Alþýðublaðið - 27.04.1958, Page 4
£
Alþýðufolaðið
Sunnudagur 27. apríl 1958
FAIiÞEGI skrifar racr á
Jiessa leið: „Nýlega gerðir þú aö
umtalsefni dauðaslysið um dag-
imn er konan festi kápulaf sitt
milli stafs og hurðar á strætis-
vagninum, sem dró hana síðan
með þeim afleiðingum a'ð hún
Slasaðist til bana. Þar sagðir þú
•sitthvað á þá leið, að vagnstjór-
inn gseti ekki séð hvernig ástatt
væri þegar farþegar stíga út úr
vagninum að aftanverðu. Vag-n-
•ötjórinn færi aðeins eftir Ijós-
xnerM í borði sínu hvort hurð-
inn hefði verið hallað aftur eða
ekki. Ef ljósmerki kæmi ekki,
skellti hann hurðinni aftur.
STRÆTISVAGN SÁ, sem hér
ura ræðir, er af Volvo-gerð. Yf-
irbyggingin var smíðuð í Bila-
smiðjunni í Reykjavík arið
1956. Hurðum vagnsins er lokað
með þrTrstilofti og þær lokast
því mjög hægt, speglar eru fjór-
ir, tveir inni og tveir úti og eru
þ>eir allir stilltir þannig, að öku-
maður á alltaf að geta séð til far
þega, bæði inni í vagninum og
úti. Hann getur í útispeglunum
séð aftur með hliðum vagnsiris.
HRINGINGARÚTBÚNAÐUR
er þannig, að farþegar geta náð
tii hans ef gefa þarf merki um
að stöðva þurfi vagninn. Þá eru
og ljós í mælaborði, sem gefa til
Iíynna ef hurðir eru ekki lokað-
-ar. Hurðabúnaður vagnsins er sá
sami og er á þeim yfirbygging-
um, sem til dæmis eru byggðar í
Svíþjóð, nema hurðastýringin,
sem klæði konunnar 'munu hafa
Slysið og strætisvagninn.
Margs konar öryggisút-
búnaður.
Hvað olli slysinu?
Var það óhjákvæmilegt?
Sérfræðileg rannsókn
slysa nauðsynleg.
festst í, hún mun vera mun
minni heldur en á erlendu yfir-
byggingunum.
ÞAÐ VERÐUR AÐ VERA öll
um ökumönnum ljóst, að það er
skylda þeirra að hafa alltaf vak-
andi auga á öllum þeim tækjum,
sem höfð eru til öryggis í vögn-
unum, en stundum virðist vilja á
þetta skorta og af því stafar
mesta slysahættan. Sagt er að
öll störf komizt upp í vana —
og vaninn slævi nærgætnina, en
ábyrgðin er geysimikil, hún má
aldrei minnka. —- Ég skal taka
það fram, að þýzk-byggðu vagn-
arnir eru með öðrum útbúnaði
vogsbraut 11, Kpv. Ásdís Lilja
Sveinbj örnsdóttir, Fífúhvamms
vegi 11, Kpv. Svava Björg Gísia
dóttir, Álfhólsvegi 30, Kpv.
Guðrún Brynjólfsdóttir, Hlé-
gerði 25, Kpv. Ingibjörg Bald-
ursdóttir, Kópavogsbraut 39,
Kpv. María Guðmudsdóttir,
Digranesvegi 2, Kpv. Svanfríð
t ur H. Blöndal, Hlégerði 7, Kpv.
ÞEGAR SLYS EINS OG þetta ; þ>óhhal]a Harðardóttir, Borgar-
r>, er lífsnauðsynlegt, að holtsbraut 47, Kpv. Anna Sig-
hvað hurðarstýringuna snertir
og er sjálfsagt að vinna að því,
að sá útbúnaður verði tekinn
upp hér, ef hann reynist örugg-
ari.
verður
mjög nákvæm sérfræðileg rann
sókn sé látin fara fram, ekki a3
eins venjuleg lögreglurannsókn,
heldur komi til sérfræðingar í
bifreiðasmíði og öryggisútbún-
aði. Aðeins með slíkrj rannsókn
er hægt að vænta þess að hægt.
sé að draga úr slysunum í fram-
tíðinni, annars halda þau á-
fram.“
urbjörg Leopoldsdóttir, Hlíð-
arvegi 21, Kpv. Jóhanna Vil-
hjálmsdóttir, Yíðihvammi 10,
Kpv. Stefanía Júlíusdóttir,
Kópavogsbraut 25, Kpv. Guðný
Sverrisdóttir, Kópavagsbraut
27, Kpv. Guðrún Sif Jónsdóttir,
Neðstutröð A, Kvp. Katrín
Arndís Magnúsdóttir, Reyni-
AF TILEFNI síðustu orða bréf j hvamimi 23, Kpv. Sigurborg Ár-
ritarans vil ég segja þetta: Vit-J nÝ Hjördís Björnsdóttir, Álf-
anlega er bráðnauðsynlegt að hólsvegi 36, Kpv.
