Morgunblaðið - 17.11.1913, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.11.1913, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 75 ganga þessu saklausa barni í föður- stað, og gera hið ítrasta til þess, að milda áhrif þessa þungbæra atviks á þann hátt, að barnið fái sem minst um hann að vita. — Þegar vér gengum fram hjá kjallaragluggum hússins, litum vér inn i herbergi það, sem Júlíana Jóns- dóttir bjó í. Tvö rúm voru í her- berginu, stórt og lítið; borð stóð á miðju gólfi og á því þokkalegt klæði. I einu horninu stóð rokkur og á ofninum kaffikanna, — alt eins og húsmóðirin hafði skilið við það. í gluggakistunni lágu tóbaksdósir og fyrir glugganum voru hvít glugga- tjöld, gagnsæ. Heimili Júlíönu býður, eins og vér sáum það gegnum glugg- ann, af sér hinn bezta þokka, alt var hreinlegt og snoturt. Vaqabundus. iii ©óður maður. Skömmu eftir að Eyólfur veiktist, fór að kvisast um það, hvernig á mundi standa, og fólkið stóð á öndinni og hlustaði, margt hvað, varð að eyrunum einum. Var engu líkara en að fjöldi manna kysi, helzt að þetta reyndist sannleikur, og til hversf Til þess að geta talað um það. Yfirvald, sem einna fyrst kemur við þessa sögu, maðurinn, sem hlaut að gera fyrstu ráðstafanirnar til þess að komast fyrir dauðaorsökina, hann tók sér þetta nærri. Við vinnu sina daginn sem á rannsókninni stóð, fekk hann kviður hvað eftir annað og óskaði þess innilega, að ekkert fynd- ist, er staðfest gæti kvis manna um dauðaorsökina. Hann óskaði þess ekki til þess, að sannleikurinn skyldi lúta i lægra haldi, heldur vildi hann, að enginn maður rataði i þá ógæfu að valda slíku. Fjölda fólks verður það oft á — Þó að eftir hafi gengið í þetta sinn — að verða svo undarlega og ónær- gætnislega trúgjarnt á allar stórfeld- ar kvis-sögur, hversu hörmulegar sem þær eru. Hyltinqur. 1=3 D]AGBÓI^IN. '-----' Afmælí 17. nóv. Lonise Jensson húsfr. Helga Helgadóttir húsfr. Áslaug Lárnsdóttir jnngfr. Kjartan Höskuldsson steinsm. 35 ára. Veðrið. í gær var hvergi logn, nema á Seyðisfirði. annars golaj eða snarpur vindur af ýmsum áttnm. Ekki vernlegt frost neinstaðar nema á GMmsstöðum. Þar var 11 stiga frost, i Evik 0,« st. hiti, i Vestm.eyjnm -j- 1,0, á, ísafirði — 514 Aknreyri -^- 6,4, & Seyðisfirði ~ 2,8. Háflóð er i dag kl. 7,16 siðd. Sólaruppr4s kl. 9,06. Sólarlag kl. 3,20. I gær var tnngl hæst 4 lofti. A'Þýðufræðsla Stúdentafélagsins. Merkis- fyrirlestur hélt Á r n i hókavörður P á U- 8 o n i gærkveld i „Iðnó" um verndun ís- lenzknnnar, sérstaklega i skólunum. Rakti hann það fyrst, hve mikils virði væri viðhald tungunnar fyrir þjóðlif vort, og hve aðd4anlega það viðhald hefði tekist — hingað til. Nú fyrst væri ¦vo komið, að alvarleg hætta væri 4 ferð- nm. Svo »hofmannlega« værn jafnve hændur nú teknir að sletta Dönskunni. Og ef það mein væri rakið til rótarinnar, þ4 væri sá rót skólarnir og þ4 eink- um hinar dönskn kenslubækur, sem þar eru notaðar. Mintist ræðumaður nánar 4 ýmsa af þeim, einkuin Mentaskólann, eins og hann nd er orðinn. H4skólann taldi hann helztu vonarstjörnuna, þótt ungur sé. Þ4 fór hann og sáryrðum um tóm- læti Alþingis i þvi, er að verndnn máls- ins lýtnr o. fl. Fyrirlesturinn var vel sóttnr og fluttur og þakkaðnr. A, Miðdegisveizla var i Yalnnm í gær og boðið þangað Dönum mörgum hér í bæ og auk þess landsböfðingja, landlækni o. fl. embættismönnum úr bænum. I kvöld er önnnr miðdegisveizla og i boðinu landritari, bæjarfógeti og ýmsir aðrir bæjarmenn. 