Alþýðublaðið - 26.04.1958, Blaðsíða 1
'v •
-
Á afmælisleiknum Frarn—Akranes. Geir, mai'kvörður Fram, ligsrur á vellinum, en knöttur>-
inn svífur í Ioííinu rétt biá Ríkharði. Guðnxundur bakvöi-ður virðist hafa misst fótana, en þrátt
fyrir allt varð ekki m'ark í þetta sinn. Nánari frásög-n af leiknum er á fþróttasíðunni.
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur ræðir
sfjémmálaviðhorfið og efnahagsmálin
Frammælandi Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráSk.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG > REÝKJAVÍKUR heldur
félagsfund á morgxin, sunnudag', kl. 1,30 e. h. í Iðnó, uppi.
Dagskrá; Stjórnmálaviðhorfið og efnahagsmálin. Frum-
mælandi: Gylfi Þ. Gíslasim, xneixntamálaráðhe'rra.
Þessa dagana er mikið rætt um væntanlega iausn efna
hagsmálanna og stjórnmálaviðhorfið yfirleitt. Er þess því
að 'væxxlta, að Áíþýðuflokksfcjlk fjöilimennj á fundiim ög
fræðist um gang þessa mála.
Popovic, ufanríkisráðherra Júgésiava,
segir engar filsiákanir í afstöðunni
fil Sovéiríkjanna konta fil greina.
Fjöldi fulltrúa mælti í gær gegn stalínisma og þving
unum Sovétríkjanna á flokksþinginu
LJUBI.JANA, föstudag. Júgóslavía mun ekki gera tilslak
anir eða draga úr andstæðum þeim, sem þegar eru fyrir hendi,
í afstöðu sinni til Sovétríkjanna, sagði Koea Popovic, utanrík
isráðherra, á flokksþingi júgóslavneska kommúnistaflokksins,
er hélt áfram störfimx í dag. Hann bætti við ,að Júgóslavía
væri ekki skuldbundin til þess fyrirfram að fallast á allt, seixi
Sovétríkin taka sér fyrir hendur.
Ræðu Popovics í utanrikils-
máianefnd flokksþingsins var
tekið með miklum fagnaðarlát-
um. Hann lagði áhorziu á, að
Tillögur Kaitada, Bandaríkjanna og Rússa
hluiu ekki nægan nteirihiuia
Gert er ráð fyrir, að ráðstefunni
ijúki sennilega í dag
ALLSHERJARNEFND Genf
afráðstefniuxnar xmx réttarregl-
uý á hafinu vísaði í gær á bug
þremur tilíögum, er franx komu
um landheígismál, svo og einni
nfálamiðlunartillögu. En-gin
'þéssai'a tillagna hlaut þriðjung
greiddra atkvæða, sem þarf til
þgss að þær skoðist samþykktar
sem alþjóðaregiur. j
Tillaga Kanada þess efnis, að I
strandríki geti sjálf ráðið stærð:
iándhelgi sinnar, allt að 12 sjó-
xpílur, var felld með 35 atkvæð
um gégr. 30, en 20 sátu hjá.
Tillaga Bandaníkjanna um 6
sjómiílna landhelgi og 6 sjó-
mílna fiskveiðilandhe'lgi, þar
s«m rfiki, er stundað heffðu veið-
ar s. 1. fimm ár, héldu rétti
sínuim áfram, var'íelld méð 45
atkvæðum gegn 33, en 7 sátu
hjá.
Til'laga Rússa um 3—12 sjó-
mfilna landhelgi yfirleitt, þar
sém strandríki settu sjálf möhk- j
in, var felld mieð 21 atkvæði
gegn 47, en 12 sátu hjá.
'ILoks var m'álamiðlunartiQlaga
átta ríkja, þar á meðal Mexíkó
og Indónesíu, félld með 39 at-
kvæðum gegn 38,. en 18 sátu
hjá,
MEIRIHLUTI MEÐ 12
MÍLNA FISKVEIÐI-
LÖGSÖGU.
I fréttaauka Ríkisútvarpsins
í gærkvöldi, sem Jón Magnús-
son fréttastjóri sendi frá Genff,
sagði að úrslit atlkvæðagreiðsl-
unnar sýndu, að ráðstefnan
væri á móti gömlu, þriggja
m!Íln:a landhelginni, enda þott
ekki hefði náðst samkcmulag
um aðra skipan þessara mála.