Fcrming í Laugarneskirkju
27. apríl klukkan 2.
. Prestur sr, Árelíus Níelsson.
Stúlkur:
Anna María Ámundadóttir,
Ðiiekavogi 12. Alda Guðmunds
dóttir, Hrísateigi 12. Guð-
m.urida Birna Haukdal, Hrísa-
teigi 21. Elín Óskarsdóttir,
Skipasundi 69. Gréta Fjeldsted,
Kristinsdóttir, Sundlaugavegi
12. Guðrún Bergmann, Mos-
gerði 10. Guðrún Erla Sigurð-
ardóttir, Mosgerði 13. Guðrún
Alísa Han-sen, Balbocamp 8.
. Hafdís Engilráð Ingvarsdóttir,
Mávahlíð 6. Hjördís Erna Hin-
r.iksdóttir, Rauðarárstíg 28:
Ingibjörg Þórðardóttir, Hjalla-
vegi 13. Jónína Margrét Guð-
imundsdóttir, Tunguvegi 24.
Kolbrún Texter, Skipasundi 43.
Kristín Hólm Berg Sigurðardótt
ir, Háagerði 45. Kristjana Sæ-
unn Ólafsdóttir, Kleppsvegi
24. María Erna Sigurðardóttir,
Birkihlíð v/ Reykjavík.. Mál-
fríður Dóra Gunnarsdóttir,
Langholtsvegi 88. Minnie Kar-
en V/alton, Skipasundf 51. Ólöf
Vigdís Baldvinsdóttir. Lang-
holtsvegi 64. Sigríður Sveins-
dóttir, Klapparstíg 12. Sigur-
björg Ragnarsdóttir, Rauðalæk
61. Sigurlín Einarsdóttir, Skúla
götu 64. Svandís Sigurðardótt-
ir, Suðurlarrdsbraut 91 B. Svan
fríður Guðrún Guðmund'sdótt-
i.r, Efstasundi 65. Þorgerður
Pétursdóttir, Suðurlandsbrau.t
91 B.
Drengir:
Einar Ingvar Hákonarson,
ýskipasundi 5. Gunnar Aðal-
öteinn Thorsteinsson, Karfa-
vogi 31. Gunnar Hafsteinn
Hauksson, Langholtsvegi 198.
Gunnar Kristjánsson, Sund-
iaugavégi 28. Jóhannes Sand-
bólm Atlason, Stórholti 43. Jó-
hannes Lárus Gíslason, Hrísa-
teigi 43. Jóhannes Magnússon
Haraldsson, Básenda 11. Kari
Laxdal Marinósson, Fossvogs-
bletti 7. Pálj Karlsson, Lang-
holtsvegi 136, Reynir Magnús-
son, LangholtsVegi 62. Richard
Óttar Þórarinsson, Nökkva-
vogi 35. Snorri Jens Ólafsson,
Hjallavegi 4. Þorsteinn J. Stef-
ánsson, Hlunnavogi 3. Þórður
Tyrfingsson, Ásvegi 10. Grétar
Laxdal Marinósson, Fossvogs-
bletti 7.
--------
Neskirkja.
Ferming 27. apríl kl. 11.
Séra Jón Thorarensen.
Stúlkur:
Anna Svala Herskind, Ægis-
síðu 92. Válgerður Kristjáns-
dóttir, Hringbraut 37. Elín
Hjartar, Lynghaga 28. Anna
Vilhj álmsdóttir Heiðdal, Sörla
skjóli 13. Vilborg Bjarnadóttir,
Starhaga 12. Erla Björnsdóttir,
Kolbeinsstöðum, Seltj. Anna
Guðrún Hafsteinsdóttir, Marar
götu 4. Ásta Lovísa Hermanns-
dóttir, Camp Knox, A 4. Ingi-
björ.g Kolbnún Eirtfksdóttir,
Urðarstíg 5. Sigríður Stefáns-
dóttir, Hörpugötu 14. Guðbjörg
Sólveig Hjálmarsdóttir, Vega-
mótum 2, Seltj. Sigríður Jór-
unin Sveinsdóttir, Tjarnarstíg
1, Seltj. Anna Hlín Guðmunds-
dóttir, Borgarholtsbraut 56 A.
