Morgunblaðið - 09.11.1913, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.11.1913, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 37 Sjálfstæðismenn. Þe’r héldu fjölmennan fund i hiisi K. F. U. M. í gærkveldi. Fundin- um var lokið um miðnætti. M. a. bar þar á góma steinolíumálið. Var í því máli samþykt svohljóð- andi ályktun í einu hljóði: Fundurinn telur það óhæfu, að íslenzkir menn ljái lið sitt til, að Hið danska steinolíufélag fái á sig yfirskin innlendrar stofnunar, og telur sjálfsagt, að á móti því sé unnið af öllum kröftum, að Hið danska steinolíufélag nái sér frek- ari fótfestu en það nú hefir náð, með samningum við landstjórn- ina eða á annan hátt. Hann fekk á kann. Það henti eitt sinn húsfreyju nokkra, að hún geispaði svo ákaflega, að kjálkarnir gengu úr liði. Bónd- inn varð mjög óttasleginn og flýtti sér alt hvað af tók til þorpsins, að sækja lækni. Leið hans lá fram hjá lyfjabúðinni, og í æsingunni og fát- inu, sem á honum var, datt honum í hug að vera kynni, að lyfsalinn gæti hjálpað sér. Sneri hann inn i búðina og gerði boð fyrir lyfsalann, og kom hann þegar. »Konan mín er veik. Hún gapir voðalega og getur ekki lokað munn- inum. Getið þér ekki gefið mér eitthvert ráð, herra skottulæknir*, sagði bóndinn, og bar ótt á. Hann hafði sem sé gleymt lyfsalanafninu, en mundi eftir hinu í staðinn og hélt það væri eitt og hið sama. En lyfsalanum fanst nú eitthvað annað. Hann gaf bóndanum í bræði sinni sitt undir hvort, og sagði: »Þarna hafið þér meðal við þess hátt- ar sjúkdómil« Bóndinn þakkaði fyrir sig og fór heim við svo búið. En ekki var hann fyr kominn í færi við kerlingu sína en hann gaf henni ósvikinn löðrung. Og meðalið var ekki svo vitlaust, því kjálkarnir skruppu aftur í liðinn. Að minsta kosti gat kerl- ingin hreyft munninn, þvi að hún húð- skammaði bónda sinn fyrir barsmíð- ina. En það er af honum að segja, að hann fór aftur til bæjarins og gekk inn í lyfjabúðina til þess að þakka lyfsalanum þetta ágæta ráð. »Eg þakka yður innilega, herra skottulæknir, fyrir hið ágæta ráð. En eg þurfti ekki nema annan löðr- unginn, og hérna skila eg hinum aftur«. Og um leið gaf hann lyf- Salanum svo liðlega á hann, að mann- gteyið féll eins og væri hann skot- tnn og iðaði öllum öngum þar á gólfinu. " *1 111 '' ' Fölsuð listaverk. í New-York stendur yfir einkenni- leg sýning. Þar er ekki annað en Alþýðufél.bókasafn Templaras. 3 kl. 7— Augnlækning ókeypis i Lækjarg. 2 mvd. i ‘-8 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 1 ' -B Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og i -7 Bæjargjaldkerinn Laufásv. 5 kl. 12—8 og » -7 Eyrna-nef-hálslækn. ók. Austurstr.22fstd ■ -8 íslandsbanki opinn 10—2»/* og 51/*—7. K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—1C 'J3d. Alm. fundir fid. og sd. 81/* síbd. Landakotskirkja. Gubsþj. 9 og 6 á hel^um Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. * Landsbankinn 11-21/*, 51/*—61/*. Bankastj. 