Morgunblaðið - 08.11.1913, Blaðsíða 1
Talsí mi
Talsími
ðOO
(Ritstjóin)
K0R6DNBLADID
48
(afgreiðsla)
Reykjavík, 8. nóvember 1913.
I. O. O. F. 951179 — I.
Bio
Biografteater
Reykjavíbur.
Bio
Brottnám
miljónaerfingjans.
Leikrit í 3 f>áttum.
Leikið af frönskum leikurum
Hrífandi að efni til og leik-
ið af mestu snild.
Bio-kaffif)úsið
(ingangur frá Bröttugötu) mælir með
sínum á la carte réttum, smurðu
brauði og miðdegismat,
Nokkrir menn geta fengið
fult fæði.
Jiarívig Tlieísen
Talsími 349,
Nýja Bíó
Upp og niður.
Sjónleikur í 4 þáttum
eftir Leon Bourqeois.
2 stunda eýning.
Orkester frá 7—9 á sunnudag
(og milli þátta).
Aðgöngum. 0.75, 0.50 og 0 35.
Regkið
Godfrey Phillips tókbak og cigarettur
sem fyrir gæði sin hlaut á sýningu
í London 1908
sjö gullmedaliur
og tvær silfurmedalíur.
Fæst í tóbaksverzlun
H. P. Leví.
]E
□IE
31
Sælgætis og tóbaksbúðin
LANDSTJARNAN
Skrifsfofa _
Eitnskipafélags Ísíands
. Austurstræti 7
Opin kl. ^—7. Talsími 409.
TTTTTTrrrir r * r rr rrrrrrrr.
H. Benediktsson.
Umboðsverzlun. — Heildsala.
m
Hvar verzla menn
helzt?
Uar sem vörur eru vandaðastar!
Par sem úr mestu er að velja!
í’ar sem verð er bezt eftir gæðum!
Hver uppfyllir bezt
þessi skilyrði?
óefað
Vöruhúsiö
Reykjavlk.
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. | ísafoldarprentsmiðja | i. árgangur, 7. tölublað
Fréttir af Vílhjálmi Stefánssyni
Khojn 7. nóv. kl. 6.
Vilhjálmur Steýánsson norðurýari er kominn í vetrarsetu á Herscel-
eynni, eýtir hina mestu hrakninqa 0% prautir. Duqnaður hans rómaður mjög
í erlendum blöðum.
Miðlun f Mexikóþrætunni?
London 7. nóv. kl. j.
Huerta hinn nýkjörni Mexiko ýorseti hefir ýarið ýram á pað við Frakka-
stjórn að miðla málum í Mexikopratunni. Frakkastjórn hefir ekkert svar
%efið enn.
Bæjarmál.
Höfuðstaðurinn er eins og dálítið
»ríki í ríkinu*. Reykjavík hefir svo
og svo mikið at sérstökum bœjar-
málum, sem eru jafnmikilsverð fyrir
borgina og landsmálin fyrir landið.
Þeim sem búa hér í bæ á að vera
ant um alla heill og framtíð bæjar-
ins. Þeir verða að láta sig skifta
hag hans og framsóknarmál öll.
En því er miður, að almenningur
hefir eigi svo vel sem skyldi, fylgst
með í bæjarmálum hingað til.
Liggja vitaskuld margar ástæður
til þess, en eigi sízt sú, að lands-
málablöðin hafa hvorki haft tíma
eða rúm til þess að gera bæjarmál
sérstaklega að umtalsefni í dálkum
sínum.
En blöðin eru milliliðurinn, sem
fólkið hefir milli sin og fulltrúa
sinna.
Það er nú eitt erinda þeirra, sem
Morqunblaðið telur sig eiga, að gera
bæjarbúum sem ítarlegast grein fyrir
öllum helztu málum, sem á döfinni
eru, skýra þau eftir föngum og veita
rúm þeim, sem eitthvað nýtilegt
hafa á samvizkunni um bæjarmál
og leggja orð í belg frá eigin brjósti
— þegar svo býður við að horfa.
Að þessu sinni skulum vér að eins
vekja athygli bæjarbúa á einum lið
fjárhagsáætlunarinnar og það er helzti
tekj ulið urin n: aukaútsvörin.
Það er enginn vafi á því, að hin
sífelda hækkun þeirra er varhuga-
verð. Og svo stórt stökk, sem stigið
er nú frá í fyrra, er þess eðlis, að
vekja hlýtur ugg nokkurn.
Aukaútsvörin eru, eins og nú eru
þau notuð, að voru áliti óheppileg-
ur skattur. Sparnaður lendir miklu
fremur á hakanum, þegar til er skatt-
stofn, sem demba má allri gjaldaukn-
ing á eftir vild.
Hlýtur það þá að koma til athug-
unar í bæjarstjórn og utan, hvort
eigi væri hentugra að breyta skatta-
ýyrirkomulaqi bajarins, setja ýasta
skatta, atvinnuskatt, tekjuskatt, eigna-
skatt, o. s. frv., eftir því sem ofan á
verður við frekari ihugun.
Væri mjög vænt, að heyra raddir
um þetta mál, sem bæinn varðar svo
miklu.
