Alþýðublaðið - 26.04.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.04.1958, Blaðsíða 6
AlþýðublaðiS Laugardagur 26. apríl 1958 FREÐRIK ÁSMUNDSSON BREKKAN rithöfundur lézt hinn 22. þessa mánaðar tæplega sjötugur að aldri. í gær var bál för hans gerð frá Fossvogs- kifkju. Með honum er horfinn úr. hópi vorum kæp vinur og góður samstarfsmaður, sem mjnnzt er með söknuði og þakk látum huga. Friðrik Á. Brekkan lagði á margt gjörva hönd um ævina, tó'k mikinn og virkan þátt í ýms um félagsmálum og lét víða til ■sín taka. Margir munu því eft- ir hann mæla svo sem verðugt er. í þessum örfáu kveðjuorð- um mínum til hans er síður en svo ætlun mín að gerastarfsdag hans upp eða rekja æviferil hans og starfsferi) nema að þvi er tekur til þeirrar samleiðar og, kynna sem við áttum síð- ssta skeið ævi hans. Roskinn að- árum réðst hann sem starfs maður að Þjóðminjasafni ís- lands og gegndi þar embættií 12 ór' eða. þangað til um síðustu ára mót, er hann gerðist yfirkom- inn af þeim sjúkdómi, sem nú hefur dregið hann til dauða. Friðrik Á. Brekkan var fyrir löngu orðinn þjóðkunnur mað- ur sem einn af meiri háttar rit- höfundum vorum. Hann hafði ríka hneigð og mikla hæfileika til síkálidskapar og ritstarfa, sagnamaður mikill og orðsins maður, glöggskyggn og næmur ,á menn og raannleg skipti, en þó varð það hlutskipti hans eins og margra annarra slíkra manna að hljóta að gegna öðr- um tímaírekum og þreytandi störfum til þess að sjá sér og sínum farborða og gjalda sitt daglega brauð því dýra verði að sinna ekk) köllun sinni nema í tæpum tómstundum frá hvers dagslegri skyldu. Ætla mætti, að þeim sem gert hefur mann- lífið sjálft og skáldskapinn að viðfangsefni sínu, vær) það þungbær raun að setjast að innan safnveggja. Eg veit ekki hvernig Friðrik Á. Brekkan hefur í upphafi hugsað til þess starfs, sem hann tókst á hend- ur í Þjóðminjasafninu, en hitt er víst að hann gekk þegar að því með einstakri alúð og sam vizkusemi, sem alltaf var söm og jöfn tií. hinztu stundar. Að- alstar-f hans var skrásetning mannamyhda, sem safnið á nú orðið gífurlegan fjölda af, raða myndunum, gera um þær spjaldskrá, í einu orði sagt gera satfnið notihæft. Friðrik iBrekkan skildi vel tilgang og gildi þessa safns og sýndi því mikla natni og sikrifaði nokkuð um það. Liggur þarna eftirhann geysimikið verk, sem ^ekki blasir við frá alfaraleið, en stendur eigi að síður til fram- búðar og verður hér eftir sem hingað til fjölda manna lykill að mannamyndasafninu, sem almenningur hefur nú sívax- andi not af í ýmsu skyni. En starf Friðriks Brekkans í safninu var engan veginn ein- skorðað viðmannamyindasafnið. Hann skipulagði. og skrásetti einnig ýmis önnur sérsöfn og sinnti ýmsum störfum, sem til falla á safni og er slíkt í sjálfu sér ekki í frásögur færandi. Hitt er aftur á móti frásagnar- vert með hvaða hætti Friðrik Brekkan leysti störf sín af hendi hér í Þjóðminjasafninu. Þótt hann réðist hingað nær sextugur að aldri og hefði ekki áður stundað sambærilegt starf, reyndist hann hér frábær starfs thaður. Sökum aldurs og heilsu brests hlaut verkahringur hans FRIÐRIK Á. BREKKAN. MEÐ Friðriki Ásmundssyni Brekkan rithöfundi er horfinn af siónarsviðinu gagnmerkur maður og traustur, fjölmenntaður og verkhæfur vel, öruggur í störfum og heill í orðum og athöfnum. Hann gekk ótrauður til liðs við þau málefni, sem hann tald) rétt vera, var fastur fyrir og óhvikull, en þó iafnan fasmiúkur í framgöngu og látlaus í dagfari. Friðrik Á. Brekkan dvaldist langdvölum erlendis á vngri árum, og fyrstu skáldrit hans birtust á dönsku og norsku. Kom fvrsta bók hans, De gamle fortalte, út í Kaupmannáhöfn árið 1923. Kom hún einnig út á ís- lenzku fjórum árum síðar undir nafninu Gunnhildur drottning og fleiri sögur. Síðar rak hver bóki-n aðra, smásagnasöfn, skáldsögur og lióð, og voru bækurnar ■gefnar út bæði ytra og hér heima. Alls