Alþýðublaðið - 24.04.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.04.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg. Fjnmtudagur 24. apríl 1958 92. tbl. j 1 Bannvið ijarnorku- tiiraunumáopnu I gær fóru sjöttu-bekkingar Menntaskólans í Reykjavík í upp lestrárfrí sitt eftir ?.ð hafa kvatt skólann, kennara og skóla systkini. „Dimission" fór fram með venjulegri viðhöfn. Er út var komið úr skólanum hrópuðu stúdentsefnin húrra fyrir skólanum, ýmsum kennurum og húsvarðarhjónum, en síðan köiluðust „dimittendur“ og ,,remanentar“ (Þeir, sem eftir eru) á ýmist með húrrahrópum eða heilræðum ýmiskonar, flestum í spakmælum, gjarna latneskuni. JEfri myndin sýnir stúdents- eínin á Lækjargötu á leið frá skólanum með Tómas Karlsson, fyrrverandi Inspector Scholae, í broddi fylkingar. Uppi við skóla standa „remanentar“ og kveðja þá kærlega. Á neðri myndinni sjást stúdensefni fara um göturnar á heyvögnum. Á annað bundrað sækja landsþing Slysa varetafélags íslands, er heist í dag í DÁG hcfst hér í Reykjavík 9. þing Slysavarnafélags ís- lands. Verður þingið sett klukk <an 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni, séra Jón Auð- uns dómprófastur prédikar. Þiega,r að lokinni guðsþjón- ustu fer sietning þingsins fram ■ í Tjarnarcafé Verðui- þar gefin s'kýrsla uim störf stjórnarinnar síðastliðin tvö ár og lagðir fram endurskoðaðir reikningar. fyrir það tímiabil. Ennifremur várður þá laigt f-raim frumvarp að fjár- hagsáæíllun fyrir næstu tvö ár. Þcgar hafa 110 full.trúar frá deildum hvarvetna iim land tíi- kynnt sig til þings, en búast Qenf, miðvikudag. SJÓRÉTTARRÁDSTEFN- AN vísaði í dag á bug, án at- kvæðagreiðslu, tillöguimi um bann við tilraunum með kjarn orkuvopn á opnu hafí. Tillag- an var sett fram með stuðn- ingi Sovétríkjanna. Ráðstefn- an samþykkti indverska til- lögu um, að málið skuli lagt fyrir allsherjarþing SÞ. Var hún samjþykkt með 58 atkvæð um en 13 ríki sátu hjá. Enginn var á móti. Á almennum fundi 1‘áðstefnunnar voru annars samþykktar margar greinar, sejn komnar voru frá nefnd- um. Spurningin rnn stærð land helginnar er enn í nefnd á- samt ýmsum öðrum fiskveiði- málum. Rankovic, varaforseti Júgóslavíu, gerði harða hríð að sovétblökkinni. Fulítrúarnir harðánægðir með árásina á Sovétríkin UUBLJANA,, miðvikudag. Önxggt er, að kennisetning.a- strriðið niilli Júgóslavíu og Sovétríkjanna er hafið eftir það, sem srerðist á ársþingi júgóslávneska kommúnistaflokksins í dag. Árás sú, sem Aléksander Rankovic, vara-forseti, gerði á stefnu Moskvuvaldsins gagnvart ríkisstjóm Titós er hin Ear® asta, sem gerð hefur verið í mörg ár, og hlaut að launum mestu fagnaðarlætin meðal hinna 1800 fulltrúa á þingiuu. Aí leiðing árásarinnar lét heldur ekki bíða lengi eftir sér. Ýmsin sendiherrar kommúnistaríkja í Evrópu og Asíu, að undan- teknum hinúm' pólska, gengu út úr fúndarsalnum í mótmæla skyni. ‘Funduirkui í dág var mikill stuðiúngur við stefnu1 Titos gagnvart austri og vestri. Full- trúarnir stóðu hvað eftir annað Tveir brezkir þingmenit staddir hér. Ræða við forystumenn í félags- og