Einkum væntum vér að heyra álit
góðra manna um það, hvort eigi eru
þeir á þeirri skoðun, að aukaútsvars-
fyrirkomulagið sé úrelt orðið, þótt
gott geti verið fyrir litla bæi og
sveitafélög.
Er Reykjavík ekki vaxin upp úr
aukaútsvörunum ?
Bæjarstjórnarfundnr
6. nóv. 1913. Frh.
Framhaldsfundur hófst kl. 9^/4, og
voru allir fulltrúar mættir nema Hall-
dór Jónsson og frú Katrín Magnús-
son. Var þá tekið fyrir salerna-
hreinsunarmálið, og urðu um það
langar og heitar umræður:
Tr. Gunnarsson, framsögumaður
nefndarinnar, talaði um breytingar
þær, sem orðið höfðu á frv. Kvað
hann, og nefndin með honum, vera
nóg að hreinsa salerni bæjarbúa 14.
hvern dag. Lagði nefndin til að
gjaldið væri fært niður um helming,
þ. e. frá kr. 7.50 niður í 3.75, úr
5.00 í 2.50 og 3.50 í 1.75. En
kvað þó nauðsynlegt að goldið væri
20 aurar að auki fyrir þá, sem oftar
þyrftu að láta hreinsa. Ennfr. vildi
nefndin láta þá, er for hafa við hús
sin og nota áburðinn á tún sín,
vera undanþegna skatti. Hvatti til
þess, að till. nefndarinnar væru sam-
þyktar.
Sv. Björnsson kvað málið hafa ver-
ið lengi á leiðinni og upprunalega
gert til þrifnaðar í bænum. Mikið
hafi verið kvartað yfir þessari samþ.
í bænum. Gjaldið væri of hátt, og
það tekið af mönnum, sem sjálfir
hreinsa og nota saurinn sem áburð
á tún sín. Kvaðst hafa frásögn
fróðra manna í því — jafnvel enn
fróðari en Tryggva á þessu sviði —
Biblíufyrirlestur
í Betel.
Sunnudag 9. nóv. kl. é1/^ síðd.
Efni: Hverniq mannkynssaqan svar-
ar ýyrirsögn spámannanna.
Merkilegur draumur heiðins kon-
ungs.
Myndir verða sýndar þessum fyrir-
lestrarflokki til skýringar.
Allir velkomnir.
0. J. Olsen.
að nauðsynlegt væri að hreinsa einu
sinni í viku hverri. En ef nefndar-
álitið yrði samþ. mundi það verða
enn dýrara vegna aukahreinsunar-
innar, og hún bráðnauðsynleg á flest-
um heimilum. Lagði hann til, að
nefndarálitið yrði ekki samþ. og kvað
eina ráðið út úr þessum saurugu
vandræðum, að lækka vatnsskattinn
hjá þeim, er vatnssalerni notuðu í
húsum sínum. Því þegar margir
væru farnir r.ð nota þau, þá fyrst
mundi gott hreinlæti komast á. Lagði
til, að skattur fyrir vatnssalerni væri
færður niður úr 6 kr. í 2.50. Margir
hygðu vatnssalerni vera dýr; kvað
þau kosta uppsett á fyrsta lofti frá
46—70 kr., en ro—16 kr. meira
fyrir hverja lofthæð. Sagðist álíta
að margir mundu útvega sér vatns-
salerni, ef gjaldið væri lækkað.
Kr. O. Þorgrímsson kvað alveg nóg
að hreinsa tvisvar í mánuði, en ráð-
legt væri þó að hafa stóra »kollu*
(kvaðst sjálfur hafa notað eina í 20
ár). Ekkert hæfilegt rúm væri hér
í húsum alment fyrir vatnssalerni.
Þau mættu eigi frjósa, en það mundu
þau altaf gera hér. Sagðist álita till.
nefndarinnar stórgróða fyrir bæinn,
en bezt væri þó að bærinn sjálfur
tæki að sér hreinsunina alveg og að
skattur væri þá lagður á með útsvör-
unum. Þá mundu fátæklingar losna
alveg við gjaldið.
Kn. Zimsen áleit gjaldskrána ekki
sem bezt úr garði gerða enda væri
hún i mörgum atriðum sjálfri sér
ósamkvæm. Það væri, eins og menn
vissu, ekki leyfilegt að hafa for við
hús sín og safna í hana. Alyktanir
hreinlætisnefndarinnar bönnuðu það.
Nefndin vildi láta alla kaupa auka-
ilát fyrir i.jan. Áleit það ærið langt
faríð, að ætla mönnum að kaupa ný
ílát þar eð flestir hefðu fengið sér þau
eftir fyrirmyndinni, sem gerð var
1905. Hvað hann það mundu verða
þrifabót fyrir hvert heimilij að saur»
inn væri tekinn burt vikulega. Væri
nógur ódaunninn i bænum — eink-
um á sumrin — þó ekki bættist saur-
lyktin við. Það gæti ómögulega
kostað helmingi minna að hreinsa
tvisvar í mánuðiy—eins og nefndin
héldi fram. Kvað það mundu verða
beint tap fyrir bæinn, þar eð lækka
á gjaldið. Sagðist aðhyllast tillögu