Alþýðublaðið - 23.04.1958, Side 9

Alþýðublaðið - 23.04.1958, Side 9
Miðvikudag'ur 23. apríl 1958 AlþýðublaðiS 0 KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VÍKINGUR minntist hálfrar aldar afmælis síns, með miklum myndarbrag, um síðustu helgi. I fy.rsla lagi með fjiilmennu efíirmiðdagsboði í Sjálfstæðis húsinu á laugardaginn og í öðru lagi, með enn fjölmennari íeskulýðssamkomu í Austurbæjarbíói á sunnudaginn, en þar var húsfvllir. Áður hafði íélagið gefið ut glæsilegt mimjingar rit, þar sem 50 ára saga þess var vandlega rakin og nútíðar og framtíðarverkefnunum gerð rækileg skil. Mikið af myndum skreytir ritið, sem er eitt hið vandaðasía sinnar tc^undar, er út hefur verið gefið hér á landi. Hófið í Sjálfstæðishúsinu stóð vfir frá kl. 3—6 e. h. For rnaður Víkings, Þorlákur Þórðarson, setiti það með á— igætri ræðu, þar sem hann bauð félaga Cg aðra gesþ velkomna. Flutti hann og kveðju frá borgarstjóra, sem ekkj gat mætt í fagnaðinum. Veizlu stjóri var Olaifur Jónsson, fv. formaður Víkirgs, en núver— andi formaður KRR. En aðal ræðuna fyrir minni félagsins Ha'lldóra Jóhannesdóttir, form. Handknaittjj . Jksd. k\V,:nna í Vjking. Hauku Eyjólfsson, form. full trúaráðs Víkings. Óskar Norðmann, í nafni eldri félaga Víkrmgs. Tveir af stofnendum félagsins, þeir Davíð Jchannesson og Axel Andrésson, voru þarna staddir og fluttu báðir ávörp. Axel Andrésson var aðal merku tírnamóta í sögu þess, bæði fána, bikara og peninga. En frá fulltrúaráði félsjgþins barst stór mynd af Axeli Andréssyni, og skal henni val- inn heiðursstaður í félags heimilinu, svo sem að líkum lætur. Þá afhenti Kristján Zoega mynd af „Júníorum" félagsins 1918. Mikill fjöldi heillaskeyta barst féla.ginu, m. a. frá borgarstjóranum í Reykjavík, Samtökum íþrótta fróttaritara, ýmsum íþrótta—• samtökum og féiögum hér lendis og erlendis og m .a. frá Edvard Yde, formanni Knatt spyrnusambands Sjá'ands, — þeim góða vini íslenzkra knatt spyrnumanna, svo og mörgum Víkingum heima og heiman. Þá sæmdi Axel Andrésson Frá afmælissamkomu Víkings í Austurbæjarbí ói í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. flutti Guðjón Einarsson, einn hvatamaðurinn að stofnun Vík [ ig fv. formaður Víkings. Auk i ings, svo sem kunnugt er, og þess tóku þessir til máls : ’ Var fvrsti formaður félagsins, gegndi hann því starfi í sam fleytt 16 ár og þiálfari var hann önnur 16 ár. Hann hefur inn eftir kl. 2 e. h. með eins miklu fjölmer.ni og húsið frek ast leyfði. Var meginhluti þeirra, sem þá sóttu Ví’king heim, úr Bústaða— og smá— íbúðahverfinu, þar sem Víking- ur hefur nú tekið sér bólfestu. Var þarna boðið upp á fjöl breytta skemmtiskrá, en kynnri var Ævar Kvaran leikari, en hann er gamall kappliðsmaður úr Víking. Þorlákur Þórðarson settf' skemmtunina með ræðu, síðan gaf hann orSið Axeli Andréssyni, sem flutti stutt ávarp, Afhenti formaður hon um blómvönd frá félaginu og var hann ákaft hylltur af hin um fjölmörgu hátíðargestum. Þá fór fram gamanleikurinn „Festarmær að Iáni“, er nem endur úr leiklistarskóla Ævars Kvaran sýndu. Leikararnir, Jón Aðils o.g Ævar Kvaran lásu upp. Að því búnu lélc hljómsveit Gunnars Ormslev, en Haukur Mortens söng með henni, og auk hans söng lítill Víkingur, — Símon Hailsson, eitt lag. Var rómur gerður að þessum dagskrárlið, og þá ekki sízt söng Símonar litla. Flosi Ól- afsson leikari stjórnaði spurn ingaþætti „sem gerði mikla lukku.“ Þá fór fram hindrun arhlaup með nýju sniði, sem fjórir Víkingar úr yngri flokk unum tóku þátt í og vakti það m-ikla kæti. Að því búnu flutti séra Bragi Friðriksson fram— kvæmdastjóri Æskulýðsráðs Reykjavíkur stutta en eftir— tektarverða ræðu. Loks var svo kvikmynd sýnd. Ævar Kvaran sleit svo skemmtundnni með .ndkkruim hvatningþrorð um. Skemmtunin tókst í alla staði mjög vel, og varð Vík- ingi, svo sem aðrir liðir af- mælishaldsins, til hins mesta sóma. Knattspyrnufélagið Víking ur legg'ur megináherzlu á starfið meðal æskulýðs bæjar ins, það hefur hann rækileiga undirstrikað með þessu afmæl ishaldi sínu. Ungmenni á ýmsum aldr.i voru meginuppi staðan í báðum þessum sam- komum, sem hér hefur verið skýrt frá. íþróttastarfsemin er líka fyrst og fremst æskulýðs