Morgunblaðið - 03.11.1913, Side 1
Talsimi
Talsími
500
(Ritstjórn)
M0R6DNBLADID
48
(afgreiðsla)
Reykjavík, 3. nóvember 1913.
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarprentsmiðj
a
1. árgangur, 2. tölublað
Bio
Bio
Biografteater
Reykjavíknr.
Leijndarmáí
vagnsíjórans.
Leikrit i 2 þáttum. Leikið af
dönsknm leiknrnm.
AðalhlutverkiÖ leikur
Holger Reenberg.
Hr. ,Kakerlak‘ á ferðalagi.
Gamanmynd.
Bio-kaffif)úsið
(ingangur frá Bröttugötu) mælir með
sínum á la carte réttum, smurðu
brauði og miðdegismat,
Nokkrir menn geta fengið
fult fæði.
Virðingarfylst,
Jfartvig Tlieísen
Talsími 349.
Nýja Bíó:
Einstæðingarnir
Leikrit í 3 þáttum og forleik.
Leikið af frakkneskum leik-
endum.
Heijkið
Godfrey Phillips tókbak og cigarettur
sem fyrir gæði sin hlaut á sýningu
í London 1908
sjö gullmedaliur
og tvær silfurmedalíur.
Fæst í tóbaksverzlun
H. P. Levi.
Æ3C
Sa
=! L
L,
Sælgætis- og tóbaksbúðin
LANDSTJARNAN
á Hótel Island.
DIE
=s
lin
J
Skrifsfofa,
’zimskipaféíags Ísíands
Austurstræti 7
dn kl. 5—7.Talsimi 409.
nm m rrrtii mrTirii
H. Benediktsson.
Umboðsverzlun. — Heildsala.
Hvar verzla menn
helzt?
Þar sem vörur eru vandaðastar!
Þar sem úr mestu er að velja!
Þar sem verð er bezt eftir gæðum!
Hver uppfyllir toezt
þessi skilyrði?
Óefað
Vöruhúsið
Reykjavlk.
Saga gjaldkeramálsins.
JLIm það leyti, sem þessar línur
eru lesnar, er verið að kveða upp í
landsyfirrétti dóm í hinu margum-
talaða gjaldkeramáli, því máli, sem
mesta eftirtekt hefir vakið allra mála
hér í landi síðustu áratugina.
Enginn veit enn hvernig sá dóm-
ur verður, en MorqunblaÖið sendir
þegar fit fregnmiða, er dómurinn
verður kunnur og þá fá menn að
vita niðurstöðuna.
En vér ætlum, að fróðlegt sé að
rifja upp í dag allan gang málsins
frá fyrstu, og skal það því gert í
þessum línum.
Upphaf gjaldkeramálsins er það, að
bankastjórar Landsbankans, þeir Björn
Kristjánsson og Björn Sigurðsson,
sendu stjórnarráðinu þ. 13. des. 1912
kæru á gjaldkera Landsbankans, sem
verið hafði gjaldkeri bankans frá
stofnun hans árið 1886.
Aðal inntak þeirrar kæru var að
þeir hefðu fundið misýellur á ýor-
vaxtareiknin^ i gjaldkerans, er þeir
töldu svo alvarlegar, að þeir réðu til
að rannsókn yrði hafin og gjaldker-
anum vikið frá, meðan á henni stæði.
Næst gerðist það síðast í desem-
ber s. á., að stjórnarráðið í samráði
við bankastjórnina, skipaði þá Gísla
Sveinsson yfirdómslögm. og Þorst.
Þgrsteinsson cand. polit til þess að
rannsaka forvaxtareikning gjaldkera
á tímabilinu frá 1. sept. til 31. des.
1911.
Skýrsla rannsóknarmanna þessara
kom fram þ. 7. febr. 1912.
Niðurstaða þeirra í aðalatriðinu
varð sú, að á þessu tímabili hafði
bankinn átt að fá 1252 kr. 40 aur.
meira úr höndum gjaldkera en hann
hafði fengið.
Gjaldkeri hélt því fram, að villur
þær, er kynnu að vera á forvaxta-
reikningi, stöfuðu af þvi, að hann
hafi endurgreitt forvexti af víxlum,
sem hafi verið greiddir fyrir gjald-
daga.
