Alþýðublaðið - 27.04.1958, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 27.04.1958, Qupperneq 2
2 Alfrýðulblaðið Sunnudagur 27. apríl 1958 \ S \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ * \ \ < \ < \ < \ \ \ \ \ \ s i Kaypið miða strax og gerið skiL FERÐAHAPPD'RÆTTI Sambands ungra jaínaðar- rnanna hefur verið í fullum gangi undanfarið ug verftur dregið 1. maí. Nokkrir miðar eru óseldir enn og er tak- markið að allir miðar seljisí Eru þeir, sera ekki liafa tryggt sér miða í þessu glæsilega liappdrætti, hvatíir til að draga það ekki lengur. Aðalvinmngar eru þessir: Ferð til Hamborgár með Loftleiðum fyrir tvo ©g vikuuppihald þar. Ferð til London með Flugfélagi íslands fyrir ©imn. Ferð til Kaupm.hafnar með Gullíossi fyrir einn. Ferð um Island með Skipaútgerð ríkisins. Innanlandsferð á vegum Orlofs ©g BSI. Ferð um ísland á vegum Páls Arasonar. Innanlandsferð á vegum Ferðaskrifstofu ríkisins. . Aukaviamingar: .. Rafha eldavéL _ Íslendingasögur o. fl. bækur. Kuldaúlpa frá VÍR. Loks eru þeir, sem fengið hafa senda miða. vinsamlegast beðnir að gera skil, þegar í stað. I Reykjavík í skrif- stofu SUJj Alþýðuhúsinu, sími 1 67 24. í Hafnarfirði hjá Árna Gwnnlaugssyni, Austurgötu 10, sími 50 764, eða Albert Magnússyni, Sendibílastöðinni, sími 50 941. \ S S s \ s \ s \ s s s s s s s s s s s \ s s \ \ s \ s \ s s \ \ \ \ Genfarráðsíelnan j Frámhaid af 1. stðu. hafssvæði, setn liggur að «. strandríki, beri öllum öðrum ríkjum, sem veiðar stúnda á 1 því svæðirað hafa samvinnu við strandríkið um að tryggja 1 það, að réftlát lausn fáist á slíkum vanda með því að kom- i ast að sarhkomulagi um ráð- I stafanir, sém fela í sér viður- kenningu á forgangsrétti slrandríkisins með tilliti til þtss, hversu mikið það á und- 1» þeim fisltvei&um, sem um 1 er að ræða, en að jafnframt sé tillit tekið til lögmætra hags- mnna annarfa ríkja, í 2) Að efnt verði til rétt- "i i. , ■ » . mætra sattaunileitna og kom- Ið á fót igéitSáVdomi til þess að léysa úr ölluni ágrexningi.“ AFSTADA ÍSLENZKU * TILLÖGUNNÁR. ' ■ Er til þess köijj" að greiða atkvæði um fiskveiðiverndina í fyrrkvöld varð ágreiningur um, hvort greiða skyldi atkvæði um allar greinarnar í einu eða íslenzku tillöguna sær. Mexíkó, ísland og Danmörk vildu láta greiða atkvæði um þær 1 einu, en Bretar og fleiri voru mjög á móti því. Austur-Evrópuþjóð- ir vildu láta greiða atkvæði um hverja grein fyrir sig. Bretar bentu á, að allar greinarnar nema sú íslenzka mundi verða samþykktar með miklum meiri hluta, og því væri ekkert eðlí- legra en taka þær fyrir í einu. Eulltrúi íslands benti á, að þeim, sem ekki líkaði sú grein, gætu undirritað hana með fyr- irvara og skoraði á fulltrúa að taka fulit tillit til sérstöðu ís- lands. Tilvera þjóðarinnar væri í veði. Danski fulltrúinn kvað svipað ástatt um Faéreyjar og Grænland. Samþy.kkt var svo að greiða sér atkvæði um ís- ienzku tillöguna, en um hinar fiskiverndartillögurnar í einu Dagskráin í dag: 11.00 Fermingarguðsþjónusta í Neskirkju (Prestur: Séra Jón Thorarensen). L3.15 Erindaflokkur útvarpsins um vísindi nútímans; 12.: — Ságnfræði (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 15.00 .Miðdegisútvarp. 