Guðbjörg Ólafsdóttir, Sólvaila
götu 6. Guðbj'örg Vilborg Stef-
ánsdóttir, Snæfelli Seltj. Sól-
rún Jósefína Valsdóttir, Unn-
arbolti, Seltj. Gústa Selma Jak
obsdóttir Hrólfdal, Heimabæ
Seltj. Kristín Halldóra Gunn-
láta alltaf fara fram nákvæma
sérfræðilega rannsókn þegar
slys verða, en ekki aðeins lög-
reglurannsókn til þess að koma
niður sakarefni, ef um það er
að ræða. Sérfræðileg rannsókn
er nauðsynleg til þess að reyna
með því að fá hugmynd um það,
hvernig sé hægt að koma í veg
fyrir sams konar slys.
MÉR ER EKKI kunnugt um
hvort slík rannsókn fer í raun
og veru fram, en trúlegt er það,
að hún sé ekki víðtæk eða ná-
kvæm, því að yfirleitt umgöng-
umst við íslendingar vélar af
lítilli kunnáttu, enda von, þar
sem vélar voru okkur næsta ó-
kunnar þar til fyrir tiltölulega
fáum áratugum.
Hannes á horninu.
arsdóttir, Hlíðargerði 18. Guð-
rún Júlía Kjartansdóttir, Ný-
býlavegi 44 A, Kópavogi.
Drengir:
Símon. Guðmundsson, Tjarn-
arstíg 3, Seltj. Guðmundur Hin
riksson, Hringbraut 59. Krist-
ján Arnfinnur Kjartansson,
Arnargötu 15. Sigurður Rafns-
son, Rauðalæk 65, Hjalti Sigur
bergsson, Víðimel 21. Atli
Magnússon, Reynimel 50. Þór.ir
Jóhann Axelsson, Framnesvegi
62. Trausti Víglundsson, Haga-
mei 34. Sigurður Thoroddsen,
Oddagötu 8. Guðmundur Kon-
ráðsison, Þórsmörk Seltj. Guð-
jón Elí Jóhannsson, Melabraut
14. Pétur Ágústsson, Sörla-
skjóli 54. Valdimar Ingiberg
Þórðarson, Rein, Seltj. Stefán
Jónsson, Hlégerði 16, Kópa-
vogi. Egili Örn Jóhannesson,
Melagerði 28. Ingi Sigurður Ás-
mundsson, Nesvegi 66. Magnús
Gíslason, Hjarðarhaga 26. Vern
harður Linnet, Fornhaga 17.
Guðmundur Jónsson, Réttar-
holtsvegi 83. Þórir Jensen, Tóm
asar'haga 42. Ingjaldur Sveiri-
björn Hafsteinsson, Marargötu
4. Vignir Jónsson, Rauðarárstíg
32. Hallvarður Sigurjónsson,
Tómasarhaga 47. Gunnlaugur
Vignir Gunnlaugsson, Sólbergi,
Seltj.
, Fermt í Neskirkju
sunnudaginn 27. aprí:l kl. 2 e. h.
(Séra Gunnar Árnason.)
Stúlkur:
Oddný Elísa Eilífsdóttir, Ný-
býlavegi 22, Kópavogi. Hjördís
Björ.k Hákonardóttir, Bjargs-
hl(ð við Bústaðaveg, Rvík. Hall-
fríður Konráðsdóttir, Kópa-
FERMINGARSKEYTASfMAR
RITSSMANS í REYKJAVÍK ERU
11 0 20 5 línur og 22342 12 línur.
36, Kpv. Kristín
Magna Guðmundsdóttir, Álf-
hóisvegi 36, Kpv. Guðríður
Haraldsdóttir, Borgarholtsbr.
6, Kpv. Hrafnhildur Skúladótt-
ir, Borgarholtsbraut 9, Kpv.
Erla Friðgeirsdóttir, Álfhólsv.
59, Kpv. Indríður Hanna Lár-
usdóttir, Hraunbraut 42, KPv.