Þ. 13. febr. kom svo tirskurður
frá stjórnarráðinu um, að »það finni
eigi ástæðu til að gera frekara gagn-
vart gjaldkeranum*.
En 8. febr. höfðu bankastjórarnir
sent stjórnarráðinu nýja kæru á gjald-
kerann og telja þar misfellur á for-
vaxtareikningi árið 1910 nema hátt
á 5 þús. kr.
Þessa nýju kæru lagði stjórnarráð-
ið fyrir endurskoðendur bankans, þá
Etgert Briem skrifstofustjóra og Bene-
dikt Sveinsson ritstjóra.
Þeir sendu stjórnarráðinu sína
skýrslu 24. febr. Töldu þeir »athuga-
semdir bankastjóranna á rökum bygð-
ar«, en lýstu jafnframt yfir, að þeir
skildu starf sitt svo, að eigi væri
ætlast til þess, að þeir segðu álit
sitt um, af hverjum rótum misfell-
urnar væru runnar.
Þ. 27. febr. skipaði stjórnarráðið
þá Halldór Daníelsson yfirdómara og
Schou bankastjóra til að rannsaka for-
vaxtareikning gjaldkera og láta álit
sitt uppi um, hvort gjaldkeri hafi
haft of-mikið að starfa í bankanum.
Þeir störfuðu að þvi verki eitt
kvöld og sendu síðan stjórnarráðinu
skýrslu, sem aldrei hefir verið kunn-
ug gerð almenningi.
Um þetta leyti fekk gjaldkeri 2
mánaða frí frá bankanum vegna veik-
inda.
Þ. 14. marz var skipuð sakamáls-
rannsókn út af málinu og Masmús
Gtiðmundsson sýslumaður skipaður
rannsóknardómari, gjaldkera vikið frá
embætti um stundarsakir og látinn
setja 20000 kr. veð fyrir návist sinni.
Magnús hafði rannsókn málsins á
hendi unz hann i sept. 1912 baðst
undan því starfi — þá kominn i
embætti sitt norður á Sauðárkróki.
Var Magnús leystur frá þvi starfi,
en Siqurður sýslumaður Olaýsson í
Kallaðarnesi skipaður i hans stað.
Undirdómurinn var síðan kveðinn
upp af Sigurði Ólafssyni þ. 18. febr.
1913. Var Halldór Jónsson damdur
sýkn aý ákarum réttvísinnar, en skyldi
(’reiða allan sakarkostnað.
Þ. 8. marz var þessum dómi áfrý-
jað til yfirréttar, bæði af gjaldkera
og stjórnarráðinu.
Allir hinir reglulegu dómarar í
yfirrétti viku sæti, en í þeirra stað
voru skipaðir setudómarar: Páll
Einarsson borgarstj., Maqnús Jónsson
sýslumaður og Jón Kristjánsson pró-
fessor.
Þeir eru það, sem dóminn kveða
upp í dag.
»----» DAGBÓf[IN. d=3
Afmæli 3. nóv.
Jón Hermannsson úrsmiður.
Erlingur Pálsson sundkappi.
Egill Þórðarson skipstjóri.
Helga Zoéga húsfrú.
Jakobína Jakobsdóttir húsfrú.
Guðrún Guðmundsdóttir jungfrú.
Morgunblaðið var komið til allra áskrif-
anda kl. 9 */« i gærraorgun. Mnn það
jafnan verða regla vor, að eigi verði byrj-
að að selja blaðið á götnnnm fyr en
áskrifendnr hafa fengið það heimborið.
Yerðið er að eins 65 a. á m&nnði, og
ættn þvi allir að gjörast áskrifendnr.
Báruhúsið hefir póststjórnin tekið &
leigu frá nýári. Er það ætlnn póststjórn-
arinnar að nota húsið til afgreiðsln á
högglnm, sem áðnr hefir verið i húsinn
snnnan við sjálft pósthúsið. En nú verð-
ur það hrátt rifið, er smiði hefst á
hinn nýja pósthúsi höfnðstaðarins, sem
alþingi veitti fé til i siðnstn fjárlögnm.
