Alþýðublaðið - 24.04.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.04.1958, Blaðsíða 11
Ejtairntudagur 24. apríl 1958 Aíþýðublaðið Gleðilegt sumarl Marz Tradig & Co. Klapparstíg 2. Gleðilegt sumarl Kjötbuðin Langholtsvegi 17. Valdi Gíslason. Gleðilegt sumarl Litla blómabúðin. Gleðilegt sumarl NAUST Gleðilegt sumarl Tóbaksverzlunin London, Austurstræti 14. Gleðilegt sumarl H.f. Ölgerðin EgiII Skallagrímsson Gleðilegt sumarl Verksmiðjan Elgur h.f. DAGBÓKIN i DAG er ifhmntuáagurinn, 24. apríl 1958. — Sumardagur- inn fyrsti. Siysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Vesturbæj- ar apóteki, sími 22290. Lyfja- búðin Iðunn, Reykjavíkur apó- tek, Laugavegs apótek og Ing- ólfs apótek fylgja öll lokunar- tíma sölubúða. Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæj ar og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardögum til kl. 4. Holts apó tek og Garðs apótek eru opm á sunnudögum milii kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið alla yirka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jóhann esson. Kópavogs apótek, Álfhólsvegi 9, er opið "daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13-16. Simi 23100. MESSUR I DAG Dpmkirkjan: Sumarguðsþjón- usta í dag kl. 1,30. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: Messa í dag sumardaginn fyrsta, ki, 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. (Ferming). Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa í dag, Surnardaginn fvrsta kl. 2 e. h. (Ferming). Séra Krist inn Stefánsson. Óháði söfunðurinn: Kvöld- vaka annað kvöld (föstudag) í félagsheimilinu Kirkjubæ. Allt safnaðarfólk velkomið. — Safn- aðarprestur. Hafnarfjörður: — Fermingar- skeyti sumarstarfs KFUM og K eru afgreidd í húsi félaganna í dag frá kl. 10—7. FÍLA6SLÍF Ferðaféiag íslands fer göngu- og skíðafeið á Skarðsheiði næstk. sunnudag. Lagt af stað kl. 9 um morgun- inn og ekið að Efra-Skarði í Leirársveit, en gengið þaðan á heiðina. Farmiðar eru se.ldir í skrif- stofu' félagsias Túngötu 5 til kl. 12 á laugardag. Gleðilegt sumarl Þökk fyrir veturinn. Indriðabúð JENS EIRÍKSEN Gleðilegt sumarl Þökk fyrir veturinn. Blma- og grænmetismarkaðurinn, Laugavegi 63. Gleðilegt sumar! Hvambergsbræður sunuu Maupfélag Reykajvíkur og nágrennis. Gleðilegt sumarl Þökk fyrir veturirm. LANDSSMIÐJAN Gleðilegt sumarl Radíó' og raftækjastofan, Óðinsgötu 2. Gleðilegt sumarl Verzlunin Brynja. 1308 - FRAM - 1358 Fyrsti kappleikur árslns í dag kl. 5 e. h. hefst afmælisleikur félagsins á MelavelSinum. - Þá íeika Fram - Akranes (Reykjavikurmeistarar) Verð: Stúka 35 kr. Sæti 25 kr. Stæði 20 kr. Böm 3 kr. Miðalsala hefst kl. 3 e .h. (íslandsmeistarar) Síðast vann Akranes (2:1) Hvor vinnur núna? Þetta verður skem mstilegur leikur og spennandi keppni. Knattspyrnufélagíö Fram.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.