Morgunblaðið - 09.11.1913, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.11.1913, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ 3IŒ1E 1B 0 □E Ef þér ætlið að gefa konnnni eða kærustunni fallega gjöf úr leðri, eða g■lysvarning, þá litið fyrst inn til Hjálmars Guðmundssonar, Austurstræti 10. □IE=1IE 3I[=]E 0 nm C. A. HEMMERT, [selur þessa dagana með jniðursettu verði: Tvisttau i% alin á breidd, . . . . áður O b\ o nú 0.38 do . . — 0.26 — 0.19 do . . — 0.32 — 0.26 Oxford 0.42 — 0.33 Vasketak tau 0.65 — 0.43 do 0.33 — 0.38 Greuadin . . 0.60 — 0.30 Sirz — 0,28 — 0.22 000 Bútar og afgangar með tækifærisverði. 0 Hvaða verzlun geíur viðskiítavinum sínum jólagjafir? Vörufjúsið. Norskir Panzaraskautar (Hraðhlaupaskautar) eru viðurkendir beztu skautar í heimi. Fást í Brauns verzl.TIðalsfr. 9 Hvar fær maður nýtízku vörur fyrir jólin ? / Vörufjúsinu. Skófatnaður fyrir um iooo kr. verður seldur næstu daga með 20% afslætti hjá Hf. P. J Thorsteinsson <& Co. (Godthaab). Hvaða verzlun hefir mestar og beztar jólavörur? Vöruhúsið. Möl sand og mulning kaupir hf. Kveldúlfur nú þegar, skilað á Móakolslóðina. Skriflegt tilboð um verð, — skal einnig tekið fram hve mikið af hverri tegund —, sendist á skrifstofu félagsins fyrir miðvikudag 12. þ. m. Kafa heimatilbúin fæst hjá Siggeir Torfasgni. Állskonar leðurvörur svo sem: peningabuddur, veski, vindlahylki, kventðskur, albúm, ferðatöskur og kofort, í stóru úrvali hjá clonafan Porsfeinssyni Laugaveg 31. Hvar fæ eg keyptar hentugar og ódýrar jólagjafir? / Vörufjúsinu. Rarlmanna- og unglingafötin fara bezt, endast lengst og eru um leið ódýrust í Austurstræti 1. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Hvað segið þér? 10—20 kröniim ódýrari hvern klæðnað, ef þér kaupið afmæld fataefni og alt til þeirra hjá mér. Hvergi meira úrval og alt nýtísku eíni, Nýtt með hverri skipsferð. Guðm. Sigurðsson kíæðskeri. Laugaveg 11. Talsimi 377. Hvar á eg- að kaupa mér nýjan karlmannsfatnað fyrir jólin? í Vöruhúsinu. Reykvikingar! Þegar þér komið tii Hafnarfjarðar, hvort heldur skemtiferð eða í áríðandi erindum, þurfið þér að fá hressingu. Hana getið þér fengið á HOTEL HAFNARFJÖRÐUR fullkomnasta hoteli bæjarins. Heitur matur og kaldur allan daginn, kaffi og alskonar öl, einnig næturgisting. Reykjavíkurveg 2. Talsími 24. r Alnauarfl fjölbreytt úrval. — Prjónles bæjarins ódýrasta — Hllldvaia, Tvinni, leggingar o. fl. Alt selt með 10% afslætti til þessara mánaðarloka. P. J. Thorsteinsson & Co. / (Godthaab).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.