ritaði Friðrik Á. Brekkan fimm bækur á fyrra rithöfundarskeiði sínu. Eta fyrir 1930 hvarf hann heim og hófst bá lífsbarátta fyrir fiölskyldu við ýmis kennslustörf. Eins hlóðust á hann margs konar félagsstörf, en honum var ekki lagið að sitia hiá, þegar áhugamál voru annars vegar. Yarð hann þá að láta ritstörfin sitja á hakanum. Hefur þetta orðið hlutskipti margra íslenzkra rithöfunda bæði fyrr og síðar. Eftir 1940 hóf Friðrik að semja skáldrit að nýju og gaf út þrjár bækur eftir bað. eitt smásag’nasafn og tvær skáldsöguir. Veigameiri skáldrit hans voru sögu- legs efnis, og er enginn efi á því, að söguleg skáldritagerð var aðalvettvangur hans. Jafntfram fékkst hann mikið við þýðingar skáldrita, og síðasta starf hans á því sviði var merk þýðing á Fólkungafcré Verners von Heiden- stam, sem Almenna bókafélagdð gaf út fyrir tveim árum. Friðrik Á. Brekkan tók mikinn þátt í félagsskáp ís- lenzkra listamanna, einkum og sér í lagi samtökrun rit- höfunda. Var hann forustumaður þeirra um árabil, for- maður rithöfundadeildar Bandalags íslenzki'a listamanna 1936—41, formaður Rithöfundafélags íslands 1951—43 og aftur 1944—45, og formaður Félags íslenzkra rithöf- unda 1946—48. Þannig var Friðrik Á. Brekkan fvrsti for- maður beggja rithöfundafélaganna. Sýnir þetta vel það traust og virðingu, sem hann naut meðal félaga sinna og starfsbræðra. Félag íslenzkra rithöfunda flvtur hinum látna fé- laga og forustumanni beztu þakkir við leiðarlok. Þjóðin á þar á bak að sjá mætum þegni og góðum dreng. Þeir, sem skapa andleg verðmæti og leggja merkum málum lið, lifa í minningu og söau, þótt þeir deyi. Svo mun verða um Friðrik Ásmundsson Brekkan. Stefán Júlíusson. að verða að mestu Ieyt) innan- húss og hann gat ekki, svo sem hann mundi hafa viljað, tekið þátt í rannsóknum eða ferðazt í þágu safnsins. En búið þarf margs við, og Brékkan lá sann- arlega ekkj á liði sínu heldur gekk allur stofnuninni til handa og varð henni stoð með hollustu sinni og fram- komu allri. Hann var eljumað- uv og hélt sig að starfi með óhvikulli trúmennsku. Hann var fljótur að hafa sig að verki og vann stefnufast, jafnt og þétt og sóttist vel, þótt hann virtist ekkj fara hratt. Aldrei var asi á honum við starf, en hann hafði lag á að vinna svo að undan gengi. Hann hafði að upplagi jákvæða lífsafstöðu, og kom það glöggt fram í starfi hans hér í safninu. Hann hafði jákvætt viðhorí til stofnunar- innar, boðinn og búinn til hvers þess verks, sem fyrir lá og úr- lausnar krafðist, taldi ekki úr, heldur lagði hönd á plóg- inn með hægð qg festu, og því mátti fullkomlega treysta, að því verki var borgið, sem hon- um var í hendur fengið. Sjálf- sagt mundi hann aldrei hafa níðzt á neinu því starfi, sem. hann tók að sér, því að skap- gerðin var heil og traust, en um það er ekki að villast, að hann hafði ágæta hæfileika til að vera safnmaður og mundi hafa farið vel að gera það ao aðalstarfi lífs síns. Þótt hann legði á þá braut á efri árum, fékk hann þar miklu áorkað, og mér er nær að halda, að hér hafi hann unað hlutskipti sínu vel og ekk) talið sig hafa fengið var fæddur á Ytri-Reykjum í Miðfirði hinn 28. júlí 1888, var hann því tæplega sjötugur er hann lézt. Sá, sem þessar línur ritar kynntist Friðrik Brekkan inn- an vébandabindindishreyfingar innar og átti með honum þar náið samstarí um árabil, í fram kvæmdaneínd Stórstúkunnar. Árið 1929. er Friðrik fluttist heim og settist að á Akureyri, eftir að hafa dvalið bæði í Da-n mörku og Svíþjóð, gerðist hann félagi elztu góðtemplarastúku landsins, st. Ísafold-Fjallkonah nr. 1. Bindindismálið varð hon um hjartfólgið mál, og stari hans fyrir það og Góðtemplara- regluna var rnikið meðan heilsa og kraftar leyfðu. Friðrik átti sæti í framkvæmanefnd Um- dæmisstúku Norðurlands, með- an hann var búsetturá Akureyri en ei’ hann fluttist hingað til Reykjavíkur gerðist hann fé- lagi hennar