Morgunblaðið - 09.11.1913, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.11.1913, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ YÁT^YGGINGAÍJ* A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, vátryggir alt. Heima kl 12-3 e. h. ELDUR! Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG THORODDSEN Frikirkjuv. 3. Heima 3—5 Talsimi 227. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 '/4—7 V*. Talsími 331. Mannheimer vátryggingarfélag C. Trolle Reykjavík Landsbankannm (nppi). Tals. 235. Allskonar sjóvatryggingar Lækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureati. n'imwmtm1 Gunnlaugur Claessen læknir Bókhlöðustíg 10. Heitna kl. Talsími 77. 1—2. 777. JTlagnús læknir sérfr. í húðsjúkd. Kirkjustr. 12. Heima 11—1 og 6V2—8. Tals. 410. PORVALDUR PÁL8S0N Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178. Massage læknir Guðm. PéturSSOn. Heima kl. 6—7 e. m. Spitalastíg 9 (niðri). — Simi 394. ÓL. GUNNARSSON læknir Lækjarg. 12 A (uppi). Tals. 434. Liða- og beinasjúkdómar (Orthopædisk Kir- urgi) Massage Mekanotherapi. HeimalO—12. G. BJÖRNSSON landlæknir Viðtalsstundir á virkum dögum: 10—11 árdegis, 7—8 siðdegis. 18. talsími. Kristján Þorgrímsson hefir miklar birgðir af Ofnnm, Eldavél- nm, rörnm, hieinsirömmum 0. fl., frá elstn verksmiðjn i Danmörku (Anker Heegaard). Dað er ekkert skrum, að þessar vörur taka langt fram öllum eldfærum, sem flytjast hingað til bæjarins. Kol ennþá betri en þau seinustu, og er þá mikið sagt, eru nú kom- in aítur, og verða seld á sama stað (við »Skjaldborg«), og eins og áður ódýrast i bænum. Tekiö á móti pöntunnm í Tóbaksbúðinni á Laugaveg 5 svo og í síma 281. Virðingarfylst Ólafur Ólafsson. g dmperial' ritvélínni er óþarft að gefa frekari meðmæli enþað, að eitt til tvö hundruð hériendra kaupenda nota hana dagleða með sí- vaxandi ánægju. Allir þurfa að eiga og nota Imperial- ritvélina, seni að eins kostar 205 kr. Einkasali fyrir ísland og Fær- eyjar, Arent Claessen, Rvík. Karla og kvenna Regn kápur eru ódýrastar og beztar í Vefnaðarvörnverzluninni á Laugaveg 18. M. Th. Rasmus. LrOGMENN Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Sími 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sími 16. Trúlofunarhringar vandaðir. meö hvaða lagi sem menn ðska. eru ætið ódýrastir hjá gullsmih. Laugaveg 8. ióni Sigmundssyni Alls konar ísl. frímerki ný og gömul kaupir ætíð hæsta verði Helgi Helgason, hjá Zimsen. Upphlutsmillnr, Beltispöro fl. ódýrast hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið. Laugaveg 8. OSTAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsími 212. Jarðarför konu minnar sál. Guðríðar Guðnadóttlr fer fram frá Frikirkjunni mið- vikudag 12. þ. m. og byrjar með húskveðju kl. Il'/a á heimili hínnar látnu Grettisgötu 3. Guömundur Guðmundsson. íslenzkir höfuölærdémar (rit samið og útgefið vestauhafs). Ræða um gömlu og nýju guð- fræðina og únitaratrú. Fæst hjá bóksölum. ^Ducjfagur ruRRari óskast. Finnið BjarnaSighvats- son, Amtmannsstíg 2, i dag kl. 5—6 síðd. snemma. Eg átti ekki von á yður fyr en kl. io. Hún gat naumast komið upp orði fyrir hræðslu og mæði. . . . — Eg hefi séð hann — stamaði hún . . . núna fyrir io mínútum síðan — — — hann var dulklædd- ur----------- — Hver? — Maðurinn, sem sendi Burns ostrurnar. — Eg er alveg hárviss um það------Hann talaði að vísu norsku, en það var hann. Og