Alþýðublaðið - 27.04.1958, Page 3
Sunnudagur 27. apríl 1958
Alþý»ubla@ið
3
Alþgöublaðið
Útgefandi:
Ritstj óri:
Fréttastj óri:
Auglýsíngastjóri:
Ri ts t j órnarsí mar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
Alþýðuflokkurinn.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hiálmarsson,
Emilía Samúelsdóttir.
14901 og 14902.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
Alþýðuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10.
Dagur barnanna
VEL PER Á ÞVÍ, að sumardagurinn fyrsti sé helgaður
ísienzkum bömuim. Þiá vaknar land og þjóð af vetrardvala,
sólin hæ'kkar sinn gang, jörðin litkast, og himinninn verður
djúpur og blár —- vorið er komið til valda, Á þeim vega-
' mótum ársins- er gott að hugsa til barnanna og fraantíðar-
innar, gleðjast mleð xmgu 'lcynslóðinni og hyggja að högum
hennar og kjörum, Sumardagurinn fyrsti hefur líka notið
ástar og aðdáunar íslenzkrar æsku um ár og aldir, Hann.
. er hennar dagur, og þá staðreynd hefur þjóðin lögfest í
: skemimtilegu verki.
Hátíðahöld bamadagsins hafa og fleira til síns ágætis
, en tilefnið. Þá ber ekki á þeirri yfirborðsmiennislku og því
tildri, sem annars gætir allt of mikið í þjóðfélagi okíkar.
Fögnuður barnanna er einlægur og' yfirlætislaus, og for-
ráðamenn hátáðahaldanna reyna að varðveita þennan fagra
blæ þeirra. Auglýsingafarganið þekkist ekki, áróður og
prang gleymist, og tilfinningar barnanna fá að vera í friði.
Þess vegna var ógleymanlegt að horfa yfir mannfjöldarui,
. sem safnaðist saiman í Lækjargötu á sumardaginn fyrsta,
Þar rtkti gleði og hamingja á degi barnanna. Reyíkvíkingar
horfðust í augu við framtíðina.
Enn friemuj- er gott til þess að hugsa, að íslendingar
skuli á d'egi barnanna mu.na þá af yngstu þegnunum, sem
eru miður sín og þurÆa á fulltingi að halda. Það sýnir bróð-
urhug og skyldurækni. Stóri bróðirinn hljlápar þeim smáa.
réttir honum höndina, styður hann og vísar honum til
vegar. Þe,tta er börnunum líka hollt að læra. Lífið leggur
mönnunum misþungar byrðar á herðar, og þess vegna er
samhjálpin nauðsyn, sesm enginn áibyrgur þjóðfélagsþegn
má liáta lönd og leið. Og hún þarf að verða áhnjennt átak
fólksins, þar ssrn margar hendur vinni létt verk, Þetta er
íslendinguim ljóst góðu heilli. Þar með hefst einstakhngs-
framtakið í æðra veldi samhjálpar og félagslegs þroska.
Og þannig er farsælt að ganga til móts við íslenzka fraimtáð.
Forráðamienn hátíðahaldanna á sumardaginn fyrsta eiga
mikla þökk skilið. En mesta fagnaðarefnið er að eiga þá
æsku, siem helgar sér daginn m'eð fögrum og göfug.um hætti
og vekur þá von, að ,gott muni að vera Islendingur.
A8 amtan eða vestan
ÞJÓÐVLLJIiNN heldur þvd frarn, að íslendinigar eigi að
snúa baki við Atlantshaifsbandalaginu vegna afstöðu Breta
Qg Bandaríkjamanna á ráðstefnunni í Ganf. Og hitit finnst
honum óþolandi hneylksli, að menn, sem gagnrýna tillögur
og tilætlanir Breta og Bandaiiíkj amanna í Genf, taki jafn-
framt þátt í að stofna vestræn samtök á íslandi,
Þessi við-lieitni Þjóðiviljans er svo gömul og alkunn, áð
hún sætir engu-m tíðindum. Hitt er aftur á mótj einikenni-
legt, að blaðið hefur enn e-kki komið í verk að gagnrýna
Rússa fyrir óvinsamlega afstöðu ti-1 okkar íslendin.ga á ráð-
stefnunni í Genf. Og því síður hefur Þjóðviljinn talið þá
staðreynid sönnun um illan tilgang hernaðarsaimtaika þjóð-
anna austan járntjaldsins,
Hér sanna-s-t einu sinni enn, að Þjóðviljinn metur allt
öðru vísi það, sem kernur að austan -en vestan. Aðrir ís-
lendingar verð-a hins yegar að hafa fyrir því að láta miál-
efni ráða skoðun s-inni og afstöðu.
-iO
f Utam úr heimi )
íslendin
ÍBÚAR Minnesóta í Minne-lvildu jafnvel heldur setjast að hafði fslendingab.yggðin á hin-
sótafylki eru nú önnum kafnir ! meðal fólks af öðru þjóðerni, og um hrjóstrugu ströndum Winne
við að undirbúa hátíðahöld, er bæjarfjöldinn var aldrei fleiri pegvatns í Kanada — um tíma
hefjast hinn 9. maí n.k., en þá
gista bæ þeirra, er stofnaður
v-ar af innflytjendum frá ís-
landi, tignir gestir frá Norður-
löndum, sem boðið hefur verið
en 55 í Lincolnhérði og 28 í
nyrðri byggðinni.
