldisins, sem teljast fyrir kjarnorkuvopn í Moravíu verður heimsálfa fyrir sig, —|héraði. Það hefur verið komið eru búnir öllum fullkomnustu. fyrir eldflaugum af gerðinni og nýjustu kjarnorku- og vetn- 102, sem dregur 200 km, gerð- isvopnum af öllum gerðum; stór 1 inni 103, sem dregur 1200 krn skotaliðið er til dæmis búið og A9, sem dregur 1500 km. kjarnorkufallbyssum og sama Auk þess má geta að Sovét- gegnir um loftvarnarliðið. Þarf ! samveldin hafa komið upp ekki annai’s við en minnast; keðju af stöðvum fvrir kjarn- rússnesku hersýningarinnar á orkuhlaðnar eldflaugar með Rauðatorginu í fyrra; myndir fram landamærunum að Vest- essinu sínu í einni skák. Birtist hún hér að neðan, Hvítt: Lárus Johnsen. Svart Kári Sólmundarson. 1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rc3 d5 4. Rf3 e6 5. e3 Bd6 6. Bd3 Rbd7 7. e4 dXe4 8, RXe4 RXe4 9. BXe4 Rf6 (Þessi leikur brýtur í bága við þá grundvaUarreglu í skák- byrjunum að forðast berl að lei'ka sama maimi oftar en þörf er á. Auk þess virðist riddar- inn standa fuELIt eins vel á d7 og f6. 9. ——■ o—o hefði verið eðlilegasti og bezti leifeurinn.) 10. Bc2 Bb4t 11. Kfl!? (Þetta er nokkuð tvíeggjað.. 11. Bd2 hetfði tryggt hvítum hsldur betra tafl og örugga stöðu, en Lárus er í vígaham.) 11. b6 12. a3 Be7 13. b3 Dc7 14. 1x4 1 (Þessi 3eikur virðist ekki m.jög aðkallandi, en Lárus er hvergi smeykur.) 14. Bf)7 15. De2 Ild8 (Svartur hefði sér að meina- lausu getað sprengt upn mið- borðið með 15. e5.) 16. Bb2 Df4? (Þetta er vægast sagt vafa- samur íieikur.) 17. Hel Rh5 (Svartur hel'dur áfrarn á ó- heillabrautinni.) 18. Kgl Bf8 19. Rgá g6 20. Hh3 0—0 Framhald á 8. síðu. éijp & m :,p 4 - * I a i .. Rl H É L : co i 81 if! IB Mu mrmm....mmn i ÖIÍL I Mi «- § i m_ m ABCDEFGH Staðan eftir 20. leik svarts. - 21. Bcl! DXd4 22. RXh7 i KXh7 23. DX'h5t Kg8 r 24. Df3 Kg7 (Svartur á ekki margra kostai, völ. Örlöig haxis eru þegar ráð- in.) : 25. h5 HhS 26. Hg3 Dh4 f (Nú fellur skriðan.) 27. BXg6 ÍXg6 í 28. HXg6t Kf7 29. Bg5 Dd4 [ 30. BXf6 Dd3 31. DXd3 og svartur gajfst upp. Ingvar Ásmundsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.