Alþýðublaðið - 27.04.1958, Síða 12
VEÐRIÐ: All hvass S. A., rigning.
Alþúímblabiö
Sunnudagur 27. apríl 1958
Reykjavíkur efnir til
i
I
Fóstbræður á æfingu.
ikemmfanir
FJallarekksmét veréur haidfé í Hall-
mirndarhrainii dagana 13.-16. fúní
SKATAFELAG REYKJAVIKLR hefur ákveðlð aó efna til
tveggja skátamóta á þessn sumri. Ann.að er félagismót í Þjórsár
dai í byrjun ág'ústmánaðar, en hiít mót fyrir fjallarekka, þ. e.
skáta 14—16 ára í Hailmundarhrauni um mi$jan júnímánuð.
Gert er ráð fyrir $0—70 þátttakéndum í því móti.
Félagsmótið í Þjórsárdal FJALLREKKAMÓTIÐ.
, hefst 8. ágúst og stendur íj Fjallrekkamótið daeana 13.
fviku. Að því lokr.u gefst kost- ti] 16. júní verður haldið ná-
ur á að fara í fjögurra daga lægt Húsafelli í Bórgarfirði á
ferð að Hvítárvatni og Hvera- svipuðum slóðum og Landsmót-
völlum. Þátttakendur ge'ta val- ið 1954. Gert er ráð fvrir 60 til
ið, hvort þeir vilja aðeins dvelj-: 70 þátttakendum. Mótsstaður
ast á mótinu eða taka þátt í
ferð þessari, Reykjavíkurskát-
ar hafa tvisvar áður haldið mót
í Þjórsárdal, 1934 og 1941.,
TILHÖGUN MÓTSINS.
Tjaldbúðin verður reist í
skógivöxnum dal í mynni Þjór-
sárdals, þar sem tækifæri er
til hvers konar íþrótta. Gert er
ráð fyrir rúmlega 100 þátttak-
Fíest verkSn á efnisskránni hafa ek.’
verið flutt hér áður
, KARLAKÓKINN Fósfbræð-
ur - heldur söngskemmtanir
fyrir styrktarfélaga I Austur-
bæarbíói aimað kvöid og þriðju
dagskvöid. Hefjast tónleikarnir
kl. 19. I»á mim kórinn halda
þriðju tónleikana á miðviku-
ciag og gefst jþá fólki færi að
hlýða á þótt ekki séu styrktar-
félagar. Söngstjórinn er Itugn-
ar Björnsson,
Kórinn hefur á undanförn-
um' árum tekið upp nýbreyfni
í vali viðfangsefna, svo sem
með flutningi þátta úr óper-
cuini „Fidelio“, „II Trovatore",
* /
pnmg a mmm
Magnúsar Ás-
KYNINHNG á verkum Magnús
ar Ásgeirssonar verður haldin
í hlátíðasal Hláskólans í dag kl.
4 síðd. Séra Sigurður Einars-
son í Holti flytur erindi um
fikáldið og lesið verður úr verk
lim hans. Eftirtaldir lesa: —
Gerður Hjörleifsdóttir leik-
Saona, Kristinn Kristmundsson,
fitud. mag., Baldvin Halldórsson
teilkari og Ævar Kv.aran leikari.
Guðtaunda Elíasdóttir söng-
kóna s.yngur nokkur lög við
Ijóð og Ijóðaþýðingar Magnús-
ar
'Þetta er þriðja og síðasta
þókme n nt áky nning Stúdenta-
úáðs á þessum vetri. Áður hafa
\”erið kynnt verk Jónasar Hall
grímssonar og ljóð nokkurra
imgskálda. Aðgangur er ókcyp-
is og öllum heimili meðan hús-
mm leyfir.
GUÐMUNDUR AGUSTS-
SON í Vestmannaeyjum, sem
gtarfað hefir við afgreiðslu
Fiugféiags íslands þar frá því
félagið hóf þangað áætkmar-
flug, 1948, hefur nú verið ráð-
inti fulltrúi félagsins þar og
hefur tekið við stjórn skrif-
stofu F.í. á staðnum.
Til aðstoðar Guðmundi. hef-
•xir verið ráðinn Steinax Júlíus-
í3ion, sem einnig er Vestmanna-
eyingur.
