Morgunblaðið - 02.11.1913, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.11.1913, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Alþýðnfræðsla Stndentafél. Bjarni Jónsson írá Vogi fiytur erindi: Brot úr sögu íslands, sunnudag 2. nóv. kl. 5 siðd. i Iðnaðarmannahúsinu. Inngangseyrir 10 au. OSTAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir i Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsimi 212. Kristján I»orgrímsson hefir miklar birgðir af Ofimm, Eldavél- ttm, rörum, hieinsirömmum 0. fl., frá elstu verksmiðju i Danmörku (Anker Heegaard). Það er ekkert skrum, að þessar vörnr taka langt fram öllum eldfærum, sem flytjast hingað til bæjarins. Pegar ykkur vantar fóðurmjöl þá kom- ið fyrst til Jóns frá Yaðnesi. Rúðugler og kítti kaupa menn heizt i verzlun Feiknin öll af Glervöru er nýkomið í Liverpool. Tóbak, Uindíar, Sigareííur stórt úrval i verzlun H-J- P. 7. Tfyorsfeinsson & Co. (Godffjaab). YÁTÍ^YGGINGAÍ^ A. V. TULINIUS. Miðstræti 6, vátryggir alt. Heima kl. 12 — 3 e. h. ELDUK! Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG TH0R0DDSEN Fríkirkjuv. 3. Heima 4—5 Talsimi 227. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 ‘/4—7 XU- Talsími 331. aamgajJDnaaaajjangjaE Mannheimer vátryggingarfélag C. T r o 11 e Reykjavík Landsbankanum (nppi). Tals. 235. Allskonar sjóvátryggingar Lækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. ItÖGMENN Sveinn Björnsson yfirdómsiögm. Hafnarstræti 22. Simi 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sími 16. 2 kr. og 20 aura Kostar Rjólið á Laugvegi 63. Nýkomnar margar góðar og ódýr- ar tegundir af Vindlum og Reyktóbaki. Jóh. Ögm. Oddson. Pað er að hlaupa á sig að hlaupa annað en í Liverpool eftir brendu og möluðu Kaffi. Brenda og malaða kafflð í verzlun Jóns Zogéa þurfa allir að reyna. Restir af stumpasipsi seljastnæstu viku á að eins 1 krónu pnndið á á Laugavegaveg 63. Jóli. Ögm. Oddson. Bezta tegund af púðpi i stór- kaupum altaf fyrirliggjandi hjá J. Aail-Hansen. LÆTjjNAí} Gunnlaugur Claessen læknir Bókhlöðustíg 10. Talsimi 77. Heima kl. 1—2. ÓIj. GUNNARSSON iæknir Lækjarg. 12 A (uppi). Tals. 434 Liða- og beinasjúkdómar (Orthopædisk Kir- urgi) Massage Mekanotherapi. HeimalO—12. 777. Ttlagnús læknir sérfr. í húðsjúkd. Kirkjustr. 12. Heimaii—1 og ó1/^—8. Tals. 410. PORVALDUR PÁLSSOn" Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178. Net á lampana frá Þorkeli Clem- enz fást á Laugaveg 12. NESTLES og GALA peter Atsúkkulade, er hið bezta, fæst í verzlun H.f. P.J.Thorsteinsson & Co. (Godthaab). Skauta fallega og sterka fá menn ódýrasta í verzlun Jóns Zoega Bankastræti 14. Cadburtjs cfjocoíade og cacao er það bezta og ódýrasta. Aðal- umboðsmaður fyrir Island O. J. Jiavsfeen. Talsímar 2 68 og 26 0. Stærsta úrval af Gullskúfhölkum er ætið í úrsmiðjunni hjá Pórði Jónssyni Aðalstræti 6. um pao eim nytur D. Östlund fyrirlestur í Sílóam við Grundarstíg sunnud. 2. nóv. kl. 6 x/2 síðdegis. Allir velkomnir. Blaðamennirnir stóðu fast fram við bryggjuna og hleruðu eftir hverju orði. Myndivélarnar tóku stöðugt lifandi myndir af atburðunum handa nýju Norðurlandasögunni. Og til þess að ekkert vantaði á að alt yrði sem viðhafnartnest, skein blessuð sól- in í iullum ljóma á öll hátíðabrigðin. — Það gengur ágætlega, hvíslaði ræðumaður bæjarstjórnarinnar að lög- reglustjóranum. Hér er enginn mis- brestur á. Eg samgleðst yður. Lögreglustjórinn hneigði sig og ætlaði að svara einhverju, en í því var klappað á öxlina á houum. Hann sneri sér skjótt við. Það var ritsímastjórinn. — Eg bið yður að afsaka, mælti hann brosandi. En það var komið hérna með hraðskeyti til yðar, og eg víssi ekki nema verið gæti........ Lögreglustjórinn greip skeytið og það var ekki trútt um að hann væri skjálfhentur. Það var eins og þetta skeyti skyti honum óþægilegum grun í brjóst. Hann braut það upp. Það voru að eins nokkur orð á ensku. Skeytið var undirskriftarlaust og hafði verið sent frá Hamborg kl. 9.15 þá um morgnninn. Lögreglustjótinn brá lit. Hann vék sér að ritsímastjóranum og mælti: — Þetta er einkennilegt skeyti. Verið getur að það sé blekking, en mér stendur stuggur af því. — Um hvað er það? ef eg má spyrja. Lögreglustjórinn horfði upp í loft- ið eins og hann væri að grufla yfit einhverju. — Við fáum mörg þessbáttar skeyti sagði hann svo með hægð. Ef mað- ur ætti að taka tillit til þeirra allra, þá væri betra að fá sér strax vist á Dikemark. Þetta er nú samt sem áður mjög merkilegt skeyti. Það er ekki annað en: Beware of the vultures. — Vultures? — }á — gætið yðar við gömm- unum. Alls konar íslenzk frimerki ný og gömul kaupir ætið hæsta verði Helgi Helgason, hjá Zimsen. vitjað hingað. Og hvað okkar eigin stjórnleysingja snertir þá önnumst við þi með föðurlegri umhyggju. Þeir fá ekki að fara lengra en okkur sýnist. — Það er ágætt, sagði lögreglu- stjórinn og greip einkennishúfuna sína. Og við skulum i drottins nafni rækja sem bezt skyldu okkar. Þetta er alvörudagur fyrir okkur. Þið vitið það, herrar mínir, að rr eð samningi þeim sem á að undirskrifa hér í dag, skuldbinda þessar þrjár þjóðir sig til þess að berjast í félagi gegn áhrifum og atferli stjórnleys- ingja. Þetta er aukaskilyrði, sem haldið er leyndu þótt það sé á okkar vitorði, og spyrjist það, þá er fjandinn laus og við megum þá bú- ast við því að stjórnleysingjar svari fyrir sig. En við skulum vona að ekkert kvisist. — Eg get ekki skilið það hvernig bófarnir ættu að komast í færi, svar- aði leynilögreglustjórinn. Þeim er alstaðar varnað vegarins. Þeir hafa hvergi svo mikið rúm sem músar- holu til þess að smjúga eftir. Og leiðin heim að höllinni er, ef svo mætti að orði kveða, vörðuð eintóm- um öryggis ráðstöfunum. Lögreglumennirnir voru nú kom- nir út á götu, og skildust........ Niður við bryggjuna var saman komiun ótölulegur manngrúi. Lík- neski Tordenskjölds gnæfði þar yfir hópinn. Karlinn stóð þar á háum fótstalli, reyndi bitið í sverði sínu og leit yfir fólksfjöldann eins og það væru hermenn hans. Og þey! Var ekki ennþá sama hljóð- ið í fallbyssunum uppi á Akershúsvirkj- unum eins og á dögum Lövendahls sáluga? Reykjaimekkirnir þyrluðust yfir Pipervíkina svo þétt að vart sá til sólar, og milli þeirra sást eld- blossunum bregða fyrir eins og þrum- uleiftium. Peter Vessel brosti í kampinn og leit ánægjulegu yfir fólksþvöguna og þangað sem þrir menn í skrautleg- um einkennisbúningum stóðu og heilsuðust sem bræður. Þá kváðu við óstjórnleg fagnaðar- læti sem bergmáluðu um alla borg- ina og bárust inn í hvern krók og kima. Síminn tók til starfa og flutti fregnirnar landshornanna milli. Alt fór eins og ákveðið var. Það var sungið og ræður voru fluttar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.