Alþýðublaðið - 26.04.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.04.1958, Blaðsíða 8
Alþýðublaðið Laugardagur 26. apríl 1958 Leiðir allra, sem œíla að kaupa eða. selja B £ L Iiggja til okkar Bf lasalan Klapparsííg 37. Sími 19932 öxmuœst allskonar vatns- og hitalágnir. HitalagsiSt* 3.f. Símar: 33712 og 12899. Húsnæðis- miiuiin, Vifasííg 8 A. Sími 16205. SparíS auglýsingar og hlnup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef ySur vantar húsnæði. PIAUFU SW prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Álafoss, Wngfholtstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. MlnnlngarspjöEd D. A. SB fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Yeiðarfæraverzl. Verðanda, gími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 —■ Bóka Próða, Leifsgötu 4, simi 12037 — Ólaíi Jóhanns sjmi, Rauðagerði 15, sími 33098 — Nesbúð, Nesvegi 29 ---Guðm. Andréssyni gull smið, Laugavegi 50, sími 187S9 — f Hafnarfirði í Póst j MiSÉmi, sitni 50267, ' o* Krisfján Eiriksson hæsíaréttar- og héraða dómslögmesm. Málflutningur, Innheimta, samningagerðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkort Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannytðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — Útvarps- viSgerðir viStækjasaEa RAÐÍÚ Veltusundi 1, Sími 19 800. Þcrvaldur Ari árason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðustíg 38 t/o Páll Jóh. Þorleifsson h.f. - Pósth. 621 iimmr 19416 og 154/7 - Simncfni: AU Friðrik Á. Brekkan Framhald af 6. síðu. Nýrra kvöldvaíka, ennfremur Sóknar, blaðs Stórstúkunnar. Auk flagsmálastarfs innan bindindishreyfingarinnar, vami Friðrik Brekkan mikið í félags- skap rithöfunda og var um tíma ritari Bandalags ísl. lista- manna. Aðalstarf Friðriks var lengst af kennsl-a, bæði hérlendis og erlendis, en hann var lengst af kennari við Gagnfræðaskóla Reykjavíkur. - Hin síðari ár vann hann í þjóðminjasafnmu. Friðrik Brekkan var kvæntur ágætri sænskri kon-u, Estrid Johanna Falberg, frá Gauta- 'þorg, synir þeirra íveir, sem báð ir eru uppþomnir, eru Iæknis- lærðir. Friðrik Ásmundsson Brekkan va.r jarðsunginn föstu- daginn 25. þ. m. Mikilhæfur maður er til hinztu hvílu genginn, drengur góður horfinn úr hópnum. Með Friðriki Brekkan á bindindis- hreyfingin íslenzka, menning- vor og þjóðin í heild að baki að siá, einum sinna beztu sona. Þökk fyrir samverustundirnar, samstarfið, drenglundina og vináttuna. Einar Björnsson. Framhald af 5. síðu. einu mer.ki og einni stjórn og fái þannig áorkað miklu meiru samieinaðir heldur en hver sjóð ur einn. út af fyrir si.g gæti nokkurn tkna gert. I'nnan vé- banda mininingarsjóðsins eru nú 7 sjóðir, sem starfa út á víð allir undir sameiginlegu heiti: Minningarsjóðu,r Breiðfirðinga, en tilgangur sjóðsins er eins og segir í reglugerð hans, að styrkja hvers konar menning- arviðleitni, sem varða breið- firzk má'lefni heima og heiman. Minningarfeort eru seld á þrem stöðuim í bænum: Verzi- uninni Grundarstíg 2, Verzl. Þórsmörk við Laufásveg og Hattabúð Reykjavífeur, Lauga- vegi 10. í sjóðinn hafa safnazt um 36 þúsund krónur. Eitt af stærstu málefnum Breiðfirðingaíélagsins nú er út gáfa á breiðfirzkri byggðasögu, og e,r það mál nú í unclirbún- ingi. Árle.ga gefur félagið út tíma ritið Breiðfirðing og á ritið vax andi vinsældum að fagna og Vasadagbókin Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.0@ kaupendum fjöigar stöðugt. Er ritið nú nýfeomið út í ár. Rit- stjóri er sr. Árelíus Níelsson og framfev.stj. Jón Júl. Sigurðsson. Félagið nýtur nú farsæilar forustu hins vinsæia klerks og kennknanns sr. Á.relíusar Níels sonar, en auk hans eru í stjórn 3 menn ur liverri sýslu við Breiðafjörð: .... Úr SnæfeHsnessýslu: Glafur Jóhannfesson kaupm., Þórarinn Sigurðsson Ijósm.. Jóhaimes Ó1 ■ afsson verkstj. Úr Dalasýslu: Alfons Oddsson taílstj., Erlingu.r. Hahsson bók- ari, Sigvaldi Þorsteinsson iög- fræðingur. Úr SnæfelIsnessýslu: Jón Júl. Sigurðsson bamkagjaldk., Björg úlfur SigurSsson deildarstj., As björn Jónsson verzlm. Bretar fallast ekki á einhiiða siækkun BREZKA stjórnin lýsti því yfir í dag, að ’hún muni ekki fallast á, að annað land víkki einhliða út land'helgi sína, eink um efcfei þegar um væri að ræða ákveðin réttindi, eins og fisk- veiðiréttindi. David Ormsby- Gore, vara-utanrífeisráðherra héllt þvá fram í svari við spun- ingu í neðri málstofunni, að brezka tillagan á sjóréttarráð- stafnumij um 6 mílna landhelgi miðaði að því að fá fra.m sam- komulag í landhelgismálinu, áii þess að skaða brezfea hagsmuni, eins og 12 mílna lína mundi, gera. ÍSBAELSMENN minnast í dag 10 ára afmælis hins endur- reista Israel.si'íi’Js. Á þessum áratug hafa flutzt til landsims um 900 þúsund Gyðinga livað- anæva úr heiminum og eru í- búar landsins nú um tvær millj ónir manna. Það er alkunna að þrátt fyr- ir hina ótrúlegustu örðugleifea hsfur þjóðin leyst af hendi furðumikið starf og framfarir orðið miklar í landinu. Fram- leiðs.Ia landbúnaðarafurða hef- ur meira en þrefaldast, iðn- endurreista Israeis- álíðahöldusn í dag framleiðslan aufeist að verð- mæti um meira en 320%, út- flutningur meira en ferfaidast, akipastóllinn aukist úr 6.000 tonnmn í 192 þúsund tonn. en byggðar hafa verið um 250 þús. íbúðir, auk nauðsynleigra opin- b:erra bygginga. I vísindum og listum hefur verið hin mesta gr.ózka. í Tel Aviv hefur veríð byg'gð einhver fullkomnasta hljómleifeahöll vera-ldar og er þar aðsetur hinnar heimsfrægu syrnif óníuM j órnsiveitar ísr aels. Efnahagur landsins er mjög góður. 'gi S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s; s s V s s s s s s s s V í I Ð N Ó í kvöld klukkan 9. * Valin fegursta stúlka kvöldsins. * Óskalög. * Kl. 10,30. Dægurlagasöngkeppni. * RAGNAR BJARNASON og ELLY YILHJÁLMS. KK-sextetíinn leikur nýjustu calypsó, rock og dægurlögin. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. — Komíð tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. — Síðast seldist upp. IDNO IÐNÓ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.