Morgunblaðið - 22.11.1913, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.11.1913, Blaðsíða 1
Laugard. 22. nóv. 1913 MORGUNBLAÐIÐ 1. árgangr 21. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 48 I. O. O. F. 9511219 Bio Biografteater Reykjavíkur. ,Hinn' eftir Mnn nafnkunna leikriti Panl Lindaus, í þrem þáttnm. Sýningin er 3 klukkustnndir. Aoalhlutverkio leiknr frægaBti leikari Þjóoverja Albert Bassermann. Aogöngumioar kosta: Beztu sæti 0,70, önnur sœti 0.50. almenn sæti C,80. Adgðngumidar fyrir börn veroa ekkl seldir' Bio-kaffif)úsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir með sínum a la carte réttum, smurðu brauði og miðdegismat, Nokkrir menn geta fengið fult fæði. Tfarfvig TJieísen Talsími 349._______ Nýja Bíó Stökk-kafarinn. Norræn listmynd í 2 þáttum. Stribolt. Undrabarn. — Hlægilegt. Orkester sunnudag kl. 7—9. Heykið Godfrey Phillips tókbak og cigarettur sem fyrir gæði sín hlaut á sýningu í London 1908 sjö grullmedaliur og tvær silfurmedalíur. Fæst í tóbaksverzlun n. P. Levi. f Sa =j L L 3IE II Sælgætis- og tóbaksbúðin LANDSTJARNAN á Hótel Island =]IL= 1C >in \ [= J Skrifstofa, Eimskipafétags ísíands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Talsimi 409. 11 inm rrrri-f f'f 111 rt 11 ft 4 « 4 « • > < > 4 > < > < > H. Benediktsson. • « > « Umboðsverzlun. — Heildsala. ¦ i ¦ « « • « « . ! « ÆTlirriiiiii'iiit.vi-iLi-iLJLLiL J m Það er "^ióhrek- | jandi |að alt & er lódjrast ¦1.11 voruhúsinu. Bæjarstjórnarfnndnr 20. nóv. 1913. Framh. Kl. 9 átti fundur aftur að vera i bæjarstjórninni, til þess að ræða um fjárhaqsáœtlunina. Varð að sækja einn fulltrúanna, til þess að fundur yrði lögmætur. Borqarstjóri hóf þá máls. Sagðist naumast þurfa að athuga eða gera gleggri grein fyrir hverjum einstök- um lið, heldur en gert væri í at- hugasemdum fjárhagsnefndar. En af því að breytingartillögur hefðu komið frá þeim Kr. Ó. Þ. og Tryggva, þá ætlaði hann að gefa nokkru ítarlegri skýringar á því, hver væri orsök þess, að breytingartillögurnar væru að eins fálm út í loftið. Hið eina, sem gera mætti til þess að lækka niður- jöfnun aukaútsvara, væri það, að skifta niður á tvö ár þeim 10 þús. 'kr., sem fátækraframfærið fór fram úr áætlun 1912. Tryqgva þótti nefndin ærið bruðl- unarsöm á bæjarfé. Nefndi sem dæmi, að óþarfi væri að launa eins marga lögregluþjóna, eins og gert væri. Það væri á allra vitorði að þeir hefðu ekkert að gera, þegar þeir væru ekki í sendiferðum fyrir bæjar- fógeta. Vildi ekki að bæjarverkfræð- ing væri veitt 300 kr. launaviðbót i skrifstofukostnað. (Borqarstjóri: Það er ekki launaviðbót, heldur til þess að greiða kostnað við ljós, hita og pappírskatip, og hrekkur varla til). Svo er varzla bæjarlandsins. Það er einkennilegt, að eftir því sem meira er lagt í kostnað til þess ab verja það, þá hækkar umsjón þess að sama skapi. Umsjón með þvotta- laugunum væri einnig borguð of háu verði. (Borgarstj.: Það er umsamið 35 kr. á mánuði). Um- samið, segir borgarstj. En er þá ekki hægt að semja um lægri fjár- hæð? Hafa laugarnar verið boðn- ar út? Sv. Björnsson talaði á víð og dreif ¦am málið; hvað fyrirkomulaginu, sem nú er,væri ábótavant,og hverjarbreyt- ingar mundi hægt að gera á því í framtíðinni. Vildi að betra skipu- lagi yrði komið á lögreglu bæjarins. Taldi heppilegra að leigja lóðir og erfðafestulönd, heldur en selja þau. Svo væri gasið; til þess væri veitt of fjár og þó væri það altaf í arg- »°/0 af veittum sveitarstyrk. þeirri spurningu til borgar- asta ólagi. Einkennilegt væri það einnig, að ekki gyldust aftur nema tæp 3 Beindi stjóra, hvort gengið væri eftir greiðslu skulda. Sagðist álíta, að margir kæm- ust í svo góð efni aftur, að þeir gætu borgað þann styrk, er þeir hefðu þegið í veikindum eða öðrum örð- ugum kringumstæðum. Kr. O. Þ. sagði að bæjarverkfræð- ingur væri ekki fær um að gegna embætti sínu, ef hann væri svo kul- vis, að hann þyrfti að brenna kol- um fyrir 300 kr. Ekki sagðist