til dauðadags. Hann var kosinn í framikvæimdanefnd Stórstúkunnar árið 1931, sem fræðslustjóri, og hóf þá að vinna að stofnun fræðsluhringa eftir sænskri fyrirmynd, en þétt-a alþýðufræðslufy.hirkonru lag átti uppfcök sín í Góðtempl- arareglunni í Svíþjóð, fyrir for- göngu fyrrverandi Hátemplars OScars Olsson ríkisþingmanns og var m.a. tekið upp af öðrum félagssamtökum þar í landi svo sem ver kalýðs h reyf i ngti r. ni fyrir forgöngu Richards Sandl ers fyrrv. litanríkisráðherra Svía. F'riðrik Breikkan ritaði merka bók úm þetta mál Al- þýðleg sjáltfsfræðsla árið 1934. Árið 1934—39 og 1940— eintóma steina fyrir það brauð,! 41 gegndi Friðrik Brekkan em- sem honum kann að hafa þótt|bætti Stórtemplars.' Þá átti ’eftirsóknarverðast fvrr á jhann og sæti í stjórn Sambands ævi. Hann var fróðleiksmaður bindindisféiaga í skólum á ár- í gömlum stíl á ýmis þióðleg unum 1933—36. Ennfremur var fræði og hafði lifandi áhuga á gamalli íslenzkri menningu og sögu hennar. Þótt hann væri eltkj. langskólagenginn maður eða hefði hlotið fræðimannlega þjálfun, hafðj hann góðan og lífrænan skilning á hlutverki safnsins og lagði oft gott og snjallt til mála, þegar til um- ræðu voru þau fræði, sem því voru á einhvern hátt tengd. Eg hygg að hann hafi kunnað vel því umhverfi, sem hér skapazt af góðum og gömlum íslenzkum minjum, enda sótti hann vinnu sína af miklu kappi eftir að sjúkleiki tóík mjög að þrengja að honum og annað hefði því ef til vill verið ráð- legra. Á vinnustað var Friðrik Á. hann kjörinn ráðunautur rík- isstjórnarinnar í áfengisimáhrm frá 1935. Hann var einnig oft æ.t. stúku sinnar, Einingarinn ar, og jafnan í forýstuliði henn ar. og ferðaðist hann um nokk- urt skeið um landið og vann að regluboðun, einnig mætti bann sem fulltrúi íslenzkra bindind ishreyifinga, á norrænum bind- indismótum, bæði í Svíþjóð, Noregi og Danmörku. Af þessari upptalningu er það augljóst mál, að störf Frið riks Brekkans, innan bindind- issamtakanna, hafa verið margvísleg og sá trúnaður, sem honum var þar veittur, mi'kill og margþættur, enda var það svo, að hverju því máli, sem hann tók að sér, var vel Brekkan hiinn bezti, og geð- , - - . , , ...., felldasti félagi. Hann var glað- borSlð- Trumennkka hans, fjol hæfar gáfur og' margþætt menntun, félagshæfni og góð- ur og hress, ræðinn og skemmt- inn, sagnasjór mikill og kunni hverjum manni betur að fara með góða sögu. Hann var vin- áttugjarn og hlýr í þeli, maður sem gott var að hafa nærri sér. Nú er hann horfinn úr sæti sínu hér á safninu og er ekki um að sakast, enda fremur á hitt lítandi, að eftir hann lifir misfellulaus minning um vand- aðan embættismann, tryggan vin og góðan dreng. Eg minn- ist Friðriks Á. Brekkans með virðingu og þökk og sendi ekkju hans og sonum samúðar- kveðjur. Þjóðminjasafninu í Reykjavík, Kristján Eldjárn. FRIÐRIK ÁSMUNDSSON BREKKAN rithöfundur og fyrr verandi -Stórtemplar í Stór- stúku íslands af IOGT, lézt hér í bæ, aðfaranótt hins 22. apríi s.l. Friðrik Brekkan, eins og hann var venjulega nefndur, vild, sá fyrir því. Friðrik Ásmundsson Brekk- an mun æfcíð verða talinn, meðal mikilhæfustu forystu- manna bindindis hreytfingarinn ar, og einn af merkustu stór- templurum Góðtamplararegl- unnar en það emlbætti hafa jáfn an skipað hinir ágætustu menn. Friðrik Brekkan var mikill ræðumaður, frábær fundarmað- ur, tillögugóður, gjörhugull, gætinn og ætíð málefnalegur og fyrirlesari var hann svo af bar. Hann var og snjall rithöf- undur og eftir hann liggja marg ar bækur, stærri og minni, sögur og kvæði, auk ým- iss konar ritgerða m. a. um bókmenntir og bindindis- mál. Þá hefir hann og þýtt bæði á og af íslenzku stærri og minni verk, t. d. Eindkunarverzlun Dana á íslandi eftir Jón J. Aðils á dönsku. Þá stundaði hann blaða- mennsku uim skeið, var ritstjóri Dags á Akureyri um tíma og Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.