16.00 Kaffitíminn: a) Carl Billich og félagar hans leika. ... . b) Létt lög aýplötum, 17.00 „Sunnuda^lögin“. 18.30 Barnatími XHelga og Hulda Valtýsdætur). 19.30 Tónleikar: Andrés Ségo- via leikur á gítar (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómsveit Ríkisutvarps- ins leikur í hátíðasal Háskól- ans. Stjórnandi: Hans-Joa- chim Wunderlich. Einleikari á hörpu: Kathe Ulrich. 21.00 Um helgina. — Umsjónar- menn: Gestur Þorgrímsson og Egill Jónsson. 22.00 Fréttir. 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok, Dagskráin á xnorgun: 13.15 Búnaðarþáttur: Starfið í sveitinni; VI. (Egill Bjarna- ; son ráðunautur). 18.30 Fornsögulestur fyrir börn ’ (Helgi Hjörvar). 18.50 Fiskimál: Framleiðsla fiskimjöls og sölumöguleikar þess (Jónas Jónsson framkv,- stjóri). 19.10 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Um daginn og veginn (ÓI- afur Gunnarsson sálfræðing- ur). 20.40 Einsöngur: Gunnar Krisj- insson syngur; Fritz Weiss- happel leikur undir á píanó, 21.00 Þáttur af Jóni Ósmann (Ólafur Sigurðsson bóndi á Hellulandi). 21.20 Tónleikar, létt lög. 21.40 Skáldið og ljóðið: Snorri Hjartarson (Knútur Brun stud jur. og Njörður Njarðvík stud. ■mag. sjá um þáttinn. Með þeim les Guðbjörg Þorbjarnar dóttir leikkona). 22,00 Fréttir. 22.10 Úr heimi myndlistarinnar (Björn Th. Björnsson list- fræðingur). 22.30 Frá sundmóti ÍR (Sigurð- ur Sigurðsson). 22.40 Kammertónleikar (plötur) 23.15 Dagskrárlok. Iagi. Voru þær allar samlþykkt- ar mieð nægum meirihliuta. Bretar sögðu uan Menzku til- löguna, að hún væri ekki fisk- verndartiUaga heldur efnahags legs eSlis. Svíar mœítu á móti henni, og hélt fulltrúi þeirra því fram, að ógerlegt væri að segja, hvað í hermi fælist fyrr en landhelgin væri ákveðin. — Hún væri einnig of óljós. Er til atkvæða kom greiddu Suður-- Am'eríkuriíkin flest öll atkvæði með henni einnig flest Ar.aba- ríkjanna, Indland, Ghana, Júgó slavía, Banmörk, Mexíkó, Indó - nesía og Burma, Á móti voru Austur-Evrópulþjóðir'nar nema Tékkar og Júgóslavar og einnig Noregur og Svíþjóð. Bandarík- in sátu hjá m. a. og Suður-Afr- íka, ísrael og Cevlon. Skírskot- að| fulltr.úi Suður-Aífríku til þess, að hann hefðí borið fram sína tillögu með tiiliti til ís- lands, Færeyja og Grænlands, af íslenzka tillagan næði ekki fram að ganga. ’orsien m :b * (Frh. af 1. síðu.) þar fram venjuieg aðalfuxidar- störf. Fráfarandi formaður, Bragi Sigurjónsson, baðst cin- dregið undan enuurkosningu og' var Þorsteinn Svanlaugsson kjörinn formaður I stað hans. Bragi hefur verið formaður félagsins óslitið síðan áriö 1945 að tveimur árum undanskild- um. — Stjórn Alþýðuflokksfé- lags Akureyrar nú þannig skipuð: Þorsteinn Svaniaugs- son formaður, Torfi Viíhjálms- sion varaformaður, Þorvaldur Jónsson ritari, Stefán Snæ- björnsson gjaldberi og Bragi Sigurjónsson mieðstjórnandi. — Varastjórn: Hjörtur L. Jóns- son vararitari, Höskuldur Helga son varagjaldkeri og