12-2 Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—8. Landsbúnaðarfélagsskrifstofan opin írá J'l—2 Landsfóhirbir 10—2 og 6—6. Landsskjalasafnið hvern virkan dag kl. 12—2 Landssiminn opinn daglangt,(8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Lækning ,ókeypis'Austurstr.22 þd.ogfsd.12 -1 Náttúrugripasafnib opib l1/*—21/* á sunnud. Samábyrgö-.lslands 10 — 12 og 4—6. Stjórnarrábsskrifstofurnar opnar 10—4 dagL Talsimi Reykjavikur Pósth.3 opinn daglnngt (8—10) virka daga helga daga 10—9. Tannlækning ókeypis!]Austurstr. 22 þrd. 2 -8 Vifilstabahælib. Heimsókuartimi 12—1 Þjóbmenjasafnib opib sd, þd. fmd. 12—2. Austurvöllur. Bráðum verður skautasvell á Aust- urvelli, þá þurfa menn að vera bún- ir að fá skauta hjá Jóni Zoega. 15°|0 af öllum skautum. Til vetrarins. Ágætir úlsterfrakkar og vetrarfrakkar Fallegt snið. Nýtzku litir og efni. Vetrarjakkar og sportjakkar fyrir drengi og fullorðna. Skinnjakkar í miklu úrvali. Skinnvesti fyrir konur og karla. Vetrarhúfur fyrir karlm. og drengi, í óvenjumiklu úrvali Vetrarhanzkar fyrir dömur og herra Ath. Beztu ferðaföt og hermannaföt til vetrarins eru hin Norsku verkmannaföt (Stormföt) mín. Brauns verzl. /T.ðalstr. 9. Kransar. Líkklæði. Likkistur. Litið birgðir mínar áður en þér kaup- ið annarsstaðar. Teppi lánuð ó k e y p i s í kirkjuna Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Tíáruppseíning. Höfuðböð, sem eyða flösu og hárroti. Andlitsböð með »Massage« og «Manicure«. Hárskraut og hármeðul alls konar, stórt úrval. Simi 436. Krisíítl JTleÍnf)Otf, Þingholtsstr. 26. Skólatöskur. í verzlun Jóns Zoega, fást sterkastar og ódýrastar skólatöskur eintóm fölsuð listaverk, og er til sýningarinnar stofnað í því skyni að reyna að koma í veg fyrir það, að miður hlutvandir menn geti notað sér vanþekkingu þeirra, sem safna listaverkum. En það er kunnugt, að megnið af listaverkum þeim, sem Ameríkumenn kaupa frá Eviópu, er fölsuð vara. I sambandi við þetta má geta smá sögu einnar. Nafnfrægur enskur málari, Sar- gent að nafni, kom einu si' ni til Ameríkuauðkýfings, sem átti stórt málverkasafn, og stærði siy nf því, að hann væri svo vel að séi i þvi að þekkja ófölsuð listaverk, nð eng- inn gæti gabbað sig. Sýndi hann málaranum safn sitt, sem var geysi stórt. Málarinn leit á myndirnar án þess að segja eitt einasta orð. Að lokum mælti eigandinn: Það er ætlan min, að geta en hverri stofnun öll þessi listnvetk eítir minn dag. Getið þér ekki bent ■ ér á einhverja stofnun eða snfn, sem væri gjafarinnar vert? Sargent þagði eitt nugnnblik, og svaraði síðan alvarlega: Eg ræð yður til þess að gefa safttið etnhverri blindrastofnun. Góífdúkar allskonar, allar tegundir og breiddir alt af fyrirliggjandi hjá Jónaían Porsfeinssyni Laugaveg 31. marg eftirspurða og góða, fæst ávalt í Nýhöfn, Ágætt herbergi til leigu, með húsgögnum, í Þingholtsstr. 22. Búð fæst til leigu. Upplýs- ingar á Amtmannsstig 4 A. Verzlun, með verzlunaráhöldum og liúsi, er til sölu á ágætum stað á Vestfjörð- um. — Ritstj. vísar á. Stúlka vön eldhúsverkum ósk- ast nú þegar. Upplýsingar gefur Hjörleifur Þórðarson, Edinborg. Skautar ódýrastir í verzlun 1P. J. Thorsteinsson Co. (Godthaab) Ágæt Eeg Siðuflesk reykt og saltað, ^ o o Skinke og Pylsur, fást ætíð margar tegundir, hjá fæst í Jes Zimsen. Liverpool.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.