hann varð þess var, að eg þekti hann. — Gaktu inn til konunnar minn- ar, sagði Fjeld rólega, eg skal gera lögreglunni viðvart. . . . En það virtist ekki svo sem hann þyrfti að flýta sér. Hann sat lengi með hönd undir kinn og hugsaði . . . Alt í einu spratt hann á fætur. — Auðvitað, sagði hann við sjálf- an sig. Hafi þrællinn haldið að Helena systir hafi þekt hann mun hann veita henni eftirför. Og sé hann eins og eg býst við, lætur hann naumast bíða lengi eftir sér. . . . Hann dró flókaskó á fætur sér, og læddist út um bakdyrnar og fram að limgerðinu, sem lukti um garð- inn. Hann® gægðist út á veginn. Jú. Þar stóð maður með stóran flókahatt á höfðinu. Maðurinn at- hugaði nafnspjaldið á húsinu, skrána fyrir hliðinu og limagerðið i hring um húsið. Svo blístraði hann lágt og labbaði í hægðum sínum framhjá. Þá sá Fjeld allra snöggvast í andlit honum. Það var alskeggjað, og augun, sem voru lítil, glóðu eins og í ketti. Var- irnar voru þykkar og blóðmiklar, og Fjéld datt í hug, hvort hann hefði nokkurntíma séð eins ógeðslegt bros, eins og það, sem lék um þær. 5. k a p í t u 1 i. Seinasti brtjvindlinqurinn. Það var glaða tunglsljós. Hallargarðurinn liktist mest ein- hverju æfintýralandi, þar sem alt væri úr silfri, trén, blóminog bekkirnir. Alt fólk var farið þaðan, en fuglarnir sátu saman, tveir og tveir, og sungu endalausa ástarsöngva. Gamall maður kom gangandi eftir veginum. Andlit hans var magurt og hrukkótt; hárið var rauðleitt og lafði í sneplum niður undan hattin- um, sem bæði var gamall og slitinn. Maðurinn staðnæmdist og virtisthugsa um hvort lengra skyldi halda. Hann tók úr vasa sínum gult bréf, sem var ólokað, og var að hugsa um að fleygja þvi í kassann. Nei, það er engin hætta á ferðum, það er bezt eg bíði. . . . Svo stakk hann bréfinu aftur í vasann, þrýsti hattinum lengra niður á ennið og hélt svo áfram. Fyrir framan hús Fjelds læknis staðnæmd- ist hann og drap fingri á hringing- arhnappinn án þess að hika við. . . . Hann beið nokkra stund óþolin- móðlega eftir því að hliðinu yrði lokið upp. Ljós var kveikt í her- bergi í framhlið hússins. Þegar gamli maðurinn sá það, lék ánægjuglott um varir hans. í sama bili opnaðist hliðið. Maðurinn gekk inn og heim að húsinu. Hann fór sér að engu ótt, en athngaði alt. Innarlega í garðinum stóð eirlíkneski, sem sýnd- ist næstum því lifandi í tunglsljósinu. Það stóð á háum fótstalli og sýndi háan og vel vaxinn mann, sem hall- aðist fram á byssu. Á fótstallinum stóð, með stórum, gyltum stöfum: Vinur minn Magnus Torell, Amazonas 18. julí 1913. Gamli maðurinn ypti öxlum og hélt lengra áfram. í veggskoti sá hann brjóstmynd af manni, og virtist sú sjón hafa all- mikil áhrif á hann. Hann hrökk aftur á bak og tautaði fyrir munni sér: — Getur það verið — — —? Hann teygði sig yfir girðinguna til þess að geta séð nafnið, sem höggvið var með svörtum stöfum á fótinn undir myndinni. Þar stóð: f [aap van Huysmann. Bashwell Street iojp, Frisco 1914■ — Gamli mað- urinn rak- upp lágt undrunar og hræðsluóp. — Hvað er þetta? tautaði hann fyrir munni sér. Hvað hefir þessi læknir haft saman við Huysmann að sælda? . . . Skyldi eg vera genginn hér í gildru? . . . — Er nokkur þarna? var kallað frá húsinu. Gamli maðurinn áttaði sig skjótlega. Hann staulaðist heim að húsinu og var enn þá lotnari í herðum en áður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.