Hafði Jón eftir íslenzku s-endi-
nefndinni á éáðstefnunni, að
1‘eitit væri, að ekíki heffði feng-
izt tilskilinn meiríhluti með 12
miílna fiskveiðilandhelginni. —
Hins vegar væri sýnt, að meiri-
híluti vær.i fyrir því, að svo yrði
í framtíðinni, en siíkt hefur
ekíki skeð áður á alþjóðaráð-
stefnum um þetta effni. — Genf
arráðsteffnan hófst 25. febrúar
og er ráð fyrir gert, að henni
Ijúki í dag.
Tvkt drengjalúðrasveitir léku á útiskemnxtunum á sumardag
inn iyrsta. Á myndinni er di-engjalúðrasveit Vesturbæjar og
Ævar Kvaran sem söng sumarlög. — Ljósm. Alþbl).
Júgóslavía styddi ævirulega til-
raunir Sovétrílkjanna og ann-
arra kommúnistaríikja til að
draga úr spennu. „Við getum
ekki komizt hjá þeirri stað-
reynd, að við höfum sömu ídeó-
lógísku takmörikin og löndin í
sovétblökkinni“, sagðd hann, enj
hann bætti við, að það mundi
vcra rangt að telja stefnu Júgö
siava hina sörnu og þá, semi
sovétblökkin hiefur. Hann kvað
Júgóslavíu ekki eiga heima í
neinu banSalagi, sem nú væri
til.
Margir aðrir fulltrúar á þing-
inu stóðu upp í dag og mæltu
gegn stahnisma og þvingunumi
Sovétríkjanna. Menn, semfylgj.
ast með í Ljubljana, segja, að
svc v.iðist, sem júgóslavneskir
komúnistár haldi fast við hina
gagnrýnandi a'fstöðu sína gagn-
vart Sovétríkjunum, sem haffi
styrlízt m;eð hverjum degi síð-
an þingið hóffst,
Lokafundur er á morgun,
Framhald á 2, siðu.
Lýslr einróma fylgi við tllögo Alfjýðuflokksmanna og mæl’r
í UMRÆÐUM unx frun.varp
Eggerts G. Þorsteinssonar og
Friðjóns Skarphéðiixssonar unx
fræðslustofmm launþega lét
Hannibal Valdinxarsson, félags-
málaráðheri-a, í Ijós þá skoðtin
sína, að BSRB hefði engan á-
huga á aðild að slíkri fræðslu
stofnun. Blað ráðherrans, Þjéð-
viljinn, henti þessi ummrdi
hans :á lofti og :sagði, að AI-
þýðuflokksmenn væru að lroða
opinberum starfsmönnum inn í
rnálið. Alþýðublaðinu hefur i
þessu tilefni horizt yfirlýsing
frá sijórn Bandalags starfs-
nxanna ríkis og bæja, þar seux
þessxuxi ummælum er nxótmælt .
Fer hún liér á eftir:
„Vegna ummæ'la, sem fram
hafa .komið á Alþingi og birzt
hafa í dagblaði, þar sem sam-
tö'kum opinherra starfsma.nna
er brigzlað um áhugateysi á
fræðslumá'lum launþega, vilj-
um vér hér með taika fram, að
hinn 54. janúar s. 1., rituðum
vér Ailsherjarn'efnd sameinaðs
Alþingis uim mál þetta svohljóð
andi bi'éf:
,yMeð bréfi dags. 4. des. s. 1.
heffur háttvirt Allsherjar-
nefnd sameinaðs Alþingis leit
að umsagnar vorrar um 36.
Framhaid á 2. aáSa.
mannsámorgun
DRENGJAHLAUP Ármanns
fer fram iá morguti og hefst kl.
10.30 f. h. Keppendnr verða 35,
þar á meðal Haukur Engslberts-
son, er sigi-aði í Víðavangs-
hlaupi ÍR í fyrradag og Krist-
leifur Guðbjörnsson.
Hlaupið hefst í Vonarstræ.tii
við gamla Iðnisikólahúsið, kl.
10.30 eins og fy.rr segir. Síðanj
verður Maupið suður Tjarnar-
götuna, að hláskólantim og þar
yifir mýrina í Hljómskálagarð-
inn og lýkur hlaupinu við
Hljómskálami. — Keppendur
og starfsmenn era beðnir að
mæta við Miðbæjarbarnaskól-
ann kl. 10.
«3— ■