starf. Félagsheimili, vellir, íþróttahús og skíðaskálar eiga að vera mótvægi alls konar annarra samkomustaða í þjóð félaginu, sem draga til sín æskuna og haía á hana miður góð áhrif, svo ekki sé meira sagt. E. B. FRJÁLSAR ÍPRÚTTm EDDIE SOUTHERN sigraðii nýlega í 220 yds' hlaupi á móti í USA á 20,6 sek. Annar varð Olympíuiméistarinn Bobþy Mor row. RÚSSI'NiN Krivonosow kast- aði sleggjunni nýlega 66,48 m, sem er langbezti árangurinn í heiminum í ár. Annar varð Kologyi með 62,19 m. Annar ár angur í Rússlandi: Kúluvarp: Baljajew 16,51 m, langstökk: Ter-Ovanesjan 7,56 m, 100 m: Zsubrjakiow 10,5, Bartenjew 10,5 sek. í 110 m. grindahl. sigraði Mihaljew, 14,4, en hafði 14,1 í undanrás. Á öðru móti r.áði Baltusni'kas 16,73 m: í kúlu og 54,44 m. í kringlu. ■ Benedikt G. Wáge, forseti ÍSÍ Björgvin Schram, form. KSÍ. Baldur Möller, fulltrúi ÍBR. Árni Árnason, form. HKSÍ. Haraldur Gíslason, fulltr. KRR. Þorsteinn Einarsson íþróttafull trúi rí'kisins. Haukur Eyjólfsson, form. full- Fram, í nafni ellefu íþrótta félaga í Reykjavík o,g í Hafnarfirði. Knattspyrnufréltir p ÚRSLIT í nokkrum knatt- spy r nukappJ'ei'k j um: Racing, Paris-Rapid, Vín 1-2. Eintracht, Braunschweig' (Þýzkal.) Vienna, Vín 1—2. St. Pauli/Altona (Þýzkal.) Canto de Rio, Braziliía 0—1. I Norður-Þýzkaland — Norð- ■ur-Holland 4:1. Dynaimo, Prag —• HSV, Þýzkal. 5:3. Norður-írland — írland 3:1. Frakkland — Sviss 0:0. Portúgal B — Spánn B 0:0. Holland B — Belgía B 0:0. verið nefndur „faðir Víkings“ og það með réttu. Vissulega hefur Axel verið þessari æsku hugsjón sinni, knattspyrn— unni, trúr um dagana, því að segja má, að hann hafi verið rnegin hluta æivi sinnar í vinnu1 og starfi fvrir hana. Síðustu 17 árin hefur hann verið sendi- kennari ÍSÍ. í knattspyrnu, ferðast um landið þvert og endilangt og kennt þessa íþróitt og vakið áhuga fyrir henni í hinum ýmsu skólum . og félögum landsms. Eftir því sem forseti ÍSÍ sagði í ræðu sinni, hefur Axel kennt um 20 þúsundum æskumanna knatt— spyrnu á þessu tímabili. Þá var Axel og einn helzti knatt spyrnudómari hér í bænum um árabil. Auk heillaóska, sem fyrr- greindir fulltrúar fluttu Víking í ávörpum sínum, færðu þeir og félaginu ýmis konar gjafir í tilefni þessara eftirtalda félaga gullmerki fé- lagsins: Gunnar Haunesson Gunnar Má Pétursson Gunnlaug Lárusson. En silfurmerki hlutu þessir: Alexander Jóhannsson Axel Einarsson Brandur Brynjólfsson Guðmund Hofdal Haukup Eyjólfsson Haukur Óskarsson Helgi Eysteinsson Ingvar Pálsson Jóhann Gíslason Ólafur Jónsson Þorlákur Þórðarson. Um sexleytið sleit svo veizlu stjóri, Ólafu'r Jónsson, þessum ágæta afmælisfagnaði, sem allur hafði mótast af látleysi og sönnum menningarbrag og íþróttaanda. í ræðu sinni þakk aði veizlustjÓTÍ öllum þeim, sem þegið hefðu boð félagsins og heiðrað það með nærveru sinni og fyrir hugheilar árnað aróskir, hjartahlýju í þess garð og góðar gajfir. CONSOLINI er ekki af bakí dottinn, hann háði sína fyr.jtu keppni á þessu ári nýlega og kastaðí 53,30 m. Consolini er nú 41 árs. j Félagsblað Vals NÝLEGA kom út vandað og fjölbreytt félagsblað knatt- spyrnufélagsins Vals, Valshlað ið. í ritinu eru ýmsar greinar um starfsemi félagsins, íþrótta lega og félagslega. í ritstjói'ni eru: Einar Björnsson, Frímanit Helgason og Ólafur Sigurðsson, V, Drengurdmkknar, Framhald af 12. jíðu. i er að var komið. Lík Iians fannst síðar um kvöldið. Lækn ir var á staðnum og gerði ár- angurslausar lífgunartilraun- ir með súrefnistækjum. - Steinþór heitinn var sonur Aðalsteins Sigursteinssonar og Sigríðar Kristjánsdóttur í Suðurkoti. Var hann eitt af sjö systkinum á bænttm. Tilboð óskasf í nokkrar fólksbifreiðar., er verða til sýnis að Skúlatúni 4, miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 1—3. Tilboðm verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að tiikynna símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. I Austurbæjarbíói var svo framhald hátíðahaldanna dag Aðalfundur Hafnarfjarðardeildar Rauða kross íslands verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu miðviikudaginn 30. apríl kl. 8,30 e .h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundastörf. Stjórnin,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.