Morgunblaðið - 26.11.1913, Blaðsíða 1
Miðv.dag
26.
nóv. 1913
H0R6DNBLADID
1. árgangr
25.
tölublað
Ritstjórnarsími nr. 500 | Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. | Isafoklarprentsmiðja
Afgreiðslusimi nr. 48
I. O. O. P. 9511289
Bio
Biografteater
Reykjavfkur.
Bio
Lifandi fréttablað.
Veronese strandar.
Ceyton.
Trijggur tit dauðans.
Jiáfu þvoftakonurnar.
Bio-kaffif)úsið
(inngangur frá Bröttugötu) mælir með
sínum á la carte réttum, smurðu
brauði og miðdegismat,
Nokkrir menn geta fengið
fult fæði.
ftartvig Jlielsen
Talsími 349.
Heijkið
Godfrey Phillips tóbak og cigarettur
sem fyrir gæði sín hlaut á sýningu
í London 1908
sjö gullmedaliur
og tvær silfurmedalíur.
• Fæst í tóbaksverzlun
H. P. Leví.
P
=j L
L
UIE
Sælgætis og tóbaksbúðin
LANDSTJARNAN
á Hótel Island
3IE
Ji
=s
iin
J
Skrifsfofa _
Eimskipafélags ístands
Austurstræti 7
Opin kl. 5—7. Talsími 409.
'rTrTIIÍIJlUlTTlTTJirT]
Vacunm öil Company
hefir sínar ágætu oliubirgðir
handa eimskipum hjá
H. Bencdiktssyni.
Kaupmenn og útgerðarfélög
munið það-
Símar: 284 og 8,
kkimmTOTTrT.T 'nrTrrrtj
V ör uhúsinu.
Isafold
kemur ekki út t dag. Næsta
blað á laugardag.
Ttldan
fundur í kvöld kl. 8 »/„ í Báruhúsinu
uppi. Allir meðlimir beðnir að mæta.
S t j ó r n i n.
Nýja Bíó.
Vald konunnar,
Leikíit i tveim þáttum.
Erfðaskrá Bínu,
gamanleikur frá Kaup nannahöfn.
Þar leika m. a.: Frk. Ebba Thomsen, frú Amande Lund,
H. Seemann og Chr. Schröder.
Af því að myndirnar eru langar, byrja sýningar stundvíslega.
Útsaurasvörur. | Smávörur.
Þeir, sem vilja fá góðar vörur með lágu verði, verzla í Nýju verzluninni í Vallarstræti.
JH| íojjæu-uaA^
I^=i Erlendar símfregnir. r=^1
London 22. nóv. kl. 6 síðd.
Störonista í Mexiko.
Frá Neu> York er símað, að alt sé komið í bál 0g brand í Mexiko.
Orusta var i qœr milli byltinvarmanna 0% stjórnarliða oy varð mannýall
aýarmikið á báðar hliðar. Búist er við að Bandameun skerist alvarle^a
í leikinn.
Ferdinand Búlgarakonungnr segir af sér.
^Altalað er, að Ferdinand Búlaara konunour nmni ætla að segja aý
sér. Er kann mjóg heilsubilaður og hefir brytt á geðveiki hjá honum síðustu
vikurnar.
Jupille-standmyndiu í Parisarborg.
Eins og margir munu vita, stendur fyrir framan Pasteur-stofnunina í
París, standmynd af unglingspilti, sem er að berjast við óðan hund. Saga
myndarinnar er einkennileg.
Arið 1885 tók smali nokkur eftir óðum hundi, sem flaug á börn er
voru að leika sér. Hann hljóp að og frelsaði börnin, en hundurinn beit hann
í hendinn. Hundurinn var drepinn og pilturinn fluttur til Parísarborgar
til Pasteurs, sem frelsaði lif hans. Árið áður hafði Pasteur haldið fyrirlest-
ur um bóluefni sitt gegn hundaæði. Þegar Pasteur stofnunin var
sett á stofn, var Jupille ráðinn dyravörður; en hann er það, sem myndin
hefir verið gerð eftir. Þetta skeði 14. nóv. 1888 og Pasteur stofnunin
hefir því nýlega haldið 25 ára afmæli sitt. Myndin þykir afbragðsgóð
og á að votta Pasteur þakklæti fyrir það, sem hann hefir gert í þágu
mannkynsins.
Á myndinni hér að ofan sést Jupille sjálfur.
Kaupið Morgunblaðið.
Umboðsverzlnn. — Heildsala.
Magnús Th. S. Biöndahl.
Sbrifstofa og sýnishornasafn
Lækjargata 6 B (uppi).
Selur að eins kaapmönnnm og kanpfélögnm.
Auglýsið í Morgunblaðinu.
Símskeyti!
Dagblaðið »Vísir« virðist beina
því að oss, að vér höfum notað sím-
skeyti hans, er vér gáfum út fregn-
miða vorn um »Kong Helge«-slysið
í fyrradag. Vér tökum það þess-
vegna fram, að sé svo, þá er sú að-
dróttun á engu bygð — wðru en
tómri góðvild í vorn garð! Því
pað má »Vísir« vita, að erlendar
fregnir geta komið — og koma líka
— til annara hér í bæ, en hans.
Fregnina fengum vér á undan hon-
um, enda var fregnmiði vor kominn
út um allan bæ, áður en »Vísir« birti
tíðindin. Hvernig í dauðanum hefð-
um vér átt að geta fengið vitneskju,
um skeytið til Vísis, áður en hann
birtist? Enda varla trúlegt að rit-
stjórinn hafi að vana að hlaupa út í
bæ með símfregnir þær, er blaðinu
berast, áður en það er prentað.
Hvernig á eiginmaður-
inn að vera?
Svar nr. 34.
Góðan eiginmann álít eg þann,
er breytir svo, að konan og börnin
elski hann og virði, umfram alt í
þessum heimi; þá mun konan fús
að taka þátt í lífsbaráttunni með hon-
um, í hverri mynd sem hún kann
að vera, og er þá tilgangi hjóna-
bandsins náð.
V....
Svar nr. 35.
Góður eiginmaður er sá, er æfir
»Mín aðferð* daglega og kennir hana
konu sinni og börnum.
Mulleristi.