Morgunblaðið - 08.11.1913, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.11.1913, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ennþá betri en þau seinustu, og er þá mikið sagt, eru nú kom- in aftur, og verða seld á sama stað (við »Skjaldborg«), og eins og áður ódýrast í bænum. Tekið á móti pöntunum í Tóbaksbúðinni á Laugaveg 5 svo og í síma 281. Virðingarfylst Úlafur Úlafsson. g tJullfiomié nýtízRu vála~þvoffafíús hið einasta i Reykjavik, er á Skólavörðustíg 12. Forstöðu- konurnar hafa aflað sér sérþekkingar í starfinu á i. flokks vinnustofum erlendis. Starisfólk nær tíu. — Aðsóknin er sívaxandi. — Þeir er vilja fá þvott sinn á laugardögum, verða að skila honum í þvottahúsið á þriðju- dögum. Talsími 397. Álnavara landsins stærsta, bezta og ódýrasta úrval. Sturla Jónsson Laugaveg 11. Jarðarför konu minnar sál. Guðríðar Guðnadóttlr fer fram frá Frikirkjunni mið- vikudag 12. þ. m. og byrjar með húskveðju kl. Il'/s á heimili hínnar látnu Grettisgötu 3. Guðmundur Guðmundsson. Skautar ódýrastir x verzlun H|f P. J. Thorsteinsson & Co. (Godthaab) Asíur Laukur Agurkur Lemonasíur Capers Pickles sultað í glösum og lausri vigt í Liverpool. og alt, sem lýtur að ú t g e r ö, selur ódýrast Hf. P. J. Th. & Co. (Grodthaab). $ Sjálfstæðisfélags- fundur laugardag 8. nóv. kl. 8l/% síðdegis í húsi K. F. U. M. við Amtmannstig. Hvitar, svartar eikarmálaðar. Likklæði. Likkistuskraut. Teppi lánuð ókeypis i kirkjnna. Eyv. Arnason. Trésmiðaverksmiðjan Laufásveg 2. ,Kjöt daglega nýtt. Smjör, Osta, Pylsur, Kæfu, Egg, Lauk, Ávexti, Mjólk og Rjóma í dósum o. fl. fæst i Matarverzlun Arna Jónssonar Laugaveg 37. OSTAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir i Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsfmi 212. Stokkandir nýskotnar fást i Matarverzlun Tómasar Jónssonar. íslenzkir höfuðlærdómar^ (rit samið og útgefið vestanhafs). Ræða um gömlu og nýju guð- fræðina og únitaratrú. Fæst hjá bóksölum. C. A. HEMMERT, selur þessa dagana með niðursettu verði: Tvisttau i '/g alin á breidd, . . . . áður 0.60 nú 0.38 do — 0.19 do — 0.26 Oxford — 0.35 Vasketak tau — 0.45 do ■ ■ — °S5 — 0.38 Greuadin . . — 0.60 — 0.30 Sirz — 0.22 # # Bútar og afgangar með tækifærisverði. 0 0 0 Til brúðargjafa er óneitanlega bezt að kaupa KlukkUP, sem eru í fjölbreyttu úrvali, eins og að vanda, hjá Þórði Jónssyni i Ursmiðjunni, Aðalstræti 6. Verzlunin Nyhöfn selur þetta orðlagða ágætis kaffi sem, eins og allir vita, er bezt í bænum. Beztir trúloíunarhringar hjá Magnúsi Erlendssyni, Þingholtsstræti 5. Simi 176. Saltgeymslu kjallari, sem rúmar hér um bil 800 smálestir af salti, er til leigu strax. Kjallara þessum, sem liggur við sjó, fylgir afnotaleyfi af bryggju, sem er örfáa faðma frá honum. M maðarleíga mjög sanngjörn. Leigjandi snúi sér til Magnúsar Magnússonar sjómannaskólakennara t eða Péturs J. Thorsteinsson, Hafnarstræti 18. Karla og kvenna Regnkápur eru ódýrastar og beztar í Vefnaðarvöruverzluninni á Laugaveg 18. M. Th. Rasmus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.