Hildur Guðný Björnsdóttir,
Meltröð 8, Kpv. Sóley Jó'hanns-
dóttir, Álifhólsvegi 65, Kpv.
Koibrún Dísa Magnúsdóttir,
Kársnesbraut 10, Kpv. Hulda
Snorradóttir, Digranesvegi 4,
Kpv. Mj'öll Konráðsdóttir, Borg
arholtsbraut 11, Kpv. Drífa
Konráðsdóttir, Borgaraholtsbr.
11..
Drcngir:
Kristinn Sigurðsson, Hlíðar-
hvammi 11, Kpv. Björgvin
Böðvar Svavarsson, Álfhólsv.
50, Kpv. Ásmundur Harðarson,
Borgarhóltsbraut 11, Kpv. Pét-
ur Kristinn Arason, Álfhólsv.
58, Kpv. Baldvin Ragnar Haf-
fjörð, Hófgerði 9, Kpv. Jóliann
es Arason, Neðstutröð 2, Kpv.
Lár.us Lárusson, Kársnesbraut
36, Kpv. Örn C. Á. Jónasson,
LindarVegi 5, Kpv. Jóhann
Friðrik Kárason, Hávegi 13,
A, Kpv. Magnús Kjartan Ás-
geirsson, ÁIfhólsveg| 21A, Kpv.
Steinar Benjamínsson, Heiðar-
gerði 43, Rvík. Hlöðver Jó-
hannsson, Kársnesbraut 2 A,
Kpv. Björn Guðmundsson,
Borgarholtsbraut 38, Kpv. Geir
laugur Óli Magnússon, Skjól-
braut 13, Kjw. Theódór Jakob
Guðmundsson, Álfhólsvegi 71,
Kpv. Egill Guðmundsson, Val!-
arfgerði 8, Kpv. Kristján Pétur
Ingiimundarson, Kársnesbr. 5,
Kpv. Gunnar Már Gíslason,
Álfhólsvegi 67, Kpv. Pétur
Andrés Maadk Pétursson, Urð-
arbraut 5, Kpv. Eggert lngólf-
ur Vilhjáknsson, Kópavogsbr.
32, Kpv. Þórarinn Jónsson,
Borgarholtsbraut 37, Kpv. Pét-
ur H. Blöndal, Hlégerði 7, Kpv.
Gunnar Þormóðsson, Hófgerði
2, Kapv. Hilmar Antonsson,
Lækjarbakka, Kpv. Stefán Egill
Baldursson, Hófgerði 28, Kpv.
Jón Sævar Alfonsson, Digranes
vegi 22, Kdv. Ölafur Pétur
Sveinsson, Nýbýlavegi 14, Kpv.
Daviíð Pétursson, Nýbýíavegi
16, Kpv. Ari Guðmundsson, Há-
trö.ð 1, Kpv. Agnar Jónsson.
Digranesvegi 48 B, Kpv. Ketiil
.Högnason, Kópavogsbraut 57,
Kpv. Gunnar Geir Kristjáns-
son, E-götu 17. Blesugróf. Guð-
ión Jónsson, Borgarholtsbraut
21, Knv. Þórir Magnússon, Mei
gerði 22, Kpv.
Ferming í Fríkirkjunni sunnu
dginn 27. apríl kl. 2 e.h. Prest-
ur séra Þorstcinn Björnsson.
Áslaug Ragnars, Bólstaðahlíð
15, Bergljót Ragnars, Bólstaoa-
hlíð 15, Bergþóra Sigurðardótt
ir, Granaskjóli 28, Christine
Lilja Wright, Kárastíg 1, Elín-
borg Jónsdóttir, Hæðargarði 46,
Elín Kristbjörg Guðjónsdóttir,
Nýlendugötu 22, Guðríður Thor
lacius. Nýlendugötu 20. Guðrún
Egilsdótt., Lynghaga 5. Guðrúö.
Jóna ívarsdóttir, Vesturgötu
26a, Guðrún Elín Kaaber, Háa-
gerði 51, Guðrún Jórunn Krst-
insdóttir, Úthlíð 9, Hjördís
Gréta Gunnarsdóttir, Greitis-
gerði 51, Guðrún Jórunn Krist-
götu 76. Hjördís Gunnars-
dóítir, Hraunteig 7. Hrefna
Björnsdóttir Efstasundi 41.