106 ára afmæli Jónasar Hallgrimssonar var í gær. Póstar. Ingólfnr fer 4 morgun til G-arðs. Ejósarpóstur kemur 4 morgnn. Steiling væntanleg 4 morgnn. í varðhaldi: Menn, sem í gær gengu um Skólavörðnstiginn fram hj4 hegningar- húsinu, nrðu varir við hljóð mikil »úr steininum<. Var það Júlíana Jónsdóttir, bróðurmorðinginn, sem þvi olli. Evað svo mikið að hrjóðum hennar, að múgur og margmenni söfnnðnst 4 stignnm og horfðu 4 glnggana. Áflog á Laugavegi. Bardagi mikill var háður 4 Laugavegi i fyrra kvöld. Lenti þar saman Filma nokkrum P41masyni og einum undirmanna af Fálkanum. Börðu þeir hver 4 öðrum nm hrið og loks tók daninn knta sinn og keyrði hann i Pálma. Fékk hann s4r mikið og segja læknar að hann mnni i þvi eiga minst viku. Lög- reglan kom 4 staðinn og flutti danskinn niður i F41kab4tinn við steinbryggjnna. Próf i malinu verða haldin i dag, Einingin, Goodtemplarastúkan, er 27 4ra i dag. Grein ,um stúkunu eftir Indriða Einarsson kemur i blaðinn 4 morgun. Fyrsta morðið i ann41um Rvikur mun það vera — eiturmorðið 4 Eyólfi Jónssyni, — þegar frá eru skildir barnaútburðir. Sið- asti barnsútbnrður hér i bæ gerðist fyrir 20—25 4ram — i Sauðagerði. Morð eru, svo sem betur fer, afar f4tið hér 4 landi. Siðasta morðið var framið fyrir rúmum 20 4rum norður i Bárðardal, af Jóni Sigurðssyni Drekti unnnstn sinni vanfærri. Jón er nú frj41s maður orðinn og hefir getið sér hið bezta orð jafnan siðan. Eiturmorðið. Bærinn talaði ekki um annað en eiturmorðið 1 gær. A götunnm heyrðist eigi annað samræðuefni. Hvaðan er þessi Júlíana? Hver var þessi Eyjólfur? Ætli Jón sé meðsekur? Hvaða refsing liggur við svona voða- legnm glæp? Svona spurði maðnr mann. Ölln þessu er svarað i MoTgunblaðinu í dag. Refsingin sem Júlíana fter fyrir glæp sinn verður sennilega eftir 191. grein hegn- ingarlaganna, sem hljóðar svo: Hver sem tekur annan mann af Ufi með ráðnum hug, hefir fyrirgert Ufi sínu. Eftir þvi, sem frézt hefir, þó eigi fr4 lögreglustjóra, var játning Júlíönu 4 þessa leið. Lifl4t verður þó vafalaust eigi nið- urstaðan, heldur náðun og 16 ára fang- elsisvinna. Við morði, 4n r4ðins hngar, liggnr aft- ör 8—16 4ra varðhald. Dáin er öuðrún Gtoðmundsdóttir ekkja Olafs sál. Olafssonar bæjarfulltrúa, en stjúp- móðir Ólafs frikirkjuprests 47 4ra. Söngskemíun frú Lauru Finsen verður í Bárubúð þriðjudaginn 18. þ. m. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar, og kosta kr. 1.25 og 1.00. <3mparial- ritvélinni er óþarft að gefa frekari meðmæli en það, að eitt til tvö hundruð hérlendra kaupenda nota hana dagleða með sí- vaxandi ánægju. Allir þurfa að eiga og nota Imperial- ritvélina, sem að eins kostar 205 kr. Einkasali fyrir ísland og Fær- eyjar, Arent Claessen, Rvik. Leir- og glervörubúðin í Kolasundi hefir með aukaskipinu fengið talsvert af vörum í viðbót við það, sem áður var komið með »Ceres«. Þar er svo margt fallegt, að margur mundi sér kjósa sem jólagjöf. Litið því inn í Kolasund, og rennið augum á vöruna, og vitið hvort of mikið er mælt. Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernisolía og Terpintína er bezt og ódýrast í Bdinborg". Hvítar, svartar eikarmalaðar. Likklæði. Likkistnskrant. Teppi 14nnð ókeypis i kirkjuna. Eyv. Arnason. Trésmiðaverksmiðjan Laufásveg 2. Reykt: Lax Ýsa Síld í Liverpool. ¦ ^^- LfOGMENN <^B Sveinn Björnsson yfirdómslögm, Hafnarstræti 22.^Simi 202. Skrifstofutími kl. 10—2|og 4—6. SJálfur við kl. 11—12 og 4-5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- fiutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16. Safí: Jiirsuberjasaft fímdberjasaft Jarðarberjasaft Hibsberjasafi bezf og ódýrusf i Liverpool. Saltkjöt. Bezta spaðkjötið í bænum fæst hjá okkur. Pundið að eins 32 aura. Odýrara í heilum tunnum. ffi P. I. Thorsteinsson & Co. (Godthaabs-pakkhús). Carbide, jafnt í heildsölu sem smásölu, selur ódýrast og bezt E P. I. Tliorsteinsson k Co. (Godthaab).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.