Morgunblaðið - 23.11.1913, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.11.1913, Blaðsíða 1
Sunnud. 23. nóv. 1913 HORGDNBLADID 1. árgangr 22. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusimi nr. 48 I. O. O. F. 9511289 Bio Bio Biografleater Reykjavíkur. ,Hinn' eftir hinu nafnkunna leikriti Paul Lindaus. i fimm j>áttum. Sýningin er 2 klukkustnndir. Aðalhlutverkið leikur fræeasti leikari >jóoverja Albert Bassermann. Aogöngumiöar kosta: Beztu sœti 0.70. önnur sœti 0.50, almenn sæti C.80. Aðgöngumioar fyrir börn verða ekki seldir. Bio-kaffiíjúsið {inngangur frá Bröttugötu) mælir með sinum á la carte réttum. smurðu brauði og miðdegismat, Nokkrir menn geta fengið fult fæði. Tíarfvig TJieísen Talsimi 349. Nýja Bíó Stökk-kafarinn. Norræn listmynd í 2 þáttum. Stribolt. Undrabarn. — Hlægilegt. 4 manna orkester sunnud. kl. 7—9. Retjkið Godfrey Phillips tóbak og cigarettur sem fyrir gæði sín hlaut á sýningu í London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedalíur, Fæst í tóbaksverzlun H. P. Leví. ÍF" | Sælj DIE Sælgætis og tóbaksbúði E LANDSTJARNAN á Hótel Island haz =8 tin I J Skrifsíofa Eimskipafétags ísíands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Talsími 409. rxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxi H. Benediktsson. Umboðsverzlun. — Heildsala. TTTmr^^^tnnÆmrTPr^r^ Það er óhrek- jandi að alt er ódýrast Vöruhúsinu. <Bi6liufyrirl&stur í Betel (Ingólfsstræti og Spitalastíg) i kveld kl. 6i/8. Efoi: Bibllutrú og vantrú, synd og náð. Verður sérhver hólpinn í sinni trú? Atlir velkomnir. O. J. Olsen. Fóð á götunum. Sláturtíðin er, sem kunnugt er, einhver mesta kjöthátíð þessa lands. Þá etur maður kjöt við kjöti og sprengfyllir sig á blóðmör og steik og drekkur svo kaffi á eftir, af því að Templarar hafa bannað okkur að drekka öl. En auk þess að vera neyddur til þess að drekka kaffi, þá hefir sláturtíðin einnig sinar skugga- hliðar. Það er auðvitað ánægjuleg sjón að sjá daglega flutt heim til sín slát- ur, svið, ket o.s.frv., en manni bregð- ur í brún, þegar maður kemur út í blómagarðinn sinn einhvern morg- uninn í októbermán. og sér að allur gróður er horfinn þaðan. Blómkál- in eru nöguð niður að rótum, en salat og valmuur, sem maður ætlaði að geyma þangað til á afmælinu sínu, er gjörsamlega horfið. Garðurinner allur traðkaður eftir kindur, og gæti mað- ur betur að, hafa þessir skemdar- vargar eyðilagt bæði ribsviðina og lævirkjatréð, sem maður hefir vökvað gleðitárum alt sumarið, og vonast til að næði þroska í hinum ófrjóva jarðvegi. Og maður verður svo grátgramur, að maður óskar helzt að lævirkjatréð væri alsett nýmóð- ins hattprjónum, þar sem það nil er, i maga kindarinnar, til þess að valda henni öllum mögulegum píslum, áður en slátrarahnífurinn gengur milli bols og höfuðs á henni. Hver á þessar kindur, sem ráfa um göturnar og spilla eigum manna ? Er það ekki skylda lögreglunnar að komast eftir því ? Er það ekki skylda hennar að taka þessar kindur og sekta eigendurna fyrir að láta þær þannig ráfa um göturnar, alveg eins og nú er gert með hesta, sem ganga lausir á götunum og sleikja burt aug- J a r ð a r f ö r móður minnar, Guðrúnar S. Guðmundsdóttur,ferfram miðvikudag- i n n 2 6. þ. m. frá heimili hinnar látnu, Laugaveg, 76, og hefst með húskveðju kl. 11'/,. Reykjavík 21. nóvember 1913. Carl Ófafsson. Munið eftir Umdæmisstúkufundinum i dag kl. 1. — S. A. Gíshson. Leikfélag Reykja?lknr Sunnudaginn 23. nóv. 1913 kl. 8V2 siðdegis: Trú og heimili eftir Karl Schönherr, sjónleikur í 3 þáttum. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnaðarmannahúsinu í dag. Fyrirl . í Sílóam við Grundarstíg kl. 6'/a síðdegis. CSlUr Efni: Endurreisn allra hluta. Hvað getum vér vitað um annað líf? Allir velkomnir. D. Östlund. l^i Erlerídar símfregnir. i^H Stórtjón af ofviðri á Norðurlöndum. Khöfn nlti—'i) kl. 6 e. m. Síðastliðinn sólarhring hefir qeysað óqurleqt ojviðri um öll Norðurlönd. Stórtjón hefir orðið viða, tnest pó við Hvide Sande við Ringköbinqfjörð á Jót- landi, par sem mannvirki við stiftuqarða hafa skemst svo mjög, að tjónið nemur miljónum króna. Fánamálið. Konungsúrskurður um sérstakan íslenzkan fána. / gœr á hádegi, var haldinn ríkisrdðsfundur i Khofn. Þar var útyefinn svofeldur konunqsiírskurður um fánamálið — samkvamt símskeyti, er landrit- ari hefir fenqið frá Hannesi Hafstein: „Vér Kristján hinn tfundi o. s. frv. gerum kunnugt, að samkvæmt þegnlegum tillögum st jórnarráðs íslands höfum vér allramildilegast úrskurðað þannig: Fyrir íslandskallöggildur vera sérstakur fáni. Gerð hans skal ákveðin með nýjum konungsúrskurði, þegar ráðherra íslands heíir haft tðk á að kynna sér óskir manna á Islandi um það atriði. Þennan fána má draga á stöng hvarvetna á íslandi og islenzk skip mega sigla undir honum í landhelgi íslands. I»ó er það vilji vor, að á húsi eða lóð stjórn- arráðs íslands sé jafnframt dreginn upp hinn klofni dannebrogsfáni á ekki óveglegri stað, né rýrari að stærö Iieldur en íslenzki fáninn. Þessi vor allramildi- legasti úrskurður skerðir að engu rétt manna til að draga upp dannebrogsfánann eins og að undanförnu*. fafnframt er sampykt af konungi frumv. tll ncesta alpinqis um breyting á síðustu málsgrein 2. gr. skrásetningarlaganna viðvíkjandi flaggi i landhelgi. lýsingar, sem límdar eru á ýmsa staði ? Fyrirkomulag það, sem nú er, er óþolandi. Gróðrarstöðin verður t. d. að láta mann vaka dag og nótt til þess að verja trjágarða sina fyrir þessu illþýði. Til eru þeir menn, sem hafa í hyggju að skjóta kindurnar, ef þær koma inn á land þeirra, og virðist það ekki fjarri sanni, að þeir hafi leyfi til þess að verja eigur sínar þegar bæjarstjórnin gerir ekkert til þess.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.