Hulda Sigurbjörnsdóttir,
Herskóla Camp 35A, Jóna Her-
dís, Hallbjörnsdóttir, Engihlíð
7,. Karítas Erla Jóhnnesdóttir,
Réttarholtsvegi 47, Lilia Ósk
Ólafsdóttir, Skarphéðinsgötu 1®
Lísa Thomsen, Njálsgötu 3,
Magnea Gíslína Valdimarsdótt.9
Stangarholti 24, Margrét Geirs
dóttir, Kárastíg 3, Ólöf Jóna
Oddsdóttir Hraunteig 3, Sig-
rún Kristjánsdóttir, Skúlagötu
60 Torfhildur Margrét Pálsd-
Múla Camp 6 Valborg Sigurð*
ardóttir Flókagötu 4. i
Árni Jón Baldursson, Klepps-
vegi 34. Bragi Guðjónssorij
Reykjahlíð 12. Einar Péturssou
Melgerði 20, Erlingur Þráinu
Jóhannsson, Laugavegi 533,
Erlendur Örn Eyjólfsson, Bú-
staðavegi 101, Guðbjörn Magn-
ússon, Skeggjagötu 14, Guðjóa
Hafsteinn Guðbjörnsson, Soga-
vegi 160, Guðjón Magnússonö
Bragagötu 26. Gunnar Richter,
Lynghaga 5, Gylfi Hjálmars-
son, Kjartansgötu 1, Halldór
Steingrímsson, Bergsstöðum,
Ksplaskjólsvegi, Haraldur Sig-
urður Þorsteinsson, Guðrúnar-
götu 8, Hörður Jónsson, Lauga-
vegi 85, Jón Guðmundur Guð-
mundsson, Hátún 9, Karl Guð-
mundur Jeppesen, Laugateig 9»
Ólafur Snævar Ögmundsson,
Völlum, Seltjanarnesi, Ragnar
Valsson, Holtsgötu 10, Rúnar
Már Marelsson, Njarðargötis
43, Stefán Árnason, Njálsgötu
7, Vilhjálmur G. G. E. Sigur-
linnason, Miklubraut 42. Þórar
inn Sigvaldi Magnússon, Leifs-
götu 25, Þórður Theódórsson,
Bergstaðastræti 9B, Þorgeir
Guðmundsson, Grenimel 3,
Þórir Björn Jóhannsson,
Frakkastíg 5, Þorsteinn Þor-
steinsson Garðstræti 36.
Ferming í Dómkirkjunni kl,
2, séra Jón Auðuns.
Ása Ásthildur Haraldsdóttir,
Aðalstræti 16, Elinborg Guðríð-
ur Magnúsdóttir, Njálsgötu 92,
Guðríður Kolbrún Karlsdóttir,
Bergstaðarst. 1. Gyða Jóhanns-
dóttir, Melhaga 11. Hildur Bern
höft, Garðastræti 44, Karólína
Snorradóttir, Skipasund 1, Kol-
freyja Arnljótsdóttir, Njáls-
götu 72, Kristín Erna Ólafs-
dóttir, Blómvallagötu 11, Rut
Rebekka Sigurjónsd., Klepp.s-
vegur 46, Sigrún Júlíusdóttir,
Sólvallagötu 45, Svanhildur Jó-
hannesdóttir, Drápuhlíð 19,
Valfríður Gísladóttir, Drápu-
hlíð 1, Theodóra EHa Hilmars-
dóttir, Sólvangur, Kópavogi,
Þóra Oddsdóttir, Hagamelur 40.
Þórunn Héðinsdóttir, Engihlíð
14.
Ari Þ. Arnalds, Barmahlíð 13,
Arnar Jón Stefánsson, Ránar-
götu 13, Einar Eiríksson, Gróðr
arstöðinni, Einar Knútsson,
Suðurgötu 31. Guðmundur Jón
Bergsveinsson, Ránargötu 4,
Guðmundur Ingi Svavarsson,
Gufunesi, Gunnar Magnús
Jónsson, Fjólugata 19A, Helgi
Ásgeirsson, Spítalastíg 2, Hörð-
ur Bjarnason, Laufásvegi 68,
Ingi Sörensen, Ránargötu 4,
Karl Jóhann Ottósson, Tún-
gata 36 A. Kjartan Thors, Álf-
hólsvegi 38. Kópavogi. Ragnar
Stefán Thoroddsen, Ásvallagötu
29. Skúli Magnússon, Hvera-
Pramhaid á 8. síðu.