Morgunblaðið - 08.11.1913, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.11.1913, Blaðsíða 4
32 MORGUNBLAÐIÐ YÁTÍ^YGGINGAL^ A. V. TULINIUS, " Miðstræti 6, vátryggiri alt. Heima kl 12 - 3 e. h. ELDUR! Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Frikirkjuv. 3. Heima 3—5 Talslmi 227. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 '/4—7 Vé- Talsími 331. Mannheimer vá,tryggingarfélag IjC. Trolle Reykjavík Landshankanum (nppi). Tals. 235. Allskonar sjóvatryggingar " Lækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. mimj mnnmmri LrOGMENN Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Sími 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur viö kl. 11—12 og 4-5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16. LíÆÍ^NAÍ^ Gunnlaugur Claessen læknir Bókhiöðustíg 10. Talsími 77. Heima kl. 1—2. 777. JTlagnús læknir sérfr. í hiiðsjúkd. Kirkjustr. 12. Heima 11—1 0^,6%—8. Tals. 410. forvaldur pálsson Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178. Massage læknir Guðm. PéturSSOn. Heima kl. 6—7 e. m. Spitalastig 9 (niðri). — Sími 394. ÓL. GUNNAR88ON læknir Lækjarg. 12 A (uppi). Tals. 434. Liða- og beinasjúkdómar (Orthopædisk Kir- urgi) Massage Mekanotherapi. HeimalO—12. Svörtu gammarnir. 7 Skáldsaga eftir Ovre Richter Frich. (Frh.) — Hvað þér vinnið við það? — Já, því eg er ekki ánægður, fyr en eg hefi fengist við þessa pilta. Burns settist upp í rúminu, þó hann ætti sýnilega óhægt með það, og rétti lækninum vinstri hendina. — Well, sagði hann. Mér líkar vel við yður. Við skulum gerast félagar. Eg hefi að vísu mist ann- an handlegginn, en sá vinstri er þó enn heill, og eg vona að hann dugi. ---------Hvað heitið þér, læknir ? — Eg heiti Jónas Fjeld. — — 4. k a p i t u 1 i. Heima hjá Fjeid lœkni. — Jæja, þá er eg nú dauður, sagði Burns. Með leyfi að spyrja, hvenær á að jarða mig? — Lík yðar verður sent á stað til Englands á morgun, svaraði Fjeld. Hinar f D n reykjarpipur heimsfrægu u. u.l) eru nú-j-15% 09 | Verzlunin V i n d I a r —15% C/5 09 Edinborg 30teg.Handsápaá 8,il 68 Tívað er númer 415? Vitið þið það ekki? Hvar annnarstaðar en í Glasgowgrunninum hjá honum Guðmundi! Par eru kolin bezt! C. A. HEMMERT mælir með sínum góða nærfatnaði, handa konum, börnum og karlmönn- um, verkmannafötum, hvitu vörunum og mislitu kjólatauunum. Eg ætla sjálfur að fylgja kistunni á skipsfjöl. Kvöldblöðin mintust yðar mjög hlýlega; þér höfðuð verið sómi stéttar yðar, og biðuð bana af blóð- missi eftir sprenginguna. — ,Það gleður mig. — Það eru að eins sex menn sem vita að þér eruð lifandi: Mr. Red- path, skurðlæknirinn, Ilmari Erko verkfræðingur, Helena systir, konan mín og eg. — Hvað, eruð þér giftur spurði Burns forviða. — Því ekki það, gall einhver við að baki hans. Mér er nær að halda að svo sé. Verið þér velkominn til okkar, Mr. Burns. Lögreglumanninum kom þetta svo óvænt, að hann varð alveg utan við sig. Húsfreyja tók innilega i hönd hans þegar hún heilsaði honum. Hún var ung og afbragðs fríð, og öll framkoma hennar var svo alúðleg og blátt áfram, að öllum hlaut að geðjast vel að henni. — Þetta get eg ekki skilið, taut- aði Burns við sjálfan sig . . . — Hvað? . . . Hann horfði vandræðalega frá ein- um til annars. — Ojæja — það kemur í sama stað niður, sagði hann, eins og hann færðist undan að segja það sem hon- um bjó í brjósti. — — En hvað hér er viðkunnanlegt! Eg er þess fullviss, að eg hefi aldrei aðhafst það, sem geri mig verðugan þess að dvelja hér. Það er enginn konungs- sonur sem gistir hjá yður, frú mín góð, heldur að eins ruddalegur njósnarliði. — Eg veit hver þér eruð, Mr. Burns. Maðurinn minn og eg höf- um talað um yður á hverjum ein- asta degi. Við álítum, að þér séuð meira virði en allir konungasynir álfunnar. Og nú eruð þér geymdur hér, í vinnustofu mannsins míns, eins og einhver kjörgripur.-------- — Að minsta kosti er umgjörð- in um gripinn fullgóð, sagði Burns og virti herbergið fyrir sér. — Það var lika all-einkennilegt herbergi; líktist bæði leikfimissal og vopnabúri. Ekkert var þar af venjulegu. skrauti. Veggirnir voru eingöngu skreyttir með vopnum af nýjustu gerð. Þar LíEIGA Lítið h erberisri með húsgögn- um, helzt nálægt miðbænum, óskast til leigu nú þegar. Afgr. vísar á. Ágætt herbergi til leigu, með húsgögnum, í Þingholtsstr. 22. Búð fæst til leigu. Upplýs- ingar á Amtmannsstíg 4 A. L^AUPj^APUÍ^ Kopíupressa óskast til kaups nú þegar. P. F*. J. Gunnarsson. Hótelstjóri. Verzlun, með verzlunaráhöldum og húsi, er til sölu á ágætum stað á Vestfjörð- um. — Ritstj. vísar á. Guitar, ágætt borð meðskúffú, möttulkantur, fæst með tæki- færis-verði á Hverfisgötu 13. Trúlofunarhringar vandaMr. meö hvaða lagi sem menn úska. eru wtið ódýrastir hjá gullsmið. Laugaveg 8. Jóni Sigmundssyni Alls konar íslenzk frimerki ný og gömul kaupir ætið hæsta verði Helgi Helgason. hjá Zimsen. Upphlutsmillur, Beltispör o fl. ódýrast hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið. Laugaveg 8. Kristján Þorgrímsson hefir miklar birgðir af Ofnum, Eldavél- um, rörum, hreinsirömmum o. fl., frá elstu verksmiöju i Daamörku (Anker Heegaard). Það er ekkert skrum, að þessar vörur taka langt fram öllum eldfærum, sem flytjast hingað til hæjarins. voru allar þær tegundir af byssum og öðrum vopnum, sem hugvit mannanna hafði uppgötvað á síðustu tímum. Þar hékk þetta alt í réttum röðum: nýjasta Smith Wessen, Colt og Browning og Mauser-smá- byssurnar, sem voru vissar að bæfa á 100 metra færi, og hvorki heyrð- ist til né reyktu þegar af var hleypt. Þar var á borðinu hin nýja rafvélar- byssa prófessors Birkelands, og þar voru höggvopn og lagvopn, barsmíða- vettir af öllum gerðum, og innan um alt þetta var dálítil loftfarsfrum- smíði með löngum vængjum. — Augu Burns tindruðu. — Þetta er herbergi fyrir karl- mann sagði hann og lagði áherzlu á orðin. Hér get eg orðið heilbrigð- ur á einu andartaki. Og þá ■— — Lögregluþjónninn horfði með ógn- andi augnaráði í kring um sig. Vinstri hnefinn, sem hvíldi ofan á sænginni, knýttist svo fast, að æðarnar á handar- bakinu þrútnuðu og lá við að springa. Svipur hans var nú allur annar en áður, næstum því tryllingslegur. — Brjóstið gekk upp og ofan og rómur- inn varð að urri, sem mest líktist því sem heyrist í særðum skógarbirni þegar hann berst fyrir lífi sínu. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.