„Töfralflautunni” o. fl. Ennfrem
ur aðstoð’að við uppfærslur ým
issa stærri viðfangsefna, og mó
þar til nefna „Rigoletto“ fyrstu
uppfæi’slu óperusýningu í Þjóð
leikhúsinu og uppfærslu Sin-
fóníulilj ómsveitarin nar í II Tra
vatore undir stjórn brezka
hlj ótasveítarstjórahs Warwick
Braithwaite o. íl,
EFNISSKRÁIN,
Að þessu sinni gengur kór-
inn þó skrefi lengra, þar sem
hann hefur tekið á söngskrá
sína verkietfni fyrir blan.daðan
kór og eru m'eðál þeirra and-
leg og veraldleg lög eftir 18. og
17. aldar tónskáld.
Verður söngskráín því skipt,
þannig að fyrst syngur karla-
kórinn lög eftir Schubert og
kemur þar fram einsöngvarinn
Gunnar Kristinsson. Þá syng-
ur blandaði kórinn lög eftir
Donati, Lotti Lasso og Ihge-
gneri o. fl., en að endingu verð-
Ur flutt lokaatriði 1. þáttar óper
unnar Aida eftir Verdi, og kem
ur þar fram allur kórinn ásamt
emsöngvurunum Árna .Jóns-
syni og Kristni HaUssyni. Við
hljóðífærið er Karl Bilíich.
Það er augljóst, að flutning-
ur svo erfiðra viðfangsefna
krefst mikils utjdirbúnings-
stárfs. og viil’ stjórnin sérstak-
lega geta þess að kórinn er rnjög
þakklátur þeim söngkonum, er
aðstoða hann að þessu sinni,
og mlá fullyrða þar er um úr-
valsraddir að ræða.
18 konur syngja með kórn-
um að þessu sinni og 32 karl-
or, svo að í kórnum eru alls
50 manns.
Ekkert lag af söpgSlcránrJ hef
uf verið flutt hér áður nema
það sem sungið verður eftir
Schubert. Kórinn hefur áhuga
á að taka til meðferðar sem
fjölbreyttast viðfangsefni og
þannig uppfylla sem bezt þær
kröfur sem til hans hljóta að
vera. gerðar, sem elzta starf-
andi karlakórs landsins.
Kórinn hefur farið nokkrar
söngferðir erlendis á uridan-
fönum árum, og hefur stjórn
hans nú ákveðið utanför að ári
og hafið undibúning að henni.
verður ekki fastákveðinn og má
búast við, að tjaldbúðirnar
verðj engar tvær nætur á sama
stað. Allur útbúnaður verður
að miðast við bs.ð, sem hver ein
stakur getur boríð á bakinu.
Beinn kostnaður við mótið er
ki’. 190 á mann og er þar inni-
falið mótsmerki, mótsgiald og
ferðir til og frá Reykjavík. Á
fjallrekkamótinu verður ýmis-
endum, sem skipt verður í sex legt til skemmtunar, m.a. farið
Hörpuleíkari usl
Hllómsveil Ríkis-
úlvaros
manna flokka. Eftir hádegí
verður yfirleitt farið í styttri
gönguferðir, auk þess sem farið
verður í tveggja sólarhringa
gönguför að helztu merkisstöð-
um á þessum sléðum. Um 20
enskir skátar, 10 þýzkir og um
15 bandarískir taka báti í mót-
inu. Þátttökugjald í mótinu
(allt innifalið) er 490 kr, en
375 kr. í ferðina á Kjöl. Viss-
ar-a e.r að tílkynna þátttoku
sem f.yrst og ekki síðar en 1.
maí í Skátaheimilinu kl. 8 til
9 e. h.
SÍDASTA stúdexxtaxnessan á
þessu vori fer fram I kapellu
háskólans í dag kl, 14, Ungur
verkfræðinemi, Þorvaldur Búa
son, prédikar, en einn af próf-
essorum deildarinnar, séi’a
Magnús Már I.árusson, þjónai’
fyrir altari, — Öllum er beim-
ill aðgangur, að sjálfsögðu.
í gönguferðir og næturleiki.
HLJÓMSVEIT Ríkisútvarps
ins heldur tónleika í hátíða nl
Háskólans nú á sunnudags
kvöldið, 27. apríl, í kvöld,
Hljómsveitarstjóri verður
Hans Jaochim Wunderli-ch og
einleikari- með hljóror/ritinnl
verður ungfrú Káthe UI rich,
hörpuleikari, sem staiéa mun.
með hliómsýéitinni nú fyrst
um sinn. Ev þetta í fyrsta
skipti sem hörpuleikai; er ráði
inn hingað til lands að leikc?.
með íslenzkri hijómsveit. .
