Alþýðublaðið - 24.04.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.04.1958, Blaðsíða 6
M \ AlþýðublaSið Fimmtudagur 24. apríl 1958 -•*T 4 Gleðilegt sumarl Sumardagurinn fyrsti Hátíðahöld „Sumargjafar" Utiskemmtanir KL 12,45: Skrúðgöngur barna frá Austurbæjarbarnaskólanum og Melaskólanum að Lækjartorgi. Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngu'num. Kl. 1,30 nema skrúðgöngumar staðar í Lækjar götu. — Ávarp: Formaður Sumargjafar. Lúðrasveit leikur sumarlög. Skemmti- þáttur. Allmennur söngur með undir- leik lúðrasveitar. Inniskemmtanir Kvikmyndasýningar fyrir börn: Nýja bíó kl. 1,30. Gamla bió kl. 1,30. > Stjörnubíó fcl. 1,30. Aðrar barnaskemmtanir: Góðteplarahúsið kl. 1,45 Lesið skemmtiskrána í barnadags- blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“. Iðnó kl. 2 Lesið skemmtiskrána í barnadags- blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“. Austurbæjarbíó kl. 3 Lesið skemmtiskrána í barnadags- blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“. Tripolibíó kl. 3 Lesið skemmtiskrána í barnadags- blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“. , Iðnó kl. 4 Lesið skemmtiskrána í barnadags- blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“. Kvikmyndasýningar: KL 5 og 9 í Gamla bíó KL 5 í Nýja bíó KL 5 og 9 í Hafnarbíó KI. 5 og 9 í Stjömubíó KL 5 og 9 í Austurbæjarbíó Dreifing og sala: ..Sumardagurinn fyrsti“, ,.Sólskin“, merki dagsins, merki félagsins úr silki á stöng og íslenzkir fánar, fást á eftir töldum stöðum: í skúr við Útvegsbankann, í Grænuborg, Barónsborg, Steinahlíð, Brákarborg. Drafn arborg, Vesturborg, Laufás- borg og anddvri Melaskólans. „Sumardagurinn fyrsti“ verð ur afgreiddur til sölubarna á framanrituðum stöðum, frá kl. 9 fyrir hádegi í dag. Verð kr. 5.00. ,,Sólkin“ verður afgreitt til 'Sölubarna á sama tíma og sömu stöðum. „Skólskin" kost ar kr. 15.00. Merki dagsins verða af- greidd á sömu sölustöðum fyr ir hádegi í dag. Merkið kostar kr. 5,00^ íslenzkir fánar og merki fé- lagsins verða seld á sama tíma og sömu sölustöðum. Sölulaun fyrir alla sölu eru 10%. Skemmtanir: Aðgöngumiðar að bamaskemmtunum sumar- daginn fvrsta og kvikmynda sýningum yngri barna í Nýja bíó og Stjömubíó verða seldir í Listamannaskálanum. Það, sem óselt kann gð verða, verð ur selt kl. 10—12.,í dag. leiksýningar: KL 8 í Iðnó „Draugalestin“, eftir A. Ridlev. Leik- stjóri:: Klemens Jónsson. — Leikfélag Hveragerðis sýnir. A£ óviðráðanlegum orsökum verður revían, „Tunglið, tunglið ta:ktu mig“, ekki leikin á vegum Sumargiafar sum ardaginn fyrsta ,eins og til stóð, en verð ur léikin á vegum félagsins síðar. Aðgöngumiðair’ að barna- skemmtunum kosta kr. 10.00, að kvikmyndasýningum yngri barna kr. 8,00. Foreldrar: Athugið að láta börn vðar vera vel klædd i skúðgöngunni ,ef kalt er í veðri. Mætið stundvíslega kl. 12.30 við Austurbæjarskólann og Melaskólann, þar sem skrúð göngurnar eiga að hefjast. Dansleikur * verður í Alþýðuhúsiuu. * Aðgöngumiðar í húsinu á venjulegum tíma. — Verð 35,00 kr. Gleðilegt smnarl Olíuverzlíiin ísJands Gleðilegt sumar! Gleðilegt sumar! PRENTSMI0JAN ODDI H.F, Gleðilegt sumar! Kjöfverzlanir Hjalfa Lýðssonar Gleðilegt sumar! H.F. HAMAR. Gleðilegt sumar! Ullarverksmiðjan Framfíðin Gleðilegt sumar!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.