Mnn áreiðanlega mörgum þykja leitt að
þurfa að sækja högla sina, er með póst-
nm koma, niðnr i Bárn j en svo verður
að vera, þareð eigi er völ á neinu hæfi-
legu húsnæði fyrir afgreiðslnna i nánd
við pósthúsið. Er álitið, að eitt ár mnni
taka að reisa hið nýja pósthús. Og nm
það tímabil verða hæjarbúar ennfremur
af þvi eina húsnæði, sem notanlegt er hér
I bæ til hljómleika.
Altarisganga var i dómkirkjnnni i gær,
Skemtanir f gær. Ýmislegt er það, sem
ibúar höfnðstaðarins hafa sér nú orðið til
afþreyingar á snnnndögnm. í gær var
knattspyrnnkappleiknr á íþróttavellinum
kl. 2. Kl. 5 gátu menn heyrt Bjama frá
Yogi tala i Iðnó. Um kvöldið gátu menn
valið nm að fara i leikhúsið og sjá
>Gamla Heidelberg«, »fara i Bió« i öðrn
hvorn kvikmyndaleikhúsinu, á tombólu i
Bárnnni, hlnsta á hljóðfæraflokkinn hans
Bernhnrgs i Hotel »Reykjavik« 0. s. frv.
Alþýðufyrirlestur Bjarna Jónssonar frá
Vogi (Brot úr sögn Islands) i Iðnó i gær
var mjög vel sóttnr.
Knattsparkið á Iþróttavellinnm i gær
var eigi vel sótt, og var það leitt, hæði
vegna þess, að leikurinn var fjörngnr, og
hins, að Iþróttavöllnrinn átti að njóta
ágóðans. Tveir flokkar úr Fram-félaginn,
þ. e. s. knatt8pyrnufélaginu Fram, en eigi
stjórnmálafélaginn, keptn, og kom hvor
flokknrinn knettinnm tvisvar i mark.
Fyrir einhvern misskilning hefir M 0 r g*
n n b 1 a ð i ð enn eigi fengið erlendar sim-
fregnir. Simafyrirspnrn hefir verið gerð
nm ástæðnr og væntnm vér þess fastlega,
að daglegar skeytasendingar, eða sama
sem daglegar, byrji i dag.
Dálkarnir í neðanmálssögunni á öftnstu
hls. Morgunblaðsins i gær vorn ekki í
réttri röð. Þriðji og fjórði dálkar áttn að
vera fyrstir. Vér biðjnm afsöknnar.
Aðiókn var með mesta mðti að báðnm
kvikmyndaleikhúsnnnm i g»r. Virðist oft,
sem bæði húsin sén að verða of litil.
Framfundurinn. Svo mikil hrögð voru
að ryskingnnnm á framfnndi á laugardags-
kvöldið, að sækja varð bæjarfógeta til að
stilla til friðar.
Fljótari fréttir en menn eiga að venjast
hér fengn menn i Morgnnhlaðinn
í gær. Þar birtist öll tekjn- og eigna-
skattsskr&in, sem lögð var fram i gær, og
spara þeir, sem kanpa Morgnnhlaðið,
sér þvi ferðina npp i Hegningarhósið til
þess að gá að þvi, hvað þeir eiga að
greiða i skatt. Sagt var frú leiknnm i
leikhúsinn á laugardagskvöldið og hirtur
árangnrinn af Framfundinum, Bem lokið
var kl. 2 nm nóttina. Alt þetta gátn
kanpendnr Morgnnhlaðsins lesið
heima hjá sér, með morgunkaffinu
(kl. 9‘/J. Vér mnnnm gera oss far nm
að láta menn framvegis fá allar fréttir
fljótastar af öllum.
Dáin. I gær dó hér i hænnm Gnðrið-
nr Guðnadóttir, kona Guðm. Gnðmnnds-
sonar ishússtjóra Grettisg. 3, 62 ára göm-
nl. Sjálfnr liggnr Gnðm. á spitalannm;
hefir fengið blóðeitrnn.
Botnia fer i kvöld áleiðis til útlanda —
hlaðin kjöti, skinnnm, fiski, görnnm — og
20 farþegnm.