Ungfrú Káthe Ulrieh ei?
fædd 17. iúní 1911. Hún stúncl
aði nám við Hoöhsehule fúe
Musik í Berlín og var nemandi.
próf. Maz Saal. Ungfrú Uirich
hefur starfað við Regensburg
aróperuna, í Núrnbeirig, við Rík
isleikhúsið í Berlín og Schiller
leikhúsið. Ennfremur hefui’
hún komið fram í útvarpi og
leikið með kammeathlj ómsveik
Berlínar.
Feróaskritslofa ríkisins og Bifreiðaslð ís-
ands hafa samvinnu um innanlandsierðir
Efnt verður til hestamannaferða þegar
líður á sumarið.
FERÐASKRIFSTOFA ríkis-
ins og Bifreiðastöð íslands hafa
ákveðið að Ixafa samvinnu mn
inn anlandsferðir á þessu sumri.
Hefur verið ákveðxð að efna
til ijölda lengri og skemmri
ferða,
Helgaferðir verða farnar til
eftirgreindra staða:
Eins dagis ferðir, — Þingvell-
ir — Sogsifossar — Skálholt —
Geysir — Gullfcss — Brúax-hlöð
— Hreppar — Selfoss — Hvera
gerði — Reykjavík, — Alla
sunnudaga etftir 15.-6. — 2)
Þingvellir — Uxahryggir (eða
Kaldidahir) — Borgarfjörður -
Hvalfjörður — Reykjavík, —
3) Suðurnes. — 4) Þjórsárdalur.
Á flugi y fir Fusijama
: :, ’ : : ::.. , . :
Þeíta er ein af Lookbeed flugvélúm Bandaríkjahers á flugj yfir
Fusijama, eix Bandaríkjanxenn hafa flugvöll ekki langt frá fjall
inu. Þetta er vöruflutixingaflugvél og þykir bað mei’kilegt við
hana, að unnt er að ferma haea og afferma á 15 minútum
næð sérstökum tækjum, sem komið er fyrir I farmrými hcnn-
ar. cn áður tók bað starf a. m. k. tvær klulkkustundir. Léttir
þcssi tímasparnaðxu’ mjög á ös þeirri, sem venjulega er á
flugbrautum.
— 5) Kleifarvatn —. Krísuvílj
— Selvogur — Hveragerði, —<
6) Sögustaðir Njálu. — Tveggja
daga ferðir, — 1) Þórsmörk —♦
1) Þórsmierkurferð, — 2) Land-
mannalaugar. — 3) Borgar-
fjörður (Surtshellir). — Þriggja
daga feðir. —■ 1) Þórsmörk. —<
2) Landmannalaugar. — 3)
Skaftafiellssýsla. — 4) Snæfelfc
nes.
Orlofsferðir — Ákveðið er aö
efna til tveggja ferða til Norð-
ur- og Austurlandsins. Ferðasfi
verður í bifreiðum og flugvéL
Þá eru áætlaðar ferðir um 6-
byggðir, og verður sagt frá|
þeim síðar.
í byrjun ágúst er ákveðicii
að efna til hestaferðalaga una
Fjallabaksleið. Til þess að gera
fei’ðalögin ódýr og hagkvæma
er gert ráð fyrir 2 ferðamanna-
'hópum, 20—25 manns í hvor-
um. Fyrri hópurinn fer á hest-
um um Landmannalaugars,
Fjallabaksveg að Búlandi. —*
V-erður þá annar hópur þar fyn
ir, sem ferðast hefur með bif-
reið um A.-Skatftatfellssýsiu, og
ferðast á hestum tll baka. Fyrrl
hópurinn sem ferðaðist á hest-
um tekur þar við bifreiðinni
og skoðar sig um þar eystra og
ekur síðan til Ríeykjavíkur.
Áhugi fyrir hestaferðalöguta
fer stöðugt vaxandí og bendir.
allt til þess að næg þáT.ttakai
verði í þessuin ferðum. Verður
sennilaga efnt tij fieiri ferðai
í ágústmánuði.
í MARZMÁNUÐI 1958 höfðtli
samtals 54 f arþegaflugvélar
' viðkomu á K'eflavíkurflugvalli.
Eftirtalin félög höfðu flestar
viðkomur, Pan American World
Airways British Overseas Air-
ways, KLM - Royal Dutch Air-
lines. Samtals fóru um flug-
Völlinn: 1253 farþegar, 67900
kg. vörur og 13000 kg, póstur.