Hallgrím- ur Vilhjálmsson varameðstjórn andi. FRAMHALDSAÐAL- FUNDUR, Tíllaga kom fram á fundinum þess efnis, að fjölga í trúnaðar- ráði félagsins. Var samþykkt að fresta lokum aðalfundar og stjórn félagsins faiið aS endur- skoða lög þess fyrir framhalds- aðalfund. Verður þá kosið í trúnaðarráð. „Herar ritstjóri. í BLAÐI yðar, sem kom út þriðjudaginn 22. apríl 1958 birt ist eftirfarandi yfirlýsing: „Herra ritstjóri! í blaði yðar 15. þ, m. birtist í þættínum OKKAR Á MILLI SAGT eft- irfarandi klausa: — Skóla- stjóri barnaskólans í Hafnar- firði hefur bannað Barna- verndanefnd að halda fundi í barnáskólanum. — Skal því hér með iýst yfir, að frétt þessi er algerlcga röng og hefur ekki við xieín rök að styðjast, enda hefur skólastjórj ekki bánnað barna verndarnefnd að halda fundi í skólahúsinu. Þá skal þess getið, að fyrr- greind frétt er ekki höfð eífc- ir mér, né öðrum nefndar- mönniim. Hafnarfirði 17. apríj 1.958, Þórunn Helgadóttir, form. Barnaverndarnefndar __ Hafnarfjarðar“. í ' ' . • '' í Að þessu gefna tiiefni, leyfir undirritaðuj- sér að birta eft- irfarandi útdrátt úr fundargerð arhók Barnavemdarnefndar Hafnarfjarðar; OKKÁR Á MSLLI SAGT ! ÞEGAR rætt var um tillöguna um ENDUBREISN BISK- UPSSTÓLS í S'KÁLHOLTI á alþingi í síðustu viku, stóðn Norðlendingar upp hver af öðrum g sögðust aldrej sætta sig við það. að SKÁLHOLTS8TÓLL yrðj endurreistur, nema HÓLASTÓLL YRÐI ENDURREISTUR LÍKA. *** Spunirust af þessu nokkrar umræður milli Norðlendinga og Sunnlend- inga um gildi hinna fornu biskupsstóla og afrek og skörangs- skap biskupanna syðra og nyrðra. Tngi R. Helgason mun hafa verið sendur héðan sem fúll- teúi íslenzkra kommúnista á hinu umrædda og sögulega flokks þingi júgóslavneskra kommú.nista, þar sem P.ankovic réðist á Rússa. *** Hvort skyldi nú Ingi hafa setið kyrr eða gengið út með fulltrúum Rússa? p -i ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ hér á laruii og Féiag Vestor- íslendinga, hafa lítið starfað eða ekkert sííHistu misserin. *** Formaður Þjóðræknisfélagsins er lfka fhittur til Nor- egs og farinn að búa þar. *** Tímariit Þjóðræknisfélags- ins í Vesturheimi mun hafa nokkur hundruð áskrifendui? hér á landi, en mun ekki hafa verið isent til þeirra vm tveggja ára skeið, jafnvel ekki verið tekið upp úr köss- uiiitm, sem það var sent í að vestan. ' Það mun hafa komið til tals, að Nína Sæmundsso’n mynd- höggvari verði fengin til að gera höggmynd af Einari Jóns- syni myndhöggvara. *** Eeftir Nínu er myndin „Móðurást46 í garðinum við Lækjasrgötu. *** Hún á einnig höggmynd í aí5- alandyrinu á hinu mikla auðkýfmgahóteli Waldorf Astoria í New York, *'** Hún hefur lengi átt heima í Bollywood, ’ ? Það kom í Ijós í umræðunum á alþingi um Skálholt, a’ffi það mun vera sterkur vilji meðal kirkjunuar manua, að vígslu- biskupsembættunum verði breytt þannig, að þeir verði undir- biskupar og sitji á Hólum og Skálholti. *** Yrði þá landima sennilega skipt á milli stóíanna, á svipaðan hátt ©g fyrrum. *** Yfirbiskupinn sæti svo í Reykjavík. — Er þetta ef til vi!B lausnin