hann sjálfur brenna svo miklum kolum. Altof mikið væri borgað fyrir að semja manntalsskýrslur. Sagðist geta fengið áreiðanlegan mann til þess að gera það fyrir miklu lægra verð. Sagði það einkennilegt, að tekjur af bæjarlandiíyrir ferðamannahestahefðu ekki numið nema 60 kr. í fyrra. Kn. Zimsen sagði að altof lítið væri veitt af fé til gatnanna. (Trygqvi: Hvaðan á að taka fé?) Betra að taka lán og koma götunum í sæmi- legt horf, heldur en eyða miklu fé á hverju ári til þess að aka mold ofan á þær. Væri það sama og kasta því fé í sjóinri. Svo væri barnaskólinn. Engin ástæða væri til þess að kenna krökkum meira en það, sem skipað værf fyrir. Eða væri nokkurt réttlæti í því, að láta fátæklingana greiða kenslukostnað barna þeirra, sem auðugri eru. Dönsku ætti t. d. alls ekki að kenna nema í efstu bekkjunum. Svo væri veitt fé til lesstofu handa börnum. Hvaða gagn væri að því? Engin skýrsla hefði komið um fyrra árs árangur. Svo væri veitt fé til þess að mæla vatnsmagn í Elliðaánum. Þessi upp- hæð hefði staðið ár eftir ár, en aldrei verið gert neitt síðan í nóv. 1910. En þessar 10.000 kr., sem fátækra- framfærið hefði farið fram ur áætlun 1912, væri sjálfsagt að jafna niður nú, því það mættu menn reiða sig á, að 1913 kæmu aðrar 10 þds. kr. til aukaniðurjöfnunar næsta ár. Ann- að en þetta væri ómögulegt að spara. (Tryggvi: Það er ekki réttl) Bæjar- stjórnarmaðurinn hefir ekki komið með neina skynsamlega tillögu í þá átt. Guðrún Lárusdóttir gat þess, að lesstofa barna bæri mjög góðan árang- ur og sér virtist ekki rétt að bæjar- stjórn skæri niður þá fjárveitingu. En af því að allir^vía«u að tala um að spara, þá vildi hún benda mönn- um á, að gjarnan mætti svifta Leik- félagið þeim styrk, er það hefði. Borqarstjóri gaf þá skýringu, að landsjóðsstyrkur væri bundinn því skilyrði, að bæjarsjóður léti þetta af mörkum. Guðrún svaraði, að Leikfélagið mundi bezt að þeim aurum komið, sem það fengi hjá fitæklingum fyrir sýningar sinar. Leifcfélag ReykjaYíknr Laugardaginn 22. nóv. 1913 kl. 8Vi siðdegis: Trú og heimili eftir Karl Schönherr. sjónleikur í 3 þáttum. Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnaðarmannahúsinu i dag. heldur fund í Bárubúð íkvöld kl 9. Skemtifundinum frestað. mun auglýstur síðar. Stjórnin. J a r ð a r f ö r móður minnar, Guðrúnar S. Guðmundsdóttur,ferfram miðvikudag- i n n 2 6. þ. m. frá heimili hinnar látnu, Laugaveg, 76, og hefst með húskveðju kl. II1/.. Borqarstjóri sagði, að margur mundi þykjast eiga um sárt að binda, ef Leikfélagið hætti störfum. Síðan var málinu frestað til næsta fimtudags. Leikhúsið. ? --—. Trú 0$ heitnili heitir hið nýja leikrit, sem Leikfél. Rvíkur sýnir fyrsta sinni í kvöld. Það gerist í Alpahéraði í Austur- riki um það leyti, sem mestar voru ofsóknir af hálfu kaþólskra manna gegn lúterstrúarmönnum á and-sið- bótartímunum. Rotts-bændafólkið hefir flest alt kastað trúnni, hinni fornu kaþólsku og reýsivöndurinn lætur eigi lengi bíða sín. / útleqð! Svo hljóðar úrskurður keisara. Öllum hugar- kvölunum, öllu sálarstríðinu hjá fólk- inu er mjög vel lýst. Rott bónda leikur Jens B. Waage, konu hans, sem eigi hefir tekið upp hinn nýja sið, leikur Emilia Indriða- dóttir, föður hans, sem inst inni er lúterskur, Helgi Helgason, Refsivönd- inn, riddara keisarans, sanntrúað dýr i mannsmynd, þann sem er »frum- kveði flærðanna«, sem er böðull fólksins, leikur Jakob Möller. Son Rotts bónda, sem á að halda aftur er faðir hans fer í útlegð, i von um að hægt verði að beygja »hið unga tréð«, leikur Guðrún Indriðadóttir. Meiriháttar hlutverk í leiknum hafa ennfremur Arni Eiríksson, Friðfinn- ur og Herbert Sigmundsson. Við lestur leikritsins (að vísu fljót- legan) verður eigi annað séð, en að mikið efni sé i hlutverkunum fyrir hvern leikanda úr að vinna. Og þar sem nú allir beztu leikararnir leika, má vafalaust gera ráð fyrir efnisriku leikkvöldi. Comes.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.