íslenzku frumbyggjarnir
lögðu — og leggja enn — mik-
að vera viðstaddir hátíðahöld í(ið kapp á að viðhalda tungu
tilefni af hundi-að ára -afmæli' sinni og trú. Fyrr á dögum
Minnesótafylkis í miðvestur- Igáfu þeir bæjum sínum íslenzk
hluta Bandaríkj anna. Helstu j nöfn, og börn þeirra lásu biblí-
gestir Minnesota verða meðiim I una og lærðu kverið á tungu
ir opinberra íslenzkrar sendi-lfeðra sinna. Nú er börnunum
nefndir, en í henni eru m.a. for
sætisráðherra íslands, hr. Her-
mann Jónasson, og frú hans,
ambassador íslands í Banda-
ríkjunúm, hr. Thor Thors, og
frú hans.
Enda þótt margir afkomend
ur fyrstu íslenzku landnem-
anna í Minnesóta hafi yfirgef
ið bæinn og hinajr víðlendu
sléttur í suðvesturhluta Minne-
sótafylkis, þá gengur bærinn
ennþá undir nafninu „Island
Minnesótafylkis“. Þetta er eina
ekki lengur kennt mál forfeðra
sinna, enda þótt íslenzk nöfn
þeirra beri vott um áhrif frá
gamla landinu.
Allt frá upphafi hafa ís-
lenzku landnemarnir átt í mikl
um erfiðleikum með að við-
halda hinum íslenzka arfi sín-
um, siðum og tungu, aðallega
vegna þess hve örðugt hefur
verið að fá íslenzka presta.
Kringum 1870 voru aðeins
tveir íslenzkir prestar á öllu
meginlandi Norður-Ameríku,
og hvorugur þeirra var búsett
I byggðin í fylkinu, þar sem ur í Minnesótafylki. Annar
meiri hluti íbúanna er af ís-
lenzku bergi brotinn, en fyrsti
landneminn þarna var Gunn-
Iaugur Pétursson, sem fluttist
búferlum frá íslendi ásamt fjöl
skvldu sinni í júnímánuði árið
1875.
Gunnlaugur reisti bú í hér-
aðinu Westerheim Township,
sem er um sjö mílur fyrir norð
austan Minnesóta. Frá 1875 til
1895 var stöðugur straumur ís-
lenzkra innflytjenda til héraðs
ins. Sumir komu úr íslendinga
byggð í Wisconsfylki, en flestir
komu þeir beina leið frá ís-
landi.
Frumbyggjar þessir námu land
aðallega í tveimur héruðum:
önnur byggðin var norðan
Minnesóta, í héruðunum Yel-
low Medecine og Lyon, en hin
var vestan Lincolnhéraðs..
Byggðir þeirra voru ekki
stórar; þær voru heldur elcki
alveg einangraðar, og ekki voru
það eingöngu íslendingar, sem
settust þar að. íslendingar
þeirra var Jón Bjarnason, sem
lærði til prests í Reykjavík og
varð síðar fyrsti forseti ís-
lenzku prestastefnunnar. Hann
þjónaði í íslenzku héraði í
Kanada. Hinn presturinn var
Páll Þorláksson. Gegndi hann
nrestsskap í sama hérði í
Kanada og sat að Gimli. Þannig
tvo íslenzka presta, en Is-
lendingarnir í Bandaríkjunum
höfðu engan opinberan trúar-
leiðtoga.
Það kom í hlut veraldlegrá
leiðtoga íslendinganna í Minne
sóta að 'halda uppi trú heim-a-
lands þeh-ra. í íslendingabyggð
inni í Lincolnhéraði leiddi
þetta til stofnunar „íslend-
ingafélagsins“, og tilgangur
þess var að halda uppi áhrif-
um frá heim-alandinu meðal
ungu kynslóðarinnar í byggð-
inni. Auk þess sem félagið lét
sig trúmál miklu varða, gekk
það ötullega fram í því að
stvrkja menningartengslin við
ísland og auka almenna vel-
ferð íslenzku landnemanna. Sex
sinnum hefur félagið stuðlað
að því að prestarnir tveir frá
Gimli komu til Minnesóta, svo
að hægt væri að ferma böm ls-
lendinganna í íslenzkri trú.
Undanfarin ár hafa margir
Vestur-íslendingar flútzt frá
Minnesóta til Minneapólis. Þar
hafa íslendingarnir stofnað
með sér félagsskap, sem nefn-
ist Hekluklúbbur, og einnig
taka þeir þátt í ýmiss konar
félaasmálum. En þeir líta enn
á Minnesóta sem átthaga sína
— nokkurs konar höfuðból
þeirrar í Minnesótafylki.
VerkamannafélÍgið Dagsbrási
verður í Iðnó, mánudaginn 28. þ. m. fcl. 8,30 s. d.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Tekin ákvörðun um uppsögn samninga.
Félagsmenn fjölmennið og sýnir skírteini við inn-
ganginn.
Stjórnin.
er stórviðburður í viðskijp'talífi Evrópu.
Umboð fyrir ísland er hjá Ferðasikrifst-ofu ríkisins, sem
gefur allar u-pplýsingar og se' ur aðgön-guskírteini. —
Útvegar einnig hótelhe-rberg'i og selur flugfarseðla.
Sími 1 15 40.
F©rðaskrifstofa ríkisitss.
i
i
\
*
\
I