Alþýðublaðið - 27.04.1958, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 27.04.1958, Qupperneq 1
Sunnudagur 27, apríl 1958 94. tbl. XXXIX. árg. Hvað Mur býði f fpifls- Ú - s s s s s s s EGGERT G. ÞORSTEINS- \ SON flutti á Alþingi í fyrra S tHiögu um sameign sambýlis S húseigenda. Var tiHagan sam S þykkt. Liðið eru um ár síðan S •tiilagan var samþykkt. — S Eftir því sem bezt veröi vitað S er samningii frumvarpsins S Iwkið fyrir nokkru síðan og ^ að því >munu hafa unnið Ingi ^ R. Helgason lögfræðingur og ^ Jón Ólafsson fulltrúi í félags ^ niálaráðuneytinu. Af ein- ^ hverjum óskiljanlegum á- S stæðxmi hefur ráðherrann S ekki lagt frumvarpið fyrir S alþingi. Hinn sívaxandi S fjöldi fólks sem hýr nú og S ©i- að eignast íbúð í f jolbýlis- ^ húsum, er nú orðið langeygt ^ eftir að lögin takj gildi, ( Genfarráðstefnunni lokið: -♦ Loftsi^litigabraut í Sviss EEYKJAVÍKURMOTIB í þnattspyrnu hefst á Melavelli í dag kl. 2 e. h. Fram og Vík- imgur leika. Dómari er Magnús Pétursson og linuverðir Páil Pétursson og Baldur Þórarins- son. Næsti leifcur mótsins verð- ur á miðvikudagskvöld kl. 8. Þá leika Valur og Þróttur. - Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, efnir Ferðaskrifstofa rík isins til fimm utanlandsferða fyrrj hluta sumars. Þar af verða tvær með viðkomu í Sviss, aúk fjölda annarra landa. Mynd þess er frá Engelberg-Brnnni í vissnesku Ölpunum og sýnir „loftsiglingabraut“, er flytur fólk fyrirhafnariítið upp á fjalla tindana. Landslag er þarna víða hrikafagurt, eins og sjá má á myndinni. linpriir fóru fil Hverageriis í nær að lífa á hverina Hundruð manna munu fá atvinnu við þungavatnsframleiðslu, ef hér yrði hafin FIMM evrópskir kjarnorkusérfræðingar munu næstu viku siíja ráðstefnu hér með íslenzkum sérfræðingúm og athuga, hvaða skilyrði em til framleiðslu á þungu vatnf hér á landi. Eins off frá var skýrt hér í blaðiiiu í gær eru þeir komnir til lendsins, Gengu þeir á fund iðnaðannálaráðherra, Gylfa Þ. Gísiásonar, í gærmorgun, síðan hófst fundur með íslenzkum sér fræðinguin, en síðdegis í gær fóru þeir til Hveragerðis. Erlendu sénfræðing'arnir eru: Dr. L. Kowarski- og P. Frank frá OEEC. próf. dr. Ge- Gylfi Þ. Gíslason. Alþýðuflokksféfag Reikpvílur rsiir sljórntnálaviðhorfið og efnahagsmálin Frummælandi Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðh. ' ALÞÝÐIJFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur félagsfund í dag kl. 1,30 e. h. í Iðnó, uppi. Dagskrá: Stjórn málaviðhorfið og efnaliagsmálin. Frummælandi: Gylfi Þ. Gíslason,, menntamálaráðherra. Þessa dagana er mikið rætt um væntanlega lausn efna hagsmálanna og stjórnmálaviðhorfið yfirleitt. Er þess því að vænta, að Alþýðuflokksfólk fjölmenni á fundinn og fræðist um gang þessara mála. org Weiss og Walther Riedel ' frá þýzku fyrirtæki, sem gert hefur þungavatnsathuganir fvr ir kjarnorkumólafáðuneyti V.- \ Þýzkalands, og C. W. Hart- Jones og P. Walker frá rann- : sóknarstöðinni í Harweh í Eng | landi. Meðal þeirra sem sitja I ráðstefnuna af íslendinga há!fu | eru: Magnús Magnússon eðiis- fræðingur, Þorbjörn Sigur- geirsson prófessor, Guðmnndur Pálmason eðlisfæðingur. Stein- grúmur Hermannsson, fram- kvsemdastjóri rannsóknarráðs ríkisins, Gunnar Böðvarsson verkfræðingur og Jakob Gísla- son raforkumáiástjóri. Framhald á 11. síðu. Islenzka fillagan var samþykkf, en hlauf þó ekki filskiiinn meiiihlufa RÁÐSTEFNAN í Genf um réttarreglur á hafinu lauk í gær, en fulltrúar munu starfa áfram næstu þrjá daga til að ganga frá störfum ráðstefnunnar. ís- lenzka tillagan var samþykkt á fundi í fyrrakvöld með 30 atkvæðum gegn 21 og 18 sátu hjá. Náði hún því ekki tilskildum meirihluta. Samþykkt var hins vegar í gær ný tillaga frá Suður-Afríku um friðunar- ráðstafanir, þar sem sérstaklega stendur á. Hlaut Hún samþykki með 67 atkvæðum gegn engu, en 10 sátu hjá og þar með nægan meirihluta. TUlaga Suður-Afníku hljóðar *■-----------------— ;vo: „Ráðstema Sameinuðu þjóð anna ffln réttarreglur á haf- inu hefur hugleitt aðstöðu þeirra þjóða, sem eiga lífsaf- kaimi sána eða efnahagsiþróun að langmestu leyti undir fisk- veiðum aweð ströndum frasn. Ráðstefnan liefur einnig hug- leitt afstöðu landa, þar sem fóltoið við sjávarsíðuna á fyrst og fremst öflun sína á eggja- hvítuefni til ananneldis undir fistoveiðum með ströndum fram og veiða aðallega á litl- um skipum. Ljóst er, að þeg- ar svo stendur á þarf að gera óvenjulegar ráðstafanirtilþess að bæta úr sérstökum þörf- ujn. Sakir þess, hversu slíkar aðstæður eru sjaldgæfar og óvenjulegar, hljóta þær ráð- stafanir, sem .gerðar eru þeirra vegna, að korna til viðbótar á- kvæðum, sem felld eru inn í alþjóða lagabálk. 1) Fyrir því leggur ráðstefn an til, þar sem nauðsynlegt gerist vegna fistoverndunar, að takmarka heildarafla fisk- fegiindar eða tegunda á út- Framhald á 2. síðu. Þorsteinn Svanlaogs son kjörinn form. Alþýðuflokks- félags Akureyrar AÐALFUNDUR Alþýðu- flokksfélags Akureyrar var haldinn fyrra föstuda-g. Foru Framhald á 2. síðu. varp iim efnaftagS' RÍKISSTJÓRNIN hefur verið á stöðugum fundum undanfarið út af efnahagsráðstöfununum. Mnn nú komið að loku.m pg er talið víst að frumvarp iun þetta efni komi fram á alþingi fljótlega eftir helgina. Mikil fundahöld hafa verið og standa jfir um helg- ina í sambandi við málið. Þannig hafa flofekarnir haldið fundi til að ganga frá afstöðu sinni. Búast má við, að hin svo kallaða „nítján manna nefnd“ er fjallar nm þessi mál af hálfu verkalýðssamtakanna verði kölluð til fund ar næstu daga. Enn frernur hefur LÍÚ boðað tiL fulltrúa fundar á mánudagskvöld. V s s s í s s s s s s s s s s s s s *s s s s

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.