Morgunblaðið - 24.11.1913, Síða 4

Morgunblaðið - 24.11.1913, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Dömuklæði og Alklæði gott og ódýrt. Síuría Jónsson. — Laugaveg 11. 'H-'ff Jf f / Nýtízku ísaumsvél (Broderi- Jltjlt W ÍSlUnUl, maskine) heíi eg undirritaður útvegað mér. Nokkur sýnishorn af vinnu hennar fyrirliggjandi. C. 71. Jíemmerí. Nýtt fyrir húsmæðurnar til bökunar og matartilbúnings »CoÍovo«-þuregg i pökkum, Eggjablómur, Eggjahvítur og heil Egg, jafngildir nýjum eggjum, en er mun ódýrara, fæst í J. P. T. Brydes verzlun. Regnkápur karía og kvenna, vandaðar og ódtjrar. Skinnvesti og skinnjakkar. Golftreyur fyrir kvenfólk og unglinga ódýrastar í ^&afnaéarvöruverzluninni JSaugaveg ö. JTL Tf). Rasmus. Vetrarfrakkar, afarmikið úrval, lang ódýrast. Sturla Jónsson. — Laugaveg 11. 108 Handsápur Stórt úrval. Verðið afarlágt. H|f. P. I. Thorsteinsson & Go. (Godthaab). Kven-vetrarkápur verða seldar nú í nokkra daga fyrir hálfvirði. Kápur sem kostuðu áður 30 kr. nú 15. — 25 ----- 12,50. — 18-----9. Notið tækifærið meðan það býðst. Sturla Jónsson Laugaveg 11. Kálmeti fæsti Liverpool. Allir ættu að kaupa gullfallegu jóla- og nýápskOFtin í Safnahúsinu. Úr afar-miklu að velja. Svörtu gammarnir. 33 Skáldsaga eftir Ovre Richter Frich. (Prh.) — Það er kvendýrið! hrópaði Saimler og nísti tönnum. Hann hefir skotið leopardana mína. Það skal hann má margfaldlega endur- goldið . . . Eltum hann félagar! Rauðskeggjaði maðurinn horfði varkárnislega i kring um sig. Það var ekkert vit í f>ví að ætla sér að klifra yfir girðinguna, sem var fjögra stikna há. En honum datt annað ráð í hug. Hann hafði séð lítinn kjallaraglugga með járnrimlum fyrir. Það var eini felustaðurinn. í sama mund og hann kom að glugganum, opnuðu þeir félagar hurð- ina, og komu út með blys i hendi. Tveir þeirra fóru að húsabaki, ef ske kynni að hann reyndi að flýja þeim megin. Saimler rak upp heiftaróp, þegar hann sá uppáhaldsdýrið sitt liggja í dauðateygjunum við runnann, skotið með kúlu gegn um augað, og inn í heila. Saimler froðufeldi af reiði og augun ranghvolfdust í höfði hans. — Hvar er hann? hrópaði hann. Grípið hann lifandi! Við skulum kvelja úr honum lífið, ögn fyrir ögn . . . Það fór hrollur um rauðskeggjaða manninn, sem var hinu megin húss- ins. Hann kreisti sína skammbyss- una hvorri hendi, svo hnúarnir hvítn- uðu. Svo stakk hann þeim skyndi- lega í vasa sinn og rykti í járngrind- urnar fyrir glugganum. Atakið var karlmannlegt, því grindurnar létu undan. Hann rykti í 'aftur, og þær losnuðu alveg. Hann skreið gæti- lega inn um gluggann og þreifaði fyrir sér með fótunum. Hann kom niður á tunnubotn, og um leið og hann fekk fótfestu, kipti hann grind- inni aftur í samt lag, eftir því sem frekast var unt. Það mátti ekki seinna vera. Leit- armenn bar þar að í sömu svipan. — Hann hefir klifið yfir girðing- una, sagði einn þeirra. — Það er ómögulegt, hreytti Saimler úr sér. Við hefðum þá hlotið að sjá hann. Það klífur eng- inn yfir þá girðingu, eins og það væri heysáta. Manndjöfullinn hlýtur að vera hér einhversstaðar . . . Ann- aðhvort verður hann að deyja eða okkur er bráður bani búinn. Þeir staðnæmdust rétt fyrir framan gluggann, og i sömu andrá hringdi bjalla inni í húsinu. — Hver fjandinn er nú á seyði, tautaði Saimler. — Lögreglan ? hvíslaði Anderson. Þá var hringt aftur, tvær stuttar hringingar. — Það er Pétur, sagði Saimler og létti honum fyrir hjartanu. Við skulum vita hvort hann hefir séð nokkurn. Þeir flýttu sér að girðingarhliðinu. Þá áræddi maðurinn i kjallaranum að lýsa í kring um sig. Kjallarinn var allur steinlímdur, og ekkert var þar annað inni en stór tunna, með lausum botni. Maðurinn greip lokið af og lýsti ofan í tunnuna. Hún var tóm, nema á botninum lá hnapp- ur. Nú vaknaði forvitni hans, og fór hann að athuga tunnuna betur. Hún var svolítið mygluð innan, og Ágat egg fást stöðugt hjá Jes Zimsen. Stórt úrval af Kexi og Kaffíbrauði. King Georg kexið komið aftur. H|f. P. I. Thorsteinsson á Go. (Godthaab). Reyktur lax fæst í NÝHÖFN Pundið kr. 0,75. Nýtt Glarinet, frá frægustu verksmiðju Þýzkalands, til sölu með tækifærisverði. — Til sýnis á skrifstofu Morgunblaðsins. í mygluna sá hann skrifað með stór- um og óreglulegum bókstöfum, og stóð kross yfir: Patrick Dawis . . . Maðurinn rétti úr sér. Ljósið féll á andlit hans. Skeggið og hárið hafði losnað, og vinur vor Jonas Fjeld stóð þar Ijóslifandi. — Patrick Dawis? tautaði hann. Þessi tunna hefir verið líkkista hans frá drykkjukrá Péturs frænda og yfir í helgreipar Josias Saimlers. Svo hafa þeir bundið hann á höndum og fótum, til þess að fórna honum norður í Kristianiu. Hann hefir þá bitið hnapp úr jakkanum sínum, haldið honum milli tannanna og skrifað þannig dánarvottorð sitt í mygluna. Hann hleraði. Hurðinni fyrir gerð- inu var lokið upp, og hann heyrði kvenrödd, sem hann kannaðist við. Hann kinkaði ánægjulega kolli. Þar var komin Bessie Lecouvreurs.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.