menningarmákim, auk þess sem þeir tala á vegum „Samtaka um vestræna samvinnu“. TVEIR brezkir þlngmenn komu hingað ti! lanis til skammrar dvalar. TVIunu þeir ræða við ýmsa forystumenn í félags- og menningarntáium, auk þess sem þeir tala á föstu- dag ’kl. 6 í I. kennslustofu Há- skólans á vegum hinna nýstofn uðu „Samtaka um vestræina samvinnu“. Héðan fara þeir ár- degis á laugardaginn. Þingmenn þessir eru John Edwards frá jafnaðai'möniium og John Rodgers frá íhalds- mönnum. Blaðamönnum gafst í gær tseikifæri til að ræða við hina brfeZ'ku þingmenn stutta stund. Edwards hefur verið þingmaður síðan 1945. Rodgers hefur átt sæti á þingi síðan 1950. Báði,r hafa þeir gegnt fjölda mörgum opinþerum störf um í þágu fiokka sinna og þjóð- ar............* ANÆGÐIR MEÐ KOMUNA. Þing'mienninnir lé'tu í Ijós á- Framhald á 2, síðu. má við að þeirn fjölgi allveru- iaga þagar er þingið hefur verið sett. Fyrir þsssu þingi ligg-ja mörg ma.rkilsg mál, t. d. :má nefna hús byggingJvimiál félagsins, björg- unarstöðvar þess og bjórgunar- sveitir, ■ fikipibrotsmannaskýlin eg viðhaid þairra og bjórgunar- skip við Austurland. Þá verða og á þinginu íluttar skýrslur og erindi um nýjust-u framfarir í b j örgun arircálum,' öyggistæki srrJáskipa og flugtækni í þágu slysavarna. í saimibandi við þetta níunda landsiþing Slysavarnafélags ís- Framhald á 2. síðu. , John Rodgers upp á meðan á ræðunni stóð og sungu sönígva, þar sem þeir sóru Tito hoUustu. Sendiherrar kommúnj.sta- ríkjanna, sem sátu fundinn) sem áheymarfulltrúar, höfðit fengið afhentan texta ræðú ■ Rankovics. Rétt áður en vara- forsetinn kom að þehn kötlum ræðunnar, sem voru árás á Frambaid á 2. nða. GeniarráMnunni lýkur um helgina JÓN MAGNÚSSON frétta- stjórl útvarpsins falaði í út- varpið í gærkvöldi frá ráð- stefnunni í Genf. Sagði hann, að ráðstefnunni mundi Ijúka á laugardag eða síðasta lagi á sunnudag. Eftir væri að ganga frá mestu deilumálun- um. Það er álit íslenzku nefnd- arinnar að úrslitin á ráðstefn- unni vei'ði ekki óhagstæð, sagði Jón. Fulltrúar allra flokka samþykktu ákvæðið um gerðardém „í TILEFNI af ritstjórnargrein í Þjóðviljanum í dag óskar utanríkisráðuneytið að taka fram, að sendinefnd fslands á alþjóðaráðstet'nunni í Genf felldi ákvæðið um gerðardóm inn í almennu tillöguna um réttindi íslend- inga utan 12 mílna fiskveiðitakmarkanna samkvæmt heimild í símskeyti fiá utanríkisráðuneytinu, sem gefin var með samþykki fulltrúa ailra fiögurra stjórnmála- f)okkanna“. Þetta er tikynning utanríkisráðuneyíisins. En Al- þýðubíaðið hefur það fyrir satt, að þessi ákvörðun hafi verið tekin á fundi nefndar með fulltrúum úr fjórum flokkum. sem nú er starfandi um landhelgismál. En í Irenni eiga sæti þessir menn: Guðmundur í. Guðniunds son utanríkisráðherra og alþingismeimirnir Gísli Guð- mundsson (F), Sigurður Bjarnason (S), Karl Guðjónsson (Alþbl). og auk þess var Lúðvík Jósefsson staddur á íundinum. Af þessu sést að Þjóðviljinn fer með fleipur eitt. S S s s s s s s s <1 s s s s s s V s s * s. s s s V V y •-Ol John Edwards

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.