á spurningunni um eudurreisn biskupsstólanna? r f Fjiildi fjár í Herdísarvík var í haust sett á guð og gaddinn. *** Dýraverndunarfélaginu var gert aðvart ixm að fé værj umhirðulaust þar í högum og gerði sýslumannfi aðvart. *** Hann kom sumu fyrir, en margt gengur þas? enn úti, segir „Dýraverndarinn“. — Jörðin er eigsi Há- skóla Islands. ý't Bæjarráð hefur sambykkt úthlutun á 20 sumaxbústaSa- ióðum við Rauðavatn. *** Jóhann Möiler tekúr sæti í hátíðar- nefndinni 17. iúní í stað Björns Vilmundsrsonar. *.** Pokmra' ar útsæðiskartöflum bostar í ár 240 kr. *** Biarni í Verka- mannaskýiinu hættir störfum um næstu mánaðamók og hefúr starf hans verið augiýst. ÍSLENZKUR verkfræðistúdent í Kaupmannahöfn,, Þóiií Hilnxarsson að nafni, vaan um daginn 110 þúsimd krónmr B Happdrætti Háskóla íslands . . . Hann átti fiium mxða, og voru númerin í röð . . . Hann hlaut hæsta viiming, 100 þxís- xmd krónur, og auka vinningana báða. . . . Nokkrum döguna áður hafði hann skrifað heim og beðið um peninga. GÍSLI JÓNSSON og co. mun hafa fengið urnboð fyrip NUFFIELD-bifreiðaverksmiðjurnar í Englandi, sem framleiðæ tegundirnar Morris, Volseley, M. G. og Riley . . . Egiil Vil- hj álmsson hafði umboðið áður. AUSTIN bifreiðaverksmiðjurnar hafa sent frá sér nýja gerð jeppabifreiða, sem heitir Austin Gipsey . . . Húu mixíít vera fækniiega fullkomnari en aðrar jeppabifreiðir og þó afa® ódýr •• . . Yæntanlega sést hún á vegum héidendis innan tíðar. — Þá gat foi*maður þess í upphafi fundarins, að skóla- stjóri hai-naskólans hefði ósk- að eftir því, að nefndin héldi ekki fleiri fundi í skólanum vegna þess, að það gæfi öðrum nefndum á vegum bæjarins og jafnvel félögum átyllu til þess að biðja um húsnæði í skólanum til fundarhalda. — Þessi bc'kun ber það með sér. að yfirlýsing formannsins er.u staðlausir stafir, og að frétt Alþýðub'laðsins frá 15. þ. m. hefur við full rök að styðjast. Verð ég og aðrir nefndarmenn að harma það alveg sérstak- lega, að frú Þórunn Helgadóttir skuli hafa látið tilleiðast að und irrita slíka yfirlýsingu, þar sem sannleikanum er misþyrmt, svo sem raun ber vitni. Þar sem þetta mál er þann veg vaxið frá upphafi, að ekki var ástæða til þess að hafa um það r,ein blaðaskrif, svo og að formaður er veikur, íaldi égj ástæðulaust að gera neina at- hugasemd við hina dæmalausia yfirlýsingu fonmannsins, en þas? sem skólastjórnin hefur komiði þessu á framfæri við blaðíS Hamar hér í bæ, sem borið ep í hvert hús í bænum og þanníg óskað eftir frekari blaðaskrxf- um, varð ekki hjá því komizt að gera þessa örstuttu athuga- semd. \ Ritstjóra Hamars skai á það bent, að honum (og öðrum) er velkomið að sjá fyrrgreinda bók un fná fundi nefndarinnar 28„ marz, þótt viðkunnanlegrai hefði verið, að hann hefði leit- að sér svo sjiálfsagðra upplýst- inga, áður en hann fór að blásaí út sína stóru frétt, sem nú hef. ur að sjálfsögðu failið um sjáifai sig- ) Hafnarfirði 26. apríl 1958. í Snorri Jónsson, j ritari barnaverndarn'efndat \